Noregur Lögregla beinir sjónum sínum að pappírsörk og umslagi Lögregla í Noregi hefur staðfest að rannsókn á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen, einnar ríkustu konu Noregs, beinist m.a. að umslagi og pappírsörk sem fannst á heimili hennar í Lørenskógi þaðan sem hún hvarf í október í fyrra. Erlent 27.9.2019 23:26 Norðmenn ætla ekki að úthýsa Huawei Yfirvöld Bandaríkjanna hafa að undanförnu þrýst á Noreg, og fjölda annarra ríkja eins og Ísland, að úthýsa Huawei. Erlent 26.9.2019 11:24 Nýjasta vonarstjarna Norðmanna vill líkjast Zlatan Erling Braut Håland gæti orðið næsta stórstjarna Skandinava í fótboltanum. Fótbolti 25.9.2019 19:18 Alelda togari farinn á hliðina í Tromsø Rússneskur togari sem lá við landfestar í Breivika-höfninni í Tromsø í Norður-Noregi fór á hliðina í morgun. Erlent 26.9.2019 08:45 Kjartan bætir við sig í Arnarlaxi Kjartan Ólafsson, stjórnarformaður Arnarlax, hefur aukið við hlut sinn í laxeldinu. Viðskipti innlent 25.9.2019 02:01 Tapaði veðmáli við norska boltastjörnu Tapað veðmál við norskan handboltakappa varð til þess að 19 ára Íslendingur hljóp hálfmaraþon í Osló íklæddur Borat-skýlu. Uppátækið vakti mikla athygli ytra. Innlent 23.9.2019 02:02 Norðmaðurinn komst í hóp með Van Basten, Raúl og Rooney Nítján ára Norðmaður, Erling Braut Håland, var stjarna kvöldsins í Meistaradeildinni í gær en hann fór á kostum í stórsigri austurríska félagsins Red Bull Salzburg. Fótbolti 18.9.2019 08:05 Viðræður í Venesúela runnar út í sandinn Sex vikur eru síðan fulltrúar stjórnvalda sögðu sig frá viðræðum sem Norðmenn höfðu milligöngu um. Stjórnarandstaðan segir nú að útséð sé um að þeim verði haldið áfram. Erlent 16.9.2019 12:15 Mikið rusl frá Íslandi á Jan Mayen "Það er rosalega mikið af plast rusli og þá sérstaklega íslenskt rusl og íslenskar vodkaflöskur, kassar sem stendur á umbúðamiðlun og svoleiðis,“ segir jarðfræðingur sem vann að rannsóknum á eyjunni í ágúst. Innlent 13.9.2019 18:37 Dularfulla hundaveikin: Fólk sem kemur frá Noregi gæti ítrustu varkárni Bann við innflutningi hunda frá Noregi sem Matvælastofnun setti 6. september mun vera áfram í gildi um óákveðinn tíma. Innlent 13.9.2019 13:08 Íslendingur leiðir sósíalista til sigurs í Stafangri Íslenskir sósíalistar fagna kosningasigri systurflokksins í Noregi. Innlent 10.9.2019 13:50 Verkamannaflokkurinn beið afhroð í norsku sveitarstjórnarkosningunum Verkamannaflokkurinn beið afhroð í norsku sveitarstjórnarkosningunum sem fram fóru í gær. Hlaut flokkurinn verstu kosningu í sögunni og tapaði 8,2 prósentum frá því í síðustu sveitarstjórnarkosningum sem fóru fram árið 2015. Erlent 10.9.2019 10:35 Banna innflutning á hundum frá Noregi vegna dularfulls sjúkdóms sem dregur dýrin snögglega til dauða Bannið gildir þar til nánari upplýsingar um orsök veikindanna liggja fyrir, að því er segir í tilkynningu frá MAST. Innlent 6.9.2019 16:36 Stórt berghlaup í Raumsdal í Noregi Jarðfræðingar segja að bíða þurfi til morguns til að hægt verði að meta hversu umfangsmikið berghlaupið var. Erlent 5.9.2019 20:32 Norsk Ólympíustjarna lést í dag Fyrrum Ólympíufarinn, Halvard Hanevold, lést í dag 49 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu í Asker í morgun. Sport 3.9.2019 19:29 Nýtt safn á að bjarga norsku víkingaskipunum Norska ríkisstjórnin hefur heitið 35 milljónum norskra króna til byggingar á nýju víkingasafni á Bygdøy. Erlent 3.9.2019 10:54 Tveir til viðbótar látnir eftir þyrluslys í Noregi Allir sex sem voru um borð í þyrlunni sem hrapaði fyrir utan Alta í norðurhluta Noregs í gær eru látnir. Erlent 1.9.2019 10:13 Skrifar undir loftlagsmarkmið og stóreykur olíuleit á sama tíma Norðmenn eru að stórauka olíuleit í Barentshafi á sama tíma og forsætisráðherra þeirra undirritar yfirlýsingar í Reykjavík um aðgerðir í loftlagsmálum. Innlent 31.8.2019 23:12 Fjórir látnir og eins saknað eftir þyrluslys í Noregi Tónlistarhátíðin Höstsprell fer fram á svæðinu um helgina og var bauð Helitrans, fyrirtækið sem rak þyrluna sem um ræðir, upp á þyrluflug fyrir hátíðargesti eins og fyrri ár Erlent 31.8.2019 17:58 Hótuðu að birta myndband af aftöku Anne-Elisabeth Þetta er í fyrsta sinn sem Tom Hagen upplýsir um það sem fólst nákvæmlega í hótunum mannræningjanna. Farið var fram á lausnargjaldið í bréfi sem þeir skildu eftir á heimili Hagen hjónanna daginn sem Anne-Elisabeth hvarf. Erlent 29.8.2019 23:14 Ágústa Eva í nýrri þáttaröð HBO Nordic Nýhafnar eru sýningar á HBO Nordic þáttunum Beforeigners en Stöð 2 hefur tryggt sér sýningarréttinn hér á landi og hefjast sýningar 8. september næstkomandi Bíó og sjónvarp 29.8.2019 12:30 Nýr sölustjóri Völku fyrir Norðurlöndin Norðmaðurinn Kim André Gabrielsen hefur verið ráðinn sem sölustjóri Völku fyrir Norðurlöndin. Viðskipti innlent 28.8.2019 09:12 Breytti nafninu sínu í Lionel Messi og er búinn að finna sér félag Ungir piltar taka oft upp á ótrúlegustu hlutum á táningsárunum en sumir fara þó lengra en aðrir. Það á við einn sextán ára gamlan norskan pilt. Fótbolti 26.8.2019 09:35 Ísland og hin EFTA-ríkin semja við Mercosur Fríverslunarsamtök Evrópu, sem Ísland er aðili að ásamt Noregi, Sviss og Liechtenstein, hefur náð samningi við Mercosurríkin Argentínu, Brasilíu, Úrúgvæ og Paragvæ um fríverslun milli ríkjanna. Viðskipti innlent 24.8.2019 16:19 Forstjóri í stóru fyrirtæki grunaður um morð á sambýliskonu sinni Norsk kona á fimmtugsaldri fannst í vikunni látin í íbúð í miðborg Stokkhólms, höfuðborgar Svíþjóðar. Forstjóri í fyrirtæki, sem sagt er vera stórt, hefur verið handtekinn vegna gruns um að hafa framið ódæðisverkið. Erlent 23.8.2019 09:41 Norskur risi eignast fimmtung í Nóa-Síríusi Nói-Síríus hf. og norska fyrirtækjasamsteypan Orkla ASA hafa komist að samkomulagi um kaup Orkla á 20 prósent hlut í Nóa-Síríus. Viðskipti innlent 22.8.2019 08:42 Norðmenn verði augu og eyru NATO í norðri, ekki Bandaríkin Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, segir að Norðmenn fyrst og fremst, en hvorki Bandaríkjamenn né Bretar, eigi að vera augu og eyru Atlantshafsbandalagsins í norðri. Innlent 21.8.2019 22:37 Kveðst vonbetri eftir fund ráðherranna Aðgerða er þörf í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Þetta sögðu forsætisráðherrar Norðurlandanna auk Þýskalandskanslara á blaðamannafundi í Viðey í gær. Forsætisráðherra Finna sagðist bjartsýnni í gær en fyrir fundinn. Innlent 21.8.2019 02:00 Norðurlöndin vilja aukið samráð við Þýskaland á alþjóðavettvangi Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hafi tekið mjög vel í það boð forsætisráðherra Norðurlandanna að stofna nýjan samráðsvettvang á milli landanna á alþjóðavettvangi. Innlent 20.8.2019 16:59 Bein útsending: Forsætisráðherrar og kanslari í Viðey Árlegur sumarfundur forsætisráðherra Norðurlandanna fer fram í dag. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, er sérstakur gestur á fundinum en hún er hér á landi í boði Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. Innlent 20.8.2019 10:12 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 49 ›
