Þjóðkirkjan Skilnuðum fækkaði lítillega milli ára Alls gengu 3.979 einstaklingar í hjónaband á síðasta ári og er fjöldinn svipaður þeim sem var árið 2017 þegar þeir voru 3.941. Innlent 18.1.2019 13:23 Kirkjan að loka á ellefu alda búskap í Skálholti Ábúðarsamningur í Skálholti rennur út í vor. Kirkjuráð vill ekki semja um frekari leigu. Fjósið er barn síns tíma og dýrt yrði að koma skikki á mjólkurframleiðslutæki. Innlent 14.1.2019 22:52 Eldisfyrirtæki klagar prest til kirkjunnar Forsvarsmenn Fiskeldis Austfjarða kvörtuðu í fyrra til þjóðkirkjunnar undan framgöngu Gunnlaugs Stefánssonar, sóknarprests í Heydölum. Hefur barist gegn sjókvíaeldi en á sjálfur hagsmuna að gæta í laxveiðihlunnindum í Breiðdalsá. Innlent 8.1.2019 22:19 Séra Fjölnir óskar loks eftir leyfi fyrir heimagistingu á prestssetrinu Á fundi kirkjuráðs 12. desember síðastliðinn var beiðnin tekin fyrir og samþykkti kirkjuráð að fela framkvæmdastjóra að afla frekari upplýsinga um málið fyrir næsta fund. Innlent 7.1.2019 22:14 Hirðarnir myndu tísta um Jesúbarnið í dag Biskup Íslands talaði í jólaprédikun sinni um að fjárhirðarnir sem leituðu uppi Jesúbarnið í Betlehem myndu tísta um það væru þeir uppi nú. Innlent 25.12.2018 18:04 Embætti biskups bótaskylt Héraðsdómur Reykjavíkur viðurkenndi í dag bótaskyldu Embættis biskups Íslands og íslensku þjóðkirkjunnar vegna máls Páls Ágústs Ólafssonar. Innlent 20.12.2018 18:47 Nýir og betri gluggar í Skálholti Skipt hefur verið um alla glugga í Skálholtsdómkirkju en þeir voru orðnir meira og minna ónýtir. Fagmenn frá Þýskalandi voru fengnir í verkið. Innlent 1.12.2018 17:54 Séra Ólafur nýtur ekki lengur óskerts trausts Sr. Ólafur Jóhannesson braut gegn konum á kirkjulegum vettvangi. Áfrýjunarnefnd þjóðkirkjunnar hefur komist að þessari niðurstöðu. Biskup ætlar að kanna stöðu gerandans. Sleikti kinnar kvenna og gaf fótanudd án samþykkis. Innlent 23.11.2018 21:09 Hallgrímskirkjuturn heldur áfram að mala gull Hallgrímskirkja var rekin með 66,5 milljón króna hagnaði árið 2017 Innlent 13.11.2018 12:07 SUS-arar sussa á Bjarna Ben Ungir Sjálfstæðismenn furða sig á orðum formanns flokksins um aðskilnað ríkis og kirkju. Innlent 8.11.2018 13:23 Gröf fyrsta forsætisráðherra Íslands ómerkt Það eru kirkjugarðar út um allt land sem nánast eru að grafa fólk í sjálfboðavinnu segir umsjónarmaður Hólavallakirkjugarðs Innlent 7.11.2018 17:26 Ánægja með störf biskups aldrei minni Um 44 prósent segjast óánægð með störf biskups en rúmlega 42 prósent hvorki ánægð né óánægð. Innlent 23.10.2018 21:49 Rétttrúnaðurinn hefur hrakið kirkjuna út í horn að mati Björns Inga Fjölmiðlamaðurinn kallar eftir auknu sjálfstrausti innan kirkjunnar og hins þögla meirihluta. Innlent 18.10.2018 23:51 Við erum kölluð til að lifa lífinu lifandi Karl Sigurbjörnsson tekst á við krabbamein af æðruleysi. Hann er í framhaldsmeðferð og segir batahorfur góðar. Trúarvissan styrkir hann í baráttunni við veikindin. Lífið 17.8.2018 22:08 Íslenskum kirkjum líkt við „dvalarstaði huldufólks“ í úttekt BBC Hallgrímskirkja, Stykkishólmskirkja, Kópavogskirkja og Seltjarnarneskirkja eru á meðal þeirra sem teknar eru fyrir. Innlent 14.7.2018 19:54 Skora á ríkisstjórnina að „gera upp skuld sína við Þjóðkirkjuna“ Þetta kemur fram í tilkynningu frá héraðsfundi Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Innlent 7.6.2018 11:55 Biskup fór ekki að lögum við skipun Páls í embætti héraðsprests Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu í gær að biskup hefði átt að skipa Pál í embættið til fimm ára og féllst á kröfu hans um að biskup gæfi út erindisbréf Páli til handa með gildistíma frá 1. júlí 2017 til 30. júní 2022. Innlent 15.5.2018 19:25 Stefnir í prestaskort Ýmislegt hefur breyst í umhverfi og starfi íslenskra presta á þeirri öld sem liðin er frá stofnun Prestafélags Íslands. En fjöldi þeirra í landinu er þó svipaður og árið 1918. Innlent 24.4.2018 01:01 Meðlimum í þjóðkirkjunni fækkar enn Rúmlega sex hundruð fleiri gengu úr kirkjunni en í hana á fyrsta ársfjórðungi 2018. Innlent 14.4.2018 01:40 Bubbi og Gylfi takast á um Séra Davíð Biskup brýtur heilann um hvað gera skuli með kæru á hendur sóknarprestinum í Laugarneskirkju. Innlent 9.4.2018 11:03 Of mjótt á munum í kjöri til vígslubiskups Enginn hlaut meirihluta greiddra atkvæða og verður því kosið að nýju. Innlent 28.3.2018 18:25 Fjórir sóttu um embætti Dómirkjuprests Skipan séra Evu Bjarkar Valdimarsdóttur í embætti dómkirkjuprests var afturkölluð í október í fyrra. Innlent 26.3.2018 15:03 Séra Ólafur sakar konurnar fimm um samantekin ráð Lögmaður Ólafs Jóhannssonar, sóknarprests í Grensáskirkju, telur að fimm konur sem sökuðu Ólaf um kynferðislega áreitni hafi samhæft atvikalýsingu. Ólíklegt þykir að hann snúi aftur til starfa á árinu á meðan áfrýjunarnefnd hefur málin til meðferðar. Hann þvertekur fyrir að hafa sýnt það hátterni sem konurnar lýsa. Innlent 26.3.2018 03:30 Leyfi séra Ólafs lýkur í vikunni Frestur til að áfrýja úrskurðum úrskurðarnefndar þjóðkirkjunnar í málunum fimm gegn Ólafi Jóhannssyni, sóknarpresti í Grensáskirkju, rennur út í dag. Innlent 19.3.2018 04:30 Hlustendur Útvarps Sögu vilja ekki reka séra Davíð Þór Niðurstöður skoðanakönnunar liggja fyrir. Innlent 13.3.2018 12:30 „Er búið að breyta þjóðkirkjunni í kirkju Satans?“ Pétur Gunnlaugsson krefst þess að biskup reki séra Davíð Þór Jónsson. Innlent 12.3.2018 12:09 Vissi af máli árið 2014 en gerði ekkert Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, vissi árið 2014 af atviki milli séra Ólafs Jóhannssonar og prests í Reykjavíkurprófastsdæmi. Hins vegar varð það ekki tilefni til rannsóknar á þeim tíma. Innlent 7.3.2018 04:31 Fyrrverandi ráðherra reyndi að hafa áhrif á brotaþola sr. Ólafs Brotaþoli Ólafs Jóhannssonar, sóknarprests í Grensáskirkju, fékk bréf frá Valgerði Sverrisdóttur, fyrrverandi ráðherra og formanni Framsóknarflokks. Vildi hún kanna hvort hægt væri að ljúka málinu með "afsökunarbeiðni og samkomulagi.“ Innlent 6.3.2018 04:30 Biskup segist ekki gefa neinn afslátt þegar ásakanir um ofbeldi koma upp Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, hefur svarað gagnrýni úrskurðarnefndar þjóðkirkjunnar um meðferð í máli Ólafs Jóhannssonar, sóknarprests í Grensáskirkju. Innlent 2.3.2018 12:10 Brotaþolar segja líkar sögur af sóknarpresti Séra Ólafur Jóhannsson, sóknarprestur í Grensáskirkju, hefur gerst sekur um siðferðisbrot að mati úrskurðarnefndar kirkjunnar. Lýsingar fimm kvenna á háttalagi mannsins óhugnanlegar og keimlíkar í aðalatriðum og ná aftur til 2002. Innlent 1.3.2018 04:32 « ‹ 13 14 15 16 17 ›
