Leitin að upprunanum Leitin að upprunanum: Hitti systur sínar og föður í fyrsta skipti "Augnablikið sem ég er búin að bíða eftir í meira en 30 ár var bara áðan og er allt í einu búið,“ sagði Kolbrún Sara Larsen í fjórða þætti af Leitinni að upprunanum á Stöð 2 í gær en í þættinum hitti hún fjórar eldri systur sínar og föður í fyrsta skipti síðan hún var ættleidd frá Tyrklandi til Íslands tveggja ára gömul. Lífið 14.11.2016 13:47 Kolbrún hélt að hún væri fyrsta barn foreldra sinna Ef þú horfðir ekki á Leitin að upprunanum á Stöð 2 í gærkvöldi skaltu hætta að lesa, því hér á eftir fylgja upplýsingar um það sem fram kom í þættinum. Lífið 7.11.2016 09:50 Brynja Dan hitti móður sína eftir 30 ára aðskilnað "Er þetta hún?" spurði tárvot Brynja M. Dan Gunnarsdóttir þegar hún fékk að sjá gamla ljósmynd af líffræðilegri móður sinni í þættinum Leitin að upprunanum. Lífið 31.10.2016 13:04 Alltaf upplifað sig öðruvísi og hélt að hún myndi smellpassa inn á Sri Lanka "Viðbrögðin voru ótrúleg og það hafa allir verið rosalega einlægir og meyrir.“ Lífið 25.10.2016 11:38 Tilfinningarnar báru Brynju ofurliði á Sri Lanka: „Mig langar að heyra hana segja nafnið mitt“ "Ég hef kannski ekki áhyggjur af neinu en ég veit samt ekki alveg hvar ég á að staðsetja þau,“ segir Brynja M. Dan Gunnarsdóttir sem var ættleidd frá Sri Lanka fyrir þrjátíu árum. Lífið 24.10.2016 12:53 Leitin að upprunanum: „Þetta er púsluspilið sem vantar“ "Mig langar svo að veita henni hugarró,“ segir Brynja Dan Gunnarsdóttir, ein þriggja ungra íslenskra kvenna sem fóru utan í leit að líffræðilegum foreldrum sínum. Lífið 18.10.2016 13:51 « ‹ 1 2 3 ›
Leitin að upprunanum: Hitti systur sínar og föður í fyrsta skipti "Augnablikið sem ég er búin að bíða eftir í meira en 30 ár var bara áðan og er allt í einu búið,“ sagði Kolbrún Sara Larsen í fjórða þætti af Leitinni að upprunanum á Stöð 2 í gær en í þættinum hitti hún fjórar eldri systur sínar og föður í fyrsta skipti síðan hún var ættleidd frá Tyrklandi til Íslands tveggja ára gömul. Lífið 14.11.2016 13:47
Kolbrún hélt að hún væri fyrsta barn foreldra sinna Ef þú horfðir ekki á Leitin að upprunanum á Stöð 2 í gærkvöldi skaltu hætta að lesa, því hér á eftir fylgja upplýsingar um það sem fram kom í þættinum. Lífið 7.11.2016 09:50
Brynja Dan hitti móður sína eftir 30 ára aðskilnað "Er þetta hún?" spurði tárvot Brynja M. Dan Gunnarsdóttir þegar hún fékk að sjá gamla ljósmynd af líffræðilegri móður sinni í þættinum Leitin að upprunanum. Lífið 31.10.2016 13:04
Alltaf upplifað sig öðruvísi og hélt að hún myndi smellpassa inn á Sri Lanka "Viðbrögðin voru ótrúleg og það hafa allir verið rosalega einlægir og meyrir.“ Lífið 25.10.2016 11:38
Tilfinningarnar báru Brynju ofurliði á Sri Lanka: „Mig langar að heyra hana segja nafnið mitt“ "Ég hef kannski ekki áhyggjur af neinu en ég veit samt ekki alveg hvar ég á að staðsetja þau,“ segir Brynja M. Dan Gunnarsdóttir sem var ættleidd frá Sri Lanka fyrir þrjátíu árum. Lífið 24.10.2016 12:53
Leitin að upprunanum: „Þetta er púsluspilið sem vantar“ "Mig langar svo að veita henni hugarró,“ segir Brynja Dan Gunnarsdóttir, ein þriggja ungra íslenskra kvenna sem fóru utan í leit að líffræðilegum foreldrum sínum. Lífið 18.10.2016 13:51
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti