Portúgal Dapurleg staða í Þýskalandi og víðar Á meðan staðan fer batnandi hér heima heldur faraldurinn áfram að herja af fullum krafti á önnur ríki Evrópu. Takmarkanir voru hertar víða í dag. Erlent 22.1.2021 21:37 Ferðalög innanlands bönnuð í Portúgal fyrir jólin Portúgölsk yfirvöld hafa ákveðið að banna ferðalög innanlands og loka öllum skólum í kring um tvo hádegisdaga í von um að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar fyrir jólin. Erlent 21.11.2020 22:38 Óreiða í Madríd og uggur í Lissabon Neyðarástandi var lýst yfir í Madríd vegna kórónuveirunnar í dag. Tilfellum heldur áfram að fjölga hratt í Evrópu. Erlent 9.10.2020 19:00 Sjáðu magnað tímamótamark Ronaldos Cristiano Ronaldo varð í kvöld fyrsti Evrópubúinn til að ná að skora 100 landsliðsmörk í fótbolta karla. Hann nálgast heimsmet Íranans Ali Daei. Fótbolti 8.9.2020 22:01 Tveir látnir í lestarslysi í Portúgal Tveir dóu og minnst þrjátíu særðust þegar hraðlest fór út af sporum sínum í Coimbra héraði í Portúgal. Erlent 31.7.2020 17:38 Sá grunaði í máli Madeleine talinn tengjast nauðgun frá 2004 Lögreglan í Portúgal rannsakar nú hvort maður sem hefur réttarstöðu grunaðs manns í rannsókninni á hvarfi Madeleine McCann geti einnig tengst nauðgun á Algarve í Portúgal, þremur árum fyrir hvarf Madeleine. Erlent 22.7.2020 23:43 Leituðu að Madeleine við þrjá brunna Lögregla og slökkvilið í Portúgal leituðu í dag í og við þrjá gamla brunna á Algarve-ströndinni. Erlent 11.7.2020 17:59 Meistaradeildin klárast með hraðmóti í Lissabon í ágúst Meistaradeild Evrópu karla mun klárast með hraðmóti í ágúst en átta liða úrslitin, undanúrslitin og úrslitaleikurinn munu fara fram í Lissabon frá 12. til 23. ágúst. Þetta staðfesti UEFA á blaðamannafundi sínum í dag. Fótbolti 17.6.2020 13:28 Nær öruggt að Meistaradeildin mun fara fram með breyttu sniði í Portúgal Þeir leikir sem eiga eftir að fara fram í Meistaradeildinni munu fara fram í Lissabon í Portúgal. Fótbolti 16.6.2020 09:05 Mál Madeleine McCann: Rannsaka hvort hinn grunaði tengist hvarfi sex ára drengs Lögreglan í Þýskalandi hefur tekið hvarf drengsins René Hasee, sem hvarf sporlaust í Portúgal árið 1996, aftur til rannsóknar. Lögreglan kannar nú hvort maður sem grunaður er um að tengjast hvarfi hinnar bresku Madeleine McCann árið 2007, kunni að bera ábyrgð á hvarfi René. Erlent 8.6.2020 19:08 Tveir leikmenn Benfica fluttir á spítala eftir að liðsrútan var grýtt Stuðningsmenn Benfica grýttu rútu liðsins eftir að það gerði markalaust jafntefli við Tondela í portúgölsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 5.6.2020 15:31 Corona skoraði fyrsta mark Porto eftir kórónuhléið Markaskorari Porto í fyrsta leik liðsins eftir að hlé var gert á deildinni vegna kórónufaraldursins heitir einkar áhugaverðu nafni í ljósti aðstæðna. Fótbolti 4.6.2020 17:02 Þýska lögreglan telur að Madeleine sé látin „Við göngum út frá því að stúlkan sé látin,“ sagði Hans Christian Wolters, saksóknari í Þýskalandi á blaðamannafundi í dag. Erlent 4.6.2020 12:21 Þýskur fangi grunaður um aðild að hvarfi Madeleine McCann Þýskur fangi á fimmtugsaldri er nú grunaður um að tengjast hvarfi bresku stúlkunnar Madeleine McCann, sem ekkert hefur spurst til síðan í maí árið 2007 er hún var í fríi með fjölskyldu sinni í Portúgal. Erlent 3.6.2020 19:13 Slakað á takmörkunum í Evrópu Ítalíu og Spánn eru á meðal þeirra Evrópuríkja sem slökuðu frekar á takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins í dag. Leyft verður