Vísindi

Fréttamynd

Sýna hvernig eldflaugar SpaceX snúa við

Einhverjum þykir eflaust orðið nokkuð eðlilegt að skjóta eldflaug út í geim og lenda henni svo aftur á jörðinni, en fyrirtækið SpaceX hefur ítrekað framkvæmt það á síðustu mánuðum og árum.

Erlent
Fréttamynd

Rækjutegundin Pink Floyd

Nýuppgötvuð rækjutegund hefur verið nefnd eftir bresku hljómsveitinni Pink Floyd. Með því vildi líffræðingurinn sem uppgötvaði dýrið heiðra uppáhalds hljómsveit sína.

Erlent
Fréttamynd

Tímamótarannsókn á heilanum: Telja sig hafa sannað að okkur dreymir í raun og veru

Vísindamenn hafa uppgötvað hvaða svæði það eru í heilanum sem hafa með drauma okkar að gera en rannsóknin sem leiddi þessar uppgötvanir í ljós mun hafa verulega þýðingu fyrir skilning okkar á tilgangi drauma þegar við sofum auk þess sem hún mun auka skilninginn á meðvitundinni sjálfri. Þá gefa breytingar í virkni heilans vísbendingar um hvað draumurinn er.

Erlent
Fréttamynd

Sólkerfið í miðbænum

Sólarhrings-vefvarp, uppsetning líkans af sólkerfinu í miðbæ Reykjavíkur og stjörnuskoðunarkvöld er meðal þess sem stjörnuáhugafólk hefur um að velja í tengslum við verkefnið 100 stundir af stjörnufræði, sem stendur yfir frá 2. til 5. apríl næstkomandi.

Innlent
Fréttamynd

Vísindamenn finna leifar af loftsteini

Bandarískir vísindamenn hafa fundið leifar af loftsteini sem skall á jörðina fyrir nærri 13 þúsundum árum. Loftsteininn sundraðist þegar hann fór í gegnum lofthjúp jarðar en var engu að síður nægilega öflugur til að hrinda af stað ísöld á jörðinni.

Erlent
Fréttamynd

Geimfarar drekka endurunnið þvag

Á verkefnalista geimfaranna sem lögðu af stað með geimferjunni Endeavour í gær áleiðis að alþjóðlegu geimstöðinni verður að koma fyrir nýju kerfi sem endurvinnur allt vatn um borð og gerir það drykkjarhæft. Þegar talað er um allt vatn um borð er einnig átt við þvagið úr geimförunum en þeir munu í framtíðinni drekka það.

Erlent
Fréttamynd

NASA birtir myndir af plánetum í öðru sólkerfi

NASA birtir í dag í fyrsta sinn myndir af plánetum utan okkar sólkerfis. Með allra nýjustu tækni í ljósmyndun með stjörnusjónauka hefur vísindamönnum NASA auðnast að ná myndum af fjórum plánetum sem nýlega voru uppgötvaðar utan okkar sólkerfis.

Erlent
Fréttamynd

Áður óþekktir hlutar Merkúrs opinberast

Vísindamenn hjá NASA hafa skoðað 95 prósent af yfirborði Merkúrs með aðstoð könnunarfarsins Messenger sem nýlega flaug hjá reikistjörnunni og fer að líkindum á sporbaug um hana árið 2011.

Erlent
Fréttamynd

Kanna hvaðan askan í pottum Maya kom

Efnagreining á eldfjallaöskunni sem hinir fornu Mayar í Mið Ameríko og Mexíkó notuðu til pottagerðar, getur að öllum líkindum komið vísindamönnum á snoðir um hvaðan hráefnið var fengið. Atli Steinn Guðmundsson segir frá.

Erlent
Fréttamynd

Sólin ekki öll þar sem hún er séð

Vísindamenn við Kaliforníuháskóla göptu af undrun þegar þeir skoðuðu myndir af sólinni frá nýju könnunarfari NASA og áttuðu sig á því að hún breytir lögun sinni reglubundið.

Erlent
Fréttamynd

Hvít jól á Mars?

Ekki er útilokað að hvít jól verði á Mars þótt sennilega verði ekki mörg vitni að þeim. Vísindamenn bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA hafa nú í fyrsta sinn orðið vitni að snjókomu á rauðu plánetunni

Erlent