Heilbrigðismál Gamalt sé nógu gott fyrir sjúklingana! Við lokapróf á námsárum mínum kom læknastúdent upp til munnlegs prófs og fékk spurningu sem hann svaraði ákveðið. Skoðun 21.6.2018 02:00 Hugleiðingar í tengslum við kjaradeilu ljósmæðra Ljósmóðir er fegursta orð íslenskrar tungu. Skoðun 21.6.2018 06:25 Kostnaður sjúklinga við heilbrigðisþjónustu hefur lækkað mikið Hámarks greiðsluþátttaka sjúklinga í heilbrigðiskerfinu hefur minnkað um rúmlega þrjúhundruð þúsund krónur á ári frá því nýtt greiðsluþátttökukerfi var tekið upp í maí í fyrra. Innlent 20.6.2018 19:42 Enn að bætast í uppsagnir ljósmæðra Fundur samninganefnda ljósmæðra og ríkisins hófst í húsakynnum Ríkissáttasemjara klukkan ellefu í dag. Innlent 20.6.2018 10:55 Einu ráðuneyti skipt í tvennt Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ætlar að skipta velferðarráðuneytinu í tvö ráðuneyti. Innlent 20.6.2018 02:01 Viðurkenna tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur viðurkennt tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm. Erlent 20.6.2018 02:01 Fjölmenntu í Mæðragarðinn til að styðja við baráttu ljósmæðra Samstöðufundur til heiðurs ljósmæðrum fór fram í Mæðragarðinum í tilefni af Kvennadeginum sem er í dag. Innlent 19.6.2018 20:21 Tengsl á milli áfallastreituröskunar og sjálfsónæmissjúkdóma Ný rannsókn vísindamanna við Háskóla Íslands og Karolinska Institutet í Stokkhólmi sýnir að fólk sem glímt hefur við áfallastreituröskun er í aukinni áhættu á að greinast síðar með sjálfsónæmissjúkdóma. Innlent 19.6.2018 15:49 Ungir skurðlæknar fengu fyrsta flokks kennslu Háskóli unga fólksins fór fram í fimmtánda sinn í síðustu viku. Ungur læknanemi, Alexandra Aldís Heimisdóttir, sá um kennslu í skurðlækningum ásamt hinum reynslumikla Tómasi Guðbjartssyni. Innlent 18.6.2018 02:01 Verðandi mæður leitast við að fæða utan Landspítalans vegna manneklu Ljósmóðir gengur út með sorg í hjarta. Innlent 17.6.2018 19:07 Sýklalyf í Frú Ragnheiði draga úr álaginu á bráðamóttökuna Rauði krossinn er byrjaður að veita skjólstæðingum Frú Ragnheiðar sýklalyf þeim að kostnaðarlausu. Mögulegt að það dragi úr komum fólks með fjölþættan vanda á bráðamóttökuna á Landspítala. Skjólstæðingar Frú Ragnheiður er Innlent 16.6.2018 02:10 Svefnleysi á sumrin, slappleiki á veturna Birtan, sem er allsráðandi allan sólarhringinn yfir sumartímann hér á landi, er talin hafa mikil áhrif á svefnvenjur Íslendinga. Bæði börn og fullorðnir verða fyrir áhrifum. Niðurstöður ranns Innlent 16.6.2018 02:11 „Án hjúkrunar er ekkert heilbrigðiskerfi“ Hjúkrunarráð Landspítalans lýsir yfir þungum áhyggjum af skorti á hjúkrunarfræðingum. Þá brýnir ráðið fyrir stjórnvöldum að standa við orð sín og bæta stöðu hjúkrunar á spítalanum. Innlent 15.6.2018 17:49 Segir Landspítalann finna rækilega fyrir skorti á hjúkrunarfræðingum Í vikulegum forstjórapistli sínum á vef spítalans segir Páll Matthíasson að það sé verulegt áhyggjuefni, og í raun ein stærsta ógn við heilbrigðiskerfið, hversu fái velji sér þennan starfsvettvang. Innlent 15.6.2018 16:39 Stefna að útgáfu salernisskírteinis fyrir þá sem þjást af iðrabólgum Hagsmunasamtök einstaklinga með svæðisgarnabólgu og sáraristilbólgu hafa unnið að því undanfarið að gefa út skírteini fyrir félagsmenn sína. Skírteinið er að erlendri fyrirmynd og myndi veita aðgang að salernum hvar sem er. Innlent 15.6.2018 02:01 Getur pillan valdið depurð? Samkvæmt víðtækri sænskri rannsókn geta stúlkur sem byrja að taka inn p-pilluna eða aðrar hormónagetnaðarvarnir á unglingsárum fundið fyrir þunglyndi eða depurð og eru í meiri hættu á að fá einhvers konar geðraskanir. Erlent 15.6.2018 02:03 120 fengið að vita af stökkbreytingu í BRCA2 Frá því í fyrrakvöld hefur fólk sem óskaði eftir upplýsingum frá Íslenskri erfðagreiningu um hvort það hafi stökkbreytingu í geni fengið niðurstöðu senda. Af tíu þúsund niðurstöðum eru 120 með stökkbreytingu. Innlent 14.6.2018 17:15 Mikilvægri aðgerð á þriggja ára stúlku ítrekað frestað vegna manneklu Móðir þriggja ára stúlku sem bíður eftir aðgerð á Barnaspítalanum segir mikla óvissu fylgja ástandinu sem þar ríkir. Dóttir hennar hafi átt að fara í mikilvæga aðgerð í gær, sem var frestað vegna manneklu og plássleysis. Innlent 14.6.2018 18:05 Stefnir í „spítala götunnar“? Bíllinn „Ragnheiður“ hefur verið á ferð á götum Reykjavíkur til að þjónusta fíknaefnaneytendur til að koma í veg fyrir frekari smit vegna margnota sprauta sem fíknaefnanotendur gjarnan nota. Skoðun 14.6.2018 02:01 84 milljónir veittar í prestsþjónustu á Landspítalanum í fyrra Landspítalinn varði 84 milljónum króna í laun, launatengd gjöld og annan rekstrarkostnað presta og djákna við spítalann á síðasta ári. Innlent 14.6.2018 05:21 Niðurlægður í Krónunni og krefst betra aðgengis að salerni Karlmaður varð fyrir þeirri ömurlegu og niðurlægjandi lífsreynslu að kúka á sig eftir að starfsfólk Krónunnar meinaði honum notkun á salerni verslunarinnar. Maðurinn glímir við svæsinn meltingarfærasjúkdóm. Hann vill að stjórnvöld gefi út skírteini fyrir fólk í slíkri aðstöðu sem veiti því forgang á salerni. Innlent 14.6.2018 05:17 Deilur um lyfjanotkun Íslendinga Mikil notkun þunglyndislyfja á Íslandi er ekki áhyggjuefni að mati sérfræðings. Formaður Hugarafls er á öðru máli og segir þunglyndislyf ein og sér ekki vera neina töfralausn. Innlent 13.6.2018 19:05 Hvar má þetta? Ungur og vel menntaður taugalæknir með sérhæfingu í Parkinson sækir um stöðu á taugadeild LSH en fær ekki og engar nýráðningar eru fyrirhugaðar á næstu misserum. Skoðun 13.6.2018 02:00 Ellefu sóttu um embætti forstjóra Sjúkratrygginga Íslands Heilbrigðisráðherra mun skipa í stöðuna frá 1. nóvember 2018 til fimm ára að fenginni tillögu stjórnar SÍ. Innlent 12.6.2018 18:16 Sjúkrasaga þingmanns opin öllum á netinu Þingmaður Flokks fólksins segir það stórfurðulegt að heilsufarsupplýsingar hans hafi verið birtar á vef