Heilbrigðismál Fatlaðir fá sanngirnisbætur verði frumvarp að lögum Áttatíu til níutíu fatlaðir einstaklingar sem voru vistaðir sem börn á stofnunum ríkisins fá þriggja til sex milljóna króna sanngirnisbætur vegna slæms aðbúnaðar verði frumvarp sem áætlað er að leggja fyrir vorþing að lögum. Innlent 7.1.2020 19:58 Joker, geðheilbrigðisþjónusta og frjáls vilji Það er margt snilldarlegt við kvikmynd Todd Phillips um Jókerinn. Tæknilega séð er myndin svo til óaðfinnanleg og þar ber helst að nefna dáleiðandi leik Jaquin Phoenix, magnaða kvikmyndatöku og tónlist. Skoðun 7.1.2020 11:59 Ráðherra harmar það sem gerðist en getur ekki látið fyrirsagnir stjórna verkefnum dagsins Heilbrigðisráðherra harmar nýlegt andlát krabbameinsveiks manns sem sendur var heim af bráðamóttöku Landspítalans vegna álags á deildinni. Hlutverk ráðherra sé að byggja upp til lengri framtíðar en ekki haga vindum eftir fyrirsögnum fjölmiðlanna hverju sinni. Innlent 6.1.2020 16:05 Tilvik manns sem lést eftir að hafa útskrifast of snemma af LSH ekki skráð sem alvarlegt atvik Tilvik krabbameinsveiks manns sem var sendur heim af bráðamótttöku með blóðtappa í nóvember vegna álags á deildinni og lést skömmu síðar hefur ekki verið flokkað sem alvarlegt atvik á Landspítalanum á síðasta ári. Samkvæmt upplýsingum frá bráðamóttöku er málið í ferli. Innlent 6.1.2020 12:54 Lést úr blóðtappa stuttu eftir að hafa verið sendur heim af bráðamóttöku Krabbameinsveikur maður með blóðtappa var í nóvember sendur heim af bráðamóttöku Landspítalans, vegna álags á deildinni. Hann lést stuttu eftir það. Innlent 5.1.2020 22:16 Stjórnendur Landspítalans hafa ítrekað bent á alvarlega stöðu bráðadeildar Framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans segir að ítrekað hafi verið bent á alvarlega stöðu bráðadeildar. Nauðsynlegt sé að hraða uppbyggingu hjúkrunarheimila og heimaþjónustu. Níu alvarleg atvik voru skráð á spítalanum á síðasta ári. Innlent 5.1.2020 17:32 Óttast um gæði þjónustunnar á Landspítalanum Formaður hjúkrunarráðs Landspítalans telur ástandið mun alvarlega nú en fyrir fjórum árum þegar einn af hverjum fimm hjúkrunarfræðingum á spítalanum upplifði alvarleg einkenni kulnunar. Það komi að því að þetta bitni á gæðum þjónustunnar, margir telji að það sé farið að gera það. Innlent 4.1.2020 18:23 Vildi ekki vera ráðherra ef það verður stórslys á bráðadeild Formaður velferðarnefndar Alþingis tekur undir með yfirlækni bráðamótttöku Landspítalans um að stórslys geti verið í uppsiglingu þar verði ekkert að gert. Innlent 4.1.2020 18:47 Mikil aukning í samtölum við Hjálparsímann 1717: Atburðir í samfélaginu eins og óveðrið í desember hafði áhrif á kvíða fólks Ráðgjafi Hjálparsímans 1717 segir sjálfsvígssamtöl sem berist orðin alvarlegri og þá fjölgaði slíkum samtölum mikið á síðasta ári. Atburðir í samfélaginu, eins og óveðrið í byrjun desember, hafi einnig áhrif á kvíða fólks. Innlent 4.1.2020 17:40 Einkenni kulnunar meðal hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra algengari en áður Fimmtungur hjúkrunarfræðinga upplifir alvarleg einkenni kulnunar á Landspítalanum samkvæmt nýbirtri rannsókn sem fór fram í lok árs 2015. Fram kemur að mönnun er ábótavant og þá ætluðu tvöfalt fleiri en í fyrri rannsóknum að hætta í núverandi starfi á næstu 12 mánuðum . Rannsakandi telur að ástandið hafi síst batnað síðan þá. Innlent 4.1.2020 