Skipulag Hífðu hús frá Laugavegi og niður á Hverfisgötu Verkamenn hífðu hús sem staðið hefur verið Laugaveg 73 yfir á lóð Hverfisgötu 92 í hádeginu. Innlent 27.11.2018 13:41 Laugavegur lokaður bílum við Barónsstíg Laugavegurinn er lokaður bílum milli Barónsstígs og Vitastígs í dag til klukkan 18. Innlent 27.11.2018 11:49 Krefjast þess að bærinn kaupi Oddfellowblett Hjón krefjast þess að Kópavogsbær kaupi af þeim svokallaðan Oddfellowblett og greiði fyrir það "fullt verð“. Innlent 22.11.2018 22:02 Stækkanlegar íbúðir ætlaðar fyrstu kaupendum í bígerð í Skerjafirði Vonir standa til að hægt verði að reisa rúmlega 70 íbúðir í Skerjafirði sem sérstaklega verði ætlaðar ungu fólki. Reiknað er með að þeir sem séu að kaupa sína fyrstu fasteign gangi fyrir í íbúðirnar. Stefnt er að því að íbúðirnar geti vaxið með eigendunum og verða þær því stækkanlegar. Innlent 21.11.2018 15:44 Verk Vegagerðarinnar að jafnaði 7-9% fram úr áætlun Á tímabilinu reyndust sjö verk undir áætlun og sextán verk yfir áætlun. Innlent 15.11.2018 10:58 Íbúar ráði en ekki verktakar Fulltrúar Samfylkingar og Viðreisnar, sem eru í minnihluta í hafnarstjórn Hafnarfjarðar, sögðust á fundi í gær harma viðsnúning í skipulagsferli hafnarinnar. Innlent 14.11.2018 22:35 Borgin ýtir á eftir fé í borgarlínu Verkefnahópur um útfærslur og fjármögnun borgarlínu skilar af sér fyrir eða eftir helgi. Borgin segir skýrt að ríkið geti ekki staðið við áætlanir í loftslagsmálum án breyttra samgangna Innlent 13.11.2018 06:36 Borgin sátt við kostnaðinn við uppbygginguna á Hlemmi Faglega hafi verið staðið að því að finna út leiguverð til þeirra sem sjá um rekstur hússins. Viðskipti innlent 7.11.2018 20:15 Gröf fyrsta forsætisráðherra Íslands ómerkt Það eru kirkjugarðar út um allt land sem nánast eru að grafa fólk í sjálfboðavinnu segir umsjónarmaður Hólavallakirkjugarðs Innlent 7.11.2018 17:26 Meint skipulagssvik og trójuhesturinn frægi Guðmundur Ingi Markússon skrifar grein í Fréttablaðið sem hann nefnir „Trójuhesturinn Hafró og skipulagssvik í Hafnarfirði“. Þar sem fullyrt er að meirihluti bæjarstjórnar og þá flestir fulltrúar í skipulags- og byggingarráði og ekki síður hafnarstjórn hafi svikið íbúalýðræðið með því að fella úr gildi skipulagslýsingu Flensborgarhafnar frá 2016. Skoðun 7.11.2018 18:45 Vilja að Samkeppniseftirlitið skoði samning borgarinnar við Hlemm Mathöll Félag atvinnurekenda, FA, hefur farið fram á að Samkeppniseftirlitið taki til skoðunar samning Reykjavíkurborgar við rekstraraðila Hlemms Mathallar ehf., með tilliti til þess hvort hann feli í sér opinberan styrk sem raski samkeppni á markaði. Innlent 6.11.2018 21:06 Ætlar að reisa skandinavísk hús fyrir ungt fólk í Gufunesi Vonir standa til þess að hægt verði að byggja um 80-100 íbúðir að skandinavískri fyrirmynd í Gufunesi á lóð sem er hluti af verkefninu Reykjavíkurborgar um uppbyggingu á hagkvæmu húsnæði fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur. Innlent 6.11.2018 11:32 Íbúðir á minna en 20 milljónir Grænmetisgarður, deilibílastæði og vatnastrætó eru meðal þess sem nýtt, óhagnaðardrifið byggingasamvinnufélag hyggst gera að veruleika í Gufunesi. Viðskipti innlent 2.11.2018 12:08 Leiguverð hagkvæmra íbúða ekki hækkað án leyfis borgarinnar Til stendur að byggja 525 hagkvæmar íbúðir fyrir ungt fólk í Reykjavík á komandi árum. Viðskipti innlent 2.11.2018 11:09 Segja fullyrðingar verktaka í Bítinu fjarri sanni Efnisflutningur við Landspítalann og Hlíðarenda gagnrýndur harðlega. Innlent 24.10.2018 15:26 Eigendur húsanna við Einimel munu bera kostnaðinn