Hús og heimili

Fréttamynd

Svalirnar urðu að tveggja hæða palli

Margrét Tryggvadóttir rithöfundur þráði að geta gengið út í garðinn sinn af svölunum. Þegar loksins var gengið í verkið urðu svalirnar að tveggja hæða palli.

Lífið
Fréttamynd

Tóku heimilið í gegn á lygilega skömmum tíma

Margir fagurkerar með áhuga á innanhússhönnun kannast við Hrefnu Dan en hún bloggar á Trendnet um allt sem viðkemur heimili og hönnun. Hrefna flutti nýlega ásamt fjölskyldu sinni á nýtt heimili og náðu þau að koma sér vel fyrir á lygilega skömmum tíma.

Lífið
Fréttamynd

Fermetrar þurfa ekki að vera fokdýrir

Sindri Sindrason vonast til að nýjasti þátturinn sem hann stýrir, Blokk 925, muni veita fólki innblástur og minna á að það er hægt að kaupa fasteign án þess að borga hátt í milljón fyrir fermetrann.

Lífið
Fréttamynd

Hafa nostrað við hvern fermetra

Bloggarinn María Gomez býr ásamt eiginmanni sínum og fjórum börnum þeirra í glæsilegu húsi á Álftanesi. Húsið hafa þau verið að taka í gegn frá a til ö síðan þau fluttu inn og útkoman er afar flott.

Lífið
Fréttamynd

Innlit til Selmu Björns

Hún er leikstjóri, leikkona, söngkona og svo margt fleira, er komin heim í Garðabæinn og hefur sagt skilið við miðbæinn, alla vega í bili.

Lífið