Bretland Katrín ræddi við drottninguna í Buckingham-höll Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sækir nú leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins (NATO) í London. Innlent 4.12.2019 06:37 Barnaníðingur handtekinn klæddur í jólasveinabúning Lögreglan í ensku borginni Newcastle handtók hinn 40 ára gamla Stephen Brown um liðna helgi í miðborg Newcastle. Erlent 3.12.2019 21:57 Katrínu boðið í Buckingham-höll og í kvöldverð til Borisar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins (NATO) en hann hefst í London í dag. Innlent 3.12.2019 09:03 „Helmingslíkur“ á því að upp úr sjóði á leiðtogafundi NATO Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lenti í Bretlandi í gærkvöldi þar sem hann mun sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins en nú eru 70 ár liðin frá því það var stofnað. Erlent 2.12.2019 23:44 Biður breskan almenning um að standa með sér Í viðtali sem sýnt verður á BBC í kvöld tjáir Virginia Giuffre sig í fyrsta sinn við breska fjölmiðla Erlent 2.12.2019 19:14 Minntust fórnarlamba árásarinnar á Lundúnabrú Hin 23 ára Saskiu Jones og hinn 25 ára Jack Merritt létu í lífið í árásinni og var þeirra minnst við Guildhall Yard í Lundúnum og fyrir utan Guildhall í Cambridge fyrr í dag. Erlent 2.12.2019 13:43 Maðurinn sem barðist við árásarmanninn með skögultönn hylltur sem hetja Starfsmaður veislusalarins þar sem árásin sem framin var í London á föstudaginn hófst hefur verið hylltur sem hetja fyrir framgöngu sína við það að yfirbuga árásarmanninn. Erlent 2.12.2019 11:42 Enn eitt áfallið fyrir fjárfestinn sem vill leggja sæstreng til Íslands Það gengur illa hjá breska fjárfestinum Edi Truell að fá stjórnvöld í Bretlandi til að greiða götu verkefnisins. Breska blaðið Sunday Times greinir frá því að núverandi viðskipta og orkumálaráðherrar Bretlands hafi efasemdir um verkefnið, líkt og forverar þeirra. Viðskipti innlent 2.12.2019 11:00 Meint fórnarlamb Andrésar prins tjáir sig í fyrsta sinn við breska fjölmiðla Virginia Guiffre, konan sem steig fram og ásakaði Andrés Bretaprins um að hafa nauðgað sér árin 2001 og 2002, sagði sögu sína í breska fréttaskýringarþættinum Panorama sem sýndur verður á BBC annað kvöld. Erlent 1.12.2019 22:56 Konan sem lést í árásinni í London var 23 ára fyrrum nemi við Cambridge Breskir fjölmiðlar hafa nú nafngreint bæði fórnarlömb stunguárásarinnar á Lundúnarbrú síðasta föstudag. Innlent 1.12.2019 17:17 Dæmdur morðingi meðal þeirra sem skárust í leikinn í Lundúnum Greint var frá því síðasta föstudag að hópur almennra borgara hafi tekið málin í sínar eigin hendur þegar þeir urðu vitni að ódæði Usman Khan á Lundúnarbrú. Erlent 1.12.2019 15:01 Fjalla um meinta Icesave-tölvupósta Andrésar prins Andrés prins, hertoginn af York, er sagður hafa áframsent skjal úr breska fjármálaráðuneytinu um stöðuna á Icesave-samningum milli Íslands og Bretlands á vin sinn, auðmanninn Jonathan Rowland. Viðskipti erlent 1.12.2019 10:31 Dauðvona aðdáandi fékk að sjá nýjustu Stjörnustríðsmyndina fyrir frumsýningu Afþreyingarrisinn Disney hefur orðið við ósk dauðvona ofur-aðdáanda Stjörnustríðsmyndanna (e. Star Wars), um að fá að sjá nýjustu myndina í kvikmyndaflokknum. Bíó og sjónvarp 30.11.2019 22:35 Dauður hvalur fannst í London Dauðum hval skolaði upp á bakka Thames-ár í London í annað sinn á tveggja mánaða tímabili. Erlent 30.11.2019 21:58 25 ára lögfræðingur meðal þeirra sem voru stungin til bana í gær Breskir fjölmiðlar hafa nú greint frá nafni eins fórnarlambsins í stunguárásinni á Lundúnarbrú í gær. Annar þeirra sem léstust í árásinni var hinn 25 ára gamli Jack Merritt. Erlent 30.11.2019 15:53 Árásarmaðurinn á Lundúnabrú nafngreindur Árásarmaðurinn sem stakk tvo til bana og særði þrjá til viðbótar í árás á Lundúnabrú hefur verið nafngreindur. Hann hét Usman Khan og var 28 ára. Erlent 30.11.2019 08:58 Tveir látnir eftir árásina í London Tveir létust og þrír til viðbótar slösuðust eftir hnífaárás á London Bridge í bresku höfuðborginni. Lögreglan ytra hefur staðfest að maður hafi, vopnaður hnífi og íklæddur gervi-sprengjuvesti hafi ráðist að vegfarendum. Erlent 29.11.2019 23:39 Einn skotinn af lögreglu eftir hnífaárás í London Nokkur fjöldi fólks er talinn hafa slasast eftir hnífaárás á London Bridge í ensku höfuðborginni um klukkan tvö í dag. Lögregla er með mikinn viðbúnað vegna málsins og hefur að minnsta kosti einn verið skotinn í tengslum við árásirnar. Erlent 29.11.2019 15:49 Stefnir í stórsigur Íhaldsflokksins samkvæmt könnun YouGov Samkvæmt könnuninni myndi Íhaldsflokkur Boris Johnsons forsætisráðherra ná 359 þingsætum. Tvær vikur eru nú til kosninga. Erlent 28.11.2019 08:53 Sjónvarpskokkurinn Gary Rhodes er látinn Breski sjónvarpskokkurinn Gary Rhodes, sem meðal annars hefur birst í þáttunum Masterchef og Hell's Kitchen, er látinn, 59 ára að aldri. Lífið 27.11.2019 10:43 Sainsbury's hætt að kaupa fisk af Samherja Ákvörðunin tengist ekki Samherjamálinu og var tekin áður en það kom upp að því er kemur fram á sjávarútvegsfréttavefnum Undercurrent News. Viðskipti innlent 26.11.2019 13:20 Hvorugur stærstu flokkana eigi skilinn kosningasigur Við erum í algjöru rugli,“ sagði Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands um stöðu ríkisins í aðdraganda þingkosninga sem munu fara fram 12. desember næstkomandi. Erlent 25.11.2019 18:04 „Það er einfaldlega verið að murka lífið úr þessum manni á meðan við aðhöfumst ekkert“ Kristinn Hrafnsson, ritstjóri WikiLeaks, hefur miklar áhyggjur af Julian Assange, stofnanda Wikileaks og þekkir hann ekki lengur fyrir sama mann vegna þeirrar meðferðar sem hann hefur sætt. Innlent 25.11.2019 15:21 Robinson játar aðild að flutningnum Norður-írski flutningabílstjórinn sem sakaður er um aðild að dauða 39 sem fundist látin í gámi vöruflutningabíls í Grays í síðasta mánuði, hefur játað sök vegna ákæru um aðstoð við ólöglega fólksflutninga. Erlent 25.11.2019 14:15 Uber missir starfsleyfið í London Farveitan Uber hefur misst starfsleyfi sitt í bresku höfuðborginni London. Viðskipti erlent 25.11.2019 10:23 Segja Assange svo veikan að hann „gæti dáið í fangelsi“ Yfir sextíu læknar hafa skrifað undir opið bréf þar sem þeir lýsa yfir alvarlegum áhyggjum af heilsufari Julians Assange, stofnanda Wikileaks, sem situr nú í öryggisfangelsi í Lundúnum. Erlent 25.11.2019 08:09 Útreiðartúr talinn til stuðnings við Andrés Reiðtúr hinnar 93 ára gömlu Bretadrottningar og 59 ára gamals sonar hennar hefur umfjöllunar efni fjölmiðla í Bretlandi. Þykir drottingin hafa verið að senda skilaboð um stuðning við prinsinn. Erlent 25.11.2019 07:15 Fundinn sekur um morðið á Grace Millane Dómstóll í Nýja-Sjálandi dæmdi í dag mann sekan um morðið á hinni bresku Grace Millane. Erlent 22.11.2019 07:36 Corbyn kynnir róttækustu stefnuskrá flokksins í langan tíma Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, kynnti stefnuskrá fyrir þingkosningarnar sem fram fara þann 12. desember. Erlent 22.11.2019 02:12 Salmond ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tíu konum Fyrrverandi forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar mætti fyrir dómara í Edinborg í morgun. Erlent 21.11.2019 11:20 « ‹ 87 88 89 90 91 92 93 94 95 … 129 ›