að opna flest fyrirtæki eins og bari, veitingastaði og hárgreiðslustofur á Ítalíu. Faraldurinn virðist í rénun í báðum löndum sem eru á meðal þeirra sem hafa orðið verst úti í heiminum. Erlent 18.5.2020 10:32 Framseldur til Portúgals þar sem þungur dómur bíður Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness þess efnis að portúgalskur ríkisborgari verði framseldur frá Íslandi til Portúgals vegna fíkniefnasölu þar í landi. Innlent 6.5.2020 17:56 Ronaldo kom móður sinni á óvart á mæðradaginn Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo kom móður sinni, Dolores Aveiro, á óvart í dag en 3. maí er mæðradagur þeirra Portúgala. Fótbolti 3.5.2020 19:15 Héldu að Cristiano Ronaldo héti Custódio þegar hann skoraði sitt fyrsta mark Myndband af fyrsta marki Cristiano Ronaldo í meistaraflokki hefur nú komið fram í dagsljósið en þetta sögulega fyrsta mark hans var einkar laglegt. Fótbolti 20.4.2020 14:31 Móðir Cristiano Ronaldo flutt með hraði á sjúkrahús Móðir knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo fékk heilablóðfall en er komin undir læknishendur samkvæmt fréttamiðlum frá Madeira. Fótbolti 3.3.2020 10:55 Fékk gult spjald er hann gekk af velli eftir kynþáttaníð | Myndband Moussa Marega, leikmaður Porto, gekk af velli er liðið mætti Vitoria Guimarães í gærkvöld í portúgölsku úrvalsdeildinni. Marega varð fyrir kynþáttaníði er áhorfendur öskruðu apahljóð í áttinu að honum. Fékk Marega gult spjald frá dómara leiksins fyrir að ætla að ganga af velli. Fótbolti 17.2.2020 09:16 Foreldrar trans-pilts óttast hrottafengið ofbeldi verði fjölskyldunni vísað úr landi Vísa á íranskri fjölskyldu úr landi á mánudag sem flúði ofsóknir í heimalandi sínu. Sonur hjónanna er trans strákur sem hefur fest hér rætur. Óttast þau mjög öryggi sitt fari þau aftur til Íran þar sem þeim hefur verið hótað hrottafengnu ofbeldi. Innlent 15.2.2020 17:32 Slasaðist í stærðarinnar öldu í Portúgal Íþróttamaðurinn Alex Botelho slasaðist í Portúgal í gær þegar hann lenti í stærðarinnar öldu sem brotnaði yfir honum og þeytti honum langa leið. Erlent 12.2.2020 15:44 Bankamaður sem tengdist meintum fjársvikum ríkustu konu Afríku fannst látinn Maðurinn sá um reikning angólsks olíufyrirtækis sem fyrrverandi forsetadóttir er sökuð um að hafa rúið inn að skinni. Viðskipti erlent 23.1.2020 19:29 Átta látnir í miklu óveðri í Evrópu Átta hafa látist í miklu stormviðri sem geisað hefur á Spáni, Portúgal og Frakklandi í dag. Auk mikils hvassviðris hefur gríðarleg úrkoma fylgt veðrinu. Erlent 21.12.2019 20:51 Greta Thunberg komin til Evrópu Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg er komin til portúgölsku höfuðborgarinnar Lissabon eftir um þriggja vikna siglingu frá Ameríku. Erlent 3.12.2019 12:55 Sósíalistar unnu kosningasigur Sósíalistar unnu sigur í portúgölsku kosningunum á sunnudag en fengu ekki hreinan meirihluta þingmanna. Erlent 8.10.2019 01:02 Portúgalskir sósíalistar lýsa yfir sigri Nú er spurningin með hverjum forsætisráðherrann Antonio Costa vill mynda stjórn. Erlent 6.10.2019 20:27 Aftakaveður á Írlandi Vindhviðum allt að 36 metrum á sekúndu er spáð. Erlent 3.10.2019 17:22 Litla öskubuskuævintýrið í Portúgal Famalicão, smálið í portúgölsku deildinni, situr aleitt og yfirgefið í efsta sæti eftir sjö umferðir. Liðið er nýliði í deildinni og árangur þess er forvitnilegur – en samt ekki. Fótbolti 2.10.2019 01:08 Ronaldo skorað gegn 40 þjóðum Cristiano Ronaldo heldur áfram að storka náttúrulögmálunum með frammistöðu sinni. Fótbolti 10.9.2019 22:45 « ‹ 1 2 3 4 5 ›
Dapurleg staða í Þýskalandi og víðar Á meðan staðan fer batnandi hér heima heldur faraldurinn áfram að herja af fullum krafti á önnur ríki Evrópu. Takmarkanir voru hertar víða í dag. Erlent 22.1.2021 21:37
Ferðalög innanlands bönnuð í Portúgal fyrir jólin Portúgölsk yfirvöld hafa ákveðið að banna ferðalög innanlands og loka öllum skólum í kring um tvo hádegisdaga í von um að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar fyrir jólin. Erlent 21.11.2020 22:38
Óreiða í Madríd og uggur í Lissabon Neyðarástandi var lýst yfir í Madríd vegna kórónuveirunnar í dag. Tilfellum heldur áfram að fjölga hratt í Evrópu. Erlent 9.10.2020 19:00
Sjáðu magnað tímamótamark Ronaldos Cristiano Ronaldo varð í kvöld fyrsti Evrópubúinn til að ná að skora 100 landsliðsmörk í fótbolta karla. Hann nálgast heimsmet Íranans Ali Daei. Fótbolti 8.9.2020 22:01
Tveir látnir í lestarslysi í Portúgal Tveir dóu og minnst þrjátíu særðust þegar hraðlest fór út af sporum sínum í Coimbra héraði í Portúgal. Erlent 31.7.2020 17:38
Sá grunaði í máli Madeleine talinn tengjast nauðgun frá 2004 Lögreglan í Portúgal rannsakar nú hvort maður sem hefur réttarstöðu grunaðs manns í rannsókninni á hvarfi Madeleine McCann geti einnig tengst nauðgun á Algarve í Portúgal, þremur árum fyrir hvarf Madeleine. Erlent 22.7.2020 23:43
Leituðu að Madeleine við þrjá brunna Lögregla og slökkvilið í Portúgal leituðu í dag í og við þrjá gamla brunna á Algarve-ströndinni. Erlent 11.7.2020 17:59
Meistaradeildin klárast með hraðmóti í Lissabon í ágúst Meistaradeild Evrópu karla mun klárast með hraðmóti í ágúst en átta liða úrslitin, undanúrslitin og úrslitaleikurinn munu fara fram í Lissabon frá 12. til 23. ágúst. Þetta staðfesti UEFA á blaðamannafundi sínum í dag. Fótbolti 17.6.2020 13:28
Nær öruggt að Meistaradeildin mun fara fram með breyttu sniði í Portúgal Þeir leikir sem eiga eftir að fara fram í Meistaradeildinni munu fara fram í Lissabon í Portúgal. Fótbolti 16.6.2020 09:05
Mál Madeleine McCann: Rannsaka hvort hinn grunaði tengist hvarfi sex ára drengs Lögreglan í Þýskalandi hefur tekið hvarf drengsins René Hasee, sem hvarf sporlaust í Portúgal árið 1996, aftur til rannsóknar. Lögreglan kannar nú hvort maður sem grunaður er um að tengjast hvarfi hinnar bresku Madeleine McCann árið 2007, kunni að bera ábyrgð á hvarfi René. Erlent 8.6.2020 19:08
Tveir leikmenn Benfica fluttir á spítala eftir að liðsrútan var grýtt Stuðningsmenn Benfica grýttu rútu liðsins eftir að það gerði markalaust jafntefli við Tondela í portúgölsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 5.6.2020 15:31
Corona skoraði fyrsta mark Porto eftir kórónuhléið Markaskorari Porto í fyrsta leik liðsins eftir að hlé var gert á deildinni vegna kórónufaraldursins heitir einkar áhugaverðu nafni í ljósti aðstæðna. Fótbolti 4.6.2020 17:02
Þýska lögreglan telur að Madeleine sé látin „Við göngum út frá því að stúlkan sé látin,“ sagði Hans Christian Wolters, saksóknari í Þýskalandi á blaðamannafundi í dag. Erlent 4.6.2020 12:21
Þýskur fangi grunaður um aðild að hvarfi Madeleine McCann Þýskur fangi á fimmtugsaldri er nú grunaður um að tengjast hvarfi bresku stúlkunnar Madeleine McCann, sem ekkert hefur spurst til síðan í maí árið 2007 er hún var í fríi með fjölskyldu sinni í Portúgal. Erlent 3.6.2020 19:13
Slakað á takmörkunum í Evrópu Ítalíu og Spánn eru á meðal þeirra Evrópuríkja sem slökuðu frekar á takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins í dag. Leyft verður að opna flest fyrirtæki eins og bari, veitingastaði og hárgreiðslustofur á Ítalíu. Faraldurinn virðist í rénun í báðum löndum sem eru á meðal þeirra sem hafa orðið verst úti í heiminum. Erlent 18.5.2020 10:32
Framseldur til Portúgals þar sem þungur dómur bíður Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness þess efnis að portúgalskur ríkisborgari verði framseldur frá Íslandi til Portúgals vegna fíkniefnasölu þar í landi. Innlent 6.5.2020 17:56
Ronaldo kom móður sinni á óvart á mæðradaginn Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo kom móður sinni, Dolores Aveiro, á óvart í dag en 3. maí er mæðradagur þeirra Portúgala. Fótbolti 3.5.2020 19:15
Héldu að Cristiano Ronaldo héti Custódio þegar hann skoraði sitt fyrsta mark Myndband af fyrsta marki Cristiano Ronaldo í meistaraflokki hefur nú komið fram í dagsljósið en þetta sögulega fyrsta mark hans var einkar laglegt. Fótbolti 20.4.2020 14:31
Móðir Cristiano Ronaldo flutt með hraði á sjúkrahús Móðir knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo fékk heilablóðfall en er komin undir læknishendur samkvæmt fréttamiðlum frá Madeira. Fótbolti 3.3.2020 10:55
Fékk gult spjald er hann gekk af velli eftir kynþáttaníð | Myndband Moussa Marega, leikmaður Porto, gekk af velli er liðið mætti Vitoria Guimarães í gærkvöld í portúgölsku úrvalsdeildinni. Marega varð fyrir kynþáttaníði er áhorfendur öskruðu apahljóð í áttinu að honum. Fékk Marega gult spjald frá dómara leiksins fyrir að ætla að ganga af velli. Fótbolti 17.2.2020 09:16
Foreldrar trans-pilts óttast hrottafengið ofbeldi verði fjölskyldunni vísað úr landi Vísa á íranskri fjölskyldu úr landi á mánudag sem flúði ofsóknir í heimalandi sínu. Sonur hjónanna er trans strákur sem hefur fest hér rætur. Óttast þau mjög öryggi sitt fari þau aftur til Íran þar sem þeim hefur verið hótað hrottafengnu ofbeldi. Innlent 15.2.2020 17:32
Slasaðist í stærðarinnar öldu í Portúgal Íþróttamaðurinn Alex Botelho slasaðist í Portúgal í gær þegar hann lenti í stærðarinnar öldu sem brotnaði yfir honum og þeytti honum langa leið. Erlent 12.2.2020 15:44
Bankamaður sem tengdist meintum fjársvikum ríkustu konu Afríku fannst látinn Maðurinn sá um reikning angólsks olíufyrirtækis sem fyrrverandi forsetadóttir er sökuð um að hafa rúið inn að skinni. Viðskipti erlent 23.1.2020 19:29
Átta látnir í miklu óveðri í Evrópu Átta hafa látist í miklu stormviðri sem geisað hefur á Spáni, Portúgal og Frakklandi í dag. Auk mikils hvassviðris hefur gríðarleg úrkoma fylgt veðrinu. Erlent 21.12.2019 20:51
Greta Thunberg komin til Evrópu Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg er komin til portúgölsku höfuðborgarinnar Lissabon eftir um þriggja vikna siglingu frá Ameríku. Erlent 3.12.2019 12:55
Sósíalistar unnu kosningasigur Sósíalistar unnu sigur í portúgölsku kosningunum á sunnudag en fengu ekki hreinan meirihluta þingmanna. Erlent 8.10.2019 01:02
Portúgalskir sósíalistar lýsa yfir sigri Nú er spurningin með hverjum forsætisráðherrann Antonio Costa vill mynda stjórn. Erlent 6.10.2019 20:27
Litla öskubuskuævintýrið í Portúgal Famalicão, smálið í portúgölsku deildinni, situr aleitt og yfirgefið í efsta sæti eftir sjö umferðir. Liðið er nýliði í deildinni og árangur þess er forvitnilegur – en samt ekki. Fótbolti 2.10.2019 01:08
Ronaldo skorað gegn 40 þjóðum Cristiano Ronaldo heldur áfram að storka náttúrulögmálunum með frammistöðu sinni. Fótbolti 10.9.2019 22:45