Lífeyrissjóðir

Fréttamynd

ASÍ ekki rætt hugmyndir Ragnars Þórs

"Þessar hugmyndir hafa ekki verið ræddar innan Alþýðusambandsins. En það er stöðugt til umræðu hjá okkur hvernig hægt er að beita lífeyrissjóðunum,“ segir Drífa Snædal.

Innlent
Fréttamynd

Eignirnar helmingast á þremur árum

Eignir íslenskra hlutabréfasjóða hafa nær helmingast á þremur árum. Talsvert hefur verið um innlausnir fjárfesta, sér í lagi lífeyrissjóða. Framkvæmdastjóri Íslandssjóða segir áhyggjuefni að innlendir langtímafjárfestar sjái ekki tækifæri í að viðhalda hlut sínum á markaði.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Lítil virkni háir hlutabréfamarkaðinum

Sókn lífeyrissjóða erlendis er skynsamleg en hefur skilið eftir tómarúm á íslenska hlutabréfamarkaðinum. Lítil velta hjá stórum fjárfestum bjagar verðmyndun skráðra félaga í Kauphöllinni að mati hagfræðings.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Leggja til breytingar á ráðstöfun tilgreinds séreignarsparnaðar

VR krefst þess eins og Starfsgreinasambandið að lágmarkslaun verði 425 þúsund krónur í lok þriggja ára samningstímabils. Þjóðarátak verði gert í húsnæðismálum og að launafólk geti ráðstafað að vild tilgreindri séreign sem nýlega var tekin upp og geti nýtt hana til greiðslu húsnæðislána.

Innlent