Fangelsismál Vinnan gerir vistina þægilegri „Ég finn fyrir trausti og virðingu sem er gott fyrir mig,“ sagði afplánunarfangi á Hólmsheiði nýverið en sá hefur haft trausta vinnu í fangelsinu á árinu. Hann er einn af á þriðja tug fanga sem fengið hafa að taka þátt í Fangaverki, sem miðar að því að búa til verkefni fyrir fanga. Skoðun 14.12.2020 18:01 Formaður félags fanga ætlar á þing Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - félags fanga, hefur ákveðið að gefa kost á sér til framboðs fyrir Samfylkinguna í næstu Alþingiskosningum. Hann greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni. Innlent 10.12.2020 16:09 Alsælir fangar með jólaverkefni frá skógræktinni Skógræktin og fangelsið á Litla Hrauni á Eyrarbakka hafa tekið höndum saman með jólaverkefni, sem fangar og fangaverðir í fangelsinu eru alsælir með. Innlent 24.11.2020 19:35 „Trúlega mikilvægasta skófar sem við höfum lyft af vettvangi” Gunnar Rúnar Sigurþórsson var dæmdur í sextán ára fangelsi fyrir morðið á Hannesi Þór Helgasyni árið 2010. Fjallað var um málið í Ummerkjum á Stöð 2. Innlent 23.11.2020 06:31 Skoðar mál fanga sem liggur alvarlega veikur á gjörgæslu Dómsmálaráðuneytið skoðar nú mál fanga sem liggur alvarlega veikur á gjörgæsludeild en hann var fluttur með sjúkrabíl frá fangelsinu á Hólmsheiði á Landspítalann 8. nóvember síðastliðinn. Innlent 20.11.2020 07:21 Algjört heimsóknarbann í rúma fimm mánuði og ein tölva til afnota Fangar hafa fengið eina tölvu saman til þess að tala við vini og ættingja í gegnum Skype. Innlent 11.11.2020 12:30 Segir vantraustsyfirlýsinguna langsótta Dómsmálaráðherra segir vantraustsyfirlýsingu Afstöðu, félags fanga langsótta. Innlent 10.11.2020 13:32 Félag fanga lýsir vantrausti á dómsmálaráðherra Afstaða, félag fanga, hefur lýst vantrausti á fangelsismálayfirvöld og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, vegna viðbragða þeirra við kórónuveirufaraldrinum í fangelsum landsins. Innlent 8.11.2020 12:58 „Hef kostað samfélagið í kringum tvö hundruð milljónir“ Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu sat í fangelsi í sextán ár fyrir fíkniefnasmygl, bæði hér á Íslandi og í Danmörku. Lífið 27.10.2020 11:31 Skora á dómsmálaráðherra að gera ráðstafanir nú þegar vegna stöðu fanga í faraldrinum Félagið Afstaða óttast að þær ráðstafanir sem gripið hefur verið til í fangelsum landsins komi til með að hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir fanga og aðstandendur þeirra. Innlent 30.9.2020 21:17 Fíkniefnaneysla í fangelsum hefur dregist verulega saman Sjaldan hefur verið eins lítið um fíkniefni í fangelsum landsins og síðustu mánuði. Fangelsismálastjóri hefur þó áhyggjur af mikilli einangrun og iðjuleysi fanga vegna hertra sóttvarnaraðgerða. Innlent 23.9.2020 19:01 Mótmælir lokun fangelsins á Akureyri og leggur til breytingar Afstaða, félag fanga og annarra áhugamanna um bætt fangelsismál og betrun, harmar að sú ákvörðun hafi verið tekin að loka fangelsinu á Akureyri. Félagið hvetur Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, að endurskoða ákvörðunina og þá meðal annars með hliðsjón af þeim tillögum sem félagið hefur lagt til varðandi nýtingu þeirra fangarýma sem þar eru til staðar. Innlent 8.9.2020 17:48 Lögreglan hefði þurft frekari styrkingu Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra, segir að ljóst sé að lögreglan hefði þurft á frekari styrkingu að halda en þeim fjórum stöðugildum sem bætast við eftir að ákvörðun var tekin um að loka fangelsinu á Akureyri. Innlent 8.9.2020 12:02 Fangelsinu lokað og lögregluþjónum fjölgað Lögregluþjónum í umdæmi lögreglustjórans á Norðurlandi Eystra verður fjölgað um fjögur stöðugildi í kjölfar þess að fangelsinu á Akureyri verður lokað. Innlent 7.9.2020 21:33 Hænsnastand á föngunum á Sogni í Ölfusi Þeir fjórtán fangar, sem eru í fangelsinu