Leki og spilling í lögreglu Lögreglumaður situr í gæsluvarðhaldi Ekki er um að ræða þann lögreglumann sem grunaður er um leka í starfi. Innlent 5.1.2016 15:48 Leki í röðum lögreglu: Lögreglumaðurinn færður í símhlustanir Urgur er í röðum lögreglu vegna ákvörðunarinnar í ljósi þess um hvað mál lögreglumannsins snýst. Ákvörðunin sé með ólíkindum. Innlent 31.12.2015 11:17 Grunaður um leka: Gegndi yfirmannsstöðu hjá upplýsinga- og fíkniefnadeild á sama tíma Afar óeðlilegt er að sami maður gegni báðum stöðum að sögn yfirmanns í dönsku lögreglunni. Innlent 21.12.2015 09:53 Lögreglumaðurinn sem var færður til í starfi gegndi stöðu yfirmanns hjá LRH Samkvæmt heimildum Vísis var málinu ekki vísað til ríkissaksóknara þegar ástæða þótti til að færa yfirmanninn til í starfi. Innlent 16.12.2015 10:48 Tjá sig ekki um ástæður þess að lögreglumaðurinn var færður til í starfi Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, svarar engum spurningum vegna lögreglumanns á höfuðborgarsvæðinu sem var færður til í starfi vegna gruns um leka á upplýsingum. Innlent 14.12.2015 14:49 Starfsmanni hjá lögreglu vikið frá störfum sínum vegna gruns um að leka upplýsingum Umræddur starfsmaður meðal annars í aðstöðu til þess að hafa áhrif á rannsóknir stórra fíkniefnamála. Innlent 14.12.2015 10:06 Yfirmaður segir fjarskiptavandamál hafa orðið til þess að sendisveinn var handtekinn "Það er ekki hægt að flokka þetta sem mistök. Aðstæður breyttust skyndilega,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 4.12.2015 14:05 Furðuleg handtaka í umfangsmiklu fíkniefnamáli ekki á borð ríkissaksóknara Lögregla segist sjálf hafa farið yfir málið og telur ekki þörf á óháðri úttekt eftir að tálbeituaðgerð fór út um þúfur. Innlent 30.11.2015 09:57 Yfirmaður telur ekki að handtakan við Hótel Frón hafi verið mistök Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stýrði tálbeituaðgerð þar sem sendisveinn, nýkominn útaf geðdeild, var handtekinn í stað þess að fylgja honum eftir. „Við vinnum ekki alltaf,“ segir yfirmaður fíkniefnadeildar. Innlent 29.10.2015 23:50 Höfuðpaurar ganga lausir vegna óútskýrðrar ákvörðunar lögreglu sem axlar enga ábyrgð Lögregluumdæmi benda hvort á annað og vilja engum spurningum svara. Hollenskt burðardýr var dæmt í ellefu ára fangelsi og Íslendingur á þrítugsaldri, nýkominn útaf geðdeild, fékk fimm ára dóm. Innlent 21.10.2015 22:40 Eðlilegt að hafa tvöfaldan refsiramma Lektor í lögum segir að sé vilji til breytinga á fíkniefnalögunum ætti að líta til norskrar og danskrar dómaframkvæmdar. Höfuðpaurarnir í máli hinnar hollensku Mirjam náðust ekki þrátt fyrir aðstoð hennar. Innlent 14.10.2015 21:20 „Hér eftir þarf ég alltaf að horfa mér um öxl“ Hollenska konan, sem dæmd var í ellefu ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í síðustu viku, segir að þung refsing, í ljósi samvinnu hennar við yfirvöld, geti komið í veg fyrir að burðardýr gefi mikilvægar upplýsingar í fíkniefnamálum. Mirjam sýndi mikinn samstarfsvilja við rannsókn málsins en óttast nú um líf sitt. Innlent 13.10.2015 17:46 Ellefu ára dómnum yfir hollensku móðurinni áfrýjað til Hæstaréttar Dómi yfir hollenskri konu, Mirjam Foekje van Twuijer, hefur verið áfrýjað til Hæstaréttar. Innlent 13.10.2015 14:35 Saksóknari í máli hollensku móðurinnar: „Þessi mál fara að sprengja refsirammann“ Hulda María Stefánsdóttir, saksóknari hjá ríkissaksóknara, segir þungan dóm í umfangsmiklu fíkniefnamáli sem féll í Héraðsdómi Reykjaness í morgun hafa komið sér að sumu leyti á óvart en að öðru ekki. Innlent 