Trúmál Fermingum hefur fækkað um rúma tíund Á sex árum hefur fermingum í þjóðkirkjunni fækkað um tólf prósent. Í aðeins sjö kirkjum af 47 í óformlegri könnun hafði fermingarbörnum fjölgað á milli ára. Prestur bendir á fjölgun innflytjenda. Innlent 25.3.2016 19:47 Félag Zúista á Íslandi í biðstöðu Zúistar á Íslandi hafa ekki fengið að skrá rekstrarfélag sitt hjá ríkisskattstjóra. Innlent 11.2.2016 15:26 Stundum barið á kirkjunni Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, segir kirkjuna sterka í nærsamfélögum en í fjölmiðlum sé rætt um aðra kirkju, þessa sem er stofnun. Hún segir eðlilegt að traust minnki þegar einhver bregst manni. Innlent 18.12.2015 09:04 Pírati leggur til að Litla-Hraun verði skráð sem nýtt trúfélag "Ég var skráð utan trúfélags, en er nú orðin zúisti. Þetta er bara svo frábært hakk á kerfinu." Innlent 7.12.2015 12:41 Flestir zúistar karlmenn á þrítugs og fertugsaldri Sjötíu prósent félaga í Zuism eru fæddir á árunum 1984-1996. Innlent 3.12.2015 10:52 Þjóðkirkjan verður af ellefu milljónum vegna zúista Breyting á trúfélagaskráningu er töluverð frá október til nóvember. Mest fjölgar hjá zúistum og fækkunin er mest hjá þjóðkirkjunni. Innlent 2.12.2015 22:25 Zúistar orðnir álíka margir og ásatrúarmenn Samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá eru meðlimir Trúfélags zúista orðnir fleiri en þrjú þúsund. Þeim fjölgaði í gær þrátt fyrir fréttaflutning RÚV um að meintir fjárglæframenn hafi komið að rekstrarfélagi zúista. Innlent 1.12.2015 21:52 Fjöldi zúista hefur þrefaldast síðasta sólarhring Voru 1124 síðdegis í gær en eru nú 2955. Hægt er breyta skráningu sinni í trú-og lífsskoðunarfélög til miðnættis í kvöld. Innlent 1.12.2015 13:28 Framsóknarmaður fyrir austan telur fólk skrá sig í félag zúista til að fá pening í vasann Stefán Bogi Sveinsson, fulltrúi Framsóknarflokksins í bæjarstjórn og bæjarráði Fljótsdalshéraðs, segir félag zúista ekki trúfélag heldur í besta falli áhugafélag um breytta löggjöf. Innlent 1.12.2015 11:12 Zúistar orðnir fleiri en múslimar á Íslandi Zúistar eru nú orðnir eitt af stærstu trúfélögum landsins og hefur þeim fjölgað um ríflega þúsund á tveimur vikum. Yfirlýst markmið zúista er að koma sóknargjaldakerfinu af og leggja félagið síðan niður Innlent 30.11.2015 18:05 Föstudagsviðtalið: Stjórnmálamenn ala á hræðslu Salmann Tamimi segir stjórnmálamenn þurfa að gæta að sér í opinberri umræðu. Sundrung og æsingatal ýti undir ódæðisverk. Sjálfur kærði hann morðhótun en lögreglan vísaði málinu frá. Ákvörðunin var kærð og ríkissaksóknari be Innlent 26.11.2015 18:59 Feneyjamoskan verður ekki sett upp hér á landi Umdeildu listaverki Cristophs Buchel á Feneyjatvíæringnum hefur verið endanlega lokað. Innlent 23.11.2015 22:20 Dularfullt trúfélag á Íslandi ætlar að endurgreiða meðlimum sínum sóknargjaldið Trúfélagið Zuism hefur verið endurvakið hér á landi og er ætlunin að greiða sóknargjöld félagsmanna aftur í vasa þeirra. Innlent 17.11.2015 13:54 Prestar gifta, ferma og skíra undir borðið Dæmi eru um það að prestar og kirkjuverðir gefi ekki út reikninga og þiggi reiðufé fyrir athafnir. Formaður Prestafélags Íslands segir slík tilfelli fá en þau eru litin alvarlegum augum. Innlent 20.8.2015 23:10 Ekkert kynlíf á himnum Guðmundur Kristinsson, rithöfundur á Selfossi, hefur rannsakað hin andlegu mál síðastliðin ár. Lífið 13.7.2015 17:37 Írar kjósa um hjónabönd