Gylfi ekki alveg sammála Jürgen Klopp Íslenski landsliðsmaðurinn segir hana kannski skipta minna máli fyrir stærri liðin. 10.10.2018 10:55
Gylfi áfram fyrirliði í fjarveru Arons Einars Gylfi Þór Sigurðsson verður áfram með fyrirliðaband íslenska landsliðsins. 10.10.2018 10:30
Guðjón Valur og Alexander á meðal tíu bestu „gömlu karlanna“ Íslensku landsliðsmennirnir eru á meðal þeirra bestu þegar kemur að leikmönnum á efri árum. 10.10.2018 09:39
2.000 dagar frá síðasta deildarsigri Njarðvíkur gegn Keflavík í Ljónagryfjunni Njarðvík hefur ekki unnið Keflavík í Domino´s-deildinni í fimm ár. 5.10.2018 15:30
Hamrén svarar Óla Jóh: Ég tek alltaf lokaákvörðun og ber ábyrgð á henni Ólafur Jóhannesson er á því að Hamrén valdi ekki fyrsta landsliðshópinn sinn sjálfur. 5.10.2018 13:54
Enginn Jón Daði en Albert og Jón Dagur fá sæti í landsliðshópnum Eric Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, valdi í dag hópinn sem að mætir heimsmeisturum Frakka í vináttuleik ytra 11. október og Sviss mánudaginn 15. október á Laugardalsvelli. Þetta verður þriðji leikur liðsins í Þjóðadeildinni en fyrstu tveir töpuðust illa gegn Sviss úti og Belgíu heima. 5.10.2018 13:30
Hamrén: Við gáfumst upp sem er ekki sú mynd sem ég hef af Íslandi Eric Hamrén segir markmiðið að komast á EM 2020. 5.10.2018 13:22
Stjóri Jóhanns Bergs segir HM hafa verið skrípaleik þegar kom að dýfum Sean Dyche vill útrýma dýfum úr fótboltanum. 5.10.2018 11:00
Sjáðu sigurmarkið hjá Guðlaugi Victori í Evrópudeildinni Íslenski landsliðsmaðurinn tryggði sínum mönnum sigurinn á lokamínútum leiksins. 5.10.2018 10:00
Landsliðshópurinn valinn í dag: Fá ungu mennirnir kallið frá Hamrén? Arnór Sigurðsson er líklegur til að spila sinn fyrsta landsleik á móti Frakklandi eða Sviss. 5.10.2018 08:30