13:06 Dæmi um að lyf séu leyst út af ókunnugum Dæmi eru um að óprúttnir aðilar leysi út lyf annarra og að réttmætir eigendur lyfjanna sitji uppi lyfjalausir. Innlent 3.1.2020 19:05 Yfirlæknir óttast stórslys á bráðamóttöku Landspítalans Yfirlæknir smitsjúkdómalækninga hjá Landspítalanum segir að stórslys sé í uppsiglingu á bráðamóttöku spítalans verði ekkert að gert. Fjöldi inniliggjandi sjúklinga hafi þrefaldast á tveimur árum og mikill þrýstingur sé að útskrifa sjúklinga. Innlent 3.1.2020 16:12 Ráðleggur fólki að gefa ekki upp upplýsingar um lyfjanotkun á samfélagsmiðlum Dæmi eru um að óprúttnir aðilar leysi út lyf annarra og réttmætir eigendur lyfjanna sitja uppi lyfjalausir. Innlent 3.1.2020 12:13 Fleiri á bráðamóttöku vegna líkamsárása en flugeldaslysa Fleiri leituðu á bráðamóttöku vegna líkamsárása en vegna flugeldaslysa á nýársnótt. Bráðalæknir segir þurfa meiriháttar kerfisbreytingu í rekstri Landspítalans til að bæta úr því ástandi sem ríki á bráðamóttökunni. Innlent 1.1.2020 18:15 Fyrsta barn ársins kom í heiminn í Reykjavík Fjögur börn hafa fæðst á Landspítalanum í nótt og hefur nóttin gengið vel að sögn starfsmanna. Innlent 1.1.2020 09:11 Átta mánaða barn greint með mislinga Mislingar hafa greinst í átta mánaða gömlu barni sem kom til landsins frá Stokkhólmi þann 28. desember síðastliðinn. Innlent 30.12.2019 15:23 Áskoranirnar snúa fyrst og fremst að heilbrigðari lífstíl Reykjanesbær er annað sveitarfélagið á landinu til þess að ráða lýðheilsufræðing. Innlent 30.12.2019 00:21 Virðingarleysi að skipa astmasjúklingum úr borginni yfir áramótin Formaður astmafélagsins segir ekki til marks um mikla virðingu í garð náungans að skipa öndunarfærasjúklingum að yfirgefa borgina svo þeir skemmi ekki áramótagleði fjöldans. Innlent 29.12.2019 12:52 Fleiri á bráðamóttökunni yfir jólin en síðustu ár Ríflega tvisvar sinnum fleiri langlegu sjúklingar lágu á bráðamóttöku Landspítalans yfir jólahátíðina en síðustu ár vegna flæðisvanda. Færri komu hins vegar vegna meltingarvandamála yfir hátíðina en oft áður. Innlent 27.12.2019 20:35 Elsti hjúkrunarfræðingur landsins er 100 ára í dag Sigrún Hermannsdóttir fagnar 100 ára afmæli sínu í dag. Hún er elsti hjúkrunarfræðingur landsins og man tímana tvenna úr því starfi. Hún byrjaði að læra hjúkrunarfræði tuttugu og tveggja ára gömul. Innlent 27.12.2019 17:59 Samþykktu tilraunaverkefni með sjúkraþyrlu Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu heilbrigðisráðherra sem felur í sér undirbúning tilraunaverkefnis um notkun sjúkraþyrlu til að styrkja sjúkraflutninga í landinu. Innlent 23.12.2019 17:11 Fleiri sem þurfa að neita sér um tannlæknisþjónustu Fjörutíu og þrjú prósent þeirra félagsmanna Einingar Iðju sem tóku þátt í kjarakönnun Gallup hafa einhvern tíman á síðustu tólf mánuðum þurft að fresta eða hætta við að fara til tannlæknis af fjárhagsástæðum. Innlent 23.12.2019 13:54 Gísli Marteinn lét skera krabbameinið burt og tók strætó heim Gísli Marteinn Baldursson sjónvarpsmaður greindist með grunnfrumukrabbamein í andliti í vor. Innlent 23.12.2019 09:09 Sjúkraþjálfurum heimilt að rukka eftir eigin gjaldskrá um miðjan janúar Sjúkraþjálfarar fagna niðurstöðu gerðardóms í deilu þeirra við Sjúkratryggingar Íslands og segja sér heimilt frá og með miðjum janúar að rukka sjúklinga eftir sinni eigin gjaldskrá. Innlent 22.12.2019 18:44 Margir