Þjóðgarðar Þjóðgarður er ekki þjóðgarður Það sem gerir þjóð að þjóð er arfleið, saga og menning. Þjóðgarður er gildishlaðið orð sem vekur upp þjóðerniskennd og stolt og það gerir orðið þjóðgarður líka. En þjóðgarður er ekki allur þar sem hann sýnist. Skoðun 4.1.2020 20:19 Tungnamenn vilja alls ekki þjóðgarð á miðhálendinu Sveitarstjórn Bláskógabyggðar mótmælir harðlega áformum stjórnvalda um að koma upp þjóðgarði á miðhálendi Íslands. Tungnamenn eru mjög heitir vegna málsins. Innlent 15.12.2019 19:06 Stjórnarþingflokkar funda í Ráðherrabústaðnum Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er efni fundarins áform um stofnun miðhálendisþjóðgarðs. Innlent 11.12.2019 12:14 Miðflokkurinn sagði sig úr nefnd um stofnun hálendisþjóðgarðs Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins og formaður umhverfis- og samgöngunefndar telur ekki tímabært að stofna miðhálendisþjóðgarð á Íslandi. Meðal annars þess vegna hafi hann sagt sig úr þverpólitískri nefnd um stofnun hálendisþjóðgarðs. Innlent 4.12.2019 16:53 Miðhálendisþjóðgarður á Íslandi gæti orðið sá stærsti í Evrópu Miðhálendisþjóðgarður á Íslandi gæti orðið sá stærsti í Evrópu nái fyrirliggjandi tillögur fram að ganga. Umhverfisráðherra lítur svo á að stofnun miðhálendisþjóðgarðs gæti orðið stærsta framlag fyrr og síðar til náttúruverndar á Íslandi. Innlent 4.12.2019 12:48 Nýr Hálendisþjóðgarður verði á landsvæði í sameign þjóðarinnar Nefnd um stofnun þjóðgarðsins skilaði Guðmundi Inga Guðbrandssyni umhverfisráðherra skýrslu sinni um þjóðgarðinn í dag. Innlent 3.12.2019 14:39 Hleðslustöðvar á Þingvöllum Stefnt er að uppsetningu hleðslustöðva á Þingvöllum. Innlent 23.11.2019 02:48 Kynna áform um þjóðgarð Þverpólitísk nefnd um undirbúning að stofnun þjóðgarðsins hefur unnið að þeim áherslum sem fyrirhugað lagafrumvarp mun byggja á. Innlent 21.11.2019 02:44 Húnaþing verði utan þjóðgarðs Innlent 19.11.2019 02:13 Staðfestu synjun Ákvörðun stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs um að synja ferðaþjónusturisanum Arctic Adventure um leyfi til siglinga á Jökulsárlóni árið 2018 var staðfest af umhverfis- og auðlindaráðuneytinu á dögunum. Innlent 22.10.2019 01:07 Segir þetta dæmigert fyrir innræti þessara manna Inga Sæland segir Karl Gauta hertaka sæti Flokks fólksins í Þingvallanefnd. Innlent 17.10.2019 14:22 Formaður Þingvallanefndar hefur ekki áhyggjur af ágangi köfunarfyrirtækja í Silfru Ari Trausti Guðmundsson, formaður þingvallanefndar, hefur ekki áhyggjur af umsvifum og ágangi köfunarfyrirtækja við gjánna Silfru í Þingvallaþjóðgarði. Hann telur köfun í Silfru rúmast innan þess sem telst ásættanlegt í þjóðgörðum. Innlent 8.10.2019 12:07 Skýri köfunina í Silfru fyrir UNESCO Forstjóri Heimsminjaskrifstofu UNESCO vill skýringar frá íslenskum yfirvöldum á starfsemi köfunarfyrirtækja í Silfru eftir kvörtun frá íslenskum lögmanni sem kveður umsvifin ekki samræmast stöðu Þingvalla á Heimsminjaskránni. Formaður Þingvallanefndar ósammála. Innlent 8.10.2019 01:02 Enginn hefur beðið Ólínu afsökunar Þingvallanefnd hefur beðið ríkislögmann að semja um bætur við Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur sem sótti um starf þjóðgarðsvarðar, vegna þess að jafnréttislög voru brotin. Spurt er um ábyrgð formanns nefndarinnar. Innlent 7.10.2019 07:00 Nýr Þingvallavegur opnaður í dag Kaflinn sem um ræðir er frá þjónustumiðstöðinni og að tengingu við Vallaveg. Innlent 16.9.2019 08:57 Meira frelsi á leigubílamarkaði, miðhálendisþjóðgarður og skipt búseta barns Það kennir ýmissa grasa í þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir komandi þingvetur en málalistinn var lagður fram í vikunni. Innlent 13.9.2019 12:05 Landgræðsla innan þjóðgarðs hefur staðið yfir í tvo áratugi Innan Vatnajökulsþjóðgarðs hefur endurheimt gróðurs staðið yfir síðan 1998 og með ágætum árangri að mati úttektaraðila. Stofnun miðhálendisþjóðgarðs þyrfti því ekki að hafa í för með sér að illa gróið land og örfoka melar yrðu festir í sessi. Miðhálendi Íslands er með stærstu eyðimörkum í allri Evrópu. Innlent 23.8.2019 02:04 Örfoka land ekki fest í sessi með þjóðgarði Guðmundur Ingi Guðbrandsson leggur áherslu á að hægt verði að græða upp land á hálendi Íslands þrátt fyrir að það verði innan þjóðgarðs. Innlent 21.8.2019 02:01 Nýr þjóðgarður ávísun á örfoka land Forsvarsmenn Landgræðslunnar og Skógræktarinnar telja hugmyndir umhverfisráðherra um hálendisþjóðgarð vernda örfoka land fyrir uppgræðslu. Nær væri að hefja stórfellda uppgræðslu á landi sem yrði þá friðað og fest í sessi eftir jarðvegseyðingu fyrri alda. Innlent 19.8.2019 06:16 Skiljanlegt að fara í baklás Byggðarráð Rangárþings eystra hefur ítrekað athugasemdir vegna áforma stjórnvalda um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu. Innlent 12.8.2019 05:58 Byggðaráð Skagafjarðar leggst gegn stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu "Með stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu er verið að færa hluta skipulagsvalds sveitarfélaganna yfir til stjórnunar- og verndaráætlana sem binda hendur sveitarfélaganna hvað varðar uppbyggingu innviða og vernd og nýtingu á umræddum svæðum,“ segir í bókun Skagfirðinga. Innlent 1.8.2019 12:08 Bundið slitlag kemur sunnan Þingvallavatns Senn líður að því að unnt verði að aka umhverfis Þingvallavatn á bundnu slitlagi en Vegagerðin vinnur nú að endurbyggingu Grafningsvegar milli Nesjavalla og Úlfljótsvatns. Innlent 31.7.2019 11:28 Hvalreki á Eystri Fellsfjöru Grindhvalur sem líklega hefur drepist fyrir einhverju síðan Innlent 30.7.2019 15:28 Hverfult jökullón í Kverkfjöllum horfið aftur Galtárlón við norðurönd Vatnajökuls tæmdist í vetur eða vor. Hverir sem áður voru undir vatni standa nú undir beru lofti á botninum. Innlent 12.7.2019 12:35 Þjóðargarður Hann var kátur, Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra, þegar hann greindi frá því að Vatnajökulsþjóðgarður væri kominn á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO. Skoðun 9.7.2019 02:05 Skráning Vatnajökulsþjóðgarðs sögð stórt skref í náttúruvernd Vatnajökulsþjóðgarður er þriðji staðurinn á Íslandi sem kemst á heimsminjaskrá UNESCO en þar eru fyrir Þingvellir og Surtsey. Innlent 5.7.2019 18:25 Björguðu hundi úr sprungu á Þingvöllum Björgunarsveitarmenn sigu niður í sprunguna og tókst og koma ólum á hundinn og hífa hann upp. Innlent 5.7.2019 19:15 Vatnajökulsþjóðgarður kominn á heimsminjaskrá UNESCO Vatnajökulsþjóðgarður er kominn á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu og umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Innlent 5.7.2019 12:01 Opnir fundir um þjóðgarð Þverpólitísk nefnd sem vinnur að tillögum um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu hefur nú boðað til opinna funda. Sveitarfélög víða um land hafa almennt lagst gegn þessum áformum. Innlent 5.7.2019 02:00 Drottning íslenskra fjalla nú hluti af Vatnajökulsþjóðgarði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra, undirritaði í dag reglugerð sem stækkar Vatnajökulsþjóðgarð um 560 ferkílómetra. Innlent 29.6.2019 12:16 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Þjóðgarður er ekki þjóðgarður Það sem gerir þjóð að þjóð er arfleið, saga og menning. Þjóðgarður er gildishlaðið orð sem vekur upp þjóðerniskennd og stolt og það gerir orðið þjóðgarður líka. En þjóðgarður er ekki allur þar sem hann sýnist. Skoðun 4.1.2020 20:19
Tungnamenn vilja alls ekki þjóðgarð á miðhálendinu Sveitarstjórn Bláskógabyggðar mótmælir harðlega áformum stjórnvalda um að koma upp þjóðgarði á miðhálendi Íslands. Tungnamenn eru mjög heitir vegna málsins. Innlent 15.12.2019 19:06
Stjórnarþingflokkar funda í Ráðherrabústaðnum Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er efni fundarins áform um stofnun miðhálendisþjóðgarðs. Innlent 11.12.2019 12:14
Miðflokkurinn sagði sig úr nefnd um stofnun hálendisþjóðgarðs Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins og formaður umhverfis- og samgöngunefndar telur ekki tímabært að stofna miðhálendisþjóðgarð á Íslandi. Meðal annars þess vegna hafi hann sagt sig úr þverpólitískri nefnd um stofnun hálendisþjóðgarðs. Innlent 4.12.2019 16:53
Miðhálendisþjóðgarður á Íslandi gæti orðið sá stærsti í Evrópu Miðhálendisþjóðgarður á Íslandi gæti orðið sá stærsti í Evrópu nái fyrirliggjandi tillögur fram að ganga. Umhverfisráðherra lítur svo á að stofnun miðhálendisþjóðgarðs gæti orðið stærsta framlag fyrr og síðar til náttúruverndar á Íslandi. Innlent 4.12.2019 12:48
Nýr Hálendisþjóðgarður verði á landsvæði í sameign þjóðarinnar Nefnd um stofnun þjóðgarðsins skilaði Guðmundi Inga Guðbrandssyni umhverfisráðherra skýrslu sinni um þjóðgarðinn í dag. Innlent 3.12.2019 14:39
Hleðslustöðvar á Þingvöllum Stefnt er að uppsetningu hleðslustöðva á Þingvöllum. Innlent 23.11.2019 02:48
Kynna áform um þjóðgarð Þverpólitísk nefnd um undirbúning að stofnun þjóðgarðsins hefur unnið að þeim áherslum sem fyrirhugað lagafrumvarp mun byggja á. Innlent 21.11.2019 02:44
Staðfestu synjun Ákvörðun stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs um að synja ferðaþjónusturisanum Arctic Adventure um leyfi til siglinga á Jökulsárlóni árið 2018 var staðfest af umhverfis- og auðlindaráðuneytinu á dögunum. Innlent 22.10.2019 01:07
Segir þetta dæmigert fyrir innræti þessara manna Inga Sæland segir Karl Gauta hertaka sæti Flokks fólksins í Þingvallanefnd. Innlent 17.10.2019 14:22
Formaður Þingvallanefndar hefur ekki áhyggjur af ágangi köfunarfyrirtækja í Silfru Ari Trausti Guðmundsson, formaður þingvallanefndar, hefur ekki áhyggjur af umsvifum og ágangi köfunarfyrirtækja við gjánna Silfru í Þingvallaþjóðgarði. Hann telur köfun í Silfru rúmast innan þess sem telst ásættanlegt í þjóðgörðum. Innlent 8.10.2019 12:07
Skýri köfunina í Silfru fyrir UNESCO Forstjóri Heimsminjaskrifstofu UNESCO vill skýringar frá íslenskum yfirvöldum á starfsemi köfunarfyrirtækja í Silfru eftir kvörtun frá íslenskum lögmanni sem kveður umsvifin ekki samræmast stöðu Þingvalla á Heimsminjaskránni. Formaður Þingvallanefndar ósammála. Innlent 8.10.2019 01:02
Enginn hefur beðið Ólínu afsökunar Þingvallanefnd hefur beðið ríkislögmann að semja um bætur við Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur sem sótti um starf þjóðgarðsvarðar, vegna þess að jafnréttislög voru brotin. Spurt er um ábyrgð formanns nefndarinnar. Innlent 7.10.2019 07:00
Nýr Þingvallavegur opnaður í dag Kaflinn sem um ræðir er frá þjónustumiðstöðinni og að tengingu við Vallaveg. Innlent 16.9.2019 08:57
Meira frelsi á leigubílamarkaði, miðhálendisþjóðgarður og skipt búseta barns Það kennir ýmissa grasa í þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir komandi þingvetur en málalistinn var lagður fram í vikunni. Innlent 13.9.2019 12:05
Landgræðsla innan þjóðgarðs hefur staðið yfir í tvo áratugi Innan Vatnajökulsþjóðgarðs hefur endurheimt gróðurs staðið yfir síðan 1998 og með ágætum árangri að mati úttektaraðila. Stofnun miðhálendisþjóðgarðs þyrfti því ekki að hafa í för með sér að illa gróið land og örfoka melar yrðu festir í sessi. Miðhálendi Íslands er með stærstu eyðimörkum í allri Evrópu. Innlent 23.8.2019 02:04
Örfoka land ekki fest í sessi með þjóðgarði Guðmundur Ingi Guðbrandsson leggur áherslu á að hægt verði að græða upp land á hálendi Íslands þrátt fyrir að það verði innan þjóðgarðs. Innlent 21.8.2019 02:01
Nýr þjóðgarður ávísun á örfoka land Forsvarsmenn Landgræðslunnar og Skógræktarinnar telja hugmyndir umhverfisráðherra um hálendisþjóðgarð vernda örfoka land fyrir uppgræðslu. Nær væri að hefja stórfellda uppgræðslu á landi sem yrði þá friðað og fest í sessi eftir jarðvegseyðingu fyrri alda. Innlent 19.8.2019 06:16
Skiljanlegt að fara í baklás Byggðarráð Rangárþings eystra hefur ítrekað athugasemdir vegna áforma stjórnvalda um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu. Innlent 12.8.2019 05:58
Byggðaráð Skagafjarðar leggst gegn stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu "Með stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu er verið að færa hluta skipulagsvalds sveitarfélaganna yfir til stjórnunar- og verndaráætlana sem binda hendur sveitarfélaganna hvað varðar uppbyggingu innviða og vernd og nýtingu á umræddum svæðum,“ segir í bókun Skagfirðinga. Innlent 1.8.2019 12:08
Bundið slitlag kemur sunnan Þingvallavatns Senn líður að því að unnt verði að aka umhverfis Þingvallavatn á bundnu slitlagi en Vegagerðin vinnur nú að endurbyggingu Grafningsvegar milli Nesjavalla og Úlfljótsvatns. Innlent 31.7.2019 11:28
Hvalreki á Eystri Fellsfjöru Grindhvalur sem líklega hefur drepist fyrir einhverju síðan Innlent 30.7.2019 15:28
Hverfult jökullón í Kverkfjöllum horfið aftur Galtárlón við norðurönd Vatnajökuls tæmdist í vetur eða vor. Hverir sem áður voru undir vatni standa nú undir beru lofti á botninum. Innlent 12.7.2019 12:35
Þjóðargarður Hann var kátur, Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra, þegar hann greindi frá því að Vatnajökulsþjóðgarður væri kominn á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO. Skoðun 9.7.2019 02:05
Skráning Vatnajökulsþjóðgarðs sögð stórt skref í náttúruvernd Vatnajökulsþjóðgarður er þriðji staðurinn á Íslandi sem kemst á heimsminjaskrá UNESCO en þar eru fyrir Þingvellir og Surtsey. Innlent 5.7.2019 18:25
Björguðu hundi úr sprungu á Þingvöllum Björgunarsveitarmenn sigu niður í sprunguna og tókst og koma ólum á hundinn og hífa hann upp. Innlent 5.7.2019 19:15
Vatnajökulsþjóðgarður kominn á heimsminjaskrá UNESCO Vatnajökulsþjóðgarður er kominn á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu og umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Innlent 5.7.2019 12:01
Opnir fundir um þjóðgarð Þverpólitísk nefnd sem vinnur að tillögum um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu hefur nú boðað til opinna funda. Sveitarfélög víða um land hafa almennt lagst gegn þessum áformum. Innlent 5.7.2019 02:00
Drottning íslenskra fjalla nú hluti af Vatnajökulsþjóðgarði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra, undirritaði í dag reglugerð sem stækkar Vatnajökulsþjóðgarð um 560 ferkílómetra. Innlent 29.6.2019 12:16
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent