Grímsnes- og Grafningshreppur

Fréttamynd

Sumarhúsið gjörónýtt

Sumarhúsið sem kviknaði í í Grímsnesi í kvöld er gjörónýtt. Talið er að húsið hafi verið mannlaust en það var alelda þegar slökkvilið bar að garði.

Innlent
Fréttamynd

Sumarhús í Grímsnesi alelda

Brunavarnir Árnessýslu eru nú að störfum í Grímsnesi eftir að tilkynnt var um eld í sumarhúsi í kvöld. Húsið reyndist alelda þegar slökkviliðsmenn komu á staðinn.

Innlent
Fréttamynd

Leitin ekki borið árangur

Að sögn yfirlögregluþjóns á Suðurlandi er sérsveit ríkislögreglustjóra á leið austur að kanna aðstæður fyrir kafara.

Innlent
Fréttamynd

Leitin við Þingvallavatn hefst að nýju

Leitin að manneskjunni sem gengið er út frá að hafi verið í bátnum sem fannst mannlaus á floti í Þingvallavatni síðdegis í gær hefst aftur um klukkan níu í dag. Hlé var gert á leitinni laust fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi.

Innlent
Fréttamynd

Fundu bakpoka í flæðarmálinu

Enn er gengið út frá því að manneskja hafi verið í bátnum sem fannst mannlaus á floti í Þingvallavatni síðdegis í dag. Leitarmenn fundu bakpoka í flæðarmálinu fyrir skömmu, sem kann að gefa vísbendingu um mannaferðir.

Innlent
Fréttamynd

Þingvallahring lokað að nóttu

Framkvæmdir við Þingvallaveg hafa gengið vel og verkið er á undan áætlun að því er kemur fram á vef Þingvallaþjóðgarðs. Eftir sé að endurgera um það bil fimm hundruð metra utan núverandi vinnusvæðis og því verði tímabundnar lokanir frá og með í dag á tilteknum vegköflum frá níu á kvöldin til átta á morgnana.

Innlent