Skilnuðum fækkaði lítillega milli ára Alls gengu 3.979 einstaklingar í hjónaband á síðasta ári og er fjöldinn svipaður þeim sem var árið 2017 þegar þeir voru 3.941. Innlent 18.1.2019 13:23
Kirkjan að loka á ellefu alda búskap í Skálholti Ábúðarsamningur í Skálholti rennur út í vor. Kirkjuráð vill ekki semja um frekari leigu. Fjósið er barn síns tíma og dýrt yrði að koma skikki á mjólkurframleiðslutæki. Innlent 14.1.2019 22:52
Eldisfyrirtæki klagar prest til kirkjunnar Forsvarsmenn Fiskeldis Austfjarða kvörtuðu í fyrra til þjóðkirkjunnar undan framgöngu Gunnlaugs Stefánssonar, sóknarprests í Heydölum. Hefur barist gegn sjókvíaeldi en á sjálfur hagsmuna að gæta í laxveiðihlunnindum í Breiðdalsá. Innlent 8.1.2019 22:19
Séra Fjölnir óskar loks eftir leyfi fyrir heimagistingu á prestssetrinu Á fundi kirkjuráðs 12. desember síðastliðinn var beiðnin tekin fyrir og samþykkti kirkjuráð að fela framkvæmdastjóra að afla frekari upplýsinga um málið fyrir næsta fund. Innlent 7.1.2019 22:14
Hirðarnir myndu tísta um Jesúbarnið í dag Biskup Íslands talaði í jólaprédikun sinni um að fjárhirðarnir sem leituðu uppi Jesúbarnið í Betlehem myndu tísta um það væru þeir uppi nú. Innlent 25.12.2018 18:04
Embætti biskups bótaskylt Héraðsdómur Reykjavíkur viðurkenndi í dag bótaskyldu Embættis biskups Íslands og íslensku þjóðkirkjunnar vegna máls Páls Ágústs Ólafssonar. Innlent 20.12.2018 18:47
Nýir og betri gluggar í Skálholti Skipt hefur verið um alla glugga í Skálholtsdómkirkju en þeir voru orðnir meira og minna ónýtir. Fagmenn frá Þýskalandi voru fengnir í verkið. Innlent 1.12.2018 17:54
Séra Ólafur nýtur ekki lengur óskerts trausts Sr. Ólafur Jóhannesson braut gegn konum á kirkjulegum vettvangi. Áfrýjunarnefnd þjóðkirkjunnar hefur komist að þessari niðurstöðu. Biskup ætlar að kanna stöðu gerandans. Sleikti kinnar kvenna og gaf fótanudd án samþykkis. Innlent 23.11.2018 21:09
Hallgrímskirkjuturn heldur áfram að mala gull Hallgrímskirkja var rekin með 66,5 milljón króna hagnaði árið 2017 Innlent 13.11.2018 12:07
SUS-arar sussa á Bjarna Ben Ungir Sjálfstæðismenn furða sig á orðum formanns flokksins um aðskilnað ríkis og kirkju. Innlent 8.11.2018 13:23
Gröf fyrsta forsætisráðherra Íslands ómerkt Það eru kirkjugarðar út um allt land sem nánast eru að grafa fólk í sjálfboðavinnu segir umsjónarmaður Hólavallakirkjugarðs Innlent 7.11.2018 17:26
Ánægja með störf biskups aldrei minni Um 44 prósent segjast óánægð með störf biskups en rúmlega 42 prósent hvorki ánægð né óánægð. Innlent 23.10.2018 21:49
Rétttrúnaðurinn hefur hrakið kirkjuna út í horn að mati Björns Inga Fjölmiðlamaðurinn kallar eftir auknu sjálfstrausti innan kirkjunnar og hins þögla meirihluta. Innlent 18.10.2018 23:51
Við erum kölluð til að lifa lífinu lifandi Karl Sigurbjörnsson tekst á við krabbamein af æðruleysi. Hann er í framhaldsmeðferð og segir batahorfur góðar. Trúarvissan styrkir hann í baráttunni við veikindin. Lífið 17.8.2018 22:08
Íslenskum kirkjum líkt við „dvalarstaði huldufólks“ í úttekt BBC Hallgrímskirkja, Stykkishólmskirkja, Kópavogskirkja og Seltjarnarneskirkja eru á meðal þeirra sem teknar eru fyrir. Innlent 14.7.2018 19:54
Skora á ríkisstjórnina að „gera upp skuld sína við Þjóðkirkjuna“ Þetta kemur fram í tilkynningu frá héraðsfundi Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Innlent 7.6.2018 11:55
Biskup fór ekki að lögum við skipun Páls í embætti héraðsprests Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu í gær að biskup hefði átt að skipa Pál í embættið til fimm ára og féllst á kröfu hans um að biskup gæfi út erindisbréf Páli til handa með gildistíma frá 1. júlí 2017 til 30. júní 2022. Innlent 15.5.2018 19:25
Stefnir í prestaskort Ýmislegt hefur breyst í umhverfi og starfi íslenskra presta á þeirri öld sem liðin er frá stofnun Prestafélags Íslands. En fjöldi þeirra í landinu er þó svipaður og árið 1918. Innlent 24.4.2018 01:01
Meðlimum í þjóðkirkjunni fækkar enn Rúmlega sex hundruð fleiri gengu úr kirkjunni en í hana á fyrsta ársfjórðungi 2018. Innlent 14.4.2018 01:40
Bubbi og Gylfi takast á um Séra Davíð Biskup brýtur heilann um hvað gera skuli með kæru á hendur sóknarprestinum í Laugarneskirkju. Innlent 9.4.2018 11:03
Of mjótt á munum í kjöri til vígslubiskups Enginn hlaut meirihluta greiddra atkvæða og verður því kosið að nýju. Innlent 28.3.2018 18:25
Fjórir sóttu um embætti Dómirkjuprests Skipan séra Evu Bjarkar Valdimarsdóttur í embætti dómkirkjuprests var afturkölluð í október í fyrra. Innlent 26.3.2018 15:03
Séra Ólafur sakar konurnar fimm um samantekin ráð Lögmaður Ólafs Jóhannssonar, sóknarprests í Grensáskirkju, telur að fimm konur sem sökuðu Ólaf um kynferðislega áreitni hafi samhæft atvikalýsingu. Ólíklegt þykir að hann snúi aftur til starfa á árinu á meðan áfrýjunarnefnd hefur málin til meðferðar. Hann þvertekur fyrir að hafa sýnt það hátterni sem konurnar lýsa. Innlent 26.3.2018 03:30
Leyfi séra Ólafs lýkur í vikunni Frestur til að áfrýja úrskurðum úrskurðarnefndar þjóðkirkjunnar í málunum fimm gegn Ólafi Jóhannssyni, sóknarpresti í Grensáskirkju, rennur út í dag. Innlent 19.3.2018 04:30
Hlustendur Útvarps Sögu vilja ekki reka séra Davíð Þór Niðurstöður skoðanakönnunar liggja fyrir. Innlent 13.3.2018 12:30
„Er búið að breyta þjóðkirkjunni í kirkju Satans?“ Pétur Gunnlaugsson krefst þess að biskup reki séra Davíð Þór Jónsson. Innlent 12.3.2018 12:09
Vissi af máli árið 2014 en gerði ekkert Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, vissi árið 2014 af atviki milli séra Ólafs Jóhannssonar og prests í Reykjavíkurprófastsdæmi. Hins vegar varð það ekki tilefni til rannsóknar á þeim tíma. Innlent 7.3.2018 04:31
Fyrrverandi ráðherra reyndi að hafa áhrif á brotaþola sr. Ólafs Brotaþoli Ólafs Jóhannssonar, sóknarprests í Grensáskirkju, fékk bréf frá Valgerði Sverrisdóttur, fyrrverandi ráðherra og formanni Framsóknarflokks. Vildi hún kanna hvort hægt væri að ljúka málinu með "afsökunarbeiðni og samkomulagi.“ Innlent 6.3.2018 04:30
Biskup segist ekki gefa neinn afslátt þegar ásakanir um ofbeldi koma upp Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, hefur svarað gagnrýni úrskurðarnefndar þjóðkirkjunnar um meðferð í máli Ólafs Jóhannssonar, sóknarprests í Grensáskirkju. Innlent 2.3.2018 12:10
Brotaþolar segja líkar sögur af sóknarpresti Séra Ólafur Jóhannsson, sóknarprestur í Grensáskirkju, hefur gerst sekur um siðferðisbrot að mati úrskurðarnefndar kirkjunnar. Lýsingar fimm kvenna á háttalagi mannsins óhugnanlegar og keimlíkar í aðalatriðum og ná aftur til 2002. Innlent 1.3.2018 04:32