Venesúela SÞ segja þörf á rannsókn Það er mikilvægt að varpa ljósi á dauða venesúelska sjóherskafteinsins Rafaels Acosta, sem lést í haldi venesúelskrar lögreglu á laugardag, og draga hina ábyrgu í málinu fyrir dóm. Erlent 2.7.2019 02:02 Yfirmaður í sjóher Venesúela lést í varðhaldi Waleska Perez, ekkja Acosta, sagði að hann hefði varla verið með meðvitund í dómsal vegna þess að hann hefði orðið fyrir barsmíðum og pyntingum. Erlent 30.6.2019 23:20 Þúsundir streyma til Kólumbíu til að kaupa nauðsynjar Landamæri Venesúela og kólumbíu voru opnuð á nýjan leik í dag. Erlent 8.6.2019 21:22 Helsti aðstoðarmaður Guaidó handtekinn Helsti aðstoðarmaður Juan Guaidó, stjórnarandstöðuleiðtogans í Venesúela, hefur verið handtekinn. Erlent 9.5.2019 07:35 Vígreifur Maduro stillti sér upp með hernum Sakar Bandaríkin um að stýra tilraun til valdaráns. Erlent 2.5.2019 23:45 Einn látinn og tugir særðir eftir átök í Venesúela Minnst einn hefur verið skotinn til bana í Venesúela og tugir eru særðir eftir átök á milli öryggissveita og stuðningsmanna Nicolas Maduro annars vegar og mótmælenda og stuðningsmanna Juan Guaidó. Erlent 2.5.2019 14:59 Kveðst hafa brotið valdaránstilraun Guaidó á bak aftur Um hundrað særðust í átökum sem brutust út í Venesúela í gær. Erlent 1.5.2019 09:41 Átök brutust út á milli stjórnar og andstöðunnar í Venesúela Lögregla og þjóðvarðlið vörpuðu táragasi á stuðningsmenn stjórnarandstöðuleiðtogans og starfandi forsetans Juan Guaidó í höfuðborg Venesúela eftir að hann birti myndband af sér með hermönnum og hvatti fólk til þess að grípa til aðgerða. Erlent 1.5.2019 02:01 Segja þrjá úr innsta hring Maduro hafa samþykkt að hann þyrfti að fara frá Mótmælendur þyrptust á götur höfuðborgarinnar Caracas í dag til að sýna ýmist Guaidó eða Maduro stuðning. Erlent 30.4.2019 22:25 Venesúela: Brynvörðum bílum ekið inn í hóp fólks Yfirvöld í Venesúela segjast hafa komið í veg fyrir tilraun til valdaráns á meðan Juan Guaidó segist vera á lokametrunum við að binda endi á valdatíð forsetans Nicolás Maduro. Erlent 30.4.2019 18:37 Utanríkisráðherra gerir lítið úr uppreisninni Jorge Arreaza, utanríkisráðherra Venesúela, gerir lítið úr því að hópur hermanna hafi lýst sig í uppreisn gegn Nicolas Maduro, forseta landsins. Erlent 30.4.2019 15:44 Guaidó fer fyrir uppreisn hersins Leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Venesúela hvetur herinn til þess að rísa upp gegn Maduro forseta. Erlent 30.4.2019 11:06 ESB fordæmir aðgerðir gegn leiðtoga stjórnarandstöðu Venesúela Stjórnlagaþing Venesúela sem er hliðhollt Maduro forseta samþykkti að svipta Juan Guaidó friðhelgi sem þingmaður í vikunni. Erlent 4.4.2019 10:42 Flóttafólk braust í gegnum vegatálma Þúsundir flóttamanna frá Venesúela brutust í gegnum vegatálma á landamærum Venesúela og Kólumbíu í dag. Erlent 2.4.2019 22:58 Vara Rússa við hernaðaríhlutun í Venesúela Þjóðaröryggisráðgjafi Hvíta hússins sendi Rússum skilaboð vegna aðstoðar sem þeir hafa veitt stjórnvöldum í Venesúela. Erlent 29.3.2019 16:48 Ekkert rafmagn hjá