Fjármálafyrirtæki Vill að ríkisstjórnin beiti sér fyrir því að Landsbankinn verði samfélagsbanki að þýskri fyrirmynd Fyrrverandi formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vill að ríkisstjórnin breyti Landsbankanum í samfélagsbanka. Hann segir að höfundar hvítbókar um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið hafi hafnað hugmyndinni um samfélagsbanka án rökstuðnings. Viðskipti innlent 15.1.2019 21:23 Íslendingar pökkuðu í vörn í jólaneyslunni Kortavelta íslenskra heimila í nýliðnum desembermánuði nam um 86,5 milljörðum króna, sem jafngildir um 4,5 prósent aukningu frá sama mánuði árið áður. Viðskipti innlent 15.1.2019 14:42 Edda leiðir sameinað svið hjá Íslandsbanka Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslandsbanka. Viðskipti innlent 15.1.2019 09:07 Vill láta kanna sameiningu Íslandsbanka og Landsbankans Þingmaður Vinstri grænna vill að ríkisstjórnin kanni það til hlítar hvort hægt sé að sameina Íslandsbanka og Landsbankann áður en teknar verði ákvarðanir um sölu bankanna. Varaformaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis segir slíkar hugmyndir óráð og hefur efasemdir að það myndi standast samkeppnislög. Viðskipti innlent 11.1.2019 20:53 Ekki sjálfgefið hvaða banka eigi að selja og hvernig Kolbeinn Óttarsson Proppé þingmaður Vinstri grænna segir að borið hafi á þröngsýni í umræðu um hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið. Hann segir engan veginn sjálfgefið hvaða banka eigi að selja og hvernig. Velta þurfi upp öllum kostum hvað fjármálakerfið varðar og spyr hvort rétt sé að sameina Landsbankann og Íslandsbanka. Viðskipti innlent 11.1.2019 11:30 Um 300 milljarðar gætu fengist fyrir Íslandsbanka og helmingshlut í Landsbankanum Ríkissjóður gæti fengið tæplega 300 milljarða króna fyrir Íslandsbanka og helmingshlut í Landsbankanum, sé eingöngu miðað við bókfært virði eigin fjár. Fyrir það fé væri hægt að leggja innri leið Sundabrautar og byggja nýjan Landspítala við Hringbraut en samt eiga um 200 milljarða króna í afgang. Viðskipti innlent 10.1.2019 20:07 Býður hlut sinn í Borgun til sölu á ný Íslandsbanki hefur ákveðið að hefja að nýju söluferli á eignarhlut bankans í Borgun og bjóða þannig til sölu 63,5 prósenta hlut sinn í greiðslukortafyrirtækinu. Viðskipti innlent 9.1.2019 06:45 Telja æskilegt að afnema bankaskattinn áður en bankarnir verða seldir Afnema þarf bankaskattinn áður en bankarnir verða einkavæddir. Þetta er samdóma álit dósents í hagfræði og framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. Stefnt er að lækkun bankaskatts í fjórum jöfnum áföngum á næstu árum. Viðskipti innlent 8.1.2019 20:17 Gjaldþrot Kredia nam 252 milljónum króna Engar eignir fundust í búi Credit one ehf., sem rekið hafði smálánafyrirtækið Kredia. Viðskipti innlent 8.1.2019 10:44 Telur tímabært að hefja undirbúning á sölu bankanna Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands segir tímabært að ríkisstjórnin hefji undirbúning á sölu á Íslandsbanka og hluta af Landsbankanum nú þegar hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið liggur fyrir. Viðskipti innlent 7.1.2019 17:20 Ragnhildur nýr forstjóri Reiknistofu bankanna Stjórn Reiknistofu bankanna hefur ráðið Ragnhildi Geirsdóttur í starf forstjóra félagsins. Viðskipti innlent 4.1.2019 13:47 Vill selja ríkiseignir fremur en að þyngja álögur á landsmenn Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, sjálfstæðismaðurinn Óli Björn Kárason, segir ríkið geta kostað vegagerð með því að selja eignir og kveðst andvígur því að álögur verði þyngdar á landsmenn með nýrri tegund skattheimtu. Innlent 2.1.2019 17:06 Aðkoma erlends banka sögð ólíkleg Hins vegar sé möguleiki á því að stór norrænn banki sjái hag sinn í því að gera íslenskan banka að útibúi. Viðskipti innlent 12.12.2018 07:31 Sjóðir Eaton Vance bæta við sig í Arion Hlutur fjárfestingarsjóðanna í Arion banka er metinn á um 4,8 milljarða króna. Viðskipti innlent 12.12.2018 07:26 Nýtt app Arion banka opið öllum Framkvæmdastjóri hjá bankanum segir að um sé að ræða nýja hugsun á íslenskum bankamarkaði. Viðskipti innlent 12.12.2018 07:24 Ríkisstjórnin vill draga úr eignarhaldi á bönkum Bjarni Benediktsson kynnir Hvítbók um fjármálakerfið. Viðskipti innlent 10.12.2018 16:24 Pissa í skóinn Eru íslensku bankarnir verr reknir en bankar á hinum Norðurlöndunum? Skoðun 6.12.2018 17:03 Binda mun meira fé en erlendir bankar Arðsemi íslensku bankanna er af þeim sökum minni en sambærilegra banka á hinum Norðurlöndunum. Hérlendis eru gerðar ríkari kröfur um eigið fé og lausafjárstöðu en annars staðar í Evrópu. Viðskipti innlent 6.12.2018 06:40 Landsbankinn selur 9,2 prósenta eignarhlut í Eyri Invest Söluandvirði hlutanna nemur um 3,9 milljörðum króna. Viðskipti innlent 29.11.2018 17:37 Sigríður ráðin innri endurskoðandi Arion banka Sigríður Guðmundsdóttir hefur verið ráðin af stjórn Arion banka sem innri endurskoðandi bankans og mun hún hefja störf fljótlega á nýju ári. Viðskipti innlent 27.11.2018 09:49 Óttast ekki málsókn og íhugar réttarstöðu sína Seðlabankastjóri segir innistæðu hafa verið fyrir málarekstri bankans gegn Samherja, þrátt fyrir nýuppkveðinn dóm Hæstaréttar. Viðskipti innlent 25.11.2018 18:29 Meniga velti 1,8 milljörðum króna Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Meniga velti 12,6 milljónum evra, jafnvirði um 1.770 milljóna króna, á síðasta rekstrarári frá apríl í fyrra til mars síðastliðins. Viðskipti innlent 20.11.2018 20:44 Hækkuð þjónustugjöld banka bitni verst á gamla fólkinu Verkefnastjóri hjá ASÍ segir þjónustugjöld bankanna falin gjöld sem erfitt sé fyrir viðskiptavini að átta sig á. Hækkuð gjöld bitni helst á þeim sem nýta sér ekki nýjustu tækni í bankaviðskiptum, til að mynda eldra fólki. Viðskipti innlent 19.11.2018 14:15 Meniga semur við þriðja stærsta banka Suðaustur-Asíu Meniga hefur gert samning við bankann United Overseas Bank (UOB) um að innleiða Meniga í nokkrum löndum Suðaustur-Asíu. Viðskipti innlent 19.11.2018 10:06 Þýski netbankinn birtingarmynd þess sem koma skal Þó svo að koma þýska netbankans N26 muni að öllum líkindum ekki umturna íslenska bankakerfinu er innreið hans skýr birtingarmynd þeirrar þróunar sem er að eiga sér stað í bankaþjónustu þessi misserin. Viðskipti innlent 16.11.2018 14:00 Arion gefur út víkjandi skuldabréf Arion banki gaf í dag út skuldabréf eiginfjárþáttar 2 að fjárhæð 500 milljónir sænskra króna. Viðskipti innlent 15.11.2018 16:42 Neytendasamtökin skora á bankana að lækka þjónustugjöld tafarlaust Þá lýsa samtökin furðu sinni á hækkunum á þjónustugjöldum, langt umfram verðlagsþróun. Viðskipti innlent 15.11.2018 10:29 Þjónustugjöld bankanna hækka og ný gjöld búin til Þetta kemur fram í tilkynningu frá ASÍ. Viðskipti innlent 14.11.2018 14:59 Þýskur netbanki til Íslands fyrir áramót Innan nokkurra vikna mun þýski netbankinn N26 hefja starfsemi á Íslandi. Viðskipti innlent 12.11.2018 10:30 Íslandsbanki leggur 410 milljónir króna í Meniga Íslandsbanki er þriðji bankinn sem fjárfestir í Meniga á árinu. Viðskipti innlent 6.11.2018 08:27 « ‹ 54 55 56 57 58 ›
Vill að ríkisstjórnin beiti sér fyrir því að Landsbankinn verði samfélagsbanki að þýskri fyrirmynd Fyrrverandi formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vill að ríkisstjórnin breyti Landsbankanum í samfélagsbanka. Hann segir að höfundar hvítbókar um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið hafi hafnað hugmyndinni um samfélagsbanka án rökstuðnings. Viðskipti innlent 15.1.2019 21:23
Íslendingar pökkuðu í vörn í jólaneyslunni Kortavelta íslenskra heimila í nýliðnum desembermánuði nam um 86,5 milljörðum króna, sem jafngildir um 4,5 prósent aukningu frá sama mánuði árið áður. Viðskipti innlent 15.1.2019 14:42
Edda leiðir sameinað svið hjá Íslandsbanka Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslandsbanka. Viðskipti innlent 15.1.2019 09:07
Vill láta kanna sameiningu Íslandsbanka og Landsbankans Þingmaður Vinstri grænna vill að ríkisstjórnin kanni það til hlítar hvort hægt sé að sameina Íslandsbanka og Landsbankann áður en teknar verði ákvarðanir um sölu bankanna. Varaformaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis segir slíkar hugmyndir óráð og hefur efasemdir að það myndi standast samkeppnislög. Viðskipti innlent 11.1.2019 20:53
Ekki sjálfgefið hvaða banka eigi að selja og hvernig Kolbeinn Óttarsson Proppé þingmaður Vinstri grænna segir að borið hafi á þröngsýni í umræðu um hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið. Hann segir engan veginn sjálfgefið hvaða banka eigi að selja og hvernig. Velta þurfi upp öllum kostum hvað fjármálakerfið varðar og spyr hvort rétt sé að sameina Landsbankann og Íslandsbanka. Viðskipti innlent 11.1.2019 11:30
Um 300 milljarðar gætu fengist fyrir Íslandsbanka og helmingshlut í Landsbankanum Ríkissjóður gæti fengið tæplega 300 milljarða króna fyrir Íslandsbanka og helmingshlut í Landsbankanum, sé eingöngu miðað við bókfært virði eigin fjár. Fyrir það fé væri hægt að leggja innri leið Sundabrautar og byggja nýjan Landspítala við Hringbraut en samt eiga um 200 milljarða króna í afgang. Viðskipti innlent 10.1.2019 20:07
Býður hlut sinn í Borgun til sölu á ný Íslandsbanki hefur ákveðið að hefja að nýju söluferli á eignarhlut bankans í Borgun og bjóða þannig til sölu 63,5 prósenta hlut sinn í greiðslukortafyrirtækinu. Viðskipti innlent 9.1.2019 06:45
Telja æskilegt að afnema bankaskattinn áður en bankarnir verða seldir Afnema þarf bankaskattinn áður en bankarnir verða einkavæddir. Þetta er samdóma álit dósents í hagfræði og framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. Stefnt er að lækkun bankaskatts í fjórum jöfnum áföngum á næstu árum. Viðskipti innlent 8.1.2019 20:17
Gjaldþrot Kredia nam 252 milljónum króna Engar eignir fundust í búi Credit one ehf., sem rekið hafði smálánafyrirtækið Kredia. Viðskipti innlent 8.1.2019 10:44
Telur tímabært að hefja undirbúning á sölu bankanna Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands segir tímabært að ríkisstjórnin hefji undirbúning á sölu á Íslandsbanka og hluta af Landsbankanum nú þegar hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið liggur fyrir. Viðskipti innlent 7.1.2019 17:20
Ragnhildur nýr forstjóri Reiknistofu bankanna Stjórn Reiknistofu bankanna hefur ráðið Ragnhildi Geirsdóttur í starf forstjóra félagsins. Viðskipti innlent 4.1.2019 13:47
Vill selja ríkiseignir fremur en að þyngja álögur á landsmenn Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, sjálfstæðismaðurinn Óli Björn Kárason, segir ríkið geta kostað vegagerð með því að selja eignir og kveðst andvígur því að álögur verði þyngdar á landsmenn með nýrri tegund skattheimtu. Innlent 2.1.2019 17:06
