Reykjavík Sá látni var sjúklingur á Landakoti Sá sem lést af völdum Covid-19 á síðasta sólarhring var sjúklingur á Landakoti. Þetta staðfestir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við Vísi. Innlent 28.10.2020 14:36 Rúmlega tuttugu smitaðir í Ölduselsskóla Alls hafa rúmlega tuttugu starfsmenn og nemendur í Ölduselsskóla í Reykjavík greinst smituð af kórónuveirunni sem veldur Covid-19. Innlent 28.10.2020 13:08 Áfengisþjófur hótaði lögreglu með að segja að hann væri með Covid-19 Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út vegna manns sem væri að stela áfengi í verslun ÁTVR í austurbæ Reykjavíkur um klukkan 11 í morgun. Innlent 28.10.2020 12:44 Allt starfsfólk í úrvinnslusóttkví tveimur dögum eftir opnun Allt starfsfólk fiskverslunarinnar Sjávarhornsins við Bergstaðastræti hefur verið sett í úrvinnslusóttkví. Viðskipti innlent 28.10.2020 12:27 „Það eru náttúrulega ömurlegar fréttir“ Íbúar í Vesturbæ eru ekki kátir með að þurfa mögulega að bíða lengi eftir að rústir hússins sem brann við Bræðraborgarstíg í sumar verði fjarlægt. Innlent 27.10.2020 19:23 Erfitt að skylda eigandann til að rífa húsið Byggingarfulltrúi Reykjavíkur segir að erfitt geti reynst að skylda eiganda hússins sem brann við Bræðraborgarstíg til að rífa það. Hann segir mikilvægt að tryggja að ekki stafi hætta af húsinu og ætlar að boða eigandann á sinn fund sem fyrst. Innlent 27.10.2020 16:59 Fáir á höfuðborgarsvæðinu geti nýtt hlutdeildarlán á næstunni Frá og með mánaðarmótum geta þeir sem teljast tekju- eða eignaminni sótt um hlutdeildarlán hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun við kaup á fasteign. Úrræðið er hluti af lífskjarasamningnum og geta þeir sem eru að kaupa sína fyrstu íbúð, eða hafa ekki átt íbúð í fimm ár, sótt um lánið. Innlent 27.10.2020 16:13 Hafa áttað sig á atburðarásinni Faraldur kórónuveirunnar og áhrif hans á samfélagið hafa þó tafið fyrir rannsókn á líkamsárásum í miðbæ Reykjavíkur í lok ágúst. Innlent 27.10.2020 15:30 Útilokar að húsið verði rifið á þessu ári Lögmaður eiganda hússins að Bræðraborgarstíg 1, sem brann í lok júní, segir útilokað að hægt verði að rífa húsið á þessu ári. Ágreiningur sé uppi á milli eiganda og tryggingarfélagsins, sem tryggði húsið, sem þurfi fyrst að leysa úr og það geti tekið ár. Innlent 27.10.2020 13:40 Sólarupprásin sem stal senunni Himnarnir sáu um að gleðja landsmenn þennan fallega haustmorgun og fylltust samfélagsmiðlar af mögnuðum myndum af logandi himni. Lífið 27.10.2020 10:32 Segja rústirnar hættulegar og vekja „daglegan óhug“ Íbúaráð Vesturbæjar telur mikilvægt að rústir húss að Bræðraborgarstíg 1 sem brann í lok júní síðastliðnum verði fjarlægðar strax í nóvember. Innlent 27.10.2020 08:57 Ekki búið að ná utan um hópsýkinguna á Landakoti Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir það vonbrigði þegar svo umfangsmikil hópsýking hafi komið upp sem hitti illa fyrir viðkvæmasta hópinn. Hópsýkingar geti þó komið upp hvar sem er. Innlent 27.10.2020 08:38 Allir á Vogi á leið í sýnatöku Ef niðurstöður sýnatökunnar reynast góðar hefjast innlagnir á Vog að nýju. Innlent 27.10.2020 08:26 Einn fluttur á sjúkrahús í tengslum við eldsvoðann Einn var fluttur til skoðunar á sjúkrahúsi vegna gruns um reykeitrun eftir að eldur kom upp í einbýlishúsi í Rimahverfi í Grafarvogi í kvöld. Innlent 26.10.2020 22:42 Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í Grafarvogi Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út vegna elds sem kom upp í einbýlishúsi í Rimahverfi Grafarvogi. Innlent 26.10.2020 20:31 TBR opnar dyrnar með ströngum reglum Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur í Gnoðarvogi hefur opnað dyr sínar fyrir einliðaleik í fullorðinsflokki að ströngum skilyrðum. Til dæmis má aðeins nota tvo bolta í leik og eru iðkendur hvattir til að merkja bolta sína með lit. Innlent 26.10.2020 15:52 Miklar tafir á umferð vegna malbikunar Töluverðar tafir hafa verið á umferð þar sem Sæbraut tengist við Reykjanesbraut í höfuðborginni í dag. Verið er að fræsa og malbika akrein á Reykjanesbrautinni í suðurátt á vegarkaflanum frá Miklubraut upp að Stekkjarbakka. Innlent 26.10.2020 15:28 Sextán ára stal bílnum hennar mömmu Sextán ára gamall ökumaður var stöðvaður af lögreglu í austurbænum í gærkvöldi. Innlent 26.10.2020 07:13 Börn og starfsmenn á leikskólanum Fífuborg í sóttkví Fimmtán börn og að minnsta kosti fjórir starfsmenn á Ljósheimadeild í leikskólanum Fífuborg í Grafarvogi verða í sóttkví út vikuna eftir að starfsmaður þar greindist smitaður í gær. Þetta er í annað skipti sem kórónuveirusmit kemur upp á leikskólanum í þessum mánuði. Innlent 25.10.2020 10:32 Tómar fangageymslur í nótt Fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru tómar snemma í morgun sem þykir sæta tíðindum. Samkomubann og takmarkanir á starfsemi veitinga- og öldurhúsa hefur nú verið í gildi um nokkurra vikna skeið. Innlent 25.10.2020 07:15 Fimm starfsmenn í Ölduselsskóla smitaðir og 400 nemendur í sóttkví Fimm starfsmenn í Ölduselsskóla hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni og hefur fjöldi annarra starfsmanna verið sendur í sóttkví. Innlent 24.10.2020 21:12 Kveikt verður á jólaljósum í Reykjavík um næstu helgi Borgarstjóri segir að jólaljósin í Reykjavík verði kveikt um næstu helgi, eða þremur vikum fyrr en vanalega. Innlent 23.10.2020 19:52 Hópsmit á Landakoti Hópsmit er komið upp á Landakoti og hafa nú alls sextán sjúklingar og sex starfsmenn greinst með veiruna. Landakoti hefur nú verið lokað. Innlent 23.10.2020 18:40 Ætlar að færa eftirlit með pósti á Sauðárkrók Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, hefur í hyggju að Byggðastofnun taki yfir póstmál, hlutverk sem Póst- og fjarskiptastofnun hefur haft með að gera hingað til. Innlent 23.10.2020 12:28 Starfsmenn og sjúklingur á Landakoti greindust með veiruna Nokkrir starfsmenn og einn sjúklingur á Landakoti, öldunarlækningadeild Landspítala, greindust með kórónuveiruna síðdegis í gær. Innlent 23.10.2020 10:48 Líkamsárás í austurbænum og trampólín braut stofuglugga Skömmu eftir klukkan átta í gærkvöldi barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um líkamsárás í hverfi 108 í Reykjavík. Innlent 23.10.2020 06:30 Kirkjuhúsið selt einum stofnenda Nikita Kirkjumálasjóður hefur selt fyrrum húsnæði Biskupsstofu við Laugaveg 31. Fyrirtækið S&H Invest hefur keypt húsið og er það í eigu Valdimars Kristins Hannessonar og fjölskyldu hans. Viðskipti innlent 22.10.2020 17:34 Vegstikur víkja fyrir LED-lýsingu í Hvalfjarðargöngum Vegstikurnar í Hvalfjarðargöngum verða brátt teknar niður en framkvæmdum við uppsetningu á kantlýsingu er nú lokið. Innlent 21.10.2020 13:58 Tilkynnti um eld í íbúð við Framnesveg Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins barst nú á ellefta tímanum tilkynning um eld í íbúð við Framnesveg. Innlent 21.10.2020 10:58 Ekki nógu mikil árvekni orsakaði strand Ópals Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að orsök strands farþegaskipsins Ópals við Lundey í febrúar á þessu ári hafi verið sú að mikilvæg árvekni við stjórn skipsins hafi ekki verið viðhöfð í aðdraganda strandsins. Innlent 21.10.2020 09:00 « ‹ 285 286 287 288 289 290 291 292 293 … 334 ›