verði girðingin tekin Borgaryfirvöld vita ekki að öllu leyti hvers vegna girðing hefur verið sett upp á landi borgarinnar aftan við þrjú einbýlishús á Einimel 22 til 26 í Vesturbæ Reykjavík. Innlent 23.10.2018 09:15 Bannað að girða skika er borgin lætur í fóstur Upplýsingafulltrúi borgarinnar segir að þótt fólk fái borgarland í "fóstur“ feli það ekki í sér yfirráð. Ekki megi girða skikana af. Innlent 23.10.2018 07:00 Ný byggð rís yst á Kársnesi Ný byggð mun rísa við sjávarsíðuna yst á Kársnesi í Kópavogi. Innlent 20.10.2018 11:00 Borgin telur land tekið án leyfis á Einimelnum Land utan við þrjú einbýlishús við Einimel hefur verið tekið af útvistarsvæði aftan við Vesturbæjarlaug og innlimað í lóðirnar í heimildarleysi. Þetta kom fram á fundi borgarráðs. Húseigandi segir hins vegar misskilning á ferðinn Innlent 15.10.2018 06:00 Stórt skref í átt að brú yfir Fossvog Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti á fundi sínum á þriðjudag afgreiðslu skipulagsráðs þess efnis að tillaga að deiliskipulagi brúar yfir Fossvog verði auglýst. Innlent 12.10.2018 08:50 Eyþór segir Viðreisnarfólk og Pírata þjakaða af ákvarðanafælni Tillögum Sjálfstæðisflokksins um aðgerðir í húsnæðismálum vísað frá. Innlent 4.10.2018 14:24 Vill að kjörnir fulltrúar rífi sjálfir niður vegg sem þeir krefjast að víki Stefán Guðmundsson, framkvæmdastjóri hvalaskoðunarfyrirtækisins Gentle Giants, hefur kært ákvörðun byggingarfulltrúa Norðurþings um að nýhlaðinn veggur á lóð fyrirtækisins við höfnina í Húsavík verði fjarlægður. Hann telur að pólítík ráði för. Innlent 3.10.2018 15:24 Rúmar 100 milljónir fóru í braggann í Nauthólsvík án útboðs Mikið hefur verið fjallað um braggaframkvæmdina sem fór mörg hundruð milljónir fram úr áætlun. Kostnaður við hann endaði í 404 milljónum. Innlent 25.9.2018 22:26 Fyrirhuguð bygging hótels eigi sér rætur í vanþekkingu á sögu Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, og þrír aðrir heiðursborgarar Reykjavíkur skora á borgina og byggingaraðila að láta af áformum um byggingu hótels í Víkurgarði. Skipulagið og bygging hótelsins eigi sér rætur í mistökum í skipulagi. Borgarstjóri segist ætla að skoða áskorunina og leggja hana fram í borgarráði. Innlent 25.9.2018 22:26 Gámastíll og græðgisvæðing Að mínu áliti er með núverandi skipulags- og byggingarstefnu á höfuðborgarsvæðinu, einkum innan Reykjavíkur, verið að fremja stórfelld umhverfisspjöll. Skoðun 18.9.2018 16:44 Íbúar Grafarvogs sagðir hafa áhyggjur af 20 hæða turni í Gufunesi Borgarráðsfulltrúar segja óvíst hvort turninn muni skyggja á útsýni. Innlent 14.9.2018 11:23 Byggingaframkvæmdir valda krókaleiðum í miðborginni Akstursstefnu hefur verið breytt í Hafnarstræti sem nú er einstefnugata í vestur en í þá átt hefur ekki mátt keyra í götunni í áratugi. Innlent 13.9.2018 20:00 Bæjarins bestu hífðar aftur á sinn stað Borgastjóri birti myndir af því þegar pylsuvagninn var hífður yfir Pósthússtrætið aftur á sinn gamla stað í morgun. Innlent 13.9.2018 08:37 Óttast að malbikaður stígur sé kominn til að vera á Austurvelli Nýr vegur sem lagður hefur verið vegna framkvæmda á Landssímareitnum vekur ugg um að Austurvöllur verði aldrei endurheimtur allur. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir öfgar ríkjandi í skipulagsmálum í Reykjavík og Innlent 7.9.2018 22:18 Uppnefnd dúkkulísa og krakki en markmiðið nú í höfn Kristín Soffía Jónsdóttir segir langa þrautagöngu nú að baki – sem oft og tíðum varð ansi persónuleg – og er þakklát fyrir þverpólitíska samstöðu. Innlent 6.9.2018 13:44 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 39 ›