fegnir að fá loksins að komast inn á Vog um jólin Á sjöunda hundrað manns bíða eftir að komast í meðferð á Vogi og vantar stofnunina um 200 milljónir til að stytta þann lista. Innlent 22.12.2019 17:10 Mikil eftirspurn eftir magaaðgerðum vegna offitu Eftirspurn eftir aðgerðum vegna offitu hefur aukist hér á landi. Á fyrstu níu mánuðum ársins voru gerðar hátt í fimm hundruð skurðaðgerðir á maga vegna offitu en langflestar voru gerðar á einkastofum. Innlent 21.12.2019 17:54 Vetrarsólstöðuganga Pieta fer fram í fjórða sinn Pieta samtökin standa fyrir vetrarsólstöðugöngu í kvöld þar sem gengið verður frá húsnæði Kynnisferða að Klettagörðum 12 að vitanum við Skarfaklett. Innlent 21.12.2019 16:44 Heiðrar minningu sonar síns með því að styrkja fjölskyldur langveikra barna Ásdís Arna Gottskálksdóttir missti son sinn Björgvin Arnar árið 2013 langt fyrir aldur fram úr mjög sjaldgæfum sjúkdómi. Hann var þá einungis sex ára gamall. Hún heldur nú minningu hans á lofti með góðgerðafélaginu Bumbuloní sem styður við fjölskyldur langveikra barna. Lífið 20.12.2019 23:22 20 mínútna hreyfing á dag stórminnkar líkur á blöðruhálskrabbameini Tuttugu mínútna hreyfing á dag getur minnkað líkur á því að karlmenn þrói með sér krabbamein í blöðruhálskirtli um 51 prósent samkvæmt nýrri breskri rannsókn. Erlent 19.12.2019 19:09 Ætla að koma greiðsluþátttöku sjúklinga niður fyrir sársaukaviðmið Niðurgreiðsla við tannlækningar og lyfjakostnað ásamt niðurfellingu komugjalda í heilsugæslu eru meðal áforma heilbrigðisráðherra til að lækka greiðsluþátttöku sjúklinga. Íslendingar greiða einna mest fyrir heilbrigðisþjónustu af Evrópulöndunum. Innlent 19.12.2019 19:23 « ‹ 151 152 153 154 155 156 157 158 159 … 216 ›
Fatlaðir fá sanngirnisbætur verði frumvarp að lögum Áttatíu til níutíu fatlaðir einstaklingar sem voru vistaðir sem börn á stofnunum ríkisins fá þriggja til sex milljóna króna sanngirnisbætur vegna slæms aðbúnaðar verði frumvarp sem áætlað er að leggja fyrir vorþing að lögum. Innlent 7.1.2020 19:58
Joker, geðheilbrigðisþjónusta og frjáls vilji Það er margt snilldarlegt við kvikmynd Todd Phillips um Jókerinn. Tæknilega séð er myndin svo til óaðfinnanleg og þar ber helst að nefna dáleiðandi leik Jaquin Phoenix, magnaða kvikmyndatöku og tónlist. Skoðun 7.1.2020 11:59
Ráðherra harmar það sem gerðist en getur ekki látið fyrirsagnir stjórna verkefnum dagsins Heilbrigðisráðherra harmar nýlegt andlát krabbameinsveiks manns sem sendur var heim af bráðamóttöku Landspítalans vegna álags á deildinni. Hlutverk ráðherra sé að byggja upp til lengri framtíðar en ekki haga vindum eftir fyrirsögnum fjölmiðlanna hverju sinni. Innlent 6.1.2020 16:05
Tilvik manns sem lést eftir að hafa útskrifast of snemma af LSH ekki skráð sem alvarlegt atvik Tilvik krabbameinsveiks manns sem var sendur heim af bráðamótttöku með blóðtappa í nóvember vegna álags á deildinni og lést skömmu síðar hefur ekki verið flokkað sem alvarlegt atvik á Landspítalanum á síðasta ári. Samkvæmt upplýsingum frá bráðamóttöku er málið í ferli. Innlent 6.1.2020 12:54
Lést úr blóðtappa stuttu eftir að hafa verið sendur heim af bráðamóttöku Krabbameinsveikur maður með blóðtappa var í nóvember sendur heim af bráðamóttöku Landspítalans, vegna álags á deildinni. Hann lést stuttu eftir það. Innlent 5.1.2020 22:16
Stjórnendur Landspítalans hafa ítrekað bent á alvarlega stöðu bráðadeildar Framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans segir að ítrekað hafi verið bent á alvarlega stöðu bráðadeildar. Nauðsynlegt sé að hraða uppbyggingu hjúkrunarheimila og heimaþjónustu. Níu alvarleg atvik voru skráð á spítalanum á síðasta ári. Innlent 5.1.2020 17:32
Óttast um gæði þjónustunnar á Landspítalanum Formaður hjúkrunarráðs Landspítalans telur ástandið mun alvarlega nú en fyrir fjórum árum þegar einn af hverjum fimm hjúkrunarfræðingum á spítalanum upplifði alvarleg einkenni kulnunar. Það komi að því að þetta bitni á gæðum þjónustunnar, margir telji að það sé farið að gera það. Innlent 4.1.2020 18:23
Vildi ekki vera ráðherra ef það verður stórslys á bráðadeild Formaður velferðarnefndar Alþingis tekur undir með yfirlækni bráðamótttöku Landspítalans um að stórslys geti verið í uppsiglingu þar verði ekkert að gert. Innlent 4.1.2020 18:47
Mikil aukning í samtölum við Hjálparsímann 1717: Atburðir í samfélaginu eins og óveðrið í desember hafði áhrif á kvíða fólks Ráðgjafi Hjálparsímans 1717 segir sjálfsvígssamtöl sem berist orðin alvarlegri og þá fjölgaði slíkum samtölum mikið á síðasta ári. Atburðir í samfélaginu, eins og óveðrið í byrjun desember, hafi einnig áhrif á kvíða fólks. Innlent 4.1.2020 17:40
Einkenni kulnunar meðal hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra algengari en áður Fimmtungur hjúkrunarfræðinga upplifir alvarleg einkenni kulnunar á Landspítalanum samkvæmt nýbirtri rannsókn sem fór fram í lok árs 2015. Fram kemur að mönnun er ábótavant og þá ætluðu tvöfalt fleiri en í fyrri rannsóknum að hætta í núverandi starfi á næstu 12 mánuðum . Rannsakandi telur að ástandið hafi síst batnað síðan þá. Innlent 4.1.2020 13:06
Dæmi um að lyf séu leyst út af ókunnugum Dæmi eru um að óprúttnir aðilar leysi út lyf annarra og að réttmætir eigendur lyfjanna sitji uppi lyfjalausir. Innlent 3.1.2020 19:05
Yfirlæknir óttast stórslys á bráðamóttöku Landspítalans Yfirlæknir smitsjúkdómalækninga hjá Landspítalanum segir að stórslys sé í uppsiglingu á bráðamóttöku spítalans verði ekkert að gert. Fjöldi inniliggjandi sjúklinga hafi þrefaldast á tveimur árum og mikill þrýstingur sé að útskrifa sjúklinga. Innlent 3.1.2020 16:12
Ráðleggur fólki að gefa ekki upp upplýsingar um lyfjanotkun á samfélagsmiðlum Dæmi eru um að óprúttnir aðilar leysi út lyf annarra og réttmætir eigendur lyfjanna sitja uppi lyfjalausir. Innlent 3.1.2020 12:13
Fleiri á bráðamóttöku vegna líkamsárása en flugeldaslysa Fleiri leituðu á bráðamóttöku vegna líkamsárása en vegna flugeldaslysa á nýársnótt. Bráðalæknir segir þurfa meiriháttar kerfisbreytingu í rekstri Landspítalans til að bæta úr því ástandi sem ríki á bráðamóttökunni. Innlent 1.1.2020 18:15
Fyrsta barn ársins kom í heiminn í Reykjavík Fjögur börn hafa fæðst á Landspítalanum í nótt og hefur nóttin gengið vel að sögn starfsmanna. Innlent 1.1.2020 09:11
Átta mánaða barn greint með mislinga Mislingar hafa greinst í átta mánaða gömlu barni sem kom til landsins frá Stokkhólmi þann 28. desember síðastliðinn. Innlent 30.12.2019 15:23
Áskoranirnar snúa fyrst og fremst að heilbrigðari lífstíl Reykjanesbær er annað sveitarfélagið á landinu til þess að ráða lýðheilsufræðing. Innlent 30.12.2019 00:21
Virðingarleysi að skipa astmasjúklingum úr borginni yfir áramótin Formaður astmafélagsins segir ekki til marks um mikla virðingu í garð náungans að skipa öndunarfærasjúklingum að yfirgefa borgina svo þeir skemmi ekki áramótagleði fjöldans. Innlent 29.12.2019 12:52
Fleiri á bráðamóttökunni yfir jólin en síðustu ár Ríflega tvisvar sinnum fleiri langlegu sjúklingar lágu á bráðamóttöku Landspítalans yfir jólahátíðina en síðustu ár vegna flæðisvanda. Færri komu hins vegar vegna meltingarvandamála yfir hátíðina en oft áður. Innlent 27.12.2019 20:35
Elsti hjúkrunarfræðingur landsins er 100 ára í dag Sigrún Hermannsdóttir fagnar 100 ára afmæli sínu í dag. Hún er elsti hjúkrunarfræðingur landsins og man tímana tvenna úr því starfi. Hún byrjaði að læra hjúkrunarfræði tuttugu og tveggja ára gömul. Innlent 27.12.2019 17:59
Samþykktu tilraunaverkefni með sjúkraþyrlu Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu heilbrigðisráðherra sem felur í sér undirbúning tilraunaverkefnis um notkun sjúkraþyrlu til að styrkja sjúkraflutninga í landinu. Innlent 23.12.2019 17:11
Fleiri sem þurfa að neita sér um tannlæknisþjónustu Fjörutíu og þrjú prósent þeirra félagsmanna Einingar Iðju sem tóku þátt í kjarakönnun Gallup hafa einhvern tíman á síðustu tólf mánuðum þurft að fresta eða hætta við að fara til tannlæknis af fjárhagsástæðum. Innlent 23.12.2019 13:54
Gísli Marteinn lét skera krabbameinið burt og tók strætó heim Gísli Marteinn Baldursson sjónvarpsmaður greindist með grunnfrumukrabbamein í andliti í vor. Innlent 23.12.2019 09:09
Sjúkraþjálfurum heimilt að rukka eftir eigin gjaldskrá um miðjan janúar Sjúkraþjálfarar fagna niðurstöðu gerðardóms í deilu þeirra við Sjúkratryggingar Íslands og segja sér heimilt frá og með miðjum janúar að rukka sjúklinga eftir sinni eigin gjaldskrá. Innlent 22.12.2019 18:44
Margir fegnir að fá loksins að komast inn á Vog um jólin Á sjöunda hundrað manns bíða eftir að komast í meðferð á Vogi og vantar stofnunina um 200 milljónir til að stytta þann lista. Innlent 22.12.2019 17:10
Mikil eftirspurn eftir magaaðgerðum vegna offitu Eftirspurn eftir aðgerðum vegna offitu hefur aukist hér á landi. Á fyrstu níu mánuðum ársins voru gerðar hátt í fimm hundruð skurðaðgerðir á maga vegna offitu en langflestar voru gerðar á einkastofum. Innlent 21.12.2019 17:54
Vetrarsólstöðuganga Pieta fer fram í fjórða sinn Pieta samtökin standa fyrir vetrarsólstöðugöngu í kvöld þar sem gengið verður frá húsnæði Kynnisferða að Klettagörðum 12 að vitanum við Skarfaklett. Innlent 21.12.2019 16:44
Heiðrar minningu sonar síns með því að styrkja fjölskyldur langveikra barna Ásdís Arna Gottskálksdóttir missti son sinn Björgvin Arnar árið 2013 langt fyrir aldur fram úr mjög sjaldgæfum sjúkdómi. Hann var þá einungis sex ára gamall. Hún heldur nú minningu hans á lofti með góðgerðafélaginu Bumbuloní sem styður við fjölskyldur langveikra barna. Lífið 20.12.2019 23:22
20 mínútna hreyfing á dag stórminnkar líkur á blöðruhálskrabbameini Tuttugu mínútna hreyfing á dag getur minnkað líkur á því að karlmenn þrói með sér krabbamein í blöðruhálskirtli um 51 prósent samkvæmt nýrri breskri rannsókn. Erlent 19.12.2019 19:09
Ætla að koma greiðsluþátttöku sjúklinga niður fyrir sársaukaviðmið Niðurgreiðsla við tannlækningar og lyfjakostnað ásamt niðurfellingu komugjalda í heilsugæslu eru meðal áforma heilbrigðisráðherra til að lækka greiðsluþátttöku sjúklinga. Íslendingar greiða einna mest fyrir heilbrigðisþjónustu af Evrópulöndunum. Innlent 19.12.2019 19:23