Stjórnsýsla Fólk fær einn séns með nýju stöðumælana Dæmi eru um að ný tegund stöðumæla hafi valdið ruglingi hjá ökumönnum. Mælarnir voru teknir í notkun fyrir mánuði og uppsetning síðustu mælanna klárast brátt. Ökumenn fá nokkurra mánaða svigrúm til að aðlagast græjunum. Innlent 26.9.2018 22:06 RÚV vinni að því að framfylgja lögum Samtök iðnaðarins sendu stjórn RÚV nýverið bréf þar sem hvatt er til þess að allur samkeppnisrekstur RÚV verði settur í dótturfélög. Innlent 25.9.2018 22:26 Helgi Bernódusson segir umræðu um Þingvallafundinn grundvallast á misskilningi Upphaflega voru teknar frá 45 milljónir til að mæta kostnaði en vitað að kostnaðurinn gæti orðið meiri. Innlent 24.9.2018 15:03 Bjarni Már fagnar opinberri úttekt Fyrrverandi framkvæmdastjóri ON segir ekki öll kurl komin til grafar í umdeildu máli. Innlent 24.9.2018 10:15 Innri endurskoðun OR breytt í kjölfar óvæntra starfsloka Fyrirkomulagi á innri endurskoðun hjá Orkuveitu Reykjavíkur (OR) var breytt fyrr á árinu í kjölfar óvæntra starfsloka Guðmundar Inga Bergþórssonar, sem starfaði sem innri endurskoðandi fyrirtækisin Innlent 20.9.2018 21:58 Ríkið keypt sumarhús fyrir 173 milljónir Undanfarin fimm ár hefur íslenska ríkið nýtt sér forkaupsrétt á tólf sumarbústöðum á Þingvöllum. Vilja opna aðgengi almennings að þjóðgarðinum og fylgja stefnu um fækkun sumarhúsa þar og varðveita ásýnd og umhverfi. Innlent 20.9.2018 21:58 Ráðherra ekki tekið ákvörðun um hvort dómnum verði áfrýjað Svandís Svavarsdóttir fundaði með ríkislögmanni síðdegis í dag þar sem farið var yfir dóm héraðsdóms í máli sérfræðilæknis gegn ríkinu. Innlent 19.9.2018 18:13 Óheyrilegur kostnaður vegna hátíðarfundar rakinn til óstjórnar Fagmenn furða sig á miklum kostnaði vegna umdeilds fundar Alþingis á Þingvöllum í sumar. Innlent 19.9.2018 12:06 Kostnaður vegna hátíðarfundar þingsins gengur fram af fólki Allsherjar reiði og hneykslan beinist einkum að Steingrími J. Sigfússyni forseta sameinaðs þings. Innlent 18.9.2018 10:52 Guðmundur leiðir vinnu við nýsköpunarstefnu fyrir Ísland Guðmundur Hafsteinsson, yfirmaður vöruþróunar á Google Assistant, mun gegna formennsku í stýrihópi stjórnvalda um mótun nýsköpunarstefnu fyrir Ísland. Viðskipti innlent 17.9.2018 09:58 Ráðherra fyrirskipar úttekt á starfsemi Matvælastofnunar Úttekt verður gerð á ýmsum þáttum er lúta að rekstri og starfsumhverfi Matvælastofnunar. Gert er ráð fyrir að niðurstöður framangreindra athugana liggi fyrir í lok febrúar. Innlent 8.12.2016 17:44 Vill eftirlit úr höndum ríkisins Brúneggjamálið gefur tilefni til að endurskoða eftirlitskerfi ríkisins frá grunni, er mat SVÞ. Flest verkefnin væru betur komin hjá faggiltum einkafyrirtækjum. Slíkt fyrirkomulag hefur þegar sannað sig á Íslandi. Innlent 2.12.2016 11:00 Hafnar alfarið ábyrgð á brúneggjamáli Kristinn Hugason, fyrrverandi starfsmaður atvinnuvegaráðuneytisins, hafnar því með öllu í viðtali við Fréttablaðið að hann beri á nokkurn hátt ábyrgð á því að málefni fyrirtækisins Brúnegg, sem Kastljós fjallaði um á mánudagskvöld, dagaði uppi í ráðuneytinu án aðgerða. Innlent 30.11.2016 07:00 Sýslumaðurinn farinn úr Dalasýslu Dalamenn óttast að saga sýslumannsembættis Dalasýslu, sem talin er ná aftur til þrettándu aldar, sé brátt öll. Frá síðustu mánaðamótum hefur sýslumaður Snæfellsness gegnt embættinu. Innlent 13.5.2013 16:43 Atvinnuvegirnir í eitt ráðuneyti Öllum atvinnugreinum á að gera jafn hátt undir höfði í nýju atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti. Með skipan þess er brugðist við skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Innlent 29.8.2012 21:59 Vill sameina 80 ríkisstofnanir á næstu árum Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, telur raunhæft að skera niður og sameina allt að 80 ríkisstofnanir á næstu tveimur til þremur árum. Þetta kom fram í ræðu ráðherra á flokkstjórnarfundi samfylkingarinnar í dag. Þá ætlar hún að beita sér fyrir setningu laga um sérstaka rannsókn á einkavæðingu bankanna verði málinu ekki gerð ítarleg skil í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Innlent 27.3.2010 18:24 « ‹ 56 57 58 59 ›
