Fréttir Úr 87 þúsund tonnum í 6.500 „Þetta var óumflýjanleg niðurstaða. Hún hafði verið í kortunum lengi,“ segir Kristján Freyr Helgason, formaður samninganefndar Íslands, á fundi í London þar sem kolmunnakvóti næsta árs var ákveðinn. Innlent 19.10.2010 22:21 Hissa á skiptum skoðunum Það kom sumum úr hópi fyrrverandi Evrópuþingmanna sem hittu Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, að máli á mánudag, á óvart að mjög skiptar skoðanir eru innan ríkisstjórnar og Alþingis um aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu. Innlent 19.10.2010 22:21 Mega sýna álagningarskrár áfram Hæstiréttur hefur vísað frá máli Borgars Þórs Einarssonar gegn Skattstjóranum í Reykjavík. Innlent 19.10.2010 22:21 Ísland er óviðbúið árásum tölvuþrjóta Engar varnir gegn tölvuárásum sem gagn er að eru til staðar hér á landi, þrátt fyrir að ítrekað hafi verið bent á þörf fyrir þær. Tölvuárásir gætu lamað samskipti í gegnum Netið, og jafnvel haft áhrif á hluta símkerfisins. Innlent 19.10.2010 22:21 Tillögur um bönn ekki úthugsaðar Formaður mannréttindaráðs Reykjavíkur segir margt of óljóst í tillögum meirihluta ráðsins um breytingar á samstarfi kirkju og skóla í Reykjavík. Innlent 19.10.2010 22:21 Samkynhneigð ekki falin meir Bandaríska hermálaráðuneytið gaf í gær út fyrirmæli um að nú megi taka homma og lesbíur í herinn, jafnvel þótt þau fari ekki dult með kynhneigð sína. Erlent 19.10.2010 22:21 Harka færist í mótmælin Grímuklædd ungmenni tókust á við lögreglu í nokkrum borgum Frakklands í gær, þar sem fjöldi fólks hefur mótmælt áformum stjórnvalda um að hækka eftirlaunaaldur. Erlent 19.10.2010 22:21 Ekki stætt á banni lengur Reglur Evrópusambandsins gera það að verkum að Norðmenn geta ekki mikið lengur komið í veg fyrir áfengisauglýsingar á sjónvarpsstöðvum, sem senda út í öðrum löndum, jafnvel þótt útsendingin sé einkum ætluð áhorfendum í Noregi. Erlent 19.10.2010 22:21 Tók meira en hundrað tonn Lögreglan í mexíkósku borginni Tijuana við landamæri Bandaríkjanna lagði í gær hald á 105 tonn af kannabisefnum, sem er meira en dæmi eru til um að hald hafi verið lagt á í einu lagi í landinu árum saman. Erlent 19.10.2010 22:21 Ekkert sparað í Afganistan Breska stjórnin hefur ákveðið að grípa til sparnaðaraðgerða í hernaðarmálum, og er það liður í margboðuðum niðurskurði í ríkisfjármálum sem stjórnin telur sig nauðbeygða til að ráðast í. Erlent 19.10.2010 22:21 Ráðning skrifstofustjóra á gráu svæði - Fréttaskýring Hefði meirihlutinn í borginni átt að auglýsa starf skrifstofustjóra borgarstjóra laust til umsóknar þegar starfinu var breytt verulega? Innlent 18.10.2010 22:23 Fangar eru án gæslu inni á sjúkrahúsum Afplánunarfangar sem þurfa að leggjast á sjúkrahús eru ekki vaktaðir af fangavörðum, svo fremi sem þeir eru ekki taldir hættulegir. Þetta segir Páll E. Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar. Innlent 18.10.2010 22:23 Fjöldi framboða kom öllum í opna skjöldu - fréttaskýring Hvernig verður staðið að kynningu á frambjóðendum og kosningakerfinu til stjórnlagaþings? Innlent 18.10.2010 22:23 Vilja ekki styrki frá Evrópusambandinu Talsverð andstaða er innan Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs við að íslenska ríkið þiggi svonefnda IPA-styrki frá Evrópusambandinu. Innlent 18.10.2010 22:23 Fjórðungur eyðir minna í heilbrigði Fjórði hver félagsmaður í stéttarfélögunum Eflingu, Hlíf og Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur og nágrennis (VSFK), svokölluðu Flóabandalagi, hefur dregið úr útgjöldum sínum til heilbrigðismála vegna versnandi fjárhags. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar sem gerð var meðal félagsmanna. Innlent 18.10.2010 22:22 Telur tillögu meirihlutans bitna á þjónustu við börnin Séra Halldór Reynisson, verkefnisstjóri fræðslusviðs Þjóðkirkjunnar, segir tillögur meirihluta mannréttindaráðs Reykjavíkur um breytingar á samstarfi skóla og kirkjunnar koma sér á óvart. Hann segist ekki hafa heyrt af óánægju meðal skólastjórnenda varðandi samstarfið. Innlent 18.10.2010 22:23 Grandi byrjar síldveiðarnar í Breiðafirði HB Grandi hefur ákveðið að senda Ingunni AK til veiða á íslenskri sumargotssíld og tók skipið nót í Reykjavíkurhöfn í gær. Mikil óvissa hefur verið um það hvort ástand síldarstofnsins væri með þeim hætti að kvóti yrði gefinn út á þessu hausti, en eins og kunnugt er greindist sýking í stofninum. Innlent 18.10.2010 22:22 Gullna hliðið lokað áfram Engin áform eru uppi um að opna á ný forgangshlið í vopnaleit á Keflavíkurflugvelli sem lokað var sumarið 2007. Þetta kemur fram í áliti umboðsmanns Alþingis. Innlent 18.10.2010 22:22 Þjófar ófundnir Brotist var inn í þrjá sumarbústaði á Suðurlandi. Tveir bústaðanna eru í Heiðabyggðarlandi og eru í eigu stéttarfélags. Þetta er í þriðja sinn sem brotist er þar inn á innan við ári. Í tvö fyrri skiptin náðust þjófarnir með þýfið. Innlent 18.10.2010 22:22 Munur aukist í 16,7 prósent Kynbundinn launamunur meðal félagsmanna í Eflingu, Hlíf og Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis (VSFK) mælist nú 16,7 prósent samkvæmt nýrri könnun. Munurinn hefur aukist lítillega frá því í fyrra, þegar hann mældist 15,7 prósent. Árið 2008 var munurinn 18,9 prósent. Innlent 18.10.2010 22:22 Vilja farsælli úrlausn til langs tíma Með fyrirkomulagi sem eykur gagnsæi og aga í ríkisfjármálum má koma í veg fyrir að sú erfiða staða sem ríkissjóður er nú í endurtaki sig. Þetta kemur fram í áliti Viðskiptaráðs Íslands. Innlent 18.10.2010 22:22 Mótmæli leyfð gegn Japönum Kínversk stjórnvöld gáfu góðfúslega leyfi sitt til fjöldamótmæla í nokkrum borgum, en þeim var beint gegn Japan. Sums staðar fóru mótmælin úr böndunum og til átaka kom við lögreglu. Erlent 18.10.2010 22:22 Íbúar fluttir frá strandsvæðum Á annað hundrað þúsund manns voru fluttir burt frá strandsvæðum á Filippseyjum áður en fellibylurinn Megi skall á í gær. Erlent 18.10.2010 22:22 Enn skortir eldsneyti í Frakklandi Starfsmenn olíuhreinsistöðva í Frakklandi virtu að vettugi beiðni stjórnvalda um að þeir sneru aftur til vinnu. Eldsneytisskortur verður því viðvarandi í landinu enn um hríð. Erlent 18.10.2010 22:22 Engin málamiðlun í sjónmáli Tilraunir til að mynda nýja ríkisstjórn í Belgíu fóru eina ferðina enn út um þúfur í gær, fjórum mánuðum eftir þingkosningar. Erlent 18.10.2010 22:22 Vill ekki einkavæða auðlindir „Maður heyrir að fólki finnist að sérstaklega núna í kreppunni höfum við ekki efni á að hlífa náttúrunni,“ segir Björk Guðmundsdóttir tónlistarmaður í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. Innlent 6.10.2010 23:14 Þingið svipti flesta brotaþola bótunum Lagabreyting frá síðasta ári gerir það að verkum að sárafá fórnarlömb afbrota fá nokkru sinni bætur sem þeim eru dæmdar fyrir tjónið. Breytingin á að spara ríkinu um 60 milljónir á ári. Innlent 6.10.2010 23:13 Aftengd vatnslögn til borgarlögmanns Borgarlögmaður skoðar nú mál fjölskyldunnar sem Orkuveitan aftengdi kalda vatnið hjá í síðustu viku. Innlent 6.10.2010 23:13 Þýskt fyrirtæki var með lægsta tilboðið Fjögur fyrirtæki frá Þýskalandi, Argentínu og Króatíu buðu í uppsetningu raf- og vélbúnaðar Búðarhálsvirkjunar. Tilboðin voru opnuð í fyrradag á skrifstofu Landsvirkjunar í Reykjavík. Viðskipti innlent 6.10.2010 23:13 Sakborningar í Exeter-máli vísa ábyrgð hver á annan Sakborningarnir þrír í svokölluðu Exeter-máli sérstaks saksóknara vísa hver á annan um ábyrgð á veigamiklum atriðum í málinu. Enginn þeirra telur þó að nokkur lög hafi verið brotin. Innlent 6.10.2010 23:13 « ‹ 71 72 73 74 75 76 77 78 79 … 334 ›
