
Gambía

Leikmenn misstu meðvitund í flugvélinni
Litlu munaði að illa færi þegar gambíska landsliðið var á leiðinni á Afríkumótið í knattspyrnu í gær. Eftir aðeins nokkrar mínútna flugferð var ljóst að eitthvað mikið var að og leikmenn liðsins í lífshættu. Flugvélinni var snúið til baka og lenti hún eftir aðeins tíu mínútna martraðarflug.

Óþefurinn frá vinnslustöðvunum aðeins peningalykt
Kínverskar fiskimjölsvinnslur í Gambíu og ólöglegar veiðar stefna fiskistofnum þessa minnsta lands Afríku í stórhættu. Þetta sýnir rannsókn samtakanna Outlaw Ocean Project.

Sameinuðu þjóðirnar álykta gegn Mjanmar
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær ályktun um að fordæma mannréttindabrot Mjanmar gegn Róhingja múslimum og öðrum minnihlutahópum í Mjanmar.

Stjórnvöld í Mjanmar kærð fyrir þjóðarmorð
Stjórnvöld í Mjanmar voru í dag sökuð um þjóðarmorð fyrir Alþjóðadómstóli Sameinuðu þjóðanna vegna aðför landsins gegn minnihlutahópi Róhingja. Lögmenn biðluðu til dómstólsins til að fyrirskipa það að gripið yrði til aðgerða til að stöðva þjóðarmorðin eins og skot.

Stúlkurnar fá að fylgja vélmenni sínu til Bandaríkjanna
Donald Trump er sagður hafa beitt sér fyrir því að sex táningsstúlkur frá Afganistan fengi að koma til Bandaríkjanna.

Sjö milljónir barna á flótta og faraldsfæti í Vestur- og Mið-Afríku
Eitt af hverjum fjórum barnanna sem eru á flótta eru á leið til Evrópu.

Þúsundir fögnuðu forseta Gambíu sem fær loks að setjast í forsetastólinn
Adama Barrow var kjörinn forseti Gambíu þann 1. desember síðastliðin en hefur síðan þá haldið til í Senegal þar sem forveri hans í embætti, Yahya Jammeh, neitaði að gefa frá sér völdin í landinu.

Funda með Jammeh til að koma í veg fyrir átök
Yahya Jammeh, forseti Gambíu, neitar að víkja fyrir réttkjörnum forseta og nágrannaríki hafa sent hermenn inn í landið.

Her Senegal ræðst til atlögu í Gambíu
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur veitt stuðning sinn við að koma réttkjörnum forseta landsins í embætti.

Tveir forsetar í Gambíu
Nágrannaríki undirbúa sig nú til að styðja við Adama Barrow með herafli.

Jammeh neitar enn að láta af embætti forseta Gambíu
Nýr forseti átti að taka við embætti í gær en Jammeh mun eitthvað sitja áfram eftir að hafa fengið þingið til að yfir neyðarástandi í landinu.

Senegal sendir hermenn að landamærum Gambíu
Vilja beita Yahya Jammeh, forseta Gambíu, þrýstingi svo hann víki úr embætti.

Afríkuríki úr dómstóli
Gambía hefur nú, ásamt Suður-Afríku og Búrúndí, boðað úrsögn úr Alþjóðasakadómstólnum, sem er stríðsglæpadómstóll Sameinuðu þjóðanna í Haag.

Gambía ákveður að segja skilið við Alþjóðasakamáladómstólinn
Stjórnvöld í Gambíu saka dómstólinn um að draga einungis Afríkumenn fyrir réttinn.

Þúsundum bjargað úr sjávarháska í vikunni
Ítalska landhelgisgæslan stendur í ströngu við að bjarga flóttafólki á sökkvandi bátum og tæplega átta þúsund manns hefur verið bjargað frá því á sunnudag.