Aðkoma erlends banka sögð ólíkleg Hins vegar sé möguleiki á því að stór norrænn banki sjái hag sinn í því að gera íslenskan banka að útibúi. Viðskipti innlent 12.12.2018 07:31
Sjóðir Eaton Vance bæta við sig í Arion Hlutur fjárfestingarsjóðanna í Arion banka er metinn á um 4,8 milljarða króna. Viðskipti innlent 12.12.2018 07:26
Nýtt app Arion banka opið öllum Framkvæmdastjóri hjá bankanum segir að um sé að ræða nýja hugsun á íslenskum bankamarkaði. Viðskipti innlent 12.12.2018 07:24
Ríkisstjórnin vill draga úr eignarhaldi á bönkum Bjarni Benediktsson kynnir Hvítbók um fjármálakerfið. Viðskipti innlent 10.12.2018 16:24
Pissa í skóinn Eru íslensku bankarnir verr reknir en bankar á hinum Norðurlöndunum? Skoðun 6.12.2018 17:03
Binda mun meira fé en erlendir bankar Arðsemi íslensku bankanna er af þeim sökum minni en sambærilegra banka á hinum Norðurlöndunum. Hérlendis eru gerðar ríkari kröfur um eigið fé og lausafjárstöðu en annars staðar í Evrópu. Viðskipti innlent 6.12.2018 06:40
Landsbankinn selur 9,2 prósenta eignarhlut í Eyri Invest Söluandvirði hlutanna nemur um 3,9 milljörðum króna. Viðskipti innlent 29.11.2018 17:37
Sigríður ráðin innri endurskoðandi Arion banka Sigríður Guðmundsdóttir hefur verið ráðin af stjórn Arion banka sem innri endurskoðandi bankans og mun hún hefja störf fljótlega á nýju ári. Viðskipti innlent 27.11.2018 09:49
Óttast ekki málsókn og íhugar réttarstöðu sína Seðlabankastjóri segir innistæðu hafa verið fyrir málarekstri bankans gegn Samherja, þrátt fyrir nýuppkveðinn dóm Hæstaréttar. Viðskipti innlent 25.11.2018 18:29
Meniga velti 1,8 milljörðum króna Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Meniga velti 12,6 milljónum evra, jafnvirði um 1.770 milljóna króna, á síðasta rekstrarári frá apríl í fyrra til mars síðastliðins. Viðskipti innlent 20.11.2018 20:44
Hækkuð þjónustugjöld banka bitni verst á gamla fólkinu Verkefnastjóri hjá ASÍ segir þjónustugjöld bankanna falin gjöld sem erfitt sé fyrir viðskiptavini að átta sig á. Hækkuð gjöld bitni helst á þeim sem nýta sér ekki nýjustu tækni í bankaviðskiptum, til að mynda eldra fólki. Viðskipti innlent 19.11.2018 14:15
Meniga semur við þriðja stærsta banka Suðaustur-Asíu Meniga hefur gert samning við bankann United Overseas Bank (UOB) um að innleiða Meniga í nokkrum löndum Suðaustur-Asíu. Viðskipti innlent 19.11.2018 10:06
Þýski netbankinn birtingarmynd þess sem koma skal Þó svo að koma þýska netbankans N26 muni að öllum líkindum ekki umturna íslenska bankakerfinu er innreið hans skýr birtingarmynd þeirrar þróunar sem er að eiga sér stað í bankaþjónustu þessi misserin. Viðskipti innlent 16.11.2018 14:00
Arion gefur út víkjandi skuldabréf Arion banki gaf í dag út skuldabréf eiginfjárþáttar 2 að fjárhæð 500 milljónir sænskra króna. Viðskipti innlent 15.11.2018 16:42
Neytendasamtökin skora á bankana að lækka þjónustugjöld tafarlaust Þá lýsa samtökin furðu sinni á hækkunum á þjónustugjöldum, langt umfram verðlagsþróun. Viðskipti innlent 15.11.2018 10:29
Þjónustugjöld bankanna hækka og ný gjöld búin til Þetta kemur fram í tilkynningu frá ASÍ. Viðskipti innlent 14.11.2018 14:59
Þýskur netbanki til Íslands fyrir áramót Innan nokkurra vikna mun þýski netbankinn N26 hefja starfsemi á Íslandi. Viðskipti innlent 12.11.2018 10:30
Íslandsbanki leggur 410 milljónir króna í Meniga Íslandsbanki er þriðji bankinn sem fjárfestir í Meniga á árinu. Viðskipti innlent 6.11.2018 08:27