Birna Brjánsdóttir Krefjast gæsluvarðhalds yfir Grænlendingunum þremur Þrír menn voru leiddir út úr togaranum Polar Nanoq í járnum. Lögregla mun krefjast gæsluvarðhalds yfir þeim í dag. Mennirnir eru grunaðir um að búa yfir upplýsingum um hvarf Birnu Brjánsdóttur. Innlent 19.1.2017 00:44 Fjölmargir fylgdu lögreglu eftir niður á Hverfisgötu Einn fór inn fyrir afgirt svæði og smellti af mynd. Innlent 19.1.2017 00:57 Yfirheyrslur yfir mönnunum þremur að hefjast Skipverjarnir þrír eru komnir á lögreglustöðina á Hverfisgötu. Innlent 19.1.2017 00:39 Skipverjarnir leiddir í land og á leið í yfirheyrslu Innlent 18.1.2017 23:04 Helmingi fleiri myndavélar þarf í miðbænum Lögreglan segir eftirlitsmyndavélakerfið í miðbænum hafa reynst vel í gegnum tíðina en aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að helmingi fleiri vélar þurfi svo vel eigi að vera. Innlent 19.1.2017 19:01 Lögreglan: „Við gerum ráðstafanir svo að ekki náist myndir með dróna á svæðinu“ Öll notkun dróna stranglega bönnuð við Hafnarfjarðarhöfn vegna komu Polar Nanoq. Innlent 18.1.2017 22:46 Áhöfnin mun ekki sæta landgöngubanni Polar Nanoq kyrrsett á meðan lögreglan leitar. Innlent 18.1.2017 22:33 Lögregla hvetur almenning til að halda sig heima og fylgjast með umfjöllun fjölmiðla Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, hvetur almenning til að halda sig fjarri Hafnarfjarðarhöfn í kvöld. Innlent 18.1.2017 22:33 Bein útsending: Polar Nanoq kemur til hafnar í Hafnarfirði Almenningur hvattur til að halda sig heima og fylgjast með umfjöllun í fjölmiðlum. Innlent 18.1.2017 22:03 Þriðji skipverjinn handtekinn Einnig Grænlendingur líkt og hinir tveir sem höfðu verið handteknir. Innlent 18.1.2017 21:30 Undirbúa komu Polar Nanoq: „Vil bara beina því til fólks að sýna stillingu“ Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókninni á hvarfi Birnu Brjánsdóttur, segir lögreglu viðbúna því að það verði mikið af fólki við Hafnarfjarðarhöfn í kvöld þegar grænlenski togarinn Polar Nanoq leggst þar að bryggju um kluakkan 23. Innlent 18.1.2017 21:22 Skipstjórinn var ekki handtekinn: Hefðbundið verklag að taka yfir skipið segir lögregla "Við getum ekkert farið um borð í skipið og síðan ákveður skipstjórinn að sigla eitthvað annað en við ætlum að gera.“ Innlent 18.1.2017 20:02 Leitin á Strandarheiði: Meðal annars kannað hvort manneskja hafi farið þar á bíl Björgunarsveitarmenn eru að störfum á Strandarheiði og við Hafnarfjarðarhöfn. Innlent 18.1.2017 18:20 Móðir Birnu þakkar samhuginn: „Við gefumst ekki upp“ Sendi frá sér yfirlýsingu til fjölmiðla. Innlent 18.1.2017 18:34 Leitin að Birnu: Tveir menn handteknir Handteknir um borð í Polar Nanoq en sérsveitarmenn tóku yfir stjórn skipsins. Innlent 18.1.2017 18:23 Útgerðarstjóri Polar Nanoq: Þetta er hræðilegt mál Þetta segir Jörgen Fossheim útgerðarstjóri Polar Nanoq í samtali við fréttastofu. Innlent 18.1.2017 18:21 Íslensk lögregluyfirvöld mega ekki fara í aðgerðir í Polar Nanoq utan landhelgi Grænlenski togarinn Polar Nanoq nálgast nú íslenska landhelgi en áætlað er að hann komi til hafnar í Hafnarfirði um klukkan 23 í kvöld, samkvæmt upplýsingum frá hafnarstjóra þar. Innlent 18.1.2017 17:04 TF-LÍF komin aftur til Reykjavíkur Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-LÍF lenti á Reykjavíkurflugvelli klukkan 14:13 en þyrlan fór frá vellinum um hálftólf í dag með sérsveitarmenn innanborðs. Innlent 18.1.2017 14:36 Leitað að Birnu í Hafnarfirði og á Strandarheiði Sérhæft leitarfólk Landsbjargar hefur verið kallað út til að halda áfram leit að Birnu Brjánsdóttur sem saknað hefur verið síðan á aðfaranótt laugardags. Innlent 18.1.2017 14:05 Birna tók krók upp Skólavörðustíginn: Engin virkni á Tinder eða Badoo Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókn á hvarfi Birnu Brjánsdóttur, segist ekki geta staðfest að bifreið sem lögregla lagði hald á í gær sé sá sami og sést á upptökum úr öryggismyndavélum við Laugaveg aðfaranótt laugardags. Innlent 18.1.2017 12:56 Kafarar í Hafnarfjarðarhöfn Kafarar að störfum í höfninni. Innlent 18.1.2017 13:11 Steinunn Ólína harmar ranga frétt um handtökur um borð í Polar Nanoq Stendur við fullyrðingar um að Birna hafi verið í samskiptum við áhafnarmeðliðmi Innlent 18.1.2017 13:00 Sérsveitarmenn komnir um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar Myndskeið sýnir sérsveitamenn fara í TF-LÍF, þyrlu LHG. Innlent 18.1.2017 12:36 Norrænir fjölmiðlar fjalla um hvarf Birnu Brjánsdóttur Fjölmiðlar á Norðurlöndum hafa á síðustu klukkustundum fjallað um hvarf Birnu Brjánsdóttur og nýjustu vendingar í málinu. Innlent 18.1.2017 12:11 Lögreglan rannsakar peysu sem fannst við Hafnarfjarðarhöfn Lögreglan rannsakar nú flík sem fannst í gærkvöldi í Grjótgarði nálægt Hafnarfjarðarhöfn og hvort hún tengist hvarfi Birnu Brjánsdóttur. Innlent 18.1.2017 10:47 Grænlenski togarinn leggst að bryggju í Hafnarfjarðarhöfn Búist við Polar Nanoq klukkan 23. Innlent 18.1.2017 10:25 Páll Óskar hættir við dansprufur vegna hvarfs Birnu Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson hefur hætt við dansprufur sem halda átti næstkomandi sunnudag vegna hvarfs Birnu Brjánsdóttur en hennar hefur verið saknað síðan á aðfaranótt laugardags. Lífið 18.1.2017 10:14 Útgerð Polar Nanoq: Engin kæra verið lögð fram á hendur neinum í áhöfninni Útgerðin heitir því að veita lögreglu alla mögulega aðstoð við rannsókn málsins. Innlent 18.1.2017 10:14 Grímur Grímsson: „Ég hvet til þess að það sé ekki einhver múgæsingur“ Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókn á hvarfi Birnu Brjánsdóttur, segir lögregluna hafa fengið mikið af ábendingum frá almenningi. Innlent 18.1.2017 09:39 Ekki leitað í dag nema nýjar vísbendingar berist Búið er að fínkemba svæðið umhverfis Hafnarfjarðarhöfn. Innlent 18.1.2017 08:33 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 … 14 ›
Krefjast gæsluvarðhalds yfir Grænlendingunum þremur Þrír menn voru leiddir út úr togaranum Polar Nanoq í járnum. Lögregla mun krefjast gæsluvarðhalds yfir þeim í dag. Mennirnir eru grunaðir um að búa yfir upplýsingum um hvarf Birnu Brjánsdóttur. Innlent 19.1.2017 00:44
Fjölmargir fylgdu lögreglu eftir niður á Hverfisgötu Einn fór inn fyrir afgirt svæði og smellti af mynd. Innlent 19.1.2017 00:57
Yfirheyrslur yfir mönnunum þremur að hefjast Skipverjarnir þrír eru komnir á lögreglustöðina á Hverfisgötu. Innlent 19.1.2017 00:39
Helmingi fleiri myndavélar þarf í miðbænum Lögreglan segir eftirlitsmyndavélakerfið í miðbænum hafa reynst vel í gegnum tíðina en aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að helmingi fleiri vélar þurfi svo vel eigi að vera. Innlent 19.1.2017 19:01
Lögreglan: „Við gerum ráðstafanir svo að ekki náist myndir með dróna á svæðinu“ Öll notkun dróna stranglega bönnuð við Hafnarfjarðarhöfn vegna komu Polar Nanoq. Innlent 18.1.2017 22:46
Áhöfnin mun ekki sæta landgöngubanni Polar Nanoq kyrrsett á meðan lögreglan leitar. Innlent 18.1.2017 22:33
Lögregla hvetur almenning til að halda sig heima og fylgjast með umfjöllun fjölmiðla Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, hvetur almenning til að halda sig fjarri Hafnarfjarðarhöfn í kvöld. Innlent 18.1.2017 22:33
Bein útsending: Polar Nanoq kemur til hafnar í Hafnarfirði Almenningur hvattur til að halda sig heima og fylgjast með umfjöllun í fjölmiðlum. Innlent 18.1.2017 22:03
Þriðji skipverjinn handtekinn Einnig Grænlendingur líkt og hinir tveir sem höfðu verið handteknir. Innlent 18.1.2017 21:30