Katrín ræddi við drottninguna í Buckingham-höll Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sækir nú leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins (NATO) í London. Innlent 4.12.2019 06:37
Barnaníðingur handtekinn klæddur í jólasveinabúning Lögreglan í ensku borginni Newcastle handtók hinn 40 ára gamla Stephen Brown um liðna helgi í miðborg Newcastle. Erlent 3.12.2019 21:57
Katrínu boðið í Buckingham-höll og í kvöldverð til Borisar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins (NATO) en hann hefst í London í dag. Innlent 3.12.2019 09:03
„Helmingslíkur“ á því að upp úr sjóði á leiðtogafundi NATO Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lenti í Bretlandi í gærkvöldi þar sem hann mun sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins en nú eru 70 ár liðin frá því það var stofnað. Erlent 2.12.2019 23:44
Biður breskan almenning um að standa með sér Í viðtali sem sýnt verður á BBC í kvöld tjáir Virginia Giuffre sig í fyrsta sinn við breska fjölmiðla Erlent 2.12.2019 19:14
Minntust fórnarlamba árásarinnar á Lundúnabrú Hin 23 ára Saskiu Jones og hinn 25 ára Jack Merritt létu í lífið í árásinni og var þeirra minnst við Guildhall Yard í Lundúnum og fyrir utan Guildhall í Cambridge fyrr í dag. Erlent 2.12.2019 13:43
Maðurinn sem barðist við árásarmanninn með skögultönn hylltur sem hetja Starfsmaður veislusalarins þar sem árásin sem framin var í London á föstudaginn hófst hefur verið hylltur sem hetja fyrir framgöngu sína við það að yfirbuga árásarmanninn. Erlent 2.12.2019 11:42
Enn eitt áfallið fyrir fjárfestinn sem vill leggja sæstreng til Íslands Það gengur illa hjá breska fjárfestinum Edi Truell að fá stjórnvöld í Bretlandi til að greiða götu verkefnisins. Breska blaðið Sunday Times greinir frá því að núverandi viðskipta og orkumálaráðherrar Bretlands hafi efasemdir um verkefnið, líkt og forverar þeirra. Viðskipti innlent 2.12.2019 11:00
Meint fórnarlamb Andrésar prins tjáir sig í fyrsta sinn við breska fjölmiðla Virginia Guiffre, konan sem steig fram og ásakaði Andrés Bretaprins um að hafa nauðgað sér árin 2001 og 2002, sagði sögu sína í breska fréttaskýringarþættinum Panorama sem sýndur verður á BBC annað kvöld. Erlent 1.12.2019 22:56
Konan sem lést í árásinni í London var 23 ára fyrrum nemi við Cambridge Breskir fjölmiðlar hafa nú nafngreint bæði fórnarlömb stunguárásarinnar á Lundúnarbrú síðasta föstudag. Innlent 1.12.2019 17:17
Dæmdur morðingi meðal þeirra sem skárust í leikinn í Lundúnum Greint var frá því síðasta föstudag að hópur almennra borgara hafi tekið málin í sínar eigin hendur þegar þeir urðu vitni að ódæði Usman Khan á Lundúnarbrú. Erlent 1.12.2019 15:01
Fjalla um meinta Icesave-tölvupósta Andrésar prins Andrés prins, hertoginn af York, er sagður hafa áframsent skjal úr breska fjármálaráðuneytinu um stöðuna á Icesave-samningum milli Íslands og Bretlands á vin sinn, auðmanninn Jonathan Rowland. Viðskipti erlent 1.12.2019 10:31
Dauðvona aðdáandi fékk að sjá nýjustu Stjörnustríðsmyndina fyrir frumsýningu Afþreyingarrisinn Disney hefur orðið við ósk dauðvona ofur-aðdáanda Stjörnustríðsmyndanna (e. Star Wars), um að fá að sjá nýjustu myndina í kvikmyndaflokknum. Bíó og sjónvarp 30.11.2019 22:35
Dauður hvalur fannst í London Dauðum hval skolaði upp á bakka Thames-ár í London í annað sinn á tveggja mánaða tímabili. Erlent 30.11.2019 21:58
25 ára lögfræðingur meðal þeirra sem voru stungin til bana í gær Breskir fjölmiðlar hafa nú greint frá nafni eins fórnarlambsins í stunguárásinni á Lundúnarbrú í gær. Annar þeirra sem léstust í árásinni var hinn 25 ára gamli Jack Merritt. Erlent 30.11.2019 15:53
Árásarmaðurinn á Lundúnabrú nafngreindur Árásarmaðurinn sem stakk tvo til bana og særði þrjá til viðbótar í árás á Lundúnabrú hefur verið nafngreindur. Hann hét Usman Khan og var 28 ára. Erlent 30.11.2019 08:58
Tveir látnir eftir árásina í London Tveir létust og þrír til viðbótar slösuðust eftir hnífaárás á London Bridge í bresku höfuðborginni. Lögreglan ytra hefur staðfest að maður hafi, vopnaður hnífi og íklæddur gervi-sprengjuvesti hafi ráðist að vegfarendum. Erlent 29.11.2019 23:39
Einn skotinn af lögreglu eftir hnífaárás í London Nokkur fjöldi fólks er talinn hafa slasast eftir hnífaárás á London Bridge í ensku höfuðborginni um klukkan tvö í dag. Lögregla er með mikinn viðbúnað vegna málsins og hefur að minnsta kosti einn verið skotinn í tengslum við árásirnar. Erlent 29.11.2019 15:49
Stefnir í stórsigur Íhaldsflokksins samkvæmt könnun YouGov Samkvæmt könnuninni myndi Íhaldsflokkur Boris Johnsons forsætisráðherra ná 359 þingsætum. Tvær vikur eru nú til kosninga. Erlent 28.11.2019 08:53
Sjónvarpskokkurinn Gary Rhodes er látinn Breski sjónvarpskokkurinn Gary Rhodes, sem meðal annars hefur birst í þáttunum Masterchef og Hell's Kitchen, er látinn, 59 ára að aldri. Lífið 27.11.2019 10:43
Sainsbury's hætt að kaupa fisk af Samherja Ákvörðunin tengist ekki Samherjamálinu og var tekin áður en það kom upp að því er kemur fram á sjávarútvegsfréttavefnum Undercurrent News. Viðskipti innlent 26.11.2019 13:20
Hvorugur stærstu flokkana eigi skilinn kosningasigur Við erum í algjöru rugli,“ sagði Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands um stöðu ríkisins í aðdraganda þingkosninga sem munu fara fram 12. desember næstkomandi. Erlent 25.11.2019 18:04
„Það er einfaldlega verið að murka lífið úr þessum manni á meðan við aðhöfumst ekkert“ Kristinn Hrafnsson, ritstjóri WikiLeaks, hefur miklar áhyggjur af Julian Assange, stofnanda Wikileaks og þekkir hann ekki lengur fyrir sama mann vegna þeirrar meðferðar sem hann hefur sætt. Innlent 25.11.2019 15:21
Robinson játar aðild að flutningnum Norður-írski flutningabílstjórinn sem sakaður er um aðild að dauða 39 sem fundist látin í gámi vöruflutningabíls í Grays í síðasta mánuði, hefur játað sök vegna ákæru um aðstoð við ólöglega fólksflutninga. Erlent 25.11.2019 14:15
Uber missir starfsleyfið í London Farveitan Uber hefur misst starfsleyfi sitt í bresku höfuðborginni London. Viðskipti erlent 25.11.2019 10:23
Segja Assange svo veikan að hann „gæti dáið í fangelsi“ Yfir sextíu læknar hafa skrifað undir opið bréf þar sem þeir lýsa yfir alvarlegum áhyggjum af heilsufari Julians Assange, stofnanda Wikileaks, sem situr nú í öryggisfangelsi í Lundúnum. Erlent 25.11.2019 08:09
Útreiðartúr talinn til stuðnings við Andrés Reiðtúr hinnar 93 ára gömlu Bretadrottningar og 59 ára gamals sonar hennar hefur umfjöllunar efni fjölmiðla í Bretlandi. Þykir drottingin hafa verið að senda skilaboð um stuðning við prinsinn. Erlent 25.11.2019 07:15
Fundinn sekur um morðið á Grace Millane Dómstóll í Nýja-Sjálandi dæmdi í dag mann sekan um morðið á hinni bresku Grace Millane. Erlent 22.11.2019 07:36
Corbyn kynnir róttækustu stefnuskrá flokksins í langan tíma Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, kynnti stefnuskrá fyrir þingkosningarnar sem fram fara þann 12. desember. Erlent 22.11.2019 02:12
Salmond ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tíu konum Fyrrverandi forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar mætti fyrir dómara í Edinborg í morgun. Erlent 21.11.2019 11:20