Hæstaréttar undir nafni. Forstjóri Persónuverndar segir það mikilvægt að dómstólarnir gæti að persónuverndarsjónarmiðum. Innlent 12.6.2018 02:01 Efndir og árangur um forvarnir gegn krabbameinum Krabbamein varðar okkur öll. Skoðun 12.6.2018 02:02 Skattfé varið með ómarkvissum hætti með rammasamningi við sérfræðilækna Skattfé hefur verið varið með ómarkvissum hætti í sérfræðilækningar samkvæmt gildandi rammasamningi og fjármagn runnið nær stjórnlaust út úr ríkissjóði að sögn heilbrigðisráðherra. Ákvörðun um framtíð fyrirkomulags um sérfræðilækningar verður tekin á allra næstu vikum en samningurinn rennur út um áramótin. Innlent 11.6.2018 20:14 Konur gætu þurft að fara beint heim eftir fæðingu Konur gætu þurft að fara beint heim eftir fæðingu án viðkomu á sængurlegudeild vegna uppsagna ljósmæðra á Landspítalanum. Flestar uppsagnir eru á meðgöngu- og sængurlegudeild og um þriðjungur starfsfólks deildarinnar hættir störfum um næstu mánaðarmót. Framkvæmdastjóri kvennasviðs spítalans hefur verulegar áhyggjur af stöðunni. Innlent 11.6.2018 18:41 Bætum heilsu og umhverfi með virkum ferðamáta Á síðastliðnum áratugum hefur bílaeign aukist til muna bæði erlendis sem og hérlendis. Skoðun 11.6.2018 07:33 Algjör óvissa uppi um framtíð samninga við sérfræðilækna Rammasamningur Sjúkratrygginga Íslands við sérfræðilækna rennur út um áramótin. Framtíð rammasamningsins hefur ekki verið ákveðin. Ljóst er að heilbrigðisráðherra vill breyta kerfinu í stórum dráttum. Innlent 11.6.2018 02:01 « ‹ 192 193 194 195 196 197 198 199 200 … 216 ›
Gamalt sé nógu gott fyrir sjúklingana! Við lokapróf á námsárum mínum kom læknastúdent upp til munnlegs prófs og fékk spurningu sem hann svaraði ákveðið. Skoðun 21.6.2018 02:00
Hugleiðingar í tengslum við kjaradeilu ljósmæðra Ljósmóðir er fegursta orð íslenskrar tungu. Skoðun 21.6.2018 06:25
Kostnaður sjúklinga við heilbrigðisþjónustu hefur lækkað mikið Hámarks greiðsluþátttaka sjúklinga í heilbrigðiskerfinu hefur minnkað um rúmlega þrjúhundruð þúsund krónur á ári frá því nýtt greiðsluþátttökukerfi var tekið upp í maí í fyrra. Innlent 20.6.2018 19:42
Enn að bætast í uppsagnir ljósmæðra Fundur samninganefnda ljósmæðra og ríkisins hófst í húsakynnum Ríkissáttasemjara klukkan ellefu í dag. Innlent 20.6.2018 10:55
Einu ráðuneyti skipt í tvennt Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ætlar að skipta velferðarráðuneytinu í tvö ráðuneyti. Innlent 20.6.2018 02:01
Viðurkenna tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur viðurkennt tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm. Erlent 20.6.2018 02:01
Fjölmenntu í Mæðragarðinn til að styðja við baráttu ljósmæðra Samstöðufundur til heiðurs ljósmæðrum fór fram í Mæðragarðinum í tilefni af Kvennadeginum sem er í dag. Innlent 19.6.2018 20:21
Tengsl á milli áfallastreituröskunar og sjálfsónæmissjúkdóma Ný rannsókn vísindamanna við Háskóla Íslands og Karolinska Institutet í Stokkhólmi sýnir að fólk sem glímt hefur við áfallastreituröskun er í aukinni áhættu á að greinast síðar með sjálfsónæmissjúkdóma. Innlent 19.6.2018 15:49
Ungir skurðlæknar fengu fyrsta flokks kennslu Háskóli unga fólksins fór fram í fimmtánda sinn í síðustu viku. Ungur læknanemi, Alexandra Aldís Heimisdóttir, sá um kennslu í skurðlækningum ásamt hinum reynslumikla Tómasi Guðbjartssyni. Innlent 18.6.2018 02:01
Verðandi mæður leitast við að fæða utan Landspítalans vegna manneklu Ljósmóðir gengur út með sorg í hjarta. Innlent 17.6.2018 19:07
Sýklalyf í Frú Ragnheiði draga úr álaginu á bráðamóttökuna Rauði krossinn er byrjaður að veita skjólstæðingum Frú Ragnheiðar sýklalyf þeim að kostnaðarlausu. Mögulegt að það dragi úr komum fólks með fjölþættan vanda á bráðamóttökuna á Landspítala. Skjólstæðingar Frú Ragnheiður er Innlent 16.6.2018 02:10
Svefnleysi á sumrin, slappleiki á veturna Birtan, sem er allsráðandi allan sólarhringinn yfir sumartímann hér á landi, er talin hafa mikil áhrif á svefnvenjur Íslendinga. Bæði börn og fullorðnir verða fyrir áhrifum. Niðurstöður ranns Innlent 16.6.2018 02:11
„Án hjúkrunar er ekkert heilbrigðiskerfi“ Hjúkrunarráð Landspítalans lýsir yfir þungum áhyggjum af skorti á hjúkrunarfræðingum. Þá brýnir ráðið fyrir stjórnvöldum að standa við orð sín og bæta stöðu hjúkrunar á spítalanum. Innlent 15.6.2018 17:49
Segir Landspítalann finna rækilega fyrir skorti á hjúkrunarfræðingum Í vikulegum forstjórapistli sínum á vef spítalans segir Páll Matthíasson að það sé verulegt áhyggjuefni, og í raun ein stærsta ógn við heilbrigðiskerfið, hversu fái velji sér þennan starfsvettvang. Innlent 15.6.2018 16:39
Stefna að útgáfu salernisskírteinis fyrir þá sem þjást af iðrabólgum Hagsmunasamtök einstaklinga með svæðisgarnabólgu og sáraristilbólgu hafa unnið að því undanfarið að gefa út skírteini fyrir félagsmenn sína. Skírteinið er að erlendri fyrirmynd og myndi veita aðgang að salernum hvar sem er. Innlent 15.6.2018 02:01
Getur pillan valdið depurð? Samkvæmt víðtækri sænskri rannsókn geta stúlkur sem byrja að taka inn p-pilluna eða aðrar hormónagetnaðarvarnir á unglingsárum fundið fyrir þunglyndi eða depurð og eru í meiri hættu á að fá einhvers konar geðraskanir. Erlent 15.6.2018 02:03
120 fengið að vita af stökkbreytingu í BRCA2 Frá því í fyrrakvöld hefur fólk sem óskaði eftir upplýsingum frá Íslenskri erfðagreiningu um hvort það hafi stökkbreytingu í geni fengið niðurstöðu senda. Af tíu þúsund niðurstöðum eru 120 með stökkbreytingu. Innlent 14.6.2018 17:15
Mikilvægri aðgerð á þriggja ára stúlku ítrekað frestað vegna manneklu Móðir þriggja ára stúlku sem bíður eftir aðgerð á Barnaspítalanum segir mikla óvissu fylgja ástandinu sem þar ríkir. Dóttir hennar hafi átt að fara í mikilvæga aðgerð í gær, sem var frestað vegna manneklu og plássleysis. Innlent 14.6.2018 18:05
