Danmörk Grænlendingar sömdu um Thule-herstöðina án undirskriftar Dana Samningar sem landsstjórn Grænlands gerði við Bandaríkjastjórn í vikunni um Thule-herstöðina, eitt hernaðarlega mikilvægasta mannvirki norðurslóða, voru án formlegrar aðildar ríkisstjórnar Danmerkur. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkt gerist. Erlent 1.11.2020 08:14 Annar metdagur í Danmörku Alls greindist 1.191 með kórónuveiruna í Danmörku í gær og er um að ræða mesta fjöldann í landinu á einum og sama deginum frá upphafi faraldursins. Erlent 30.10.2020 14:47 Kjötlaust tvo daga vikunnar í Danmörku Ekkert kjöt verður á boðstólunum í mötuneytum danskra ríkisstofnanna tvo daga í viku ef ný innkaupastefnastefna danskra stjórnvalda er samþykkt. Erlent 29.10.2020 11:47 Tekjur af Thule-herstöðinni færast á ný til Grænlendinga Grænlendingar endurheimta margra milljarða verk- og þjónustusamninga við Thule-herstöðina á norðvestur Grænlandi, samkvæmt samningi sem Kim Kielsen, forsætisráðherra Grænlands, og Carla Sands, sendiherra Bandaríkjanna í Danmörku, undirrituðu í dag. Erlent 28.10.2020 23:19 Fimm ára stúlka lést í bílslysi: Ökumaðurinn flúði vettvang Lögreglan í Kaupmannahöfn lýsir eftir ökumanni bifreiðar sem varð fimm ára stúlku að bana í alvarlegu umferðarslysi síðdegis í dag. Erlent 28.10.2020 17:30 Íslendingur á flótta grunaður um barnaníð handtekinn á Spáni Lögreglan á Spáni hefur handtekið íslenskan karlmann búsettan í Danmörku sem grunaður er um að hafa misnotað dóttur sína kynferðislega. Erlent 27.10.2020 21:44 Danir í hart gegn tóbaksfyrirtækjum Skattamálaráðherra Danmerkur gagnrýndi tóbaksfyrirtæki harðlega í dag fyrir að grafa ákvörðunum danska þingsins um hærra sígarettuverð. Erlent 27.10.2020 13:09 Tíu manna fjöldatakmarkanir í Danmörku Dönsk stjórnvöld herða nú aðgerðir vegna kórónuveirunnar. Erlent 23.10.2020 18:36 Frederiksen boðar til blaðamannafundar eftir annan metdag Alls greindust 859 manns með kórónuveirusmit í Danmörku í gær. Var um mesta fjölda skráðra smita á einum degi frá upphafi faraldursins. Erlent 23.10.2020 12:31 Dönsk yfirvöld mæla gegn ferðalögum til nær allra landa Aðeins Noregur, Grikklandi og fimm héruð í Svíþjóð eru undanskilin ráðleggingum danskra yfirvalda um að fólk ferðist ekki þangað að nauðsynjalausu vegna kórónuveirufaraldursins eftir að listi yfir slík ríki var uppfærður. Erlent 22.10.2020 15:22 Lögregla segir Madsen hafa fengið aðstoð við flóttann Lögregla í Danmörku segir að danski morðinginn og uppfinningamaðurinn Peter Madsen hafi notið aðstoðar eins eða fleiri í flóttatilraun sinni úr Herstevester-fangelsinu vestur af Kaupmannahöfn í gær. Erlent 21.10.2020 10:19 Leyfa ekki fleiri en 500 áhorfendur í Danmörku og félögin allt annað en sátt Menntamálaráðherra Danmerkur, Joy Mogensen, segir að ekkert verður af því að fleiri en 500 fái að mæta á leiki í Danmörku á næstunni. Það sé ekki hægt vegna heilsusjónarmiða. Fótbolti 20.10.2020 21:31 Madsen var með gervisprengjubelti Danski morðinginn og uppfinningamaðurinn Peter Madsen hefur verið ákærður fyrir að reyna að flýja úr fangelsi eftir flóttatilraun hans í dag. Erlent 20.10.2020 20:12 Önnur bylgja #MeToo skellur á Danmörku Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, svarar því ekki hvort hún hafi vitað af meintum kynferðisbrotum Franks Jensens. Erlent 20.10.2020 13:00 Tók sálfræðing í gíslingu í flóttatilrauninni Danski uppfinningamaðurinn og morðinginn Peter Madsen á að hafa tekið starfsmann Herstedvester-fangelsins – kvenkyns