Gjaldþrot

Fréttamynd

Afnám skuldafangelsis

Í árslok 2010 setti Alþingi lög sem styttu fyrningarfrest krafna í kjölfar gjaldþrotaskipta í tvö ár og að krafan yrði að jafnaði ekki endurvakin eftir það. Áður endurnýjaðist fyrningarfrestur kröfunnar við gjaldþrotaskiptin. Kröfuhafi gat haldið kröfu við til æviloka skuldara. Lögin skyldu endurskoðast "innan fjögurra ára frá gildistöku“, þ.e. fyrir árslok 2014.

Skoðun