Sjálfstæðisbarátta Katalóníu

Fréttamynd

Áfram mótmælt og skellt í lás

Verkalýðsfélög stóðu fyrir allsherjarverkfalli í Katalóníu í gær. Mikill fjöldi mótmælti spænskum yfirvöldum og áframhaldandi veru óeirðalögreglu í héraðinu.

Erlent
Fréttamynd

Evrópa ekki líkleg til stórræða í Katalóníu

Aðkomu Alþingis þarf til að Ísland taki afstöðu í málefnum Katalóníu, segir utanríkisráðherra. Evrópusambandið er aumingi, segir Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra, sem hefur litla trú á gömlu nýlenduríkjum Evrópu.

Erlent