Heilbrigðismál Ganga hvorki erinda fíknar né kannabiskapítalista Í umsögn Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins við þingsályktunartillögu Pírata um notkun og ræktun lyfjahamps segir að áróður fyrir lögleiðingu kannabisefna sé borinn uppi af þeim sem hyggist græða á sölunni og kannabisfíklum. Halldóra Mogensen sver allt slíkt tal af sér. Innlent 14.12.2018 06:37 Herbert leitar sonar síns í heimi fíkniefna Tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson hefur ekki heyrt frá syni sínum í nokkurn tíma. „Er búinn undir það versta,“ segir hann og kallar á hjálp. Segir langa biðlista í meðferð ekki hjálpa fíknisjúklingum sem sjá litla von um bata. Innlent 14.12.2018 03:00 Sífellt færri nota ljósabekki Notkun Íslendinga á ljósabekkjum hefur minnkað jafnt og þétt á síðastliðnum árum að því er segir á vefsíðu Landlæknis. Innlent 14.12.2018 03:00 Þvagleggir komnir á borð ráðherra Óánægja skjólstæðinga sjúkratrygginga með nýjan rammasamning stofnunarinnar um þvagleggi er komin á borð ráðherra heilbrigðismála og velferðarnefndar þingsins. Innlent 14.12.2018 03:00 Erum að vakna upp við vondan draum Rannsóknir í Evrópu og í Bandaríkjunum benda til að hátt í 60 prósent forfalla á vinnumarkaði megi rekja til streitu. Engin ástæða er til að halda að annað gildi um íslenskan vinnumarkað. Innlent 12.12.2018 22:24 Var í afneitun þangað til það var of seint Á Þorláksmessu fyrir tveimur árum átti Anna María Þorvaldsdóttir að mæta til vinnu en gat það ekki. Hún vaknaði og það var eins og það hefði eitthvað brostið innra með henni. Hún átti bágt með að tjá sig og grét stöðugt. Innlent 12.12.2018 22:24 Telur sparnað Sjúkratrygginga lífshættulegan sjúklingum Sérfræðilæknir á Grensásdeild Landspítala telur nýjan rammasamning Sjúkratrygginga um þvagleggi ógna heilsu sjúklinga sem þá nota. Hann segir ríkið spara á bilinu 50 til 60 krónur með ódýrari leggjum. Innlent 12.12.2018 22:25 Áætlun í gæðaþróun skref til þess að laga heilbrigðiskerfið Áætlunin lög fram í fyrsta skipti af Embætti landlæknis þrátt fyrir að hafa verið í lögum um embættið frá 2007 Innlent 12.12.2018 18:37 Starfsemi jáeindaskannans loks komin á skrið Vonast er til að hægt verði að rannsaka um 1.700 til tvö þúsund sjúklinga á ári í jáeindaskannanum á Landspítalanum. Innlent 12.12.2018 17:24 Áætlun um gæðaþróun í heilbrigðisþjónustu undirrituð Heilbrigðisráðherra segir enn langt í land að ná utan um vandann í íslenskri heilbrigðisþjónustu en að áætlun um gæðaþróun sé liður í því Innlent 12.12.2018 12:15 Hefja rannsókn á máli Macchiarini að nýju Saksóknarar í Svíþjóð hafa ákveðið að taka að nýju upp mál ítalska skurðlæknisins Paolo Macchiarini. Erlent 11.12.2018 13:22 Heildarstefnu vantar í geðheilbrigðismálum Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, segir óvissuástand ríkja í geðheilbrigðismálum því bæði ríki og sveitarfélög haldi að sér höndum í þjónustu við málaflokkinn. Heildarstefnu vanti og togstreitan geti hreinlega valdið mannréttindabrotum. Innlent 10.12.2018 18:05 „Svolítið í Íslendingum að finnast það vera ódugnaður að ráða ekki við streituna“ Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir, segir heilbrigðisstarfsmenn nú sjá nýjan hóp í heilbrigðiskerfinu, það er fólk sem glímir við það sem kallað er sjúkleg streita. Innlent 10.12.2018 10:37 Konur ofnota frekar svefnlyf Á síðustu tólf mánuðum fengu 34 þúsund einstaklingar ávísuð svefnlyf hérlendis. Innlent 9.12.2018 22:06 Yfirfullt og ekki öruggt á spítala Þetta segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, í pistli á vefsíðu sjúkrahússins. Innlent 9.12.2018 22:06 Íbúar á Hrafnistu eru of veikir fyrir sundlaug Óskað er samstarfs við Hafnarfjarðarbæ um rekstur á sundlauginni á Hrafnistu í Hraunvangi. Forstjórinn segir íbúa hjúkrunarheimilisins verða æ veikari og fáa geta nýtt laugina. Innlent 9.12.2018 21:59 Skerðing vegna búsetu leiðrétt Velferðarnefnd ræddi í síðustu viku mál einstaklinga sem hafa fengið skertar lífeyrisgreiðslur vegna fyrri búsetu erlendis. Innlent 9.12.2018 21:59 Ferfættur prófessor í tannlækningum Hjálpar sjúklingum að takast á við kvíðann við að heimsækja tannlækninn. Erlent 8.12.2018 16:27 Nýjung boðar byltingu í greiningu krabbameina Vísindamenn við Queensland-háskóla í Ástralíu hafa kynnt tækni sem opnar dyrnar fyrir ódýra og hraðvirka greiningu fyrir 90 prósent krabbameina. Aðeins þarf blóð- eða vefjasýni. "Þetta er mögnuð uppgötvun,“ segir einn rannsakenda. Erlent 7.12.2018 20:31 Tæplega 640 fjölskyldur á biðlista eftir greiningu Börn sem sterkur grunur leikur á um að geti verið einhverf, ofvirk eða með athyglisbrest þurfa að bíða í tæp tvö ár eftir endanlegri greiningu og viðeigandi aðstoð vegna vandans. Innlent 7.12.2018 18:48 Einungis sjö prósent 17 ára unglinga sofa nóg á skóladögum Þegar unglingarnir voru 15 ára voru 10,9 prósent þeirra að ná átta klukkustunda svefni. Innlent 7.12.2018 11:52 Allt að 19 mánaða bið til að greina einhverfu Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins sinnir ekki lagaskyldu vegna fjársveltis. Á fjórða hundrað barna bíða eftir greiningu. Biðin vel á annað ár á mikilvægum tíma í þroska barna. Forstöðumaður segir um 200 milljónir vanta í reksturinn. Innlent 7.12.2018 07:30 Nágrannar fengu lögbann á fyrirhugað vistheimili Íbúar í nágrenni húss í Þingvaði í Norðlingaholti þar sem til stóð að reka vistheimili fyrir börn með áhættuhegðun og í vímuefnavanda hafa fengið lögbann á starfsemina. Innlent 6.12.2018 18:54 Dramatísk saga lækningaminjasafns Lækningaminjasafnið (eða öllu heldur húsið sem byggt var til að hýsa lækningaminjasafn) kom upp í fréttum RÚV á dögunum. Skoðun 5.12.2018 16:45 Raunhæfa og markvissa heilbrigðisstefnu fyrir alla Eitt markmiða í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er að fullvinna heildstæða heilbrigðisstefnu fyrir Ísland með hliðsjón af þörfum allra landsmanna og skilgreina betur hlutverk einstakra þátta innan heilbrigðisþjónustunnar og samspil þeirra. Skoðun 5.12.2018 16:46 Fíkniefnið sykur Viðbættur sykur er viðvarandi vandamál í neyslumynstri fólks. Íslensk börn fá of stóran hluta hitaeininga úr viðbættum sykri. Rannsóknir hafa sýnt fram á að neysla sykurs sé ávanabindandi og að hún valdi til dæmis hjartasjúkdómum, sykursýki og sams konar áhrifum á lifrina og óhófleg Erlent 6.12.2018 06:28 Notendasamráð í orði og á borði Notendasamráð er hugtak sem við heyrum oft um þessar mundir bæði hjá notendum þjónustu en ekki síður hjá stjórnvöldum. Skoðun 3.12.2018 17:14 Blóðrásarsjúkdómar algengasta banamein Íslendinga Æxli var banamein 29 prósenta þeirra Íslendinga, eða 6.031 einstaklinga, sem létust á tímabilinu 2008 til 2017. Innlent 3.12.2018 22:25 Hefur tekið á móti hundruðum barna Þórdís Ágústsdóttir útskrifaðist sem ljósmóðir árið 1976. Hún lauk störfum á Landspítalanum fyrir helgi. Innlent 2.12.2018 22:48 Mislingar sagðir í mikilli og hættulegri sókn Mislingatilfelli voru 30 prósent fleiri á síðasta ári en árið 2016. Erlent 1.12.2018 08:48 « ‹ 183 184 185 186 187 188 189 190 191 … 216 ›
