Argentína

Fréttamynd

Skalf af stressi þegar hann hitti Messi

Alexis Mac Allister, nýkrýndur heimsmeistari og leikmaður Brighton Hove & Albion á Englandi, vissi ekki hvernig hann átti að haga sér þegar hann mætti fyrst á landsliðsæfingar með stjörnunni Lionel Messi.

Fótbolti
Fréttamynd

Pyntinga­meistari ein­ræðis­stjórnar fangelsaður

Dómstóll í Argentínu dæmdi fyrrverandi lögreglumann í fimmtán ára fangelsi fyrir að ræna og pynta námsmann í tíð herforingjastjórnarinnar á áttunda áratug síðustu aldar. Lögreglumaðurinn starfaði í alræmdri pyntingastöð.

Erlent
Fréttamynd

Messi valinn bestur á mótinu

Lionel Messi var valinn besti leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í fótbolta karla sem lauk með sigri Messi og félaga hjá Argentínu í Doha og Katar í dag. 

Fótbolti
Fréttamynd

Messi kveður HM með því að lyfta loksins styttunni

Argentína er heimsmeistari í fótbolta karla eftir sigur gegn Frakklandi í stórkostlegum úrslitaleik á Lusail leikvangnum í Doha í Katar í dag. Úrslitin réðust eftir vítaspyrnukeppni en staðan var 3-3 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. 

Fótbolti
Fréttamynd

Messi orðinn markahæsti Argentínumaður á HM frá upphafi

Lionel Messi varð í kvöld markahæsti leikmaður argentínska landsliðsins á HM frá upphafi þegar hann skoraði fyrsta mark liðsins í öruggum 3-0 sigri gegn Króatíu. Sigurinn kom argentínska liðinu í úrslit og Messi hefur nú skorað ellefu mörk á lokamóti HM.

Fótbolti
Fréttamynd

Ein for­ystu­kvenna mæðranna á Maí­torgi látin

Baráttukona sem átti þátt í að stofna samtökin Mæðurnar á Maítorgi sem kröfðust þess að fá að vita um afdrif fólks sem herforingjastjórn Argentínu lét hverfa er látin, 93 ára að aldri. Tveir synir hennar voru á meðal fórnarlamba stjórnarinnar. 

Erlent
Fréttamynd

Placido Domingo viðriðinn mansalshring í Argentínu

Argentínska lögreglan hefur handtekið rúmlega 20 manns sem eru grunaðir um að reka mansalshring, sem rændi konur aleigu þeirra og seldi þær í vændi. Fullyrt er að spænski óperusöngvarinn Placido Domingo sé á meðal viðskiptavina samtakanna. 

Erlent
Fréttamynd

Réttað verður yfir læknaliði Maradona

Dómari í Argentínu hefur ákveðið að réttað skuli yfir læknaliði Diego Maradona vegna manndráp af gáleysi. Sérfræðinganefnd komst að þeirri niðurstöðu að meðferðin sem Maradona fékk hafi einkennst af vanrækslu og óreglu.

Erlent
Fréttamynd

Argentína er álfumeistari

Argentína sendi skýr skilaboð til alheimsins fyrir heimsmeistaramótið í Katar í desember með sigri í uppgjörsleik sigursælustu heimsálfanna í fótbolta, Finalissima. Argentína vann þægilegan 3-0 sigur á Evrópumeisturum Ítalíu.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi henti Conor af toppi tekjulistans

Argentínski fótboltamaðurinn Lionel Messi var tekjuhæsti íþróttamaður síðasta árs samkvæmt úttekt Forbes. Hann tók toppsætið af írska bardagakappanum Conor McGregor. 

Fótbolti