Úr 87 þúsund tonnum í 6.500 „Þetta var óumflýjanleg niðurstaða. Hún hafði verið í kortunum lengi,“ segir Kristján Freyr Helgason, formaður samninganefndar Íslands, á fundi í London þar sem kolmunnakvóti næsta árs var ákveðinn. Innlent 19.10.2010 22:21
Hissa á skiptum skoðunum Það kom sumum úr hópi fyrrverandi Evrópuþingmanna sem hittu Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, að máli á mánudag, á óvart að mjög skiptar skoðanir eru innan ríkisstjórnar og Alþingis um aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu. Innlent 19.10.2010 22:21
Mega sýna álagningarskrár áfram Hæstiréttur hefur vísað frá máli Borgars Þórs Einarssonar gegn Skattstjóranum í Reykjavík. Innlent 19.10.2010 22:21
Ísland er óviðbúið árásum tölvuþrjóta Engar varnir gegn tölvuárásum sem gagn er að eru til staðar hér á landi, þrátt fyrir að ítrekað hafi verið bent á þörf fyrir þær. Tölvuárásir gætu lamað samskipti í gegnum Netið, og jafnvel haft áhrif á hluta símkerfisins. Innlent 19.10.2010 22:21
Tillögur um bönn ekki úthugsaðar Formaður mannréttindaráðs Reykjavíkur segir margt of óljóst í tillögum meirihluta ráðsins um breytingar á samstarfi kirkju og skóla í Reykjavík. Innlent 19.10.2010 22:21
Samkynhneigð ekki falin meir Bandaríska hermálaráðuneytið gaf í gær út fyrirmæli um að nú megi taka homma og lesbíur í herinn, jafnvel þótt þau fari ekki dult með kynhneigð sína. Erlent 19.10.2010 22:21
Harka færist í mótmælin Grímuklædd ungmenni tókust á við lögreglu í nokkrum borgum Frakklands í gær, þar sem fjöldi fólks hefur mótmælt áformum stjórnvalda um að hækka eftirlaunaaldur. Erlent 19.10.2010 22:21
Ekki stætt á banni lengur Reglur Evrópusambandsins gera það að verkum að Norðmenn geta ekki mikið lengur komið í veg fyrir áfengisauglýsingar á sjónvarpsstöðvum, sem senda út í öðrum löndum, jafnvel þótt útsendingin sé einkum ætluð áhorfendum í Noregi. Erlent 19.10.2010 22:21
Tók meira en hundrað tonn Lögreglan í mexíkósku borginni Tijuana við landamæri Bandaríkjanna lagði í gær hald á 105 tonn af kannabisefnum, sem er meira en dæmi eru til um að hald hafi verið lagt á í einu lagi í landinu árum saman. Erlent 19.10.2010 22:21
Ekkert sparað í Afganistan Breska stjórnin hefur ákveðið að grípa til sparnaðaraðgerða í hernaðarmálum, og er það liður í margboðuðum niðurskurði í ríkisfjármálum sem stjórnin telur sig nauðbeygða til að ráðast í. Erlent 19.10.2010 22:21
Ráðning skrifstofustjóra á gráu svæði - Fréttaskýring Hefði meirihlutinn í borginni átt að auglýsa starf skrifstofustjóra borgarstjóra laust til umsóknar þegar starfinu var breytt verulega? Innlent 18.10.2010 22:23
Fangar eru án gæslu inni á sjúkrahúsum Afplánunarfangar sem þurfa að leggjast á sjúkrahús eru ekki vaktaðir af fangavörðum, svo fremi sem þeir eru ekki taldir hættulegir. Þetta segir Páll E. Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar. Innlent 18.10.2010 22:23
Fjöldi framboða kom öllum í opna skjöldu - fréttaskýring Hvernig verður staðið að kynningu á frambjóðendum og kosningakerfinu til stjórnlagaþings? Innlent 18.10.2010 22:23
Vilja ekki styrki frá Evrópusambandinu Talsverð andstaða er innan Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs við að íslenska ríkið þiggi svonefnda IPA-styrki frá Evrópusambandinu. Innlent 18.10.2010 22:23
Fjórðungur eyðir minna í heilbrigði Fjórði hver félagsmaður í stéttarfélögunum Eflingu, Hlíf og Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur og nágrennis (VSFK), svokölluðu Flóabandalagi, hefur dregið úr útgjöldum sínum til heilbrigðismála vegna versnandi fjárhags. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar sem gerð var meðal félagsmanna. Innlent 18.10.2010 22:22
