Utanríkismál Katrín og Sturgeon ræddu loftlagsmál og Brexit Í kvöld sitja þær heiðurskvöldverð vegna heimsóknar Katrínar þar sem íslenskir og skorskir glæpasagnahöfunar verða einnig en ráðherrarnir hafa báðar mikin áhuga á glæpasögum. Erlent 30.4.2019 18:15 Oft verið bjartara yfir samskiptum Íslands og Rússlands Guðlaugur Þór Þórðarson birti í dag skýrslu um stöðuna í utanríkismálum. Hann kynntir efni hennar á þingfundi í dag. Innlent 30.4.2019 14:18 Katrín ræðir allt frá glæpasögum til Brexit við Sturgeon Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun ræða allt frá glæpasögum og Brexit til þróun velsældarþjóðfélags í þriggja daga opinberri heimsókn sinni til Bretlands sem hófst í morgun. Innlent 30.4.2019 12:07 Ekki hægt að skipa fyrir um lagningu sæstrengs Formaður utanríkismálanefndar segir að skýr svör hafi fengist á fundi nefndarinnar í gær við ýmsum rangfærslum sem uppi hafi verið í umræðunni um þriðja orkupakkann. Fulltrúi Miðflokksins vill leita undanþágu frá innleiðingu reglugerðar um Samstarfsstofnun eftirlitsstofnana á raforkumarkaði. Innlent 30.4.2019 02:00 Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, utanríkisráðuneytið og Norðurlönd í fókus í samstarfi við Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála og Félag stjórnmálafræðinga standa fyrir ráðstefnu í dag í Norræna húsinu. Innlent 24.4.2019 08:20 Kínverjar með áhuga á norðurslóðum Samskipti Íslands og Kína hafa aukist til muna á síðustu árum og vinna löndin að ýmsum samstarfsverkefnum bæði hér á landi og ytra. Innlent 24.4.2019 02:01 Segir forsætisráðherra vera leiddan í gildru Sendiherra Marokkó segir að forseti Vestur-Sahara hljóti að hafa leitt forsætisráðherra Íslands í gildru þegar hún fundaði með honum fyrr í mánuðinum. Sendiherrann bendir á alvarleika stríðsglæpaásakana á hendur forsetanum. Innlent 20.4.2019 09:24 Margradda óánægjukór andstæðinga orkupakkans Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðiprófessor segir ólíkar raddir á bak við gagnrýnina á þriðja orkupakkann gera umræðuna um hann erfiða. Innlent 16.4.2019 12:52 Bið eftir viðbrögðum Utanríkisráðherra tjáir sig ekki um mál Julian Assange að svo stöddu. Félag fréttamanna á RÚV fundar um málið og stjórn BÍ fjallar um málið eftir páska. Erlent 16.4.2019 06:15 Sendiherra Íslands: „Mjög hryggur að sjá Notre Dame loga“ Sendiherra Íslands í Frakklandi og utanríkisráðherra segjast báðir sorgmæddir vegna stórbrunans í París. Erlent 15.4.2019 20:36 Stærsta herskip Þjóðverja hringsólaði í Breiðafirði Skipið er að öllum líkindum hér við æfingar, að sögn Sveins H. Guðmarssonar, upplýsingafulltrúa utanríkisráðuneytisins. Innlent 15.4.2019 10:35 Aðeins fjórir mótmæltu hvalveiðum Aðeins hafa verið haldin ein mótmæli við íslenskt sendiráð í kjölfar ákvörðunar Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegsráðherra um að leyfa áframhaldandi veiðar á langreyði og hrefnu til ársins 2023. Innlent 15.4.2019 02:00 Ávarpaði þróunarnefnd Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ávarpaði þróunarnefnd Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á fundi hennar í Washington um helgina. Innlent 15.4.2019 02:00 „Ísland stolt af því að vera meðal stofnenda mannréttindasjóðs Alþjóðabankans“ Ísland, auk Noregs, Finnlands og Hollands, er stofnaðili að nýjum mannréttindasjóði Alþjóðabankans. Af því tilefni flutti utanríkisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, ávarp við stofnun sjóðsins í Washington í kvöld. Innlent 12.4.2019 23:29 „Hvernig í ósköpunum stendur á því að þú talar ekki eins góða rússnesku og forseti Íslands?“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni þegar hann tók til máls í pallborðsumræðum um norðurslóðir í gær. Innlent 10.4.2019 20:17 Tekist á um hvort Ísland afsali ákvörðunarrétt til Evrópusambandsins með íslenska raforku Tekist er á hvort Ísland afsali sér heimildir, vald eða ákvörðunarrétt til Evrópusambandsins með íslenska raforku og hvort við séum að framselja þannig fullveldi Íslands til nýrrar orkustofnunnar Evrópu verði Þriðji orku pakkinn samþykktur. Innlent 8.4.2019 19:37 Guðni og Kristján Þór funda með Pútín Guðni Th. Jóhannesson og Kristján Þór Júlíusson munu sækja ráðstefnu um málefni norðurslóða, International Arctic Forum, í Pétursborg dagana 9. og 10. apríl. Innlent 8.4.2019 14:09 Fékkst ekki til að svara hvort hún styddi þjóðaratkvæðagreiðslu um NATO Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fékkst ekki til þess að svara með afdráttarlausum hætti hvort hún hygðist styðja tillögu félaga sinna í Vinstri hreyfingunni – grænu framboði sem snýst um að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu. Innlent 7.4.2019 12:23 Samstaða á sjötíu ára afmæli NATO Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra sótti fund utanríkisráðherra NATO í Washington. Rætt um samskiptin við Rússa, hryðjuverkaógnina og stöðuna í Úkraínu. Innlent 5.4.2019 02:02 Guðni Th. Jóhannesson fundar með forseta Rússlands Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands mun funda með forseta Rússlands áður en ráðstefna um málefni Norðurheimskautsins fer fram í St. Pétursborg í næstu viku. Erlent 2.4.2019 21:16 Þjóðin kjósi um aðild að NATO Átta þingmenn Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að ríkisstjórnin efni til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu. Innlent 1.4.2019 02:00 Segir tímabært að þjóðin fái eitthvað að segja um aðild að NATO Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, hyggst leggja fram þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu. Innlent 30.3.2019 13:18 25 milljónir til björgunarstarfa í Mósambík og Malaví Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að fela Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna að ráðstafa 25 milljónum íslenskra króna til björgunarstarfa á hamfarasvæðunum í Mósambík og Malaví. Innlent 29.3.2019 12:23 Rússneskum sprengjuvélum flogið að Íslandi Flugvélunum var ekki flogið inn í lofthelgi Íslands en þeim var flogið inn í loftrýmiseftirlitssvæði Atlantshafsbandalagsins. Þetta er í annað sinn í þessum mánuði sem það gerist. Innlent 28.3.2019 13:47 Í forystu í mannréttindaráðinu Ísland var í forystu 36 aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna fyrr í þessum mánuði þegar fastafulltrúi okkar í mannréttindaráðinu flutti sameiginlegt ávarp um ástand mannréttindamála í Sádi-Arabíu. Skoðun 27.3.2019 03:02 Endurnýjuðu samning um öryggis- og varnarmál Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Bretlands, (LUM) undirrituðu á fundi sínum í Lundúnum í dag samkomulag um að efla tvíhliða samstarf ríkjanna í varnar- og öryggismálum. Innlent 26.3.2019 18:15 Katrín segir koma til greina að Bretar gangi í EFTA, vilji þeir það Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, segir koma til greina að ræða við Breta um mögulega aðkomu þeirra að evrópska efnahagssvæðinu í gegnum EFTA. Innlent 22.3.2019 13:03 Ísland og Noregur ná samningi við Bretland Ísland og Noregur hafa náð að landa samningi við Bretland sem tryggir óbreytt fyrirkomulag tolla og viðskipta og réttindi borgaranna fari það svo að Bretland yfirgefi Evrópusambandið án samnings. Viðskipti innlent 18.3.2019 21:32 Ræddi öryggis- og varnarmál við utanríkisráðherra Þýskalands Málefni norðurslóða og alþjóðlegt viðskiptaumhverfi einnig til umræðu. Innlent 15.3.2019 13:41 Guðmundur hvatti þjóðir heims til dáða Guðmundur Ingi hvatti gesti umhverfisþingsins í gær til að skilja ekki einn matvörupoka af þremur eftir í matvöruverslunum heimsins. Innlent 15.3.2019 11:47 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 … 40 ›
Katrín og Sturgeon ræddu loftlagsmál og Brexit Í kvöld sitja þær heiðurskvöldverð vegna heimsóknar Katrínar þar sem íslenskir og skorskir glæpasagnahöfunar verða einnig en ráðherrarnir hafa báðar mikin áhuga á glæpasögum. Erlent 30.4.2019 18:15
Oft verið bjartara yfir samskiptum Íslands og Rússlands Guðlaugur Þór Þórðarson birti í dag skýrslu um stöðuna í utanríkismálum. Hann kynntir efni hennar á þingfundi í dag. Innlent 30.4.2019 14:18
Katrín ræðir allt frá glæpasögum til Brexit við Sturgeon Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun ræða allt frá glæpasögum og Brexit til þróun velsældarþjóðfélags í þriggja daga opinberri heimsókn sinni til Bretlands sem hófst í morgun. Innlent 30.4.2019 12:07
Ekki hægt að skipa fyrir um lagningu sæstrengs Formaður utanríkismálanefndar segir að skýr svör hafi fengist á fundi nefndarinnar í gær við ýmsum rangfærslum sem uppi hafi verið í umræðunni um þriðja orkupakkann. Fulltrúi Miðflokksins vill leita undanþágu frá innleiðingu reglugerðar um Samstarfsstofnun eftirlitsstofnana á raforkumarkaði. Innlent 30.4.2019 02:00
Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, utanríkisráðuneytið og Norðurlönd í fókus í samstarfi við Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála og Félag stjórnmálafræðinga standa fyrir ráðstefnu í dag í Norræna húsinu. Innlent 24.4.2019 08:20
Kínverjar með áhuga á norðurslóðum Samskipti Íslands og Kína hafa aukist til muna á síðustu árum og vinna löndin að ýmsum samstarfsverkefnum bæði hér á landi og ytra. Innlent 24.4.2019 02:01
Segir forsætisráðherra vera leiddan í gildru Sendiherra Marokkó segir að forseti Vestur-Sahara hljóti að hafa leitt forsætisráðherra Íslands í gildru þegar hún fundaði með honum fyrr í mánuðinum. Sendiherrann bendir á alvarleika stríðsglæpaásakana á hendur forsetanum. Innlent 20.4.2019 09:24
Margradda óánægjukór andstæðinga orkupakkans Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðiprófessor segir ólíkar raddir á bak við gagnrýnina á þriðja orkupakkann gera umræðuna um hann erfiða. Innlent 16.4.2019 12:52
Bið eftir viðbrögðum Utanríkisráðherra tjáir sig ekki um mál Julian Assange að svo stöddu. Félag fréttamanna á RÚV fundar um málið og stjórn BÍ fjallar um málið eftir páska. Erlent 16.4.2019 06:15
Sendiherra Íslands: „Mjög hryggur að sjá Notre Dame loga“ Sendiherra Íslands í Frakklandi og utanríkisráðherra segjast báðir sorgmæddir vegna stórbrunans í París. Erlent 15.4.2019 20:36
Stærsta herskip Þjóðverja hringsólaði í Breiðafirði Skipið er að öllum líkindum hér við æfingar, að sögn Sveins H. Guðmarssonar, upplýsingafulltrúa utanríkisráðuneytisins. Innlent 15.4.2019 10:35
Aðeins fjórir mótmæltu hvalveiðum Aðeins hafa verið haldin ein mótmæli við íslenskt sendiráð í kjölfar ákvörðunar Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegsráðherra um að leyfa áframhaldandi veiðar á langreyði og hrefnu til ársins 2023. Innlent 15.4.2019 02:00
Ávarpaði þróunarnefnd Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ávarpaði þróunarnefnd Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á fundi hennar í Washington um helgina. Innlent 15.4.2019 02:00
„Ísland stolt af því að vera meðal stofnenda mannréttindasjóðs Alþjóðabankans“ Ísland, auk Noregs, Finnlands og Hollands, er stofnaðili að nýjum mannréttindasjóði Alþjóðabankans. Af því tilefni flutti utanríkisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, ávarp við stofnun sjóðsins í Washington í kvöld. Innlent 12.4.2019 23:29
„Hvernig í ósköpunum stendur á því að þú talar ekki eins góða rússnesku og forseti Íslands?“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni þegar hann tók til máls í pallborðsumræðum um norðurslóðir í gær. Innlent 10.4.2019 20:17
Tekist á um hvort Ísland afsali ákvörðunarrétt til Evrópusambandsins með íslenska raforku Tekist er á hvort Ísland afsali sér heimildir, vald eða ákvörðunarrétt til Evrópusambandsins með íslenska raforku og hvort við séum að framselja þannig fullveldi Íslands til nýrrar orkustofnunnar Evrópu verði Þriðji orku pakkinn samþykktur. Innlent 8.4.2019 19:37
Guðni og Kristján Þór funda með Pútín Guðni Th. Jóhannesson og Kristján Þór Júlíusson munu sækja ráðstefnu um málefni norðurslóða, International Arctic Forum, í Pétursborg dagana 9. og 10. apríl. Innlent 8.4.2019 14:09
Fékkst ekki til að svara hvort hún styddi þjóðaratkvæðagreiðslu um NATO Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fékkst ekki til þess að svara með afdráttarlausum hætti hvort hún hygðist styðja tillögu félaga sinna í Vinstri hreyfingunni – grænu framboði sem snýst um að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu. Innlent 7.4.2019 12:23
Samstaða á sjötíu ára afmæli NATO Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra sótti fund utanríkisráðherra NATO í Washington. Rætt um samskiptin við Rússa, hryðjuverkaógnina og stöðuna í Úkraínu. Innlent 5.4.2019 02:02
Guðni Th. Jóhannesson fundar með forseta Rússlands Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands mun funda með forseta Rússlands áður en ráðstefna um málefni Norðurheimskautsins fer fram í St. Pétursborg í næstu viku. Erlent 2.4.2019 21:16
Þjóðin kjósi um aðild að NATO Átta þingmenn Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að ríkisstjórnin efni til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu. Innlent 1.4.2019 02:00
Segir tímabært að þjóðin fái eitthvað að segja um aðild að NATO Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, hyggst leggja fram þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu. Innlent 30.3.2019 13:18
25 milljónir til björgunarstarfa í Mósambík og Malaví Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að fela Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna að ráðstafa 25 milljónum íslenskra króna til björgunarstarfa á hamfarasvæðunum í Mósambík og Malaví. Innlent 29.3.2019 12:23
Rússneskum sprengjuvélum flogið að Íslandi Flugvélunum var ekki flogið inn í lofthelgi Íslands en þeim var flogið inn í loftrýmiseftirlitssvæði Atlantshafsbandalagsins. Þetta er í annað sinn í þessum mánuði sem það gerist. Innlent 28.3.2019 13:47
Í forystu í mannréttindaráðinu Ísland var í forystu 36 aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna fyrr í þessum mánuði þegar fastafulltrúi okkar í mannréttindaráðinu flutti sameiginlegt ávarp um ástand mannréttindamála í Sádi-Arabíu. Skoðun 27.3.2019 03:02
Endurnýjuðu samning um öryggis- og varnarmál Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Bretlands, (LUM) undirrituðu á fundi sínum í Lundúnum í dag samkomulag um að efla tvíhliða samstarf ríkjanna í varnar- og öryggismálum. Innlent 26.3.2019 18:15
Katrín segir koma til greina að Bretar gangi í EFTA, vilji þeir það Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, segir koma til greina að ræða við Breta um mögulega aðkomu þeirra að evrópska efnahagssvæðinu í gegnum EFTA. Innlent 22.3.2019 13:03
Ísland og Noregur ná samningi við Bretland Ísland og Noregur hafa náð að landa samningi við Bretland sem tryggir óbreytt fyrirkomulag tolla og viðskipta og réttindi borgaranna fari það svo að Bretland yfirgefi Evrópusambandið án samnings. Viðskipti innlent 18.3.2019 21:32
Ræddi öryggis- og varnarmál við utanríkisráðherra Þýskalands Málefni norðurslóða og alþjóðlegt viðskiptaumhverfi einnig til umræðu. Innlent 15.3.2019 13:41
Guðmundur hvatti þjóðir heims til dáða Guðmundur Ingi hvatti gesti umhverfisþingsins í gær til að skilja ekki einn matvörupoka af þremur eftir í matvöruverslunum heimsins. Innlent 15.3.2019 11:47