Ganga hvorki erinda fíknar né kannabiskapítalista Í umsögn Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins við þingsályktunartillögu Pírata um notkun og ræktun lyfjahamps segir að áróður fyrir lögleiðingu kannabisefna sé borinn uppi af þeim sem hyggist græða á sölunni og kannabisfíklum. Halldóra Mogensen sver allt slíkt tal af sér. Innlent 14.12.2018 06:37
Herbert leitar sonar síns í heimi fíkniefna Tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson hefur ekki heyrt frá syni sínum í nokkurn tíma. „Er búinn undir það versta,“ segir hann og kallar á hjálp. Segir langa biðlista í meðferð ekki hjálpa fíknisjúklingum sem sjá litla von um bata. Innlent 14.12.2018 03:00
Sífellt færri nota ljósabekki Notkun Íslendinga á ljósabekkjum hefur minnkað jafnt og þétt á síðastliðnum árum að því er segir á vefsíðu Landlæknis. Innlent 14.12.2018 03:00
Þvagleggir komnir á borð ráðherra Óánægja skjólstæðinga sjúkratrygginga með nýjan rammasamning stofnunarinnar um þvagleggi er komin á borð ráðherra heilbrigðismála og velferðarnefndar þingsins. Innlent 14.12.2018 03:00
Erum að vakna upp við vondan draum Rannsóknir í Evrópu og í Bandaríkjunum benda til að hátt í 60 prósent forfalla á vinnumarkaði megi rekja til streitu. Engin ástæða er til að halda að annað gildi um íslenskan vinnumarkað. Innlent 12.12.2018 22:24
Var í afneitun þangað til það var of seint Á Þorláksmessu fyrir tveimur árum átti Anna María Þorvaldsdóttir að mæta til vinnu en gat það ekki. Hún vaknaði og það var eins og það hefði eitthvað brostið innra með henni. Hún átti bágt með að tjá sig og grét stöðugt. Innlent 12.12.2018 22:24
Telur sparnað Sjúkratrygginga lífshættulegan sjúklingum Sérfræðilæknir á Grensásdeild Landspítala telur nýjan rammasamning Sjúkratrygginga um þvagleggi ógna heilsu sjúklinga sem þá nota. Hann segir ríkið spara á bilinu 50 til 60 krónur með ódýrari leggjum. Innlent 12.12.2018 22:25
Áætlun í gæðaþróun skref til þess að laga heilbrigðiskerfið Áætlunin lög fram í fyrsta skipti af Embætti landlæknis þrátt fyrir að hafa verið í lögum um embættið frá 2007 Innlent 12.12.2018 18:37
Starfsemi jáeindaskannans loks komin á skrið Vonast er til að hægt verði að rannsaka um 1.700 til tvö þúsund sjúklinga á ári í jáeindaskannanum á Landspítalanum. Innlent 12.12.2018 17:24
Áætlun um gæðaþróun í heilbrigðisþjónustu undirrituð Heilbrigðisráðherra segir enn langt í land að ná utan um vandann í íslenskri heilbrigðisþjónustu en að áætlun um gæðaþróun sé liður í því Innlent 12.12.2018 12:15
Hefja rannsókn á máli Macchiarini að nýju Saksóknarar í Svíþjóð hafa ákveðið að taka að nýju upp mál ítalska skurðlæknisins Paolo Macchiarini. Erlent 11.12.2018 13:22
Heildarstefnu vantar í geðheilbrigðismálum Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, segir óvissuástand ríkja í geðheilbrigðismálum því bæði ríki og sveitarfélög haldi að sér höndum í þjónustu við málaflokkinn. Heildarstefnu vanti og togstreitan geti hreinlega valdið mannréttindabrotum. Innlent 10.12.2018 18:05
„Svolítið í Íslendingum að finnast það vera ódugnaður að ráða ekki við streituna“ Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir, segir heilbrigðisstarfsmenn nú sjá nýjan hóp í heilbrigðiskerfinu, það er fólk sem glímir við það sem kallað er sjúkleg streita. Innlent 10.12.2018 10:37
Konur ofnota frekar svefnlyf Á síðustu tólf mánuðum fengu 34 þúsund einstaklingar ávísuð svefnlyf hérlendis. Innlent 9.12.2018 22:06
Yfirfullt og ekki öruggt á spítala Þetta segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, í pistli á vefsíðu sjúkrahússins. Innlent 9.12.2018 22:06
Íbúar á Hrafnistu eru of veikir fyrir sundlaug Óskað er samstarfs við Hafnarfjarðarbæ um rekstur á sundlauginni á Hrafnistu í Hraunvangi. Forstjórinn segir íbúa hjúkrunarheimilisins verða æ veikari og fáa geta nýtt laugina. Innlent 9.12.2018 21:59
Skerðing vegna búsetu leiðrétt Velferðarnefnd ræddi í síðustu viku mál einstaklinga sem hafa fengið skertar lífeyrisgreiðslur vegna fyrri búsetu erlendis. Innlent 9.12.2018 21:59
Ferfættur prófessor í tannlækningum Hjálpar sjúklingum að takast á við kvíðann við að heimsækja tannlækninn. Erlent 8.12.2018 16:27
Nýjung boðar byltingu í greiningu krabbameina Vísindamenn við Queensland-háskóla í Ástralíu hafa kynnt tækni sem opnar dyrnar fyrir ódýra og hraðvirka greiningu fyrir 90 prósent krabbameina. Aðeins þarf blóð- eða vefjasýni. "Þetta er mögnuð uppgötvun,“ segir einn rannsakenda. Erlent 7.12.2018 20:31
Tæplega 640 fjölskyldur á biðlista eftir greiningu Börn sem sterkur grunur leikur á um að geti verið einhverf, ofvirk eða með athyglisbrest þurfa að bíða í tæp tvö ár eftir endanlegri greiningu og viðeigandi aðstoð vegna vandans. Innlent 7.12.2018 18:48
Einungis sjö prósent 17 ára unglinga sofa nóg á skóladögum Þegar unglingarnir voru 15 ára voru 10,9 prósent þeirra að ná átta klukkustunda svefni. Innlent 7.12.2018 11:52
Allt að 19 mánaða bið til að greina einhverfu Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins sinnir ekki lagaskyldu vegna fjársveltis. Á fjórða hundrað barna bíða eftir greiningu. Biðin vel á annað ár á mikilvægum tíma í þroska barna. Forstöðumaður segir um 200 milljónir vanta í reksturinn. Innlent 7.12.2018 07:30
Nágrannar fengu lögbann á fyrirhugað vistheimili Íbúar í nágrenni húss í Þingvaði í Norðlingaholti þar sem til stóð að reka vistheimili fyrir börn með áhættuhegðun og í vímuefnavanda hafa fengið lögbann á starfsemina. Innlent 6.12.2018 18:54
Dramatísk saga lækningaminjasafns Lækningaminjasafnið (eða öllu heldur húsið sem byggt var til að hýsa lækningaminjasafn) kom upp í fréttum RÚV á dögunum. Skoðun 5.12.2018 16:45
Raunhæfa og markvissa heilbrigðisstefnu fyrir alla Eitt markmiða í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er að fullvinna heildstæða heilbrigðisstefnu fyrir Ísland með hliðsjón af þörfum allra landsmanna og skilgreina betur hlutverk einstakra þátta innan heilbrigðisþjónustunnar og samspil þeirra. Skoðun 5.12.2018 16:46
Fíkniefnið sykur Viðbættur sykur er viðvarandi vandamál í neyslumynstri fólks. Íslensk börn fá of stóran hluta hitaeininga úr viðbættum sykri. Rannsóknir hafa sýnt fram á að neysla sykurs sé ávanabindandi og að hún valdi til dæmis hjartasjúkdómum, sykursýki og sams konar áhrifum á lifrina og óhófleg Erlent 6.12.2018 06:28
Notendasamráð í orði og á borði Notendasamráð er hugtak sem við heyrum oft um þessar mundir bæði hjá notendum þjónustu en ekki síður hjá stjórnvöldum. Skoðun 3.12.2018 17:14
Blóðrásarsjúkdómar algengasta banamein Íslendinga Æxli var banamein 29 prósenta þeirra Íslendinga, eða 6.031 einstaklinga, sem létust á tímabilinu 2008 til 2017. Innlent 3.12.2018 22:25
Hefur tekið á móti hundruðum barna Þórdís Ágústsdóttir útskrifaðist sem ljósmóðir árið 1976. Hún lauk störfum á Landspítalanum fyrir helgi. Innlent 2.12.2018 22:48
Mislingar sagðir í mikilli og hættulegri sókn Mislingatilfelli voru 30 prósent fleiri á síðasta ári en árið 2016. Erlent 1.12.2018 08:48