á Sogni í Ölfusi hafa nóg fyrir stafni því þeir hugsa m.a. um hænur, bleikjur og plöntur, auk þess að vera með fullkomið hljóðver í fangelsinu. Innlent 2.8.2020 20:21 Fresta lokun fangelsisins á Akureyri Dómsmálaráðherra segist hafa farið fram á það við fangelsismálastjóra að lokun fangelsisins á Akureyri verði frestað til 15. september. Innlent 16.7.2020 16:59 Enn svekktari eftir fundinn en fyrir hann Hilda Jana Gísladóttir, oddviti Samfylkingarinnar í bæjarstjórn á Akureyri, segist svekkt eftir fund sinn með aðilum málsins er snýr að lokun fangelsisins á Akureyri. Innlent 14.7.2020 13:15 Hafa boðið starfsmönnum vinnu í öðrum fangelsum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir það hafa verið þungbæra ákvörðun að loka fangelsinu á Akureyri. Innlent 9.7.2020 16:03 Opið bréf til dómsmálaráðherra Sæl Áslaug, ég freista þess að skrifa þér og hvetja þig til hverfa frá áformum um að loka fangelsinu á Akureyri. Skoðun 9.7.2020 12:07 Segir ekkert samráð hafa átt sér stað við ákvörðun um að loka fangelsinu á Akureyri Bæjarstjórn Akureyrar mótmælir harðlega ákvörðun Fangelsismálastofnunar að loka fangelsinu á Akureyri en til stendur að loka fangelsinu um næstu mánaðamót. Innlent 8.7.2020 18:14 Logi harmar lokun fangelsis á Akureyri Formaður Samfylkingarinnar segir lokunina hörmuleg tíðindi. Hann vill fara í þveröfuga átt og hefja markvissa uppbyggingu fyrir norðan. Innlent 6.7.2020 20:19 Loka fangelsinu á Akureyri Fangelsinu á Akureyri, minnstu rekstrareiningu Fangelsismálastofnunar, verður lokað. Innlent 6.7.2020 15:23 „Ólíðandi“ að hátt í 640 séu á boðunarlista og bíði eftir að hefja afplánun Heimild til að fullnusta refsidóma með samfélagsþjónustu verður rýmkuð sem og heimildir ákærenda til að ljúka málum með sáttamiðlun. Þetta er meðal sjö aðgerða sem dómsmálaráðherra kynnti í dag til að stytta boðunarlista til afplánunar refsinga Innlent 29.6.2020 20:01 Almannahagsmunir krefjast afglæpavæðingu neysluskammta Afstaða, félag fanga, tekur undir afstöðu Rauða krossins, sem birtist í Fréttablaðinu í gær, varðandi frumvarp um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni sem felur í sér afglæpavæðingu neysluskammta fíkniefnaneytenda. Skoðun 29.6.2020 07:02 Segir af og frá að lögmenn greiði fyrir að vera á lista Afstöðu Guðmundur Ingi Þóroddsson segir ýmislegt gert til að bregða fæti fyrir Afstöðu vegna umdeilds lögmannalista. Innlent 22.6.2020 14:02 Lögreglan velur örfáa útvalda lögmenn sem verjendur í sakamálum Það kemur reglulega upp að sakborningar í sakamálum og fjölskyldur leiti til Afstöðu vegna lögmanna sem valdir hafa verið af lögreglu til að verja þá í sakamálum. Þetta á við um íslenska sakborninga og erlenda en þó sérstaklega þá síðarnefndu. Skoðun 18.6.2020 19:27 Koddahjal kvölds og morgna og óþekkjanlegur maður í sjoppunni Í kaffispjalli um helgar er rétt við fólk í ólíkum störfum og að þessu sinni er gestur okkar Páll Winkel fangelsismálastjóri. Atvinnulíf 23.5.2020 10:00 Inngrip í þágu ungra kvenna Konur í íslenskum fangelsum eru illa staddar. Þær kljást við líkamlega og ekki síður andlega krankleika sem má að miklu leyti rekja til glímu við fíkniefnadjöfulinn. Skoðun 22.5.2020 07:31 Öllum Covid-19 höftum aflétt í fangelsum landsins Fangelsismálastofnun hefur ákveðið að aflétta öllum höftum vegna Covid-19 er gilt hafa í fangelsum landsins frá því er neyðarstigi var lýst yfir. Taka aðgerðirnar gildi mánudaginn 25. maí. Innlent 20.5.2020 12:32 Gunnari Rúnari meinað að mæta aftur til vinnu eftir þrjá daga í starfi Gunnari Rúnari Sigurþórssyni, sem dæmdur var í 16 ára fangelsi fyrir morð, var á dögunum tilkynnt að hann mætti ekki mæta aftur til vinnu hjá Hafnarfjarðarbæ eftir að hafa unnið þar í þrjá daga. Formaður félags fanga segir bæinn fara fram með fordómum og útskúfun. Innlent 10.5.2020 19:00 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 15 ›
Vinnan gerir vistina þægilegri „Ég finn fyrir trausti og virðingu sem er gott fyrir mig,“ sagði afplánunarfangi á Hólmsheiði nýverið en sá hefur haft trausta vinnu í fangelsinu á árinu. Hann er einn af á þriðja tug fanga sem fengið hafa að taka þátt í Fangaverki, sem miðar að því að búa til verkefni fyrir fanga. Skoðun 14.12.2020 18:01
Formaður félags fanga ætlar á þing Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - félags fanga, hefur ákveðið að gefa kost á sér til framboðs fyrir Samfylkinguna í næstu Alþingiskosningum. Hann greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni. Innlent 10.12.2020 16:09
Alsælir fangar með jólaverkefni frá skógræktinni Skógræktin og fangelsið á Litla Hrauni á Eyrarbakka hafa tekið höndum saman með jólaverkefni, sem fangar og fangaverðir í fangelsinu eru alsælir með. Innlent 24.11.2020 19:35
„Trúlega mikilvægasta skófar sem við höfum lyft af vettvangi” Gunnar Rúnar Sigurþórsson var dæmdur í sextán ára fangelsi fyrir morðið á Hannesi Þór Helgasyni árið 2010. Fjallað var um málið í Ummerkjum á Stöð 2. Innlent 23.11.2020 06:31
Skoðar mál fanga sem liggur alvarlega veikur á gjörgæslu Dómsmálaráðuneytið skoðar nú mál fanga sem liggur alvarlega veikur á gjörgæsludeild en hann var fluttur með sjúkrabíl frá fangelsinu á Hólmsheiði á Landspítalann 8. nóvember síðastliðinn. Innlent 20.11.2020 07:21
Algjört heimsóknarbann í rúma fimm mánuði og ein tölva til afnota Fangar hafa fengið eina tölvu saman til þess að tala við vini og ættingja í gegnum Skype. Innlent 11.11.2020 12:30
Segir vantraustsyfirlýsinguna langsótta Dómsmálaráðherra segir vantraustsyfirlýsingu Afstöðu, félags fanga langsótta. Innlent 10.11.2020 13:32
Félag fanga lýsir vantrausti á dómsmálaráðherra Afstaða, félag fanga, hefur lýst vantrausti á fangelsismálayfirvöld og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, vegna viðbragða þeirra við kórónuveirufaraldrinum í fangelsum landsins. Innlent 8.11.2020 12:58
„Hef kostað samfélagið í kringum tvö hundruð milljónir“ Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu sat í fangelsi í sextán ár fyrir fíkniefnasmygl, bæði hér á Íslandi og í Danmörku. Lífið 27.10.2020 11:31
Skora á dómsmálaráðherra að gera ráðstafanir nú þegar vegna stöðu fanga í faraldrinum Félagið Afstaða óttast að þær ráðstafanir sem gripið hefur verið til í fangelsum landsins komi til með að hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir fanga og aðstandendur þeirra. Innlent 30.9.2020 21:17
Fíkniefnaneysla í fangelsum hefur dregist verulega saman Sjaldan hefur verið eins lítið um fíkniefni í fangelsum landsins og síðustu mánuði. Fangelsismálastjóri hefur þó áhyggjur af mikilli einangrun og iðjuleysi fanga vegna hertra sóttvarnaraðgerða. Innlent 23.9.2020 19:01
Mótmælir lokun fangelsins á Akureyri og leggur til breytingar Afstaða, félag fanga og annarra áhugamanna um bætt fangelsismál og betrun, harmar að sú ákvörðun hafi verið tekin að loka fangelsinu á Akureyri. Félagið hvetur Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, að endurskoða ákvörðunina og þá meðal annars með hliðsjón af þeim tillögum sem félagið hefur lagt til varðandi nýtingu þeirra fangarýma sem þar eru til staðar. Innlent 8.9.2020 17:48
Lögreglan hefði þurft frekari styrkingu Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra, segir að ljóst sé að lögreglan hefði þurft á frekari styrkingu að halda en þeim fjórum stöðugildum sem bætast við eftir að ákvörðun var tekin um að loka fangelsinu á Akureyri. Innlent 8.9.2020 12:02
Fangelsinu lokað og lögregluþjónum fjölgað Lögregluþjónum í umdæmi lögreglustjórans á Norðurlandi Eystra verður fjölgað um fjögur stöðugildi í kjölfar þess að fangelsinu á Akureyri verður lokað. Innlent 7.9.2020 21:33
Hænsnastand á föngunum á Sogni í Ölfusi Þeir fjórtán fangar, sem eru í fangelsinu á Sogni í Ölfusi hafa nóg fyrir stafni því þeir hugsa m.a. um hænur, bleikjur og plöntur, auk þess að vera með fullkomið hljóðver í fangelsinu. Innlent 2.8.2020 20:21
Fresta lokun fangelsisins á Akureyri Dómsmálaráðherra segist hafa farið fram á það við fangelsismálastjóra að lokun fangelsisins á Akureyri verði frestað til 15. september. Innlent 16.7.2020 16:59
Enn svekktari eftir fundinn en fyrir hann Hilda Jana Gísladóttir, oddviti Samfylkingarinnar í bæjarstjórn á Akureyri, segist svekkt eftir fund sinn með aðilum málsins er snýr að lokun fangelsisins á Akureyri. Innlent 14.7.2020 13:15
Hafa boðið starfsmönnum vinnu í öðrum fangelsum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir það hafa verið þungbæra ákvörðun að loka fangelsinu á Akureyri. Innlent 9.7.2020 16:03
Opið bréf til dómsmálaráðherra Sæl Áslaug, ég freista þess að skrifa þér og hvetja þig til hverfa frá áformum um að loka fangelsinu á Akureyri. Skoðun 9.7.2020 12:07
Segir ekkert samráð hafa átt sér stað við ákvörðun um að loka fangelsinu á Akureyri Bæjarstjórn Akureyrar mótmælir harðlega ákvörðun Fangelsismálastofnunar að loka fangelsinu á Akureyri en til stendur að loka fangelsinu um næstu mánaðamót. Innlent 8.7.2020 18:14
Logi harmar lokun fangelsis á Akureyri Formaður Samfylkingarinnar segir lokunina hörmuleg tíðindi. Hann vill fara í þveröfuga átt og hefja markvissa uppbyggingu fyrir norðan. Innlent 6.7.2020 20:19
Loka fangelsinu á Akureyri Fangelsinu á Akureyri, minnstu rekstrareiningu Fangelsismálastofnunar, verður lokað. Innlent 6.7.2020 15:23
„Ólíðandi“ að hátt í 640 séu á boðunarlista og bíði eftir að hefja afplánun Heimild til að fullnusta refsidóma með samfélagsþjónustu verður rýmkuð sem og heimildir ákærenda til að ljúka málum með sáttamiðlun. Þetta er meðal sjö aðgerða sem dómsmálaráðherra kynnti í dag til að stytta boðunarlista til afplánunar refsinga Innlent 29.6.2020 20:01
Almannahagsmunir krefjast afglæpavæðingu neysluskammta Afstaða, félag fanga, tekur undir afstöðu Rauða krossins, sem birtist í Fréttablaðinu í gær, varðandi frumvarp um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni sem felur í sér afglæpavæðingu neysluskammta fíkniefnaneytenda. Skoðun 29.6.2020 07:02
Segir af og frá að lögmenn greiði fyrir að vera á lista Afstöðu Guðmundur Ingi Þóroddsson segir ýmislegt gert til að bregða fæti fyrir Afstöðu vegna umdeilds lögmannalista. Innlent 22.6.2020 14:02
Lögreglan velur örfáa útvalda lögmenn sem verjendur í sakamálum Það kemur reglulega upp að sakborningar í sakamálum og fjölskyldur leiti til Afstöðu vegna lögmanna sem valdir hafa verið af lögreglu til að verja þá í sakamálum. Þetta á við um íslenska sakborninga og erlenda en þó sérstaklega þá síðarnefndu. Skoðun 18.6.2020 19:27
Koddahjal kvölds og morgna og óþekkjanlegur maður í sjoppunni Í kaffispjalli um helgar er rétt við fólk í ólíkum störfum og að þessu sinni er gestur okkar Páll Winkel fangelsismálastjóri. Atvinnulíf 23.5.2020 10:00
Inngrip í þágu ungra kvenna Konur í íslenskum fangelsum eru illa staddar. Þær kljást við líkamlega og ekki síður andlega krankleika sem má að miklu leyti rekja til glímu við fíkniefnadjöfulinn. Skoðun 22.5.2020 07:31
Öllum Covid-19 höftum aflétt í fangelsum landsins Fangelsismálastofnun hefur ákveðið að aflétta öllum höftum vegna Covid-19 er gilt hafa í fangelsum landsins frá því er neyðarstigi var lýst yfir. Taka aðgerðirnar gildi mánudaginn 25. maí. Innlent 20.5.2020 12:32
Gunnari Rúnari meinað að mæta aftur til vinnu eftir þrjá daga í starfi Gunnari Rúnari Sigurþórssyni, sem dæmdur var í 16 ára fangelsi fyrir morð, var á dögunum tilkynnt að hann mætti ekki mæta aftur til vinnu hjá Hafnarfjarðarbæ eftir að hafa unnið þar í þrjá daga. Formaður félags fanga segir bæinn fara fram með fordómum og útskúfun. Innlent 10.5.2020 19:00