sálfræðing – í gíslingu er hann reyndi að flýja úr fangelsinu í morgun. Erlent 20.10.2020 12:09 Peter Madsen reyndi að flýja úr fangelsi Danski morðinginn Peter Madsen reyndi að flýja úr fangelsi í morgun. Ekstra bladet greinir frá þessu í morgun og birtir myndir af Madsen þar sem situr í grasi í vegarkanti í Albertslund, um 400 til 500 metrum frá fangelsinu. Erlent 20.10.2020 09:42 Utanríkisráðherra Danmerkur tilkynntur til lögreglu fyrir nauðgun Lögreglunni á Jótlandi hafa borist tilkynningar frá almennum borgurum um meinta nauðgun danska utanríkisráðherrans Jeppe Kofod árið 2008. Erlent 19.10.2020 19:45 Borgarstjóri Kaupmannahafnar segir af sér í kjölfar ásakana Fjöldi kvenna hefur að undanförnu sakað borgarstjórann Frank Jensen um kynferðislega áreitni. Erlent 19.10.2020 10:13 Krísufundur eftir að borgarstjóri Kaupmannahafnar var sakaður um kynferðislega áreitni Tvær konur hafa stigið fram og sakað Frank Jensen, borgarstjóra Kaupmannahafnar, um kynferðislega áreitni. Erlent 18.10.2020 13:45 Fékk fimm leikja bann fyrir að kalla mótherjann „helvítis homma“ Andre Riel, leikmaður danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby, er á leiðinni í fimm leikja bann eftir niðurlægjandi ummæli sem hann lét falla í leik gegn SönderjyskE. Fótbolti 12.10.2020 23:01 Danskur kokkur og fjölskyldufaðir myndaði vopnaviðskipti Norður-Kóreu Ólögleg vopnaviðskipti Norður-Kóreu eru meðal þess sem náðst hefur á filmu af danska kokkinum og fjölskylduföðurnum Ulrich Larsen. Erlent 11.10.2020 13:21 Kielsen rétt slapp undan vantrausti vegna grásleppu Vantrauststillögu gegn Kim Kielsen forsætisráðherra var vísað frá með aðeins eins atkvæðis mun á grænlenska þinginu í Nuuk á ellefta tímanum í gærkvöldi eftir sex stunda snarpar umræður. Kielsen heldur því áfram stöðu sinni sem leiðtogi Grænlands. Erlent 9.10.2020 06:45 Hægt verði að meina dæmdum ofbeldismönnum að stunda næturlífið Ríkisstjórn Danmerkur kynnti í dag tillögur sem ætlað er fækka glæpum í landinu. Erlent 6.10.2020 14:15 Danska ljóðskáldið Pia Juul er fallin frá Danska ljóðskáldið, rithöfundurinn og leikskáldið Pia Juul er látin, 58 ára að aldri. Menning 1.10.2020 13:32 Ísland á rauðan lista Breta Frá og með klukkan fjögur að morgni laugardagsins 26. september þurfa ferðamenn frá Íslandi, Danmörku, Slóvakíu og Curacao að fara í fjórtán daga sóttkví. Erlent 24.9.2020 16:51 Rússneskt herskip rakst á frystiskip á Eyrarsundi Áreksturinn varð innan danskrar lögsögu, rétt sunnan Eyrarsundsbrúarinnar. Erlent 23.9.2020 09:30 Aldrei fleiri greinst með veiruna í Danmörku 589 greindust með kórónuveiruna í Danmörku síðastliðinn sólarhring. Aldrei hafa fleiri smitast í Danmörku frá því að faraldurinn barst þangað til lands. Erlent 19.9.2020 12:20 Samkomutakmarkanir hertar á ný og fólk hvatt til að vinna að heiman Veitingastaðir alls staðar í Danmörku skulu nú loka í síðasta lagi klukkan 22 á kvöldin og þá verða samkomurtakmarkaðar við fimmtíu að hámarki frá hádegi á morgun. Erlent 18.9.2020 12:18 Fjórtán og sextán ára unglingar handteknir fyrir morð í Danmörku Lögregla í Kaupmannahöfn handtók í gærkvöldi fjórtán og sextán ára unglinga vegna morðsins á átján ára manni í Frederiksberg síðastliðið föstudagskvöld. Erlent 16.9.2020 08:37 Tíu ára barátta Brian Laudrup endaði á jákvæðan hátt Brian Laudrup, Evrópumeistari með danska fótboltalandsliðinu fyrir 28 árum síðar, fékk frábærar fréttir í krabbameinsskoðuninni sinni á dögunum. Fótbolti 15.9.2020 15:00 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 41 ›