Fólk fær einn séns með nýju stöðumælana Dæmi eru um að ný tegund stöðumæla hafi valdið ruglingi hjá ökumönnum. Mælarnir voru teknir í notkun fyrir mánuði og uppsetning síðustu mælanna klárast brátt. Ökumenn fá nokkurra mánaða svigrúm til að aðlagast græjunum. Innlent 26.9.2018 22:06
RÚV vinni að því að framfylgja lögum Samtök iðnaðarins sendu stjórn RÚV nýverið bréf þar sem hvatt er til þess að allur samkeppnisrekstur RÚV verði settur í dótturfélög. Innlent 25.9.2018 22:26
Helgi Bernódusson segir umræðu um Þingvallafundinn grundvallast á misskilningi Upphaflega voru teknar frá 45 milljónir til að mæta kostnaði en vitað að kostnaðurinn gæti orðið meiri. Innlent 24.9.2018 15:03
Bjarni Már fagnar opinberri úttekt Fyrrverandi framkvæmdastjóri ON segir ekki öll kurl komin til grafar í umdeildu máli. Innlent 24.9.2018 10:15
Innri endurskoðun OR breytt í kjölfar óvæntra starfsloka Fyrirkomulagi á innri endurskoðun hjá Orkuveitu Reykjavíkur (OR) var breytt fyrr á árinu í kjölfar óvæntra starfsloka Guðmundar Inga Bergþórssonar, sem starfaði sem innri endurskoðandi fyrirtækisin Innlent 20.9.2018 21:58
Ríkið keypt sumarhús fyrir 173 milljónir Undanfarin fimm ár hefur íslenska ríkið nýtt sér forkaupsrétt á tólf sumarbústöðum á Þingvöllum. Vilja opna aðgengi almennings að þjóðgarðinum og fylgja stefnu um fækkun sumarhúsa þar og varðveita ásýnd og umhverfi. Innlent 20.9.2018 21:58
Ráðherra ekki tekið ákvörðun um hvort dómnum verði áfrýjað Svandís Svavarsdóttir fundaði með ríkislögmanni síðdegis í dag þar sem farið var yfir dóm héraðsdóms í máli sérfræðilæknis gegn ríkinu. Innlent 19.9.2018 18:13
Óheyrilegur kostnaður vegna hátíðarfundar rakinn til óstjórnar Fagmenn furða sig á miklum kostnaði vegna umdeilds fundar Alþingis á Þingvöllum í sumar. Innlent 19.9.2018 12:06
Kostnaður vegna hátíðarfundar þingsins gengur fram af fólki Allsherjar reiði og hneykslan beinist einkum að Steingrími J. Sigfússyni forseta sameinaðs þings. Innlent 18.9.2018 10:52
Guðmundur leiðir vinnu við nýsköpunarstefnu fyrir Ísland Guðmundur Hafsteinsson, yfirmaður vöruþróunar á Google Assistant, mun gegna formennsku í stýrihópi stjórnvalda um mótun nýsköpunarstefnu fyrir Ísland. Viðskipti innlent 17.9.2018 09:58
Ráðherra fyrirskipar úttekt á starfsemi Matvælastofnunar Úttekt verður gerð á ýmsum þáttum er lúta að rekstri og starfsumhverfi Matvælastofnunar. Gert er ráð fyrir að niðurstöður framangreindra athugana liggi fyrir í lok febrúar. Innlent 8.12.2016 17:44
Vill eftirlit úr höndum ríkisins Brúneggjamálið gefur tilefni til að endurskoða eftirlitskerfi ríkisins frá grunni, er mat SVÞ. Flest verkefnin væru betur komin hjá faggiltum einkafyrirtækjum. Slíkt fyrirkomulag hefur þegar sannað sig á Íslandi. Innlent 2.12.2016 11:00
Hafnar alfarið ábyrgð á brúneggjamáli Kristinn Hugason, fyrrverandi starfsmaður atvinnuvegaráðuneytisins, hafnar því með öllu í viðtali við Fréttablaðið að hann beri á nokkurn hátt ábyrgð á því að málefni fyrirtækisins Brúnegg, sem Kastljós fjallaði um á mánudagskvöld, dagaði uppi í ráðuneytinu án aðgerða. Innlent 30.11.2016 07:00
Sýslumaðurinn farinn úr Dalasýslu Dalamenn óttast að saga sýslumannsembættis Dalasýslu, sem talin er ná aftur til þrettándu aldar, sé brátt öll. Frá síðustu mánaðamótum hefur sýslumaður Snæfellsness gegnt embættinu. Innlent 13.5.2013 16:43
Atvinnuvegirnir í eitt ráðuneyti Öllum atvinnugreinum á að gera jafn hátt undir höfði í nýju atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti. Með skipan þess er brugðist við skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Innlent 29.8.2012 21:59
Vill sameina 80 ríkisstofnanir á næstu árum Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, telur raunhæft að skera niður og sameina allt að 80 ríkisstofnanir á næstu tveimur til þremur árum. Þetta kom fram í ræðu ráðherra á flokkstjórnarfundi samfylkingarinnar í dag. Þá ætlar hún að beita sér fyrir setningu laga um sérstaka rannsókn á einkavæðingu bankanna verði málinu ekki gerð ítarleg skil í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Innlent 27.3.2010 18:24