Máritanía Um sextíu fórust eftir skipbrot undan ströndum Máritaníu Alþjóðaflóttamannastofnunin greindi frá því í gær að flóttamenn hafi verið um borð í bátnum sem hafði lagt úr höfn í Gambíu í lok síðasta mánaðar. Erlent 5.12.2019 10:06 Bráðnun á Grænlandi gæti valdið þurrki í Afríku Ferskvatn úr bráðnandi Grænlandsjökli gæti raksað hafstraumum og breytt veðurfari á viðkvæmu svæði í Afríku. Þurrkur og uppskerubrestur gæti valdið hörmungum fyrir milljónir manna þar samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Erlent 6.6.2017 22:02 Marokkó gerist aftur aðili að Afríkusambandinu Marokkó sagði skilið við Afríkusambandið árið 1984 í mótmælaskyni eftir að sambandið staðfesti aðild Vestur-Sahara. Erlent 30.1.2017 23:05 Funda með Jammeh til að koma í veg fyrir átök Yahya Jammeh, forseti Gambíu, neitar að víkja fyrir réttkjörnum forseta og nágrannaríki hafa sent hermenn inn í landið. Erlent 20.1.2017 17:28 Tugir starfsmanna Sameinuðu þjóðanna yfirgefa Vestur-Sahara Harðar hefur verið deilt um Vestur-Sahara eftir að Ban Ki-moon reitti marokkósk stjórnvöld til reiði. Marokkóstjórn hefur vísað fjölda starfsmanna SÞ frá Vestur-Sahara. Erlent 20.3.2016 22:42 Hélt í sáttaleiðangur til Moskvu John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, reynir að jafna ágreining við rússneska ráðamenn um borgarastríðið í Sýrlandi. Sádi-Arabía boðar nýtt hernaðarbandalag gegn Íslamska ríkinu. Bandaríkjamenn fagna. Erlent 15.12.2015 20:57 Hættir þátttöku í loftárásum gegn ISIS Sameinuðu arabísku furstadæmin segja þörf á áætlunum um björgun flugmanna af svæði Íslamska ríkisins. Erlent 4.2.2015 14:09 Tugmilljónir manna lifa í ánauð Þrælahald í ýmsum myndum er stundað í öllum löndum heims. Samkvæmt nýrri skýrslu er talið að um 36 milljónir manna búi enn þann dag í dag við ánauð. Erlent 17.11.2014 21:37 Níu þúsund hafa smitast Þrátt fyrir varúðarráðstafanir hafa 2.700 heilbrigðisstarfsmenn smitast af ebólu og 236 þeirra eru látnir. Faraldur geisar enn í Gíneu, Líberíu og Síerra Leóne, en hætta á frekari útbreiðslu er mest í fjórtán Afríkuríkjum. Erlent 16.10.2014 21:44
Um sextíu fórust eftir skipbrot undan ströndum Máritaníu Alþjóðaflóttamannastofnunin greindi frá því í gær að flóttamenn hafi verið um borð í bátnum sem hafði lagt úr höfn í Gambíu í lok síðasta mánaðar. Erlent 5.12.2019 10:06
Bráðnun á Grænlandi gæti valdið þurrki í Afríku Ferskvatn úr bráðnandi Grænlandsjökli gæti raksað hafstraumum og breytt veðurfari á viðkvæmu svæði í Afríku. Þurrkur og uppskerubrestur gæti valdið hörmungum fyrir milljónir manna þar samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Erlent 6.6.2017 22:02
Marokkó gerist aftur aðili að Afríkusambandinu Marokkó sagði skilið við Afríkusambandið árið 1984 í mótmælaskyni eftir að sambandið staðfesti aðild Vestur-Sahara. Erlent 30.1.2017 23:05
Funda með Jammeh til að koma í veg fyrir átök Yahya Jammeh, forseti Gambíu, neitar að víkja fyrir réttkjörnum forseta og nágrannaríki hafa sent hermenn inn í landið. Erlent 20.1.2017 17:28
Tugir starfsmanna Sameinuðu þjóðanna yfirgefa Vestur-Sahara Harðar hefur verið deilt um Vestur-Sahara eftir að Ban Ki-moon reitti marokkósk stjórnvöld til reiði. Marokkóstjórn hefur vísað fjölda starfsmanna SÞ frá Vestur-Sahara. Erlent 20.3.2016 22:42
Hélt í sáttaleiðangur til Moskvu John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, reynir að jafna ágreining við rússneska ráðamenn um borgarastríðið í Sýrlandi. Sádi-Arabía boðar nýtt hernaðarbandalag gegn Íslamska ríkinu. Bandaríkjamenn fagna. Erlent 15.12.2015 20:57
Hættir þátttöku í loftárásum gegn ISIS Sameinuðu arabísku furstadæmin segja þörf á áætlunum um björgun flugmanna af svæði Íslamska ríkisins. Erlent 4.2.2015 14:09
Tugmilljónir manna lifa í ánauð Þrælahald í ýmsum myndum er stundað í öllum löndum heims. Samkvæmt nýrri skýrslu er talið að um 36 milljónir manna búi enn þann dag í dag við ánauð. Erlent 17.11.2014 21:37
Níu þúsund hafa smitast Þrátt fyrir varúðarráðstafanir hafa 2.700 heilbrigðisstarfsmenn smitast af ebólu og 236 þeirra eru látnir. Faraldur geisar enn í Gíneu, Líberíu og Síerra Leóne, en hætta á frekari útbreiðslu er mest í fjórtán Afríkuríkjum. Erlent 16.10.2014 21:44
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent