Landbúnaður

Fréttamynd

Sauðburður hafinn í Fljótshlíð

Góa og Týr eru fyrstu lömbin, sem vitað er um að hafði kominn í heiminn síðustu daga en mamma þeirra, kindin Ramóna bar þeim þriðjudaginn 10. mars. Fjölskyldan býr í fjárhúsinu á bænum Grjótá í Fljótshlíð. Fjórir hrútar koma til greina sem feður lambanna.

Innlent
Fréttamynd

Gagnamagnsgarn til heiðurs Daða og Gagnamagninu

Sérstakt Gagnamagnsgarn er nú komið á markað úr íslenskri ull til heiðurs Daða Frey og Gagnamagninu vegna söngvakeppninnar í Rotterdam í Hollandi í vor en þar mun Daði og hans fólk keppa fyrir hönd Íslands. Garnið sem er af íslensku sauðkindinni er litað til að fá rétta græna litinn fram.

Innlent
Fréttamynd

Gunnar tók Guðrúnu í bóndabeygju

Gunnar Þorgeirsson er nýr formaður Bændasamtaka Íslands. Hann hlaut 29 atkvæði gegn 21 atkvæði Guðrúnar Tryggvadóttur, sitjandi formanns, í formannkosningu sem fram fór í dag. 53 voru á kjörskrá og greiddu 52 atkvæði. Tveir skiluðu auðu.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Íslensk EGG – heilnæm og örugg

Í nýlegri samantekt frá Food and Safety news kemur fram að tæplega 250 nýjar sýkingar af völdum Salmónellu hafa verið skráðar í mörgum Evrópulöndum sem rekja má til eggjaframleiðslu í Póllandi.

Skoðun
Fréttamynd

„Mjólk er fyrir kálfa en ekki börn“

Þórunn Pétursdóttir, bæjarfulltrúi í Hveragerði, getur ekki samþykkt nýja næringastefnu bæjarfélagsins því þar er börnum í Hveragerði ráðlagt að drekka tvö glös af mjólk á dag til að tryggja kalkinntöku. Hún segir að mjólk sé fyrir kálfa.

Innlent
Fréttamynd

Tækifæri til hagræðingar

Það sem drífur mig áfram í starfi er trúin á að hægt sé að finna lausnir sem virka. Nú er kjördæmavikan nýafstaðin og þingmenn hafa verið á ferð vítt og breytt um landið.

Skoðun
Fréttamynd

Þetta fer allt saman í eyði hér í Grafningi

Hefðbundinn sveitabúskapur hefur verið að víkja fyrir orlofshúsabyggð í Grafningi. "Þetta er náttúrlega allt saman að fara í eyði,“ segir Örn Jónasson, bóndi á Nesjum við Þingvallavatn, í þættinum Um land allt á Stöð 2.

Lífið
Fréttamynd

Haukur er orðinn 450 kíló

Holdanautið Haukur á einangrunarstöðinni á Stóra Ármóti í Flóahreppi er orðinn 450 kíló en hann er aðeins sjö mánaða. Haukur þyngist um tæplega tvö kíló á dag.

Innlent
Fréttamynd

Bóndakúr

Að jólahátíðinni afstaðinni finnst okkur mörgum að eftir nokkurra vikna marineringu í lífsins lystisemdum, með söru í annarri hendi og nóa í hinni og jafnvel jólabland á kantinum, sé kominn tími til að þurrka rauðvínssósuna af efri vörinni og svitna út syndunum.

Skoðun
Fréttamynd

Brexit og tollkvótar

Í gildi eru tollasamningar við Evrópusambandið og með útgöngu Breta úr Evrópusambandinu þá eru þessir tollasamningar í algjöru uppnámi.

Skoðun
Fréttamynd

Hættir sem formaður kúabænda

Arnar Árnason hefur ákveðið að hætta sem formaður Landssambands kúabænda og verður því nýr formaður kjörinn á aðalfundi samtakanna í mars næstkomandi.

Innlent