Grænlendingar sömdu um Thule-herstöðina án undirskriftar Dana Samningar sem landsstjórn Grænlands gerði við Bandaríkjastjórn í vikunni um Thule-herstöðina, eitt hernaðarlega mikilvægasta mannvirki norðurslóða, voru án formlegrar aðildar ríkisstjórnar Danmerkur. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkt gerist. Erlent 1.11.2020 08:14
Annar metdagur í Danmörku Alls greindist 1.191 með kórónuveiruna í Danmörku í gær og er um að ræða mesta fjöldann í landinu á einum og sama deginum frá upphafi faraldursins. Erlent 30.10.2020 14:47
Kjötlaust tvo daga vikunnar í Danmörku Ekkert kjöt verður á boðstólunum í mötuneytum danskra ríkisstofnanna tvo daga í viku ef ný innkaupastefnastefna danskra stjórnvalda er samþykkt. Erlent 29.10.2020 11:47
Tekjur af Thule-herstöðinni færast á ný til Grænlendinga Grænlendingar endurheimta margra milljarða verk- og þjónustusamninga við Thule-herstöðina á norðvestur Grænlandi, samkvæmt samningi sem Kim Kielsen, forsætisráðherra Grænlands, og Carla Sands, sendiherra Bandaríkjanna í Danmörku, undirrituðu í dag. Erlent 28.10.2020 23:19
Fimm ára stúlka lést í bílslysi: Ökumaðurinn flúði vettvang Lögreglan í Kaupmannahöfn lýsir eftir ökumanni bifreiðar sem varð fimm ára stúlku að bana í alvarlegu umferðarslysi síðdegis í dag. Erlent 28.10.2020 17:30
Íslendingur á flótta grunaður um barnaníð handtekinn á Spáni Lögreglan á Spáni hefur handtekið íslenskan karlmann búsettan í Danmörku sem grunaður er um að hafa misnotað dóttur sína kynferðislega. Erlent 27.10.2020 21:44
Danir í hart gegn tóbaksfyrirtækjum Skattamálaráðherra Danmerkur gagnrýndi tóbaksfyrirtæki harðlega í dag fyrir að grafa ákvörðunum danska þingsins um hærra sígarettuverð. Erlent 27.10.2020 13:09
Tíu manna fjöldatakmarkanir í Danmörku Dönsk stjórnvöld herða nú aðgerðir vegna kórónuveirunnar. Erlent 23.10.2020 18:36
Frederiksen boðar til blaðamannafundar eftir annan metdag Alls greindust 859 manns með kórónuveirusmit í Danmörku í gær. Var um mesta fjölda skráðra smita á einum degi frá upphafi faraldursins. Erlent 23.10.2020 12:31
Dönsk yfirvöld mæla gegn ferðalögum til nær allra landa Aðeins Noregur, Grikklandi og fimm héruð í Svíþjóð eru undanskilin ráðleggingum danskra yfirvalda um að fólk ferðist ekki þangað að nauðsynjalausu vegna kórónuveirufaraldursins eftir að listi yfir slík ríki var uppfærður. Erlent 22.10.2020 15:22
Lögregla segir Madsen hafa fengið aðstoð við flóttann Lögregla í Danmörku segir að danski morðinginn og uppfinningamaðurinn Peter Madsen hafi notið aðstoðar eins eða fleiri í flóttatilraun sinni úr Herstevester-fangelsinu vestur af Kaupmannahöfn í gær. Erlent 21.10.2020 10:19
Leyfa ekki fleiri en 500 áhorfendur í Danmörku og félögin allt annað en sátt Menntamálaráðherra Danmerkur, Joy Mogensen, segir að ekkert verður af því að fleiri en 500 fái að mæta á leiki í Danmörku á næstunni. Það sé ekki hægt vegna heilsusjónarmiða. Fótbolti 20.10.2020 21:31
Madsen var með gervisprengjubelti Danski morðinginn og uppfinningamaðurinn Peter Madsen hefur verið ákærður fyrir að reyna að flýja úr fangelsi eftir flóttatilraun hans í dag. Erlent 20.10.2020 20:12
Önnur bylgja #MeToo skellur á Danmörku Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, svarar því ekki hvort hún hafi vitað af meintum kynferðisbrotum Franks Jensens. Erlent 20.10.2020 13:00
Tók sálfræðing í gíslingu í flóttatilrauninni Danski uppfinningamaðurinn og morðinginn Peter Madsen á að hafa tekið starfsmann Herstedvester-fangelsins – kvenkyns sálfræðing – í gíslingu er hann reyndi að flýja úr fangelsinu í morgun. Erlent 20.10.2020 12:09
Peter Madsen reyndi að flýja úr fangelsi Danski morðinginn Peter Madsen reyndi að flýja úr fangelsi í morgun. Ekstra bladet greinir frá þessu í morgun og birtir myndir af Madsen þar sem situr í grasi í vegarkanti í Albertslund, um 400 til 500 metrum frá fangelsinu. Erlent 20.10.2020 09:42
Utanríkisráðherra Danmerkur tilkynntur til lögreglu fyrir nauðgun Lögreglunni á Jótlandi hafa borist tilkynningar frá almennum borgurum um meinta nauðgun danska utanríkisráðherrans Jeppe Kofod árið 2008. Erlent 19.10.2020 19:45
Borgarstjóri Kaupmannahafnar segir af sér í kjölfar ásakana Fjöldi kvenna hefur að undanförnu sakað borgarstjórann Frank Jensen um kynferðislega áreitni. Erlent 19.10.2020 10:13
Krísufundur eftir að borgarstjóri Kaupmannahafnar var sakaður um kynferðislega áreitni Tvær konur hafa stigið fram og sakað Frank Jensen, borgarstjóra Kaupmannahafnar, um kynferðislega áreitni. Erlent 18.10.2020 13:45
Fékk fimm leikja bann fyrir að kalla mótherjann „helvítis homma“ Andre Riel, leikmaður danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby, er á leiðinni í fimm leikja bann eftir niðurlægjandi ummæli sem hann lét falla í leik gegn SönderjyskE. Fótbolti 12.10.2020 23:01
Danskur kokkur og fjölskyldufaðir myndaði vopnaviðskipti Norður-Kóreu Ólögleg vopnaviðskipti Norður-Kóreu eru meðal þess sem náðst hefur á filmu af danska kokkinum og fjölskylduföðurnum Ulrich Larsen. Erlent 11.10.2020 13:21
Kielsen rétt slapp undan vantrausti vegna grásleppu Vantrauststillögu gegn Kim Kielsen forsætisráðherra var vísað frá með aðeins eins atkvæðis mun á grænlenska þinginu í Nuuk á ellefta tímanum í gærkvöldi eftir sex stunda snarpar umræður. Kielsen heldur því áfram stöðu sinni sem leiðtogi Grænlands. Erlent 9.10.2020 06:45
Hægt verði að meina dæmdum ofbeldismönnum að stunda næturlífið Ríkisstjórn Danmerkur kynnti í dag tillögur sem ætlað er fækka glæpum í landinu. Erlent 6.10.2020 14:15
Danska ljóðskáldið Pia Juul er fallin frá Danska ljóðskáldið, rithöfundurinn og leikskáldið Pia Juul er látin, 58 ára að aldri. Menning 1.10.2020 13:32
Ísland á rauðan lista Breta Frá og með klukkan fjögur að morgni laugardagsins 26. september þurfa ferðamenn frá Íslandi, Danmörku, Slóvakíu og Curacao að fara í fjórtán daga sóttkví. Erlent 24.9.2020 16:51
Rússneskt herskip rakst á frystiskip á Eyrarsundi Áreksturinn varð innan danskrar lögsögu, rétt sunnan Eyrarsundsbrúarinnar. Erlent 23.9.2020 09:30
Aldrei fleiri greinst með veiruna í Danmörku 589 greindust með kórónuveiruna í Danmörku síðastliðinn sólarhring. Aldrei hafa fleiri smitast í Danmörku frá því að faraldurinn barst þangað til lands. Erlent 19.9.2020 12:20
Samkomutakmarkanir hertar á ný og fólk hvatt til að vinna að heiman Veitingastaðir alls staðar í Danmörku skulu nú loka í síðasta lagi klukkan 22 á kvöldin og þá verða samkomurtakmarkaðar við fimmtíu að hámarki frá hádegi á morgun. Erlent 18.9.2020 12:18
Fjórtán og sextán ára unglingar handteknir fyrir morð í Danmörku Lögregla í Kaupmannahöfn handtók í gærkvöldi fjórtán og sextán ára unglinga vegna morðsins á átján ára manni í Frederiksberg síðastliðið föstudagskvöld. Erlent 16.9.2020 08:37
Tíu ára barátta Brian Laudrup endaði á jákvæðan hátt Brian Laudrup, Evrópumeistari með danska fótboltalandsliðinu fyrir 28 árum síðar, fékk frábærar fréttir í krabbameinsskoðuninni sinni á dögunum. Fótbolti 15.9.2020 15:00