8.10.2015 11:47 Einn þyngsti fíkniefnadómur á Íslandi: Ellefu ára fangelsi fyrir smygl Mirjam Foekje van Twuijver fékk ellefu ára dóm og Atli Freyr Fjölnisson, sem veitti fíkniefnunum viðtöku, fékk fimm ára dóm. Innlent 8.10.2015 10:24 Vill að dómurinn meti það hollensku móðurinni til refsimildunar hversu samvinnuþýð hún var Saksóknari treysti sér ekki til að leggja mat á hversu þunga refsingu konan ætti að hljóta. Innlent 30.9.2015 11:26 Náfölnaði þegar sérsveitarmaðurinn birtist Verjendur í umfangsmiklu fíkniefnamáli veltu því upp við aðalmeðferð í gær hvers vegna sakborningar hefðu verið handteknir við Hótel Frón og hvort að ekki væri akkur í því fyrir lögreglu að ná höfuðpaurunum í málinu. Innlent 30.9.2015 10:37 Hollensku móðurinni boðnar allt að 50 þúsund evrur fyrir að smygla fíkniefnum til Íslands með Norrænu Hollenska konan, sem ákærð er fyrir stórfelldan fíkniefnainnflutning hingað til lands í apríl síðastliðnum, sagði við skýrslutöku hjá lögreglu að henni hefði verið boðið að flytja fíkniefni í húsbíl og koma til Íslands með ferjunni Norrænu. Innlent 29.9.2015 17:52 Bað um að fá að taka dótturina með sér til Íslands Hollenska konan sem ákærð er fyrir að flytja um 20 kíló af fíkniefnum hingað til lands gaf skýrslu við aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Skýrslutakan tók mikið á hana og brast hún nokkrum sinnum í grát. Innlent 29.9.2015 16:15 Átti að fara með töskuna á Grand Hótel og fá 300 þúsund krónur fyrir Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn hollenskri konu á fimmtugsaldri og 26 ára gömlum íslenskum manni sem ákærð eru í umfangsmiklu fíkniefnamáli hófst í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Innlent 29.9.2015 14:14 Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhald yfir hollensku konunni Konan er grunuð um að smygla miklu magni af fíkniefnum til landsins ásamt hollenskum félaga sínum. Innlent 14.9.2015 15:02 Fíkniefnin fundust í kjölfar áhættugreiningar tollayfirvalda Efnin fundust í kjölfar áhættugreiningar tollsins á Íslandi í samvinnu við tollayfirvöld í Færeyjum og lögreglu á Íslandi. Innlent 9.9.2015 18:48 Yrði eitt af stærstu fíkniefnamálum Íslands Lagt var hald á umtalsvert magn af fíkniefnum í Norrænu í gær. Innlent 9.9.2015 14:38 Maðurinn neitar að hafa tekið við ætluðum fíkniefnum frá hollensku móðurinni Íslenskur karlmaður á þrítugsaldri sem ákærður er fyrir að hafa tekið við tösku sem átti að innihalda um 20 kíló af fíkniefnum neitaði sök við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Innlent 27.7.2015 11:05 Hollenska móðirin neitaði sök Íslendingurinn fékk frest til að taka afstöðu til ákærunnar. Innlent 10.7.2015 11:36 Hollenska móðirin var notuð í tálbeituaðgerð til að ná íslenska manninum Ákæra gefin út í málinu sem jafnan er tengt við hollensku mæðgurnar. Innlent 9.7.2015 14:21 Vistaðar í fangelsinu í Kópavogi 17 ára stúlka frá Hollandi vistuð með móður sinni og öðrum föngum. Innlent 16.4.2015 22:08 Útiloka ekki að fleiri tengist málinu Hollenska móðirin hafði ferðast tvisvar til Íslands á síðustu mánuðum. Innlent 13.4.2015 21:51 Sautján ára stúlka í gæsluvarðhaldi Mæðgur sitja nú í gæsluvarðhaldi eftir tilraun til stórfellds smygls. Stúlkan er barn samkvæmt lögum en vegna náinna tengsla sakborninga þykir ekki rétt að senda hana í sérstakt úrræði á vegum barnaverndar. Innlent 13.4.2015 21:51 Mæðgurnar taldar hafa verið burðardýr Konurnar tvær sem handteknar voru á Keflavíkurflugvelli eru í kringum tvítugt og fertugt. Innlent 10.4.2015 16:17 « ‹ 1 2 3 4 ›
Lögreglumaður situr í gæsluvarðhaldi Ekki er um að ræða þann lögreglumann sem grunaður er um leka í starfi. Innlent 5.1.2016 15:48
Leki í röðum lögreglu: Lögreglumaðurinn færður í símhlustanir Urgur er í röðum lögreglu vegna ákvörðunarinnar í ljósi þess um hvað mál lögreglumannsins snýst. Ákvörðunin sé með ólíkindum. Innlent 31.12.2015 11:17
Grunaður um leka: Gegndi yfirmannsstöðu hjá upplýsinga- og fíkniefnadeild á sama tíma Afar óeðlilegt er að sami maður gegni báðum stöðum að sögn yfirmanns í dönsku lögreglunni. Innlent 21.12.2015 09:53
Lögreglumaðurinn sem var færður til í starfi gegndi stöðu yfirmanns hjá LRH Samkvæmt heimildum Vísis var málinu ekki vísað til ríkissaksóknara þegar ástæða þótti til að færa yfirmanninn til í starfi. Innlent 16.12.2015 10:48
Tjá sig ekki um ástæður þess að lögreglumaðurinn var færður til í starfi Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, svarar engum spurningum vegna lögreglumanns á höfuðborgarsvæðinu sem var færður til í starfi vegna gruns um leka á upplýsingum. Innlent 14.12.2015 14:49
Starfsmanni hjá lögreglu vikið frá störfum sínum vegna gruns um að leka upplýsingum Umræddur starfsmaður meðal annars í aðstöðu til þess að hafa áhrif á rannsóknir stórra fíkniefnamála. Innlent 14.12.2015 10:06
Yfirmaður segir fjarskiptavandamál hafa orðið til þess að sendisveinn var handtekinn "Það er ekki hægt að flokka þetta sem mistök. Aðstæður breyttust skyndilega,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 4.12.2015 14:05
Furðuleg handtaka í umfangsmiklu fíkniefnamáli ekki á borð ríkissaksóknara Lögregla segist sjálf hafa farið yfir málið og telur ekki þörf á óháðri úttekt eftir að tálbeituaðgerð fór út um þúfur. Innlent 30.11.2015 09:57
Yfirmaður telur ekki að handtakan við Hótel Frón hafi verið mistök Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stýrði tálbeituaðgerð þar sem sendisveinn, nýkominn útaf geðdeild, var handtekinn í stað þess að fylgja honum eftir. „Við vinnum ekki alltaf,“ segir yfirmaður fíkniefnadeildar. Innlent 29.10.2015 23:50
Höfuðpaurar ganga lausir vegna óútskýrðrar ákvörðunar lögreglu sem axlar enga ábyrgð Lögregluumdæmi benda hvort á annað og vilja engum spurningum svara. Hollenskt burðardýr var dæmt í ellefu ára fangelsi og Íslendingur á þrítugsaldri, nýkominn útaf geðdeild, fékk fimm ára dóm. Innlent 21.10.2015 22:40
Eðlilegt að hafa tvöfaldan refsiramma Lektor í lögum segir að sé vilji til breytinga á fíkniefnalögunum ætti að líta til norskrar og danskrar dómaframkvæmdar. Höfuðpaurarnir í máli hinnar hollensku Mirjam náðust ekki þrátt fyrir aðstoð hennar. Innlent 14.10.2015 21:20
„Hér eftir þarf ég alltaf að horfa mér um öxl“ Hollenska konan, sem dæmd var í ellefu ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í síðustu viku, segir að þung refsing, í ljósi samvinnu hennar við yfirvöld, geti komið í veg fyrir að burðardýr gefi mikilvægar upplýsingar í fíkniefnamálum. Mirjam sýndi mikinn samstarfsvilja við rannsókn málsins en óttast nú um líf sitt. Innlent 13.10.2015 17:46
Ellefu ára dómnum yfir hollensku móðurinni áfrýjað til Hæstaréttar Dómi yfir hollenskri konu, Mirjam Foekje van Twuijer, hefur verið áfrýjað til Hæstaréttar. Innlent 13.10.2015 14:35
Saksóknari í máli hollensku móðurinnar: „Þessi mál fara að sprengja refsirammann“ Hulda María Stefánsdóttir, saksóknari hjá ríkissaksóknara, segir þungan dóm í umfangsmiklu fíkniefnamáli sem féll í Héraðsdómi Reykjaness í morgun hafa komið sér að sumu leyti á óvart en að öðru ekki. Innlent 8.10.2015 11:47
Einn þyngsti fíkniefnadómur á Íslandi: Ellefu ára fangelsi fyrir smygl Mirjam Foekje van Twuijver fékk ellefu ára dóm og Atli Freyr Fjölnisson, sem veitti fíkniefnunum viðtöku, fékk fimm ára dóm. Innlent 8.10.2015 10:24
Vill að dómurinn meti það hollensku móðurinni til refsimildunar hversu samvinnuþýð hún var Saksóknari treysti sér ekki til að leggja mat á hversu þunga refsingu konan ætti að hljóta. Innlent 30.9.2015 11:26
Náfölnaði þegar sérsveitarmaðurinn birtist Verjendur í umfangsmiklu fíkniefnamáli veltu því upp við aðalmeðferð í gær hvers vegna sakborningar hefðu verið handteknir við Hótel Frón og hvort að ekki væri akkur í því fyrir lögreglu að ná höfuðpaurunum í málinu. Innlent 30.9.2015 10:37
Hollensku móðurinni boðnar allt að 50 þúsund evrur fyrir að smygla fíkniefnum til Íslands með Norrænu Hollenska konan, sem ákærð er fyrir stórfelldan fíkniefnainnflutning hingað til lands í apríl síðastliðnum, sagði við skýrslutöku hjá lögreglu að henni hefði verið boðið að flytja fíkniefni í húsbíl og koma til Íslands með ferjunni Norrænu. Innlent 29.9.2015 17:52
Bað um að fá að taka dótturina með sér til Íslands Hollenska konan sem ákærð er fyrir að flytja um 20 kíló af fíkniefnum hingað til lands gaf skýrslu við aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Skýrslutakan tók mikið á hana og brast hún nokkrum sinnum í grát. Innlent 29.9.2015 16:15
Átti að fara með töskuna á Grand Hótel og fá 300 þúsund krónur fyrir Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn hollenskri konu á fimmtugsaldri og 26 ára gömlum íslenskum manni sem ákærð eru í umfangsmiklu fíkniefnamáli hófst í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Innlent 29.9.2015 14:14
Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhald yfir hollensku konunni Konan er grunuð um að smygla miklu magni af fíkniefnum til landsins ásamt hollenskum félaga sínum. Innlent 14.9.2015 15:02
Fíkniefnin fundust í kjölfar áhættugreiningar tollayfirvalda Efnin fundust í kjölfar áhættugreiningar tollsins á Íslandi í samvinnu við tollayfirvöld í Færeyjum og lögreglu á Íslandi. Innlent 9.9.2015 18:48
Yrði eitt af stærstu fíkniefnamálum Íslands Lagt var hald á umtalsvert magn af fíkniefnum í Norrænu í gær. Innlent 9.9.2015 14:38
Maðurinn neitar að hafa tekið við ætluðum fíkniefnum frá hollensku móðurinni Íslenskur karlmaður á þrítugsaldri sem ákærður er fyrir að hafa tekið við tösku sem átti að innihalda um 20 kíló af fíkniefnum neitaði sök við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Innlent 27.7.2015 11:05
Hollenska móðirin neitaði sök Íslendingurinn fékk frest til að taka afstöðu til ákærunnar. Innlent 10.7.2015 11:36
Hollenska móðirin var notuð í tálbeituaðgerð til að ná íslenska manninum Ákæra gefin út í málinu sem jafnan er tengt við hollensku mæðgurnar. Innlent 9.7.2015 14:21
Vistaðar í fangelsinu í Kópavogi 17 ára stúlka frá Hollandi vistuð með móður sinni og öðrum föngum. Innlent 16.4.2015 22:08
Útiloka ekki að fleiri tengist málinu Hollenska móðirin hafði ferðast tvisvar til Íslands á síðustu mánuðum. Innlent 13.4.2015 21:51
Sautján ára stúlka í gæsluvarðhaldi Mæðgur sitja nú í gæsluvarðhaldi eftir tilraun til stórfellds smygls. Stúlkan er barn samkvæmt lögum en vegna náinna tengsla sakborninga þykir ekki rétt að senda hana í sérstakt úrræði á vegum barnaverndar. Innlent 13.4.2015 21:51
Mæðgurnar taldar hafa verið burðardýr Konurnar tvær sem handteknar voru á Keflavíkurflugvelli eru í kringum tvítugt og fertugt. Innlent 10.4.2015 16:17
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent