Landhelgisgæslan

Fréttamynd

Sigurður Steinar fallinn frá

Sigurður Steinar Ketilsson, fyrrverandi skipherra hjá Landhelgisgæslunni, er látinn. Hann lést á Landspítalanum þann 27. október síðastliðinn. Hann lætur eftir sig eiginkonu, tvo uppkomna syni og barnabörn.

Innlent
Fréttamynd

Skelltu sér á Þorbjörn og bættu öryggi á sjó

Áhöfnin á TF-LIF hefur í dag aðstoðað starfsmenn Neyðarlínunnar við endurbætur á fjarskiptabúnaði á fjallinu Þorbirni. Búnaðurinn sem um ræðir er nauðsynlegur fyrir fjareftirlit skipa og báta á sjó en kominn var tími á endurbætur.

Innlent
Fréttamynd

Tveimur mönnum bjargað úr bát sem strandaði

Laust eftir miðnætti í nótt barst stjórnstöð Landhelgisgæslunnar neyðarkall frá tólf metra handfærabát sem hafði strandað rétt utan við Skála á sunnanverðu Langanesi. Voru tveir menn um borð í bátnum.

Innlent
Fréttamynd

Þyrla gæslunnar kölluð út í þrígang

Mikið annríki var hjá Landhelgisgæslunni seinni part dags að sögn Ásgeirs Erlendssonar, upplýsingafulltrúa Gæslunnar. Óskað var eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar í þrígang.

Innlent
Fréttamynd

Bilaður bátur tekinn í tog við Húnaflóa

Þór, eitt varðskipta Landhelgisgæslunnar, sótti í morgun fiskibát á Húnaflóa. Var stýrisvél bátsins biluð og því hafði skipstjóri hans samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar.

Innlent