milljónum Skólastarf lá niðri og samgöngur í lamasessi. Erlent 28.3.2019 03:01 Rússnesk hergögn í Caracas Tveimur rússneskum herþotum, klyfjaðar hvers kyns hergögnum og mannskap, er sagt hafa verið flogið til Venesúela á laugardag. Erlent 25.3.2019 06:51 Maduro ögrar Bandaríkjunum Juan Guaidó, leiðtogi venesúelsku stjórnarandstöðunnar, sagði í gær frá því að leyniþjónustumenn hefðu handtekið Roberto Marrero, starfsmannastjóra sinn. Erlent 22.3.2019 03:00 Kínverjar bjóða Venesúela hjálp við að koma rafmagni aftur á Forseti Venesúela sakar Bandaríkjastjórn um að hafa slegið út rafmagni með tölvuárás. Erlent 13.3.2019 11:41 Vill rannsókn á Juan Guaidó Venesúela Tarek Saab, ríkissaksóknari Venesúela, fór í gær fram á við hæstarétt að rannsaka hvort Juan Guaidó stjórnarandstöðuleiðtogi hafi gerst sekur um skemmdarverk á orkuinnviðum landsins. Erlent 13.3.2019 03:01 Stjórnarandstæðingar gætu hafa kveikt óvart í hjálpargögnum Áður óbirtar myndbandsupptökur benda til þess að kviknað hafi í flutningabíl með neyðargögn út frá bensínsprengju mótmælanda. Ekki virðast heldur hafa verið lyf í sendingunni eins og haldið hefur verið fram. Erlent 11.3.2019 10:10 Mótmæltu Vinum Venesúela á Lækjartorgi Andstæðar skoðanir á málefnum Venesúela voru viðraðar sitt hvoru megin við Lækjargötu í dag. Innlent 9.3.2019 21:12 Vinir Venesúela mótmæltu við Stjórnarráðið Samtök hernaðarandstæðinga og Vinir Venesúela, stóðu í dag að útifundi fyrir utan Stjórnarráðið í Lækjargötu til þess að mótmæla heimsvaldastefnunni og íhlutun Bandaríkjanna í Suður-Ameríkuríkinu Venesúela Innlent 9.3.2019 18:05 Rafmagnsleysi í Venesúela Skólar voru enn lokaðir og vinnustaðir sömuleiðis í Venesúela í gær á öðrum degi umfangsmikils rafmagnsleysis. Erlent 9.3.2019 03:00 Lofar frekari þvingunum Elliott Abrams, erindreki Donalds Trump Bandaríkjaforseta er varðar Venesúela, hét því í gær að stjórnvöld í Bandaríkjunum myndu setja á enn frekari þvinganir gagnvart Venesúela. Erlent 8.3.2019 03:00 Rafmagnsleysi lamar Venesúela Maduro forseti kennir stjórnarandstöðunni um rafmagnsleysi í höfuðborginni Caracas og um mest allt landið. Erlent 8.3.2019 07:41 Vísa þýska sendiherranum frá Venesúela Ríkisstjórn Nicolasar Maduro sakar þýska sendiherrann um að skipta sér af innanríkismálum landsins og að taka sér stöðu með öfgaöflum í stjórnarandstöðunni. Erlent 7.3.2019 08:01 Hvetur til fjöldamótmæla Guaídó hefur ferðast um Suður Ameríku til að afla málstað sínum fylgis og hefur hann meðal annars hitt forseta Brasilíu og varaforseta Bandaríkjanna á ferðum sínum. Erlent 4.3.2019 07:02 Rússar segjast tilbúnir í viðræður um Venesúela Utanríkisráðherra Rússlands fordæmdi stefnu Bandaríkjastjórnar í garð Venesúela í símtali við bandarískan starfsbróður sinn í gær. Erlent 3.3.2019 11:25 Guaido segir hermenn snúa baki við Maduro Juan Guaido, starfandi forseti Venesúela, segir að 600 hermenn hafi snúið baki við Nicolas Maduro, forseta Venesúela, á síðustu dögum. Bandaríkin setja nýjar þvinganir á sex háttsetta embættismenn í Maduro-stjórninni. Erlent 2.3.2019 03:04 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 7 ›
