Kjósarhreppur

Fréttamynd

Verkhönnun 2+1 vegar um Kjalarnes boðin út

Vegagerðin hefur boðið út verkhönnun vegna breikkunar Vesturlandsvegar um Kjalarnes. Vonast er til að nýr tveir plús einn vegur með aðskildum akreinum verði tilbúinn eftir þrjú ár.

Innlent
Fréttamynd

Lét spila Abba í aðgerðinni

Bubbi Morthens er stálsleginn eftir erfið veikindi á síðasta ári. Í Borgarleikhúsinu verður settur á svið söngleikur sem byggir á lögum hans.

Lífið
Fréttamynd

Undrast ofurlaunahækkun hjá mörgum sveitarfélaganna

Fyrrverandi fjármálastjóri Alþingis gagnrýnir að á sama tíma og undið var ofan af umdeildri 44 prósenta launahækkun til alþingismanna hafi æðstu stjórnendur margra sveitarfélaga tekið alla hækkunina. Á meðan þurfi almennt starfsfólk meðan þurfi almennt starfsfólk að berjast fyrir eðlilegum launum. Ætlar að vinda ofan af afleiðingunum.

Innlent
Fréttamynd

Sérsveitin send á byssumenn í Hvalfirði

Formaður umhverfisnefndar Kjósarhrepps leggur í dag fram kæru á hendur byssumönnum fyrir ólöglegt fugladráp við Hvalfjarðareyri sem er í friðlýsingarferli. Sérsveitin náði í mennina sem voru klukkutíma að róa lúpulegir í land eftir að þeir urðu vélarvana úti á firði.

Innlent
Fréttamynd

Veitingar á Skálafelli og kláfur upp á topp

Verkfræðistofan Mannvit fyrir hönd Þórdísar Jóhannesdóttur, eiganda jarðarinnar Stardals, skoðar nú möguleika á því að koma fyrir kláfi á Skálafelli og byggja veitingastað ofan á fjallinu.

Innlent