Vísindi Arftaka Hubble-geimsjónaukans seinkar James Webb-geimsjónaukanum verður ekki skotið á loft fyrr en í fyrsta lagi í maí árið 2020. Erlent 28.3.2018 15:40 Útbreiðsla hafíssins á norðurskauti nærri því minnsta sem sést hefur Fjögur lægstu hámarksgildi hafíssins í lok vetrar hafa nú öll mælst síðustu fjögur árin. Erlent 25.3.2018 09:55 Virkasta eldfjall Evrópu að skríða út í sjó GPS-mælar sýna að eldfjallið er hægt og bítandi að skríða í áttina að sjónum. Erlent 24.3.2018 09:12 Vísindamenn varpa ljósi á örlög Ötu Fimmtán ára gömul ráðgáta var leyst á dögunum þegar vísindamönnum við Stanford-háskóla í Bandaríkjunum tókst að varpa ljósi á uppruna beinagrindar sem fannst árið 2003 í Síle. Um stúlkubarn var að ræða sem lést stuttu eftir fæðingu. Erlent 24.3.2018 04:31 Rússi fær ekki að stíga um borð í NATO-skip Haraldur Ólafsson veðurfræðingur segir alþjóðlega rannsókn við Ísland eiga að varpa ljósi á þann hluta hafstrauma sem enn séu ekki kortlagðir og því veikur hlekkur í hugmyndum vísindamanna um hringrás sjávar í Norður-Atlantshafi. Innlent 21.3.2018 05:29 Bresk könnunarflugvél skoðar hafstrauma hér Hluti af stóru fjögurra ára rannsóknarverkefni á vegum East Anglia háskólans á Bretlandi fer nú fram við Ísland. Flugvél breskrar suðurskautsstofnunar er gerð út frá Akureyri og gerir margháttaðar mælingar á mikilvægum hafstraumum. Innlent 19.3.2018 22:01 Geimsjónauki NASA á síðustu dropunum Kepler-geimsjónaukinn hefur fundið aragrúa fjarreikistjarna frá því að honum var skotið á loft árið 2009. Leiðrangrinum lýkur á næstu mánuðunum. Erlent 15.3.2018 12:18 Segir Íslendinga geta látið að sér kveða í geimnum Bjarni V. Tryggvason, fyrsti íslenski geimfarinn, ræddi málefni geimsins í fyrirlestri í Háskólanum í Reykjavík í dag. Innlent 14.3.2018 21:36 Hawking glæddi áhuga íslenskra vísindamanna á heimsfræði Tveir íslenskir stjarneðlisfræðingar heilluðust af heimsfræði við lestur bóka Stephens Hawking. Hann lést í morgun, 76 ára að aldri. Innlent 14.3.2018 14:28 Bein útsending: Bjarni geimfari segir frá ævintýri lífs síns Bjarni V. Tryggvason, fyrsti íslenski geimfarinn, heldur fyrirlestur í Háskóla Reykjavíkur klukkan 12 að hádegi. Fyrirlesturinn verður í beinni útsendingu á Vísi. Innlent 14.3.2018 11:05 Meiri ógn af sífreranum nyrst á norðurhjara Allt að fimmfalt meira magn kolefnis er bundið í sífrera á norðanverðu norðurskautinu en sunnar. Verulegt magn gróðurhúsalofttegunda gæti losnað þaðan þegar á þessari öld. Erlent 6.3.2018 16:10 Innri gerð Júpíters afhjúpuð með mælingum Juno Beltin í lofthjúpi gasrisan ná þúsundir kílómetra niður fyrir yfirborðið og innra byrðið snýst að mestu leyti eins og hnöttur úr föstu efni. Erlent 8.3.2018 17:06 Mengun frá skógareldum í Norður-Ameríku jafnaðist á við eldgos Yfirleitt eru skógareldar ekki nógu öflugir til að rykagnir berist upp í heiðhvolfið. Bálið var svo mikið í Norður-Ameríku í fyrra að mengunin barst hringinn í kringum jörðina. Erlent 8.3.2018 15:39 ESB ætlar að banna eitt algengasta skordýraeitur heims til að vernda býflugur Niðurstaða vísindaskýrslu ESB er að notkun eitursins hafi alltaf einhver mjög hættuleg áhrif á býflugurnar. Erlent 2.3.2018 10:52 Námu fyrsta stjörnuljósið í alheiminum Uppgötvunin gefur hugsanlega vísbendingar um beina verkun hulduefnis á hefðbundið efni sem aldrei hefur greinst. Erlent 1.3.2018 16:03 Þakklátar konur strax byrjaðar að rjúka á hana í sundi Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor og ábyrgðarmaður rannsóknarinnar Áfallasaga kvenna, er hæstánægð með viðbrögð við rannsókninni sem hleypt var af stokkunum í vikunni. Innlent 1.3.2018 11:46 Örverur gætu þrifist í neðanjarðarhafi Enkeladusar Jarðhitastrýtur á hafsbotni gætu nært lífverur undir ísilögðu yfirborði tungls Satúrnusar. Erlent 1.3.2018 10:02 Röskun meginkerfis norðurhvelsins snýr veðurfari á haus Á sama tíma og hitinn á norðurskautinu hefur farið yfir frostmark flæðir kalt loft frá Síberíu yfir Evrópu. Kenningar eru um að hnattræn hlýnun geti gert frávik af þessu tagi tíðari. Innlent 27.2.2018 13:04 Hagur beykis vænkast í hlýnandi heimi á kostnað skóga Breytt samsetning skóga í austanverðum Bandaríkjunum er sögð geta haft skaðleg áhrif á vistkerfi skóga og timburiðnaðinn. Erlent 27.2.2018 11:20 Viðkvæmasti hluti suðurskautsíssins heldur áfram að rýrna hraðar Alls runnu rúmlega 1.900 milljarðar tonna af ís út hafið af Suðurskautslandinu á hverju ári árið 2015. Erlent 22.2.2018 22:50 Allt að 25 gráðum hlýrra en vanalega í hitabylgju á norðurskautinu Miklir hlýindakaflar af þessu tagi hafa verið reglulegir viðburðir á norðurskautinu síðustu ár en loftslagslíkön hafa spáð fyrir um að þeir verði algengari með hnattrænni hlýnun. Erlent 21.2.2018 22:55 Sjávarstaða næstu alda gæti ráðist á næstu fimm árum Tafir á loftslagsaðgerðum núna hafa áhrif langt inn í framtíðina. Yfirborð sjávar gæti hækkað um 70-120 sentímetra fyrir árið 2300 jafnvel þó að markmið Parísarsamkomulagsins náist. Erlent 20.2.2018 22:54 Fundu nýja tegund sýklalyfja í jarðvegi Rannsóknir vísindamanna við Rockefeller-háskóla í New York í Bandaríkjunum leiddu til uppgötvunar nýrrar tegundar sýklalyfja. Erlent 15.2.2018 04:35 Endurheimt votlendis gagnast takmarkað gagnvart Parísarmarkmiðunum Ísland þyrfti að jafna út losun frá framræstu landi síðasta rúma áratuginn áður en hægt væri að nýta endurheimt votlendis sem loftslagsaðgerð gagnvart Parísarsamkomulaginu. Jafnvel þá væri aðeins hægt að nýta endurheimtina að litlu leyti. Innlent 14.2.2018 12:33 Loftslags- og geimrannsóknir skornar við nögl í fjárlögum Trump Orðið „loftslagsbreytingar“ kemur aðeins einu sinni fyrir í tillögum Trump-stjórnarinnar að fjárlögum 2019. Í heiti verkefnis sem á að leggja niður. Erlent 14.2.2018 10:50 Óvænt og óútskýrt bakslag fyrir ósonlagið Skammlíf klórflúorkolefni sem Montreal-sáttmálinn nær ekki yfir og breytingar á hringrás lofts í heiðhvolfinu vegna loftslagsbreytinga hafa verið nefndar sem mögulegar skýringar. Erlent 6.2.2018 14:38 Hnattræn hlýnun gæti leyst kvikasilfur á norðurhjara úr læðingi Þiðnun freðmýra á norðurskautinu getur haft margþættar og grafalvarlegar afleiðingar fyrir loftslag og umhverfi jarðar. Erlent 6.2.2018 11:43 Trappist-sólkerfið talið ríkt af vatni Vatn er talið vera um 5% af massa einnar reikistjörnunnar í Trappist-1-sólkerfinu. Það er um 250 sinnum meira en á jörðinni. Erlent 5.2.2018 16:38 Áhugastjörnufræðingur fann týnt gervitungl Vísindamenn NASA töldu sig hafa glatað IMAGE-geimfarinu fyrir fullt og allt árið 2005. Áhugamaður fann það fyrir tilviljun í síðasta mánuði. Erlent 1.2.2018 13:44 Hlýnun gæti farið fram yfir mörk Parísarsamkomulagsins á næstu fimm árum Breska veðurstofan telur að hnattræn hlýnun gæti náð 1,5°C á næstu fimm árum og jafnvel farið yfir þau mörk í sterkum El niño-viðburði. Erlent 1.2.2018 10:45 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 52 ›
Arftaka Hubble-geimsjónaukans seinkar James Webb-geimsjónaukanum verður ekki skotið á loft fyrr en í fyrsta lagi í maí árið 2020. Erlent 28.3.2018 15:40
Útbreiðsla hafíssins á norðurskauti nærri því minnsta sem sést hefur Fjögur lægstu hámarksgildi hafíssins í lok vetrar hafa nú öll mælst síðustu fjögur árin. Erlent 25.3.2018 09:55
Virkasta eldfjall Evrópu að skríða út í sjó GPS-mælar sýna að eldfjallið er hægt og bítandi að skríða í áttina að sjónum. Erlent 24.3.2018 09:12
Vísindamenn varpa ljósi á örlög Ötu Fimmtán ára gömul ráðgáta var leyst á dögunum þegar vísindamönnum við Stanford-háskóla í Bandaríkjunum tókst að varpa ljósi á uppruna beinagrindar sem fannst árið 2003 í Síle. Um stúlkubarn var að ræða sem lést stuttu eftir fæðingu. Erlent 24.3.2018 04:31
Rússi fær ekki að stíga um borð í NATO-skip Haraldur Ólafsson veðurfræðingur segir alþjóðlega rannsókn við Ísland eiga að varpa ljósi á þann hluta hafstrauma sem enn séu ekki kortlagðir og því veikur hlekkur í hugmyndum vísindamanna um hringrás sjávar í Norður-Atlantshafi. Innlent 21.3.2018 05:29
Bresk könnunarflugvél skoðar hafstrauma hér Hluti af stóru fjögurra ára rannsóknarverkefni á vegum East Anglia háskólans á Bretlandi fer nú fram við Ísland. Flugvél breskrar suðurskautsstofnunar er gerð út frá Akureyri og gerir margháttaðar mælingar á mikilvægum hafstraumum. Innlent 19.3.2018 22:01
Geimsjónauki NASA á síðustu dropunum Kepler-geimsjónaukinn hefur fundið aragrúa fjarreikistjarna frá því að honum var skotið á loft árið 2009. Leiðrangrinum lýkur á næstu mánuðunum. Erlent 15.3.2018 12:18
Segir Íslendinga geta látið að sér kveða í geimnum Bjarni V. Tryggvason, fyrsti íslenski geimfarinn, ræddi málefni geimsins í fyrirlestri í Háskólanum í Reykjavík í dag. Innlent 14.3.2018 21:36
Hawking glæddi áhuga íslenskra vísindamanna á heimsfræði Tveir íslenskir stjarneðlisfræðingar heilluðust af heimsfræði við lestur bóka Stephens Hawking. Hann lést í morgun, 76 ára að aldri. Innlent 14.3.2018 14:28
Bein útsending: Bjarni geimfari segir frá ævintýri lífs síns Bjarni V. Tryggvason, fyrsti íslenski geimfarinn, heldur fyrirlestur í Háskóla Reykjavíkur klukkan 12 að hádegi. Fyrirlesturinn verður í beinni útsendingu á Vísi. Innlent 14.3.2018 11:05
Meiri ógn af sífreranum nyrst á norðurhjara Allt að fimmfalt meira magn kolefnis er bundið í sífrera á norðanverðu norðurskautinu en sunnar. Verulegt magn gróðurhúsalofttegunda gæti losnað þaðan þegar á þessari öld. Erlent 6.3.2018 16:10
Innri gerð Júpíters afhjúpuð með mælingum Juno Beltin í lofthjúpi gasrisan ná þúsundir kílómetra niður fyrir yfirborðið og innra byrðið snýst að mestu leyti eins og hnöttur úr föstu efni. Erlent 8.3.2018 17:06
Mengun frá skógareldum í Norður-Ameríku jafnaðist á við eldgos Yfirleitt eru skógareldar ekki nógu öflugir til að rykagnir berist upp í heiðhvolfið. Bálið var svo mikið í Norður-Ameríku í fyrra að mengunin barst hringinn í kringum jörðina. Erlent 8.3.2018 15:39
ESB ætlar að banna eitt algengasta skordýraeitur heims til að vernda býflugur Niðurstaða vísindaskýrslu ESB er að notkun eitursins hafi alltaf einhver mjög hættuleg áhrif á býflugurnar. Erlent 2.3.2018 10:52
Námu fyrsta stjörnuljósið í alheiminum Uppgötvunin gefur hugsanlega vísbendingar um beina verkun hulduefnis á hefðbundið efni sem aldrei hefur greinst. Erlent 1.3.2018 16:03
Þakklátar konur strax byrjaðar að rjúka á hana í sundi Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor og ábyrgðarmaður rannsóknarinnar Áfallasaga kvenna, er hæstánægð með viðbrögð við rannsókninni sem hleypt var af stokkunum í vikunni. Innlent 1.3.2018 11:46
Örverur gætu þrifist í neðanjarðarhafi Enkeladusar Jarðhitastrýtur á hafsbotni gætu nært lífverur undir ísilögðu yfirborði tungls Satúrnusar. Erlent 1.3.2018 10:02
Röskun meginkerfis norðurhvelsins snýr veðurfari á haus Á sama tíma og hitinn á norðurskautinu hefur farið yfir frostmark flæðir kalt loft frá Síberíu yfir Evrópu. Kenningar eru um að hnattræn hlýnun geti gert frávik af þessu tagi tíðari. Innlent 27.2.2018 13:04
Hagur beykis vænkast í hlýnandi heimi á kostnað skóga Breytt samsetning skóga í austanverðum Bandaríkjunum er sögð geta haft skaðleg áhrif á vistkerfi skóga og timburiðnaðinn. Erlent 27.2.2018 11:20
Viðkvæmasti hluti suðurskautsíssins heldur áfram að rýrna hraðar Alls runnu rúmlega 1.900 milljarðar tonna af ís út hafið af Suðurskautslandinu á hverju ári árið 2015. Erlent 22.2.2018 22:50
Allt að 25 gráðum hlýrra en vanalega í hitabylgju á norðurskautinu Miklir hlýindakaflar af þessu tagi hafa verið reglulegir viðburðir á norðurskautinu síðustu ár en loftslagslíkön hafa spáð fyrir um að þeir verði algengari með hnattrænni hlýnun. Erlent 21.2.2018 22:55
Sjávarstaða næstu alda gæti ráðist á næstu fimm árum Tafir á loftslagsaðgerðum núna hafa áhrif langt inn í framtíðina. Yfirborð sjávar gæti hækkað um 70-120 sentímetra fyrir árið 2300 jafnvel þó að markmið Parísarsamkomulagsins náist. Erlent 20.2.2018 22:54
Fundu nýja tegund sýklalyfja í jarðvegi Rannsóknir vísindamanna við Rockefeller-háskóla í New York í Bandaríkjunum leiddu til uppgötvunar nýrrar tegundar sýklalyfja. Erlent 15.2.2018 04:35
Endurheimt votlendis gagnast takmarkað gagnvart Parísarmarkmiðunum Ísland þyrfti að jafna út losun frá framræstu landi síðasta rúma áratuginn áður en hægt væri að nýta endurheimt votlendis sem loftslagsaðgerð gagnvart Parísarsamkomulaginu. Jafnvel þá væri aðeins hægt að nýta endurheimtina að litlu leyti. Innlent 14.2.2018 12:33
Loftslags- og geimrannsóknir skornar við nögl í fjárlögum Trump Orðið „loftslagsbreytingar“ kemur aðeins einu sinni fyrir í tillögum Trump-stjórnarinnar að fjárlögum 2019. Í heiti verkefnis sem á að leggja niður. Erlent 14.2.2018 10:50
Óvænt og óútskýrt bakslag fyrir ósonlagið Skammlíf klórflúorkolefni sem Montreal-sáttmálinn nær ekki yfir og breytingar á hringrás lofts í heiðhvolfinu vegna loftslagsbreytinga hafa verið nefndar sem mögulegar skýringar. Erlent 6.2.2018 14:38
Hnattræn hlýnun gæti leyst kvikasilfur á norðurhjara úr læðingi Þiðnun freðmýra á norðurskautinu getur haft margþættar og grafalvarlegar afleiðingar fyrir loftslag og umhverfi jarðar. Erlent 6.2.2018 11:43
Trappist-sólkerfið talið ríkt af vatni Vatn er talið vera um 5% af massa einnar reikistjörnunnar í Trappist-1-sólkerfinu. Það er um 250 sinnum meira en á jörðinni. Erlent 5.2.2018 16:38
Áhugastjörnufræðingur fann týnt gervitungl Vísindamenn NASA töldu sig hafa glatað IMAGE-geimfarinu fyrir fullt og allt árið 2005. Áhugamaður fann það fyrir tilviljun í síðasta mánuði. Erlent 1.2.2018 13:44
Hlýnun gæti farið fram yfir mörk Parísarsamkomulagsins á næstu fimm árum Breska veðurstofan telur að hnattræn hlýnun gæti náð 1,5°C á næstu fimm árum og jafnvel farið yfir þau mörk í sterkum El niño-viðburði. Erlent 1.2.2018 10:45