Telur tillögu meirihlutans bitna á þjónustu við börnin Séra Halldór Reynisson, verkefnisstjóri fræðslusviðs Þjóðkirkjunnar, segir tillögur meirihluta mannréttindaráðs Reykjavíkur um breytingar á samstarfi skóla og kirkjunnar koma sér á óvart. Hann segist ekki hafa heyrt af óánægju meðal skólastjórnenda varðandi samstarfið. Innlent 18.10.2010 22:23
Grandi byrjar síldveiðarnar í Breiðafirði HB Grandi hefur ákveðið að senda Ingunni AK til veiða á íslenskri sumargotssíld og tók skipið nót í Reykjavíkurhöfn í gær. Mikil óvissa hefur verið um það hvort ástand síldarstofnsins væri með þeim hætti að kvóti yrði gefinn út á þessu hausti, en eins og kunnugt er greindist sýking í stofninum. Innlent 18.10.2010 22:22
Gullna hliðið lokað áfram Engin áform eru uppi um að opna á ný forgangshlið í vopnaleit á Keflavíkurflugvelli sem lokað var sumarið 2007. Þetta kemur fram í áliti umboðsmanns Alþingis. Innlent 18.10.2010 22:22
Þjófar ófundnir Brotist var inn í þrjá sumarbústaði á Suðurlandi. Tveir bústaðanna eru í Heiðabyggðarlandi og eru í eigu stéttarfélags. Þetta er í þriðja sinn sem brotist er þar inn á innan við ári. Í tvö fyrri skiptin náðust þjófarnir með þýfið. Innlent 18.10.2010 22:22
Munur aukist í 16,7 prósent Kynbundinn launamunur meðal félagsmanna í Eflingu, Hlíf og Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis (VSFK) mælist nú 16,7 prósent samkvæmt nýrri könnun. Munurinn hefur aukist lítillega frá því í fyrra, þegar hann mældist 15,7 prósent. Árið 2008 var munurinn 18,9 prósent. Innlent 18.10.2010 22:22
Vilja farsælli úrlausn til langs tíma Með fyrirkomulagi sem eykur gagnsæi og aga í ríkisfjármálum má koma í veg fyrir að sú erfiða staða sem ríkissjóður er nú í endurtaki sig. Þetta kemur fram í áliti Viðskiptaráðs Íslands. Innlent 18.10.2010 22:22
Mótmæli leyfð gegn Japönum Kínversk stjórnvöld gáfu góðfúslega leyfi sitt til fjöldamótmæla í nokkrum borgum, en þeim var beint gegn Japan. Sums staðar fóru mótmælin úr böndunum og til átaka kom við lögreglu. Erlent 18.10.2010 22:22
Íbúar fluttir frá strandsvæðum Á annað hundrað þúsund manns voru fluttir burt frá strandsvæðum á Filippseyjum áður en fellibylurinn Megi skall á í gær. Erlent 18.10.2010 22:22
Enn skortir eldsneyti í Frakklandi Starfsmenn olíuhreinsistöðva í Frakklandi virtu að vettugi beiðni stjórnvalda um að þeir sneru aftur til vinnu. Eldsneytisskortur verður því viðvarandi í landinu enn um hríð. Erlent 18.10.2010 22:22
Engin málamiðlun í sjónmáli Tilraunir til að mynda nýja ríkisstjórn í Belgíu fóru eina ferðina enn út um þúfur í gær, fjórum mánuðum eftir þingkosningar. Erlent 18.10.2010 22:22
Vill ekki einkavæða auðlindir „Maður heyrir að fólki finnist að sérstaklega núna í kreppunni höfum við ekki efni á að hlífa náttúrunni,“ segir Björk Guðmundsdóttir tónlistarmaður í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. Innlent 6.10.2010 23:14
Þingið svipti flesta brotaþola bótunum Lagabreyting frá síðasta ári gerir það að verkum að sárafá fórnarlömb afbrota fá nokkru sinni bætur sem þeim eru dæmdar fyrir tjónið. Breytingin á að spara ríkinu um 60 milljónir á ári. Innlent 6.10.2010 23:13
Aftengd vatnslögn til borgarlögmanns Borgarlögmaður skoðar nú mál fjölskyldunnar sem Orkuveitan aftengdi kalda vatnið hjá í síðustu viku. Innlent 6.10.2010 23:13
Þýskt fyrirtæki var með lægsta tilboðið Fjögur fyrirtæki frá Þýskalandi, Argentínu og Króatíu buðu í uppsetningu raf- og vélbúnaðar Búðarhálsvirkjunar. Tilboðin voru opnuð í fyrradag á skrifstofu Landsvirkjunar í Reykjavík. Viðskipti innlent 6.10.2010 23:13
Sakborningar í Exeter-máli vísa ábyrgð hver á annan Sakborningarnir þrír í svokölluðu Exeter-máli sérstaks saksóknara vísa hver á annan um ábyrgð á veigamiklum atriðum í málinu. Enginn þeirra telur þó að nokkur lög hafi verið brotin. Innlent 6.10.2010 23:13