Stefnir í „spítala götunnar“? Bíllinn „Ragnheiður“ hefur verið á ferð á götum Reykjavíkur til að þjónusta fíknaefnaneytendur til að koma í veg fyrir frekari smit vegna margnota sprauta sem fíknaefnanotendur gjarnan nota. Skoðun 14.6.2018 02:01
84 milljónir veittar í prestsþjónustu á Landspítalanum í fyrra Landspítalinn varði 84 milljónum króna í laun, launatengd gjöld og annan rekstrarkostnað presta og djákna við spítalann á síðasta ári. Innlent 14.6.2018 05:21
Niðurlægður í Krónunni og krefst betra aðgengis að salerni Karlmaður varð fyrir þeirri ömurlegu og niðurlægjandi lífsreynslu að kúka á sig eftir að starfsfólk Krónunnar meinaði honum notkun á salerni verslunarinnar. Maðurinn glímir við svæsinn meltingarfærasjúkdóm. Hann vill að stjórnvöld gefi út skírteini fyrir fólk í slíkri aðstöðu sem veiti því forgang á salerni. Innlent 14.6.2018 05:17
Deilur um lyfjanotkun Íslendinga Mikil notkun þunglyndislyfja á Íslandi er ekki áhyggjuefni að mati sérfræðings. Formaður Hugarafls er á öðru máli og segir þunglyndislyf ein og sér ekki vera neina töfralausn. Innlent 13.6.2018 19:05
Hvar má þetta? Ungur og vel menntaður taugalæknir með sérhæfingu í Parkinson sækir um stöðu á taugadeild LSH en fær ekki og engar nýráðningar eru fyrirhugaðar á næstu misserum. Skoðun 13.6.2018 02:00
Ellefu sóttu um embætti forstjóra Sjúkratrygginga Íslands Heilbrigðisráðherra mun skipa í stöðuna frá 1. nóvember 2018 til fimm ára að fenginni tillögu stjórnar SÍ. Innlent 12.6.2018 18:16
Sjúkrasaga þingmanns opin öllum á netinu Þingmaður Flokks fólksins segir það stórfurðulegt að heilsufarsupplýsingar hans hafi verið birtar á vef Hæstaréttar undir nafni. Forstjóri Persónuverndar segir það mikilvægt að dómstólarnir gæti að persónuverndarsjónarmiðum. Innlent 12.6.2018 02:01
Skattfé varið með ómarkvissum hætti með rammasamningi við sérfræðilækna Skattfé hefur verið varið með ómarkvissum hætti í sérfræðilækningar samkvæmt gildandi rammasamningi og fjármagn runnið nær stjórnlaust út úr ríkissjóði að sögn heilbrigðisráðherra. Ákvörðun um framtíð fyrirkomulags um sérfræðilækningar verður tekin á allra næstu vikum en samningurinn rennur út um áramótin. Innlent 11.6.2018 20:14
Konur gætu þurft að fara beint heim eftir fæðingu Konur gætu þurft að fara beint heim eftir fæðingu án viðkomu á sængurlegudeild vegna uppsagna ljósmæðra á Landspítalanum. Flestar uppsagnir eru á meðgöngu- og sængurlegudeild og um þriðjungur starfsfólks deildarinnar hættir störfum um næstu mánaðarmót. Framkvæmdastjóri kvennasviðs spítalans hefur verulegar áhyggjur af stöðunni. Innlent 11.6.2018 18:41
Bætum heilsu og umhverfi með virkum ferðamáta Á síðastliðnum áratugum hefur bílaeign aukist til muna bæði erlendis sem og hérlendis. Skoðun 11.6.2018 07:33
Algjör óvissa uppi um framtíð samninga við sérfræðilækna Rammasamningur Sjúkratrygginga Íslands við sérfræðilækna rennur út um áramótin. Framtíð rammasamningsins hefur ekki verið ákveðin. Ljóst er að heilbrigðisráðherra vill breyta kerfinu í stórum dráttum. Innlent 11.6.2018 02:01