Norðurþing Tuttugu heilbrigðisstarfsmenn og tveir lögregluþjónar í sóttkví á Húsavík Alls eru tuttugu og tveir í sóttkví á Húsavík eftir að hafa umgengist áströlsk hjón sem greindust með kórónuveiruna. Innlent 17.3.2020 16:53 Eiginkona ferðamannsins sem lést á Húsavík komin í einangrun Eiginkona erlenda ferðamannsins sem lést á Húsavík í gær eftir skyndileg veikindi er komin í einangrun. Innlent 17.3.2020 15:15 Ferðamaður sem lést á Húsavík reyndist smitaður af kórónuveirunni Ástralskur karlmaður á fertugsaldri sem var á ferðalagi með konu sinni hér á landi og hafði verið greindur með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum er látinn. Innlent 17.3.2020 13:14 Kominn heim til sín eftir fjórar hnífsstungur í hálsinn Meintur gerandi í alvarlegri líkamsárás á Kópaskeri föstudagskvöldið 28. febrúar hefur komið við sögu lögreglu. Hann liggur enn meðvitundarlaus á sjúkrahúsinu á Akureyri og er útlitið ekki gott samkvæmt heimildum Vísis. Innlent 6.3.2020 13:00 Þolandi árásarinnar vaknaður og kominn til Húsavíkur Lögregla vonast til þess að geta rætt við hann í dag. Innlent 4.3.2020 14:05 Stóð til að reyna að vekja hinn grunaða í dag Innlent 2.3.2020 13:31 Hefur sjálfur tvisvar verið dæmdur fyrir hnífstungur Fórnarlamb hnífstunguárásarinnar á Kópaskeri hefur sjálfur tvisvar sinnum hlotið dóm fyrir hættulegar hnífstungur. Innlent 2.3.2020 07:30 Faðir langveiks barns kallar eftir umburðarlyndi fyrir óttaslegna Faðir barns með undirliggjandi sjúkdóm kallar eftir auknu umburðarlyndi í garð þeirra sem eru uggandi vegna veirunnar. Innlent 1.3.2020 18:34 Grunaður árásarmaður á Kópaskeri einnig á gjörgæslu Fórnarlamb hnífstungu og grunaður árásarmaður eru báðir á gjörgæslu. Innlent 1.3.2020 14:42 Fórnarlamb stunguárásarinnar á Kópaskeri á gjörgæslu Þrennt var handtekið vegna árásarinnar. Innlent 29.2.2020 08:03 Alvarleg líkamsárás á Kópaskeri Lögreglan á Norðurlandi eystra fékk tilkynningu um alvarlega líkamsárás á Kópaskeri á tíunda tímanum í gærkvöld. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu var eggvopni beitt í árásinni. Innlent 29.2.2020 02:48 Völsungur fékk Jafnréttisverðlaun KSÍ Veittar voru viðurkenningar á ársþingi Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 22.2.2020 13:27 Rafmagnslaust frá Kelduhverfi og austur á Bakkafjörð Rafmagnslaust er nú frá Kelduhverfi og austur á Bakkafjörð eftir að bilun kom upp á Kópaskerslínu rétt fyrir klukkan sjö í morgun. Innlent 10.2.2020 11:36 Húsvíkingar vígðu nýja slökkvistöð Slökkviliðsstöð slökkviliðs Norðurþings á Húsavík var í gærð vígð við hátíðlega athöfn. Innlent 8.2.2020 14:44 Ekki ætlunin að Demantshringurinn verði dagsferð Nýtt merki Demantshringsins á Norðurlandi var kynnt á föstudaginn. Markmiðið er að laða ferðamenn að þessari ferðamannaleið allan ársins hring. Innlent 11.1.2020 22:23 Leita að eiganda peninga sem fundust í Nettó á Húsavík Lögreglan á Norðurlandi eystra leitar nú að eiganda peninga sem fundust á gólfi verslunar Nettó í Húsavík í dag. Innlent 23.12.2019 15:58 Vona að rafmagn verði komið í lag á Húsavík fyrir hádegi Rafmagnslaust varð á Húsavík í morgun og er unnið að því að koma rafmagni aftur á. Innlent 21.12.2019 10:24 Bóndi í Svarfaðardal lýsir ástandinu sem skapaðist í óveðrinu sem hryllingi Ágústa Ágústsdóttir, bóndi á Reistarnesi á Melrakkasléttu, og Bjarni Óskarsson, bóndi á Völlum í Svarfaðardal, gagnrýna stjórnvöld fyrir það ástand sem skapaðist á Norðurlandi í síðustu viku í óveðrinu sem þá gekk yfir landið. Innlent 19.12.2019 13:14 Guðrún prjónaði 57 lopapeysur fyrir heilt þorp Guðrún Kristinsdóttir, kennari á Húsavík, gerði sér lítið fyrir og prjónaði 57 lopapeysur á öll börn og allt starfsfólk í SOS barnaþorpinu í Hemeius í Rúmeníu. Lífið 13.12.2019 14:57 Ísilagðar raflínur, brotnir rafmagnsstaurar og foktjón sem ekki er hægt að sinna vegna veðurofsans Það hefur verið mikill erill hjá viðbragðsaðilum á Norðurlandi eystra í kvöld vegna ofsaveðursins sem gengið hefur yfir landið. Innlent 11.12.2019 00:57 Línubátur strandaður í Þistilfirði Línubáturinn Lágey ÞH-225 rak í strand í vestanverðum Þistilfirði í nótt. Innlent 29.11.2019 06:45 Stöðva þurfti báða ofna í kísilverinu á Bakka Starfsfólkið í kísilveri PCC á Bakka hefur undanfarna daga átt í vandræðum í framleiðslu þar sem stoðkerfi ofna hefur brugðist. Slökkva þurfti á tveimur ofnum vegna þessa. Innlent 25.11.2019 17:20 Nota frárennsli til að hita upp stíg Útivistarstígurinn Stangarbakkavegur á Húsavík hefur að mestu leyti tekið á sig mynd en hann er upphitaður með frárennsli. A Innlent 20.11.2019 02:18 Kosningaslagur þriggja jólatrjáa Þrjú tré á Húsavík keppa nú um hylli íbúanna sem eiga þess kost að velja jólatré bæjarins þetta árið. Innlent 20.11.2019 02:03 Sjóböðin á Húsavík fá nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar Sjóböðin á Húsavík hlutu í dag nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