Máritíus

Fréttamynd

Reyna að vekja dódó-fuglinn til lífsins

Vísindamenn við Háskólann í Kaliforníu vilja vekja hinn útdauða dódó-fugl aftur til lífs en tegundin dó út á 17. öld. Með nýjum aðferðum við raðgreiningu erfðaefnis og nýjungum í genabreytingartækni telja vísindamennirnir að hægt sé að koma aftur upp stofni af dódó-fuglum. 

Erlent
Fréttamynd

Spilling geri ríki alltaf fátækari

Spilling gerir samfélög alltaf fátækari segir fyrsti kvenforseti Máritíus. Ríkið kemur við sögu í Samherjaskjölunum en hún segist lítið þekkja til málsins.

Innlent
Fréttamynd

Forseti Márítíus segir af sér

Forseti Márítíus, Ameenah Gurib-Fakim, segir af sér í skugga ásakana um að hafa notað greiðslukort góðgerðasamtaka í eigin þágu.

Erlent