Undirbúa komu Polar Nanoq: „Vil bara beina því til fólks að sýna stillingu“ Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókninni á hvarfi Birnu Brjánsdóttur, segir lögreglu viðbúna því að það verði mikið af fólki við Hafnarfjarðarhöfn í kvöld þegar grænlenski togarinn Polar Nanoq leggst þar að bryggju um kluakkan 23. Innlent 18.1.2017 21:22
Skipstjórinn var ekki handtekinn: Hefðbundið verklag að taka yfir skipið segir lögregla "Við getum ekkert farið um borð í skipið og síðan ákveður skipstjórinn að sigla eitthvað annað en við ætlum að gera.“ Innlent 18.1.2017 20:02
Leitin á Strandarheiði: Meðal annars kannað hvort manneskja hafi farið þar á bíl Björgunarsveitarmenn eru að störfum á Strandarheiði og við Hafnarfjarðarhöfn. Innlent 18.1.2017 18:20
Móðir Birnu þakkar samhuginn: „Við gefumst ekki upp“ Sendi frá sér yfirlýsingu til fjölmiðla. Innlent 18.1.2017 18:34
Leitin að Birnu: Tveir menn handteknir Handteknir um borð í Polar Nanoq en sérsveitarmenn tóku yfir stjórn skipsins. Innlent 18.1.2017 18:23
Útgerðarstjóri Polar Nanoq: Þetta er hræðilegt mál Þetta segir Jörgen Fossheim útgerðarstjóri Polar Nanoq í samtali við fréttastofu. Innlent 18.1.2017 18:21
Íslensk lögregluyfirvöld mega ekki fara í aðgerðir í Polar Nanoq utan landhelgi Grænlenski togarinn Polar Nanoq nálgast nú íslenska landhelgi en áætlað er að hann komi til hafnar í Hafnarfirði um klukkan 23 í kvöld, samkvæmt upplýsingum frá hafnarstjóra þar. Innlent 18.1.2017 17:04
TF-LÍF komin aftur til Reykjavíkur Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-LÍF lenti á Reykjavíkurflugvelli klukkan 14:13 en þyrlan fór frá vellinum um hálftólf í dag með sérsveitarmenn innanborðs. Innlent 18.1.2017 14:36
Leitað að Birnu í Hafnarfirði og á Strandarheiði Sérhæft leitarfólk Landsbjargar hefur verið kallað út til að halda áfram leit að Birnu Brjánsdóttur sem saknað hefur verið síðan á aðfaranótt laugardags. Innlent 18.1.2017 14:05
Birna tók krók upp Skólavörðustíginn: Engin virkni á Tinder eða Badoo Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókn á hvarfi Birnu Brjánsdóttur, segist ekki geta staðfest að bifreið sem lögregla lagði hald á í gær sé sá sami og sést á upptökum úr öryggismyndavélum við Laugaveg aðfaranótt laugardags. Innlent 18.1.2017 12:56
Steinunn Ólína harmar ranga frétt um handtökur um borð í Polar Nanoq Stendur við fullyrðingar um að Birna hafi verið í samskiptum við áhafnarmeðliðmi Innlent 18.1.2017 13:00
Sérsveitarmenn komnir um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar Myndskeið sýnir sérsveitamenn fara í TF-LÍF, þyrlu LHG. Innlent 18.1.2017 12:36
Norrænir fjölmiðlar fjalla um hvarf Birnu Brjánsdóttur Fjölmiðlar á Norðurlöndum hafa á síðustu klukkustundum fjallað um hvarf Birnu Brjánsdóttur og nýjustu vendingar í málinu. Innlent 18.1.2017 12:11
Lögreglan rannsakar peysu sem fannst við Hafnarfjarðarhöfn Lögreglan rannsakar nú flík sem fannst í gærkvöldi í Grjótgarði nálægt Hafnarfjarðarhöfn og hvort hún tengist hvarfi Birnu Brjánsdóttur. Innlent 18.1.2017 10:47
Grænlenski togarinn leggst að bryggju í Hafnarfjarðarhöfn Búist við Polar Nanoq klukkan 23. Innlent 18.1.2017 10:25
Páll Óskar hættir við dansprufur vegna hvarfs Birnu Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson hefur hætt við dansprufur sem halda átti næstkomandi sunnudag vegna hvarfs Birnu Brjánsdóttur en hennar hefur verið saknað síðan á aðfaranótt laugardags. Lífið 18.1.2017 10:14
Útgerð Polar Nanoq: Engin kæra verið lögð fram á hendur neinum í áhöfninni Útgerðin heitir því að veita lögreglu alla mögulega aðstoð við rannsókn málsins. Innlent 18.1.2017 10:14
Grímur Grímsson: „Ég hvet til þess að það sé ekki einhver múgæsingur“ Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókn á hvarfi Birnu Brjánsdóttur, segir lögregluna hafa fengið mikið af ábendingum frá almenningi. Innlent 18.1.2017 09:39
Ekki leitað í dag nema nýjar vísbendingar berist Búið er að fínkemba svæðið umhverfis Hafnarfjarðarhöfn. Innlent 18.1.2017 08:33