Sigurjón M. Egilsson

Já, ráðherra
Hann hélt hindrunarlausa einræðu án þess að nokkur reyndi svo mikið sem að spyrja eins né neins. Eftir að ráðherrann hafði lokið sér af, var slökkt á græjunum og fréttastofurnar töldu sig vera með frétt á spólunum.

Ruðningur og gjaldtaka
Sjávarútvegurinn er í vanda vegna þess hversu sterk krónan er. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna, hefur bent á að það sé ekki bara krónan sem geri útgerðinni erfitt fyrir. Útvegurinn finnur mikið fyrir veiðileyfagjaldinu, einkum og sér í lagi rækjuvinnslan og rækjuveiðarnar.

Fréttablaðið í fjögur ár
Í dag eru tímamót í sögu Fréttablaðsins. Frá upphafi útgáfunnar hefur blaðið vaxið og dafnað og leitt af sér aðra fjölmiðla. (Steinunn Stefánsdóttir og Sigurjón Magnús Egilsson skrifa.)
Að verja fortíðina
Mál manna - Sigurjón M. Egilsson Ég held einfaldlega að nú sé komið nóg. Við eigum ekki að festa þetta kerfi í átta ár í viðbót. Það er hvorki bændum né íslenskum landbúnaði til hagsbóta.
Hinsegin fiskidagur
Mál manna - Sigurjón M. Egilsson Um sjötíu þúsund Íslendingar komu saman á Dalvík og Reykjavík til að gera sér glaðan dag. Þrátt fyrir fjölmenni var ekkert sem skyggði á samkomurnar.

Án gagnrýni væri ekkert frumvarp
Mál manna - Sigurjón M. Egilsson "Væru engir gagnrýnir fjölmiðlar þá væru heldur engin fjölmiðlafrumvörp, engir vitlausir lögfræðingar og enginn vissi um getuleysi þingmanna gagnvart foringjunum."