Franska Gvæjana
Átta ára ferðalag til Júpíters hafið
Starfsmenn Geimvísindastofnunar Evrópu (ESA) gera í dag aðra tilraun til að skjóta geimfarinu JUICE af stað til Júpíters. Þar á geimfarið að kanna reikistjörnuna og þrjú stór ístungl Júpíters, sem heita Ganýmedes, Kallistó og Evrópa.
Hætt við geimskot JUICE vegna eldingahættu
Starfsmenn Geimvísindastofnunar Evrópu (ESA) ætla í dag að skjóta geimfarinu JUICE af stað til Júpíters. Þar á geimfarið að kanna reikistjörnuna og þrjú stór ístungl Júpíters, sem heita Ganýmedes, Kallistó og Evrópa. Vegna stærðar JUICE mun ferðalagið þó taka átta ár.
Martröð í Montpellier: „Allt mjög þungt og erfitt“
Ólafur Andrés Guðmundsson skrifaði í gær formlega undir samning hjá svissneska félaginu Amicitia Zürich. Hann batt þar með enda á martraðardvöl hjá Montpellier í Frakklandi.
James Webb fær heilbrigðisvottorð eftir uppákomu sem seinkaði geimskoti
Verkfræðingar hafa nú lokið prófunum á James Webb-geimsjónaukanum og staðfest að allt sé til reiðu að skjóta honum út í geim í næsta mánuði. Ákveðið var að fresta geimskotinu um nokkra daga eftir uppákomu við undirbúning á dögunum.
Dómsmálaráðherra segir af sér í mótmælaskyni
Dómsmálaráðherra Frakklands, Christiane Taubira, sagði af sér í gær í mótmælaskyni við lagafrumvarp ríkisstjórnarinnar þess efnis að svipta beri franska ríkisborgara, sem sakfelldir hafa verið fyrir hryðjuverk, ríkisborgararétti.
Dómsmálaráðherra Frakklands segir af sér
Christine Taubiramótmælir með þessu tillögum um stjórnarskrárbreytingar sem fela í sér að hægt verði að ógilda franskan ríkisborgararétt dæmdra hryðjuverkamanna.
Fangaði fimm metra slöngu með berum höndum
Myndband af manni sem handsamaði stóra slöngu af tegundinni anakonda gengur nú um netið.