Lögregla beinir sjónum sínum að pappírsörk og umslagi Lögregla í Noregi hefur staðfest að rannsókn á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen, einnar ríkustu konu Noregs, beinist m.a. að umslagi og pappírsörk sem fannst á heimili hennar í Lørenskógi þaðan sem hún hvarf í október í fyrra. Erlent 27.9.2019 23:26
Norðmenn ætla ekki að úthýsa Huawei Yfirvöld Bandaríkjanna hafa að undanförnu þrýst á Noreg, og fjölda annarra ríkja eins og Ísland, að úthýsa Huawei. Erlent 26.9.2019 11:24
Nýjasta vonarstjarna Norðmanna vill líkjast Zlatan Erling Braut Håland gæti orðið næsta stórstjarna Skandinava í fótboltanum. Fótbolti 25.9.2019 19:18
Alelda togari farinn á hliðina í Tromsø Rússneskur togari sem lá við landfestar í Breivika-höfninni í Tromsø í Norður-Noregi fór á hliðina í morgun. Erlent 26.9.2019 08:45
Kjartan bætir við sig í Arnarlaxi Kjartan Ólafsson, stjórnarformaður Arnarlax, hefur aukið við hlut sinn í laxeldinu. Viðskipti innlent 25.9.2019 02:01
Tapaði veðmáli við norska boltastjörnu Tapað veðmál við norskan handboltakappa varð til þess að 19 ára Íslendingur hljóp hálfmaraþon í Osló íklæddur Borat-skýlu. Uppátækið vakti mikla athygli ytra. Innlent 23.9.2019 02:02
Norðmaðurinn komst í hóp með Van Basten, Raúl og Rooney Nítján ára Norðmaður, Erling Braut Håland, var stjarna kvöldsins í Meistaradeildinni í gær en hann fór á kostum í stórsigri austurríska félagsins Red Bull Salzburg. Fótbolti 18.9.2019 08:05
Viðræður í Venesúela runnar út í sandinn Sex vikur eru síðan fulltrúar stjórnvalda sögðu sig frá viðræðum sem Norðmenn höfðu milligöngu um. Stjórnarandstaðan segir nú að útséð sé um að þeim verði haldið áfram. Erlent 16.9.2019 12:15
Mikið rusl frá Íslandi á Jan Mayen "Það er rosalega mikið af plast rusli og þá sérstaklega íslenskt rusl og íslenskar vodkaflöskur, kassar sem stendur á umbúðamiðlun og svoleiðis,“ segir jarðfræðingur sem vann að rannsóknum á eyjunni í ágúst. Innlent 13.9.2019 18:37
Dularfulla hundaveikin: Fólk sem kemur frá Noregi gæti ítrustu varkárni Bann við innflutningi hunda frá Noregi sem Matvælastofnun setti 6. september mun vera áfram í gildi um óákveðinn tíma. Innlent 13.9.2019 13:08
Íslendingur leiðir sósíalista til sigurs í Stafangri Íslenskir sósíalistar fagna kosningasigri systurflokksins í Noregi. Innlent 10.9.2019 13:50
Verkamannaflokkurinn beið afhroð í norsku sveitarstjórnarkosningunum Verkamannaflokkurinn beið afhroð í norsku sveitarstjórnarkosningunum sem fram fóru í gær. Hlaut flokkurinn verstu kosningu í sögunni og tapaði 8,2 prósentum frá því í síðustu sveitarstjórnarkosningum sem fóru fram árið 2015. Erlent 10.9.2019 10:35
Banna innflutning á hundum frá Noregi vegna dularfulls sjúkdóms sem dregur dýrin snögglega til dauða Bannið gildir þar til nánari upplýsingar um orsök veikindanna liggja fyrir, að því er segir í tilkynningu frá MAST. Innlent 6.9.2019 16:36
Stórt berghlaup í Raumsdal í Noregi Jarðfræðingar segja að bíða þurfi til morguns til að hægt verði að meta hversu umfangsmikið berghlaupið var. Erlent 5.9.2019 20:32
Norsk Ólympíustjarna lést í dag Fyrrum Ólympíufarinn, Halvard Hanevold, lést í dag 49 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu í Asker í morgun. Sport 3.9.2019 19:29
Nýtt safn á að bjarga norsku víkingaskipunum Norska ríkisstjórnin hefur heitið 35 milljónum norskra króna til byggingar á nýju víkingasafni á Bygdøy. Erlent 3.9.2019 10:54
Tveir til viðbótar látnir eftir þyrluslys í Noregi Allir sex sem voru um borð í þyrlunni sem hrapaði fyrir utan Alta í norðurhluta Noregs í gær eru látnir. Erlent 1.9.2019 10:13
Skrifar undir loftlagsmarkmið og stóreykur olíuleit á sama tíma Norðmenn eru að stórauka olíuleit í Barentshafi á sama tíma og forsætisráðherra þeirra undirritar yfirlýsingar í Reykjavík um aðgerðir í loftlagsmálum. Innlent 31.8.2019 23:12
Fjórir látnir og eins saknað eftir þyrluslys í Noregi Tónlistarhátíðin Höstsprell fer fram á svæðinu um helgina og var bauð Helitrans, fyrirtækið sem rak þyrluna sem um ræðir, upp á þyrluflug fyrir hátíðargesti eins og fyrri ár Erlent 31.8.2019 17:58
Hótuðu að birta myndband af aftöku Anne-Elisabeth Þetta er í fyrsta sinn sem Tom Hagen upplýsir um það sem fólst nákvæmlega í hótunum mannræningjanna. Farið var fram á lausnargjaldið í bréfi sem þeir skildu eftir á heimili Hagen hjónanna daginn sem Anne-Elisabeth hvarf. Erlent 29.8.2019 23:14
Ágústa Eva í nýrri þáttaröð HBO Nordic Nýhafnar eru sýningar á HBO Nordic þáttunum Beforeigners en Stöð 2 hefur tryggt sér sýningarréttinn hér á landi og hefjast sýningar 8. september næstkomandi Bíó og sjónvarp 29.8.2019 12:30
Nýr sölustjóri Völku fyrir Norðurlöndin Norðmaðurinn Kim André Gabrielsen hefur verið ráðinn sem sölustjóri Völku fyrir Norðurlöndin. Viðskipti innlent 28.8.2019 09:12
Breytti nafninu sínu í Lionel Messi og er búinn að finna sér félag Ungir piltar taka oft upp á ótrúlegustu hlutum á táningsárunum en sumir fara þó lengra en aðrir. Það á við einn sextán ára gamlan norskan pilt. Fótbolti 26.8.2019 09:35
Ísland og hin EFTA-ríkin semja við Mercosur Fríverslunarsamtök Evrópu, sem Ísland er aðili að ásamt Noregi, Sviss og Liechtenstein, hefur náð samningi við Mercosurríkin Argentínu, Brasilíu, Úrúgvæ og Paragvæ um fríverslun milli ríkjanna. Viðskipti innlent 24.8.2019 16:19
Forstjóri í stóru fyrirtæki grunaður um morð á sambýliskonu sinni Norsk kona á fimmtugsaldri fannst í vikunni látin í íbúð í miðborg Stokkhólms, höfuðborgar Svíþjóðar. Forstjóri í fyrirtæki, sem sagt er vera stórt, hefur verið handtekinn vegna gruns um að hafa framið ódæðisverkið. Erlent 23.8.2019 09:41
Norskur risi eignast fimmtung í Nóa-Síríusi Nói-Síríus hf. og norska fyrirtækjasamsteypan Orkla ASA hafa komist að samkomulagi um kaup Orkla á 20 prósent hlut í Nóa-Síríus. Viðskipti innlent 22.8.2019 08:42
Norðmenn verði augu og eyru NATO í norðri, ekki Bandaríkin Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, segir að Norðmenn fyrst og fremst, en hvorki Bandaríkjamenn né Bretar, eigi að vera augu og eyru Atlantshafsbandalagsins í norðri. Innlent 21.8.2019 22:37
Kveðst vonbetri eftir fund ráðherranna Aðgerða er þörf í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Þetta sögðu forsætisráðherrar Norðurlandanna auk Þýskalandskanslara á blaðamannafundi í Viðey í gær. Forsætisráðherra Finna sagðist bjartsýnni í gær en fyrir fundinn. Innlent 21.8.2019 02:00
Norðurlöndin vilja aukið samráð við Þýskaland á alþjóðavettvangi Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hafi tekið mjög vel í það boð forsætisráðherra Norðurlandanna að stofna nýjan samráðsvettvang á milli landanna á alþjóðavettvangi. Innlent 20.8.2019 16:59
Bein útsending: Forsætisráðherrar og kanslari í Viðey Árlegur sumarfundur forsætisráðherra Norðurlandanna fer fram í dag. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, er sérstakur gestur á fundinum en hún er hér á landi í boði Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. Innlent 20.8.2019 10:12