samkynhneigðra Írland gæti orðið fyrsta land í heimi til að heimila með þjóðaratkvæðagreiðslu samkynja pörum að giftast. Útlit er fyrir að tillagan verði samþykkt en þó eru skiptar skoðanir milli fylkinga. Atkvæði verða greidd um þetta og kjörgengisaldur. Erlent 18.5.2015 21:16 Sýslumaður á Norðurlandi eystra skorar á meðlimi trúfélagsins Zuism að gefa sig fram Forstöðumaðurinn telur sig ekki svara fyrir félagið lengur. Innlent 27.4.2015 13:54 „Boðinn og búinn að eiga fund með múslimum“ Vísir kannaði grundvöll þriggja fullyrðinga sem komu fram í máli Ásmundar í gærkvöldi. Innlent 14.1.2015 11:46 Á sjúkrahúsi um jólin Sigfinnur Þorleifsson sjúkrahúsprestur til þrjátíu ára finnur hvíld í helgihaldinu um jólin. Jól 4.12.2014 13:45 Salman Tamimi kærir hatursfull ummæli Salman Tamimi, trúarleiðtogi múslima á Íslandi, ætlar að kæra ummæli sem féllu á athugasemdakerfi Vísis og víðar í vikunni. Innlent 3.6.2014 11:51 Það þarf að opna augu fólks - "Við erum sem betur fer ekki öll eins“ "Mér finnst algjört bull að lögreglan hafi ekki ætlað að rannsaka eða gera neitt í þessu,“ segir Azra Crnas, 16 ára stúlka úr Keflavík um það að lögreglan hafi ekki ætlað að afhafast nokkuð í því þegar svínshausum og blóði var komið fyrir á lóð Félags múslima á Íslandi. Innlent 29.11.2013 23:03 Mótmælir mosku með bréfi prýddu hauskúpu Íbúar í grend við Sogamýri hafa margir fengið bréf þar sem varað er við byggingu mosku á svæðinu og hætta sem bréfritari telur stafa af múslíum er tíunduð. Formaður Félags múslíma á Íslandi segir áróðurinn svipaður ruglinu í Breivik. Innlent 27.6.2012 20:02 Snorri í Betel: Gagnrýnir umburðarleysi gagnvart kristni „Mér finnst það nefnilega bera við að þeir sem eru annarra skoðunar, eða líta öðrum augum á hegðunarvanda Jóhönnu, njóti ekki sannmælis, enda er umburðalyndið ekki til gagnvart kristninni,“ segir Snorri Óskarsson, oft kenndur við hvítasunnusöfnuðinn Betel, um viðhorf almennings til færeyska þingmannsins Jenis av Rana. Innlent 8.9.2010 10:26 „Við styðjum ein hjúskaparlög á Íslandi“ Prestastefna er biskupi til ráðuneytis í kenningarlegum efnum og kölluð saman á hverju ári. Á Prestastefnunni í Vídalínskirkju 27.-29. apríl 2010 var lögð fram tillaga fjölmargra presta og guðfræðinga við lagafrumvarp dóms- og mannréttindamálaráðherra um ein hjúskaparlög á Íslandi. Skoðun 4.5.2010 17:18 Fjölmenni við upphaf Kirkjudaga Fjölmenni var við upphaf Kirkjudaga en á sjötta hundrað manns fylltu Hallgrímskirkju á opnunarhátíð í gærkvöldi. Þar flutti Björn Bjarnason kirkjumálaráðherra ávarp og biskup lúthersku kirkjunnar í Winnepeg bar kveðju frá Vestur-Íslendingum. Dagskráin í dag hófst nú klukkan tíu með morguntíðum í Hallgrímskirkju og Pílagrímagöngu frá Fella- og Hólakirkju. Klukkan tólf hefjast málstofur, kynningar, listsýningar, götuleikhús og fleira á Skólavörðuholti. Menning 13.10.2005 19:25 Rætt um samkynhneigð á Kirkjudögum Samkynhneigð, átröskun og jafnrétti er meðal þess sem rætt verður á Kirkjudögum þjóðkirkjunnar á Skölavörðuholtinu um næstu helgi. Menning 13.10.2005 19:23 Tími stórkostlegra tækifæra "Í mínum huga eru jólin fyrst og fremst trúarhátið, þar sem kristnir menn fagna komu frelsarans í heiminn. Við notum jólin til þess að rifja upp það sem hann boðaði og kenndi okkur, þó svo við eigum vissulega að gera það allt árið um kring," segir Jóna Hrönn Bolladóttir miðborgarprestur Jól 13.10.2005 15:07 « ‹ 22 23 24 25 ›