Hífðu hús frá Laugavegi og niður á Hverfisgötu Verkamenn hífðu hús sem staðið hefur verið Laugaveg 73 yfir á lóð Hverfisgötu 92 í hádeginu. Innlent 27.11.2018 13:41
Laugavegur lokaður bílum við Barónsstíg Laugavegurinn er lokaður bílum milli Barónsstígs og Vitastígs í dag til klukkan 18. Innlent 27.11.2018 11:49
Krefjast þess að bærinn kaupi Oddfellowblett Hjón krefjast þess að Kópavogsbær kaupi af þeim svokallaðan Oddfellowblett og greiði fyrir það "fullt verð“. Innlent 22.11.2018 22:02
Stækkanlegar íbúðir ætlaðar fyrstu kaupendum í bígerð í Skerjafirði Vonir standa til að hægt verði að reisa rúmlega 70 íbúðir í Skerjafirði sem sérstaklega verði ætlaðar ungu fólki. Reiknað er með að þeir sem séu að kaupa sína fyrstu fasteign gangi fyrir í íbúðirnar. Stefnt er að því að íbúðirnar geti vaxið með eigendunum og verða þær því stækkanlegar. Innlent 21.11.2018 15:44
Verk Vegagerðarinnar að jafnaði 7-9% fram úr áætlun Á tímabilinu reyndust sjö verk undir áætlun og sextán verk yfir áætlun. Innlent 15.11.2018 10:58
Íbúar ráði en ekki verktakar Fulltrúar Samfylkingar og Viðreisnar, sem eru í minnihluta í hafnarstjórn Hafnarfjarðar, sögðust á fundi í gær harma viðsnúning í skipulagsferli hafnarinnar. Innlent 14.11.2018 22:35
Borgin ýtir á eftir fé í borgarlínu Verkefnahópur um útfærslur og fjármögnun borgarlínu skilar af sér fyrir eða eftir helgi. Borgin segir skýrt að ríkið geti ekki staðið við áætlanir í loftslagsmálum án breyttra samgangna Innlent 13.11.2018 06:36
Borgin sátt við kostnaðinn við uppbygginguna á Hlemmi Faglega hafi verið staðið að því að finna út leiguverð til þeirra sem sjá um rekstur hússins. Viðskipti innlent 7.11.2018 20:15
Gröf fyrsta forsætisráðherra Íslands ómerkt Það eru kirkjugarðar út um allt land sem nánast eru að grafa fólk í sjálfboðavinnu segir umsjónarmaður Hólavallakirkjugarðs Innlent 7.11.2018 17:26
Meint skipulagssvik og trójuhesturinn frægi Guðmundur Ingi Markússon skrifar grein í Fréttablaðið sem hann nefnir „Trójuhesturinn Hafró og skipulagssvik í Hafnarfirði“. Þar sem fullyrt er að meirihluti bæjarstjórnar og þá flestir fulltrúar í skipulags- og byggingarráði og ekki síður hafnarstjórn hafi svikið íbúalýðræðið með því að fella úr gildi skipulagslýsingu Flensborgarhafnar frá 2016. Skoðun 7.11.2018 18:45
Vilja að Samkeppniseftirlitið skoði samning borgarinnar við Hlemm Mathöll Félag atvinnurekenda, FA, hefur farið fram á að Samkeppniseftirlitið taki til skoðunar samning Reykjavíkurborgar við rekstraraðila Hlemms Mathallar ehf., með tilliti til þess hvort hann feli í sér opinberan styrk sem raski samkeppni á markaði. Innlent 6.11.2018 21:06
Ætlar að reisa skandinavísk hús fyrir ungt fólk í Gufunesi Vonir standa til þess að hægt verði að byggja um 80-100 íbúðir að skandinavískri fyrirmynd í Gufunesi á lóð sem er hluti af verkefninu Reykjavíkurborgar um uppbyggingu á hagkvæmu húsnæði fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur. Innlent 6.11.2018 11:32
Íbúðir á minna en 20 milljónir Grænmetisgarður, deilibílastæði og vatnastrætó eru meðal þess sem nýtt, óhagnaðardrifið byggingasamvinnufélag hyggst gera að veruleika í Gufunesi. Viðskipti innlent 2.11.2018 12:08
Leiguverð hagkvæmra íbúða ekki hækkað án leyfis borgarinnar Til stendur að byggja 525 hagkvæmar íbúðir fyrir ungt fólk í Reykjavík á komandi árum. Viðskipti innlent 2.11.2018 11:09
Segja fullyrðingar verktaka í Bítinu fjarri sanni Efnisflutningur við Landspítalann og Hlíðarenda gagnrýndur harðlega. Innlent 24.10.2018 15:26
Eigendur húsanna við Einimel munu bera kostnaðinn verði girðingin tekin Borgaryfirvöld vita ekki að öllu leyti hvers vegna girðing hefur verið sett upp á landi borgarinnar aftan við þrjú einbýlishús á Einimel 22 til 26 í Vesturbæ Reykjavík. Innlent 23.10.2018 09:15
Bannað að girða skika er borgin lætur í fóstur Upplýsingafulltrúi borgarinnar segir að þótt fólk fái borgarland í "fóstur“ feli það ekki í sér yfirráð. Ekki megi girða skikana af. Innlent 23.10.2018 07:00
Ný byggð rís yst á Kársnesi Ný byggð mun rísa við sjávarsíðuna yst á Kársnesi í Kópavogi. Innlent 20.10.2018 11:00
Borgin telur land tekið án leyfis á Einimelnum Land utan við þrjú einbýlishús við Einimel hefur verið tekið af útvistarsvæði aftan við Vesturbæjarlaug og innlimað í lóðirnar í heimildarleysi. Þetta kom fram á fundi borgarráðs. Húseigandi segir hins vegar misskilning á ferðinn Innlent 15.10.2018 06:00
Stórt skref í átt að brú yfir Fossvog Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti á fundi sínum á þriðjudag afgreiðslu skipulagsráðs þess efnis að tillaga að deiliskipulagi brúar yfir Fossvog verði auglýst. Innlent 12.10.2018 08:50
Eyþór segir Viðreisnarfólk og Pírata þjakaða af ákvarðanafælni Tillögum Sjálfstæðisflokksins um aðgerðir í húsnæðismálum vísað frá. Innlent 4.10.2018 14:24
Vill að kjörnir fulltrúar rífi sjálfir niður vegg sem þeir krefjast að víki Stefán Guðmundsson, framkvæmdastjóri hvalaskoðunarfyrirtækisins Gentle Giants, hefur kært ákvörðun byggingarfulltrúa Norðurþings um að nýhlaðinn veggur á lóð fyrirtækisins við höfnina í Húsavík verði fjarlægður. Hann telur að pólítík ráði för. Innlent 3.10.2018 15:24
Rúmar 100 milljónir fóru í braggann í Nauthólsvík án útboðs Mikið hefur verið fjallað um braggaframkvæmdina sem fór mörg hundruð milljónir fram úr áætlun. Kostnaður við hann endaði í 404 milljónum. Innlent 25.9.2018 22:26
Fyrirhuguð bygging hótels eigi sér rætur í vanþekkingu á sögu Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, og þrír aðrir heiðursborgarar Reykjavíkur skora á borgina og byggingaraðila að láta af áformum um byggingu hótels í Víkurgarði. Skipulagið og bygging hótelsins eigi sér rætur í mistökum í skipulagi. Borgarstjóri segist ætla að skoða áskorunina og leggja hana fram í borgarráði. Innlent 25.9.2018 22:26
Gámastíll og græðgisvæðing Að mínu áliti er með núverandi skipulags- og byggingarstefnu á höfuðborgarsvæðinu, einkum innan Reykjavíkur, verið að fremja stórfelld umhverfisspjöll. Skoðun 18.9.2018 16:44
Íbúar Grafarvogs sagðir hafa áhyggjur af 20 hæða turni í Gufunesi Borgarráðsfulltrúar segja óvíst hvort turninn muni skyggja á útsýni. Innlent 14.9.2018 11:23
Byggingaframkvæmdir valda krókaleiðum í miðborginni Akstursstefnu hefur verið breytt í Hafnarstræti sem nú er einstefnugata í vestur en í þá átt hefur ekki mátt keyra í götunni í áratugi. Innlent 13.9.2018 20:00
Bæjarins bestu hífðar aftur á sinn stað Borgastjóri birti myndir af því þegar pylsuvagninn var hífður yfir Pósthússtrætið aftur á sinn gamla stað í morgun. Innlent 13.9.2018 08:37
Óttast að malbikaður stígur sé kominn til að vera á Austurvelli Nýr vegur sem lagður hefur verið vegna framkvæmda á Landssímareitnum vekur ugg um að Austurvöllur verði aldrei endurheimtur allur. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir öfgar ríkjandi í skipulagsmálum í Reykjavík og Innlent 7.9.2018 22:18
Uppnefnd dúkkulísa og krakki en markmiðið nú í höfn Kristín Soffía Jónsdóttir segir langa þrautagöngu nú að baki – sem oft og tíðum varð ansi persónuleg – og er þakklát fyrir þverpólitíska samstöðu. Innlent 6.9.2018 13:44