SÞ segja þörf á rannsókn Það er mikilvægt að varpa ljósi á dauða venesúelska sjóherskafteinsins Rafaels Acosta, sem lést í haldi venesúelskrar lögreglu á laugardag, og draga hina ábyrgu í málinu fyrir dóm. Erlent 2.7.2019 02:02
Yfirmaður í sjóher Venesúela lést í varðhaldi Waleska Perez, ekkja Acosta, sagði að hann hefði varla verið með meðvitund í dómsal vegna þess að hann hefði orðið fyrir barsmíðum og pyntingum. Erlent 30.6.2019 23:20
Þúsundir streyma til Kólumbíu til að kaupa nauðsynjar Landamæri Venesúela og kólumbíu voru opnuð á nýjan leik í dag. Erlent 8.6.2019 21:22
Helsti aðstoðarmaður Guaidó handtekinn Helsti aðstoðarmaður Juan Guaidó, stjórnarandstöðuleiðtogans í Venesúela, hefur verið handtekinn. Erlent 9.5.2019 07:35
Vígreifur Maduro stillti sér upp með hernum Sakar Bandaríkin um að stýra tilraun til valdaráns. Erlent 2.5.2019 23:45
Einn látinn og tugir særðir eftir átök í Venesúela Minnst einn hefur verið skotinn til bana í Venesúela og tugir eru særðir eftir átök á milli öryggissveita og stuðningsmanna Nicolas Maduro annars vegar og mótmælenda og stuðningsmanna Juan Guaidó. Erlent 2.5.2019 14:59
Kveðst hafa brotið valdaránstilraun Guaidó á bak aftur Um hundrað særðust í átökum sem brutust út í Venesúela í gær. Erlent 1.5.2019 09:41
Átök brutust út á milli stjórnar og andstöðunnar í Venesúela Lögregla og þjóðvarðlið vörpuðu táragasi á stuðningsmenn stjórnarandstöðuleiðtogans og starfandi forsetans Juan Guaidó í höfuðborg Venesúela eftir að hann birti myndband af sér með hermönnum og hvatti fólk til þess að grípa til aðgerða. Erlent 1.5.2019 02:01
Segja þrjá úr innsta hring Maduro hafa samþykkt að hann þyrfti að fara frá Mótmælendur þyrptust á götur höfuðborgarinnar Caracas í dag til að sýna ýmist Guaidó eða Maduro stuðning. Erlent 30.4.2019 22:25
Venesúela: Brynvörðum bílum ekið inn í hóp fólks Yfirvöld í Venesúela segjast hafa komið í veg fyrir tilraun til valdaráns á meðan Juan Guaidó segist vera á lokametrunum við að binda endi á valdatíð forsetans Nicolás Maduro. Erlent 30.4.2019 18:37
Utanríkisráðherra gerir lítið úr uppreisninni Jorge Arreaza, utanríkisráðherra Venesúela, gerir lítið úr því að hópur hermanna hafi lýst sig í uppreisn gegn Nicolas Maduro, forseta landsins. Erlent 30.4.2019 15:44
Guaidó fer fyrir uppreisn hersins Leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Venesúela hvetur herinn til þess að rísa upp gegn Maduro forseta. Erlent 30.4.2019 11:06
ESB fordæmir aðgerðir gegn leiðtoga stjórnarandstöðu Venesúela Stjórnlagaþing Venesúela sem er hliðhollt Maduro forseta samþykkti að svipta Juan Guaidó friðhelgi sem þingmaður í vikunni. Erlent 4.4.2019 10:42
Flóttafólk braust í gegnum vegatálma Þúsundir flóttamanna frá Venesúela brutust í gegnum vegatálma á landamærum Venesúela og Kólumbíu í dag. Erlent 2.4.2019 22:58
Vara Rússa við hernaðaríhlutun í Venesúela Þjóðaröryggisráðgjafi Hvíta hússins sendi Rússum skilaboð vegna aðstoðar sem þeir hafa veitt stjórnvöldum í Venesúela. Erlent 29.3.2019 16:48
Rússnesk hergögn í Caracas Tveimur rússneskum herþotum, klyfjaðar hvers kyns hergögnum og mannskap, er sagt hafa verið flogið til Venesúela á laugardag. Erlent 25.3.2019 06:51
Maduro ögrar Bandaríkjunum Juan Guaidó, leiðtogi venesúelsku stjórnarandstöðunnar, sagði í gær frá því að leyniþjónustumenn hefðu handtekið Roberto Marrero, starfsmannastjóra sinn. Erlent 22.3.2019 03:00
Kínverjar bjóða Venesúela hjálp við að koma rafmagni aftur á Forseti Venesúela sakar Bandaríkjastjórn um að hafa slegið út rafmagni með tölvuárás. Erlent 13.3.2019 11:41
Vill rannsókn á Juan Guaidó Venesúela Tarek Saab, ríkissaksóknari Venesúela, fór í gær fram á við hæstarétt að rannsaka hvort Juan Guaidó stjórnarandstöðuleiðtogi hafi gerst sekur um skemmdarverk á orkuinnviðum landsins. Erlent 13.3.2019 03:01
Stjórnarandstæðingar gætu hafa kveikt óvart í hjálpargögnum Áður óbirtar myndbandsupptökur benda til þess að kviknað hafi í flutningabíl með neyðargögn út frá bensínsprengju mótmælanda. Ekki virðast heldur hafa verið lyf í sendingunni eins og haldið hefur verið fram. Erlent 11.3.2019 10:10
Mótmæltu Vinum Venesúela á Lækjartorgi Andstæðar skoðanir á málefnum Venesúela voru viðraðar sitt hvoru megin við Lækjargötu í dag. Innlent 9.3.2019 21:12
Vinir Venesúela mótmæltu við Stjórnarráðið Samtök hernaðarandstæðinga og Vinir Venesúela, stóðu í dag að útifundi fyrir utan Stjórnarráðið í Lækjargötu til þess að mótmæla heimsvaldastefnunni og íhlutun Bandaríkjanna í Suður-Ameríkuríkinu Venesúela Innlent 9.3.2019 18:05
Rafmagnsleysi í Venesúela Skólar voru enn lokaðir og vinnustaðir sömuleiðis í Venesúela í gær á öðrum degi umfangsmikils rafmagnsleysis. Erlent 9.3.2019 03:00
Lofar frekari þvingunum Elliott Abrams, erindreki Donalds Trump Bandaríkjaforseta er varðar Venesúela, hét því í gær að stjórnvöld í Bandaríkjunum myndu setja á enn frekari þvinganir gagnvart Venesúela. Erlent 8.3.2019 03:00
Rafmagnsleysi lamar Venesúela Maduro forseti kennir stjórnarandstöðunni um rafmagnsleysi í höfuðborginni Caracas og um mest allt landið. Erlent 8.3.2019 07:41
Vísa þýska sendiherranum frá Venesúela Ríkisstjórn Nicolasar Maduro sakar þýska sendiherrann um að skipta sér af innanríkismálum landsins og að taka sér stöðu með öfgaöflum í stjórnarandstöðunni. Erlent 7.3.2019 08:01
Hvetur til fjöldamótmæla Guaídó hefur ferðast um Suður Ameríku til að afla málstað sínum fylgis og hefur hann meðal annars hitt forseta Brasilíu og varaforseta Bandaríkjanna á ferðum sínum. Erlent 4.3.2019 07:02
Rússar segjast tilbúnir í viðræður um Venesúela Utanríkisráðherra Rússlands fordæmdi stefnu Bandaríkjastjórnar í garð Venesúela í símtali við bandarískan starfsbróður sinn í gær. Erlent 3.3.2019 11:25
Guaido segir hermenn snúa baki við Maduro Juan Guaido, starfandi forseti Venesúela, segir að 600 hermenn hafi snúið baki við Nicolas Maduro, forseta Venesúela, á síðustu dögum. Bandaríkin setja nýjar þvinganir á sex háttsetta embættismenn í Maduro-stjórninni. Erlent 2.3.2019 03:04