Fermingum hefur fækkað um rúma tíund Á sex árum hefur fermingum í þjóðkirkjunni fækkað um tólf prósent. Í aðeins sjö kirkjum af 47 í óformlegri könnun hafði fermingarbörnum fjölgað á milli ára. Prestur bendir á fjölgun innflytjenda. Innlent 25.3.2016 19:47
Félag Zúista á Íslandi í biðstöðu Zúistar á Íslandi hafa ekki fengið að skrá rekstrarfélag sitt hjá ríkisskattstjóra. Innlent 11.2.2016 15:26
Stundum barið á kirkjunni Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, segir kirkjuna sterka í nærsamfélögum en í fjölmiðlum sé rætt um aðra kirkju, þessa sem er stofnun. Hún segir eðlilegt að traust minnki þegar einhver bregst manni. Innlent 18.12.2015 09:04
Pírati leggur til að Litla-Hraun verði skráð sem nýtt trúfélag "Ég var skráð utan trúfélags, en er nú orðin zúisti. Þetta er bara svo frábært hakk á kerfinu." Innlent 7.12.2015 12:41
Flestir zúistar karlmenn á þrítugs og fertugsaldri Sjötíu prósent félaga í Zuism eru fæddir á árunum 1984-1996. Innlent 3.12.2015 10:52
Þjóðkirkjan verður af ellefu milljónum vegna zúista Breyting á trúfélagaskráningu er töluverð frá október til nóvember. Mest fjölgar hjá zúistum og fækkunin er mest hjá þjóðkirkjunni. Innlent 2.12.2015 22:25
Zúistar orðnir álíka margir og ásatrúarmenn Samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá eru meðlimir Trúfélags zúista orðnir fleiri en þrjú þúsund. Þeim fjölgaði í gær þrátt fyrir fréttaflutning RÚV um að meintir fjárglæframenn hafi komið að rekstrarfélagi zúista. Innlent 1.12.2015 21:52
Fjöldi zúista hefur þrefaldast síðasta sólarhring Voru 1124 síðdegis í gær en eru nú 2955. Hægt er breyta skráningu sinni í trú-og lífsskoðunarfélög til miðnættis í kvöld. Innlent 1.12.2015 13:28
Framsóknarmaður fyrir austan telur fólk skrá sig í félag zúista til að fá pening í vasann Stefán Bogi Sveinsson, fulltrúi Framsóknarflokksins í bæjarstjórn og bæjarráði Fljótsdalshéraðs, segir félag zúista ekki trúfélag heldur í besta falli áhugafélag um breytta löggjöf. Innlent 1.12.2015 11:12
Zúistar orðnir fleiri en múslimar á Íslandi Zúistar eru nú orðnir eitt af stærstu trúfélögum landsins og hefur þeim fjölgað um ríflega þúsund á tveimur vikum. Yfirlýst markmið zúista er að koma sóknargjaldakerfinu af og leggja félagið síðan niður Innlent 30.11.2015 18:05
Föstudagsviðtalið: Stjórnmálamenn ala á hræðslu Salmann Tamimi segir stjórnmálamenn þurfa að gæta að sér í opinberri umræðu. Sundrung og æsingatal ýti undir ódæðisverk. Sjálfur kærði hann morðhótun en lögreglan vísaði málinu frá. Ákvörðunin var kærð og ríkissaksóknari be Innlent 26.11.2015 18:59
Feneyjamoskan verður ekki sett upp hér á landi Umdeildu listaverki Cristophs Buchel á Feneyjatvíæringnum hefur verið endanlega lokað. Innlent 23.11.2015 22:20
Dularfullt trúfélag á Íslandi ætlar að endurgreiða meðlimum sínum sóknargjaldið Trúfélagið Zuism hefur verið endurvakið hér á landi og er ætlunin að greiða sóknargjöld félagsmanna aftur í vasa þeirra. Innlent 17.11.2015 13:54
Prestar gifta, ferma og skíra undir borðið Dæmi eru um það að prestar og kirkjuverðir gefi ekki út reikninga og þiggi reiðufé fyrir athafnir. Formaður Prestafélags Íslands segir slík tilfelli fá en þau eru litin alvarlegum augum. Innlent 20.8.2015 23:10
Ekkert kynlíf á himnum Guðmundur Kristinsson, rithöfundur á Selfossi, hefur rannsakað hin andlegu mál síðastliðin ár. Lífið 13.7.2015 17:37
Írar kjósa um hjónabönd samkynhneigðra Írland gæti orðið fyrsta land í heimi til að heimila með þjóðaratkvæðagreiðslu samkynja pörum að giftast. Útlit er fyrir að tillagan verði samþykkt en þó eru skiptar skoðanir milli fylkinga. Atkvæði verða greidd um þetta og kjörgengisaldur. Erlent 18.5.2015 21:16
Sýslumaður á Norðurlandi eystra skorar á meðlimi trúfélagsins Zuism að gefa sig fram Forstöðumaðurinn telur sig ekki svara fyrir félagið lengur. Innlent 27.4.2015 13:54
„Boðinn og búinn að eiga fund með múslimum“ Vísir kannaði grundvöll þriggja fullyrðinga sem komu fram í máli Ásmundar í gærkvöldi. Innlent 14.1.2015 11:46
Á sjúkrahúsi um jólin Sigfinnur Þorleifsson sjúkrahúsprestur til þrjátíu ára finnur hvíld í helgihaldinu um jólin. Jól 4.12.2014 13:45
Salman Tamimi kærir hatursfull ummæli Salman Tamimi, trúarleiðtogi múslima á Íslandi, ætlar að kæra ummæli sem féllu á athugasemdakerfi Vísis og víðar í vikunni. Innlent 3.6.2014 11:51
Það þarf að opna augu fólks - "Við erum sem betur fer ekki öll eins“ "Mér finnst algjört bull að lögreglan hafi ekki ætlað að rannsaka eða gera neitt í þessu,“ segir Azra Crnas, 16 ára stúlka úr Keflavík um það að lögreglan hafi ekki ætlað að afhafast nokkuð í því þegar svínshausum og blóði var komið fyrir á lóð Félags múslima á Íslandi. Innlent 29.11.2013 23:03
Mótmælir mosku með bréfi prýddu hauskúpu Íbúar í grend við Sogamýri hafa margir fengið bréf þar sem varað er við byggingu mosku á svæðinu og hætta sem bréfritari telur stafa af múslíum er tíunduð. Formaður Félags múslíma á Íslandi segir áróðurinn svipaður ruglinu í Breivik. Innlent 27.6.2012 20:02
Snorri í Betel: Gagnrýnir umburðarleysi gagnvart kristni „Mér finnst það nefnilega bera við að þeir sem eru annarra skoðunar, eða líta öðrum augum á hegðunarvanda Jóhönnu, njóti ekki sannmælis, enda er umburðalyndið ekki til gagnvart kristninni,“ segir Snorri Óskarsson, oft kenndur við hvítasunnusöfnuðinn Betel, um viðhorf almennings til færeyska þingmannsins Jenis av Rana. Innlent 8.9.2010 10:26
„Við styðjum ein hjúskaparlög á Íslandi“ Prestastefna er biskupi til ráðuneytis í kenningarlegum efnum og kölluð saman á hverju ári. Á Prestastefnunni í Vídalínskirkju 27.-29. apríl 2010 var lögð fram tillaga fjölmargra presta og guðfræðinga við lagafrumvarp dóms- og mannréttindamálaráðherra um ein hjúskaparlög á Íslandi. Skoðun 4.5.2010 17:18
Fjölmenni við upphaf Kirkjudaga Fjölmenni var við upphaf Kirkjudaga en á sjötta hundrað manns fylltu Hallgrímskirkju á opnunarhátíð í gærkvöldi. Þar flutti Björn Bjarnason kirkjumálaráðherra ávarp og biskup lúthersku kirkjunnar í Winnepeg bar kveðju frá Vestur-Íslendingum. Dagskráin í dag hófst nú klukkan tíu með morguntíðum í Hallgrímskirkju og Pílagrímagöngu frá Fella- og Hólakirkju. Klukkan tólf hefjast málstofur, kynningar, listsýningar, götuleikhús og fleira á Skólavörðuholti. Menning 13.10.2005 19:25
Rætt um samkynhneigð á Kirkjudögum Samkynhneigð, átröskun og jafnrétti er meðal þess sem rætt verður á Kirkjudögum þjóðkirkjunnar á Skölavörðuholtinu um næstu helgi. Menning 13.10.2005 19:23
Tími stórkostlegra tækifæra "Í mínum huga eru jólin fyrst og fremst trúarhátið, þar sem kristnir menn fagna komu frelsarans í heiminn. Við notum jólin til þess að rifja upp það sem hann boðaði og kenndi okkur, þó svo við eigum vissulega að gera það allt árið um kring," segir Jóna Hrönn Bolladóttir miðborgarprestur Jól 13.10.2005 15:07