Sá látni var sjúklingur á Landakoti Sá sem lést af völdum Covid-19 á síðasta sólarhring var sjúklingur á Landakoti. Þetta staðfestir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við Vísi. Innlent 28.10.2020 14:36
Rúmlega tuttugu smitaðir í Ölduselsskóla Alls hafa rúmlega tuttugu starfsmenn og nemendur í Ölduselsskóla í Reykjavík greinst smituð af kórónuveirunni sem veldur Covid-19. Innlent 28.10.2020 13:08
Áfengisþjófur hótaði lögreglu með að segja að hann væri með Covid-19 Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út vegna manns sem væri að stela áfengi í verslun ÁTVR í austurbæ Reykjavíkur um klukkan 11 í morgun. Innlent 28.10.2020 12:44
Allt starfsfólk í úrvinnslusóttkví tveimur dögum eftir opnun Allt starfsfólk fiskverslunarinnar Sjávarhornsins við Bergstaðastræti hefur verið sett í úrvinnslusóttkví. Viðskipti innlent 28.10.2020 12:27
„Það eru náttúrulega ömurlegar fréttir“ Íbúar í Vesturbæ eru ekki kátir með að þurfa mögulega að bíða lengi eftir að rústir hússins sem brann við Bræðraborgarstíg í sumar verði fjarlægt. Innlent 27.10.2020 19:23
Erfitt að skylda eigandann til að rífa húsið Byggingarfulltrúi Reykjavíkur segir að erfitt geti reynst að skylda eiganda hússins sem brann við Bræðraborgarstíg til að rífa það. Hann segir mikilvægt að tryggja að ekki stafi hætta af húsinu og ætlar að boða eigandann á sinn fund sem fyrst. Innlent 27.10.2020 16:59
Fáir á höfuðborgarsvæðinu geti nýtt hlutdeildarlán á næstunni Frá og með mánaðarmótum geta þeir sem teljast tekju- eða eignaminni sótt um hlutdeildarlán hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun við kaup á fasteign. Úrræðið er hluti af lífskjarasamningnum og geta þeir sem eru að kaupa sína fyrstu íbúð, eða hafa ekki átt íbúð í fimm ár, sótt um lánið. Innlent 27.10.2020 16:13
Hafa áttað sig á atburðarásinni Faraldur kórónuveirunnar og áhrif hans á samfélagið hafa þó tafið fyrir rannsókn á líkamsárásum í miðbæ Reykjavíkur í lok ágúst. Innlent 27.10.2020 15:30
Útilokar að húsið verði rifið á þessu ári Lögmaður eiganda hússins að Bræðraborgarstíg 1, sem brann í lok júní, segir útilokað að hægt verði að rífa húsið á þessu ári. Ágreiningur sé uppi á milli eiganda og tryggingarfélagsins, sem tryggði húsið, sem þurfi fyrst að leysa úr og það geti tekið ár. Innlent 27.10.2020 13:40
Sólarupprásin sem stal senunni Himnarnir sáu um að gleðja landsmenn þennan fallega haustmorgun og fylltust samfélagsmiðlar af mögnuðum myndum af logandi himni. Lífið 27.10.2020 10:32
Segja rústirnar hættulegar og vekja „daglegan óhug“ Íbúaráð Vesturbæjar telur mikilvægt að rústir húss að Bræðraborgarstíg 1 sem brann í lok júní síðastliðnum verði fjarlægðar strax í nóvember. Innlent 27.10.2020 08:57
Ekki búið að ná utan um hópsýkinguna á Landakoti Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir það vonbrigði þegar svo umfangsmikil hópsýking hafi komið upp sem hitti illa fyrir viðkvæmasta hópinn. Hópsýkingar geti þó komið upp hvar sem er. Innlent 27.10.2020 08:38
Allir á Vogi á leið í sýnatöku Ef niðurstöður sýnatökunnar reynast góðar hefjast innlagnir á Vog að nýju. Innlent 27.10.2020 08:26
Einn fluttur á sjúkrahús í tengslum við eldsvoðann Einn var fluttur til skoðunar á sjúkrahúsi vegna gruns um reykeitrun eftir að eldur kom upp í einbýlishúsi í Rimahverfi í Grafarvogi í kvöld. Innlent 26.10.2020 22:42
Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í Grafarvogi Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út vegna elds sem kom upp í einbýlishúsi í Rimahverfi Grafarvogi. Innlent 26.10.2020 20:31
TBR opnar dyrnar með ströngum reglum Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur í Gnoðarvogi hefur opnað dyr sínar fyrir einliðaleik í fullorðinsflokki að ströngum skilyrðum. Til dæmis má aðeins nota tvo bolta í leik og eru iðkendur hvattir til að merkja bolta sína með lit. Innlent 26.10.2020 15:52
Miklar tafir á umferð vegna malbikunar Töluverðar tafir hafa verið á umferð þar sem Sæbraut tengist við Reykjanesbraut í höfuðborginni í dag. Verið er að fræsa og malbika akrein á Reykjanesbrautinni í suðurátt á vegarkaflanum frá Miklubraut upp að Stekkjarbakka. Innlent 26.10.2020 15:28
Sextán ára stal bílnum hennar mömmu Sextán ára gamall ökumaður var stöðvaður af lögreglu í austurbænum í gærkvöldi. Innlent 26.10.2020 07:13
Börn og starfsmenn á leikskólanum Fífuborg í sóttkví Fimmtán börn og að minnsta kosti fjórir starfsmenn á Ljósheimadeild í leikskólanum Fífuborg í Grafarvogi verða í sóttkví út vikuna eftir að starfsmaður þar greindist smitaður í gær. Þetta er í annað skipti sem kórónuveirusmit kemur upp á leikskólanum í þessum mánuði. Innlent 25.10.2020 10:32
Tómar fangageymslur í nótt Fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru tómar snemma í morgun sem þykir sæta tíðindum. Samkomubann og takmarkanir á starfsemi veitinga- og öldurhúsa hefur nú verið í gildi um nokkurra vikna skeið. Innlent 25.10.2020 07:15
Fimm starfsmenn í Ölduselsskóla smitaðir og 400 nemendur í sóttkví Fimm starfsmenn í Ölduselsskóla hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni og hefur fjöldi annarra starfsmanna verið sendur í sóttkví. Innlent 24.10.2020 21:12
Kveikt verður á jólaljósum í Reykjavík um næstu helgi Borgarstjóri segir að jólaljósin í Reykjavík verði kveikt um næstu helgi, eða þremur vikum fyrr en vanalega. Innlent 23.10.2020 19:52
Hópsmit á Landakoti Hópsmit er komið upp á Landakoti og hafa nú alls sextán sjúklingar og sex starfsmenn greinst með veiruna. Landakoti hefur nú verið lokað. Innlent 23.10.2020 18:40
Ætlar að færa eftirlit með pósti á Sauðárkrók Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, hefur í hyggju að Byggðastofnun taki yfir póstmál, hlutverk sem Póst- og fjarskiptastofnun hefur haft með að gera hingað til. Innlent 23.10.2020 12:28
Starfsmenn og sjúklingur á Landakoti greindust með veiruna Nokkrir starfsmenn og einn sjúklingur á Landakoti, öldunarlækningadeild Landspítala, greindust með kórónuveiruna síðdegis í gær. Innlent 23.10.2020 10:48
Líkamsárás í austurbænum og trampólín braut stofuglugga Skömmu eftir klukkan átta í gærkvöldi barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um líkamsárás í hverfi 108 í Reykjavík. Innlent 23.10.2020 06:30
Kirkjuhúsið selt einum stofnenda Nikita Kirkjumálasjóður hefur selt fyrrum húsnæði Biskupsstofu við Laugaveg 31. Fyrirtækið S&H Invest hefur keypt húsið og er það í eigu Valdimars Kristins Hannessonar og fjölskyldu hans. Viðskipti innlent 22.10.2020 17:34
Vegstikur víkja fyrir LED-lýsingu í Hvalfjarðargöngum Vegstikurnar í Hvalfjarðargöngum verða brátt teknar niður en framkvæmdum við uppsetningu á kantlýsingu er nú lokið. Innlent 21.10.2020 13:58
Tilkynnti um eld í íbúð við Framnesveg Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins barst nú á ellefta tímanum tilkynning um eld í íbúð við Framnesveg. Innlent 21.10.2020 10:58
Ekki nógu mikil árvekni orsakaði strand Ópals Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að orsök strands farþegaskipsins Ópals við Lundey í febrúar á þessu ári hafi verið sú að mikilvæg árvekni við stjórn skipsins hafi ekki verið viðhöfð í aðdraganda strandsins. Innlent 21.10.2020 09:00