Fjárhættuspil

Fréttamynd

MDE tekur fyrir mál íslenska spilafíkilsins

Mannréttindadómstóll Evrópu mun taka fyrir mál Guðlaugs Jakobs Karlssonar sem höfðaði mál á hendur íslenska ríkinu til innheimtu bótanna vegna tjóns sem hann segist hafa orðið fyrir og rekja megi til þess að ríkinu sé heimilt að reka spilakassa í andstöðu við 183. grein almennra hegningarlaga sem fjalla um fjárhættuspil.

Innlent
Fréttamynd

Segir Landsbjörg nýta sér neyð og veikindi einstaklinga

Ef þú kæri lesandi átt leið í söluturn, vídeoleigu, veitingahús eða bar og sérð þar fólk fast í spilakössum, vinsamlega þakkaðu spilafíklinum og knúsaðu hann fyrir að standa vaktina og fyrir að leggja líf sitt og mögulega fjölskyldu sína undir í þessum leik upp á líf og dauða.

Innlent
Fréttamynd

Áttfaldi potturinn gekk út

Áttfaldur lottópottur sem nam rúmri 131 milljón króna skiptist jafnt milli fimm miðahafa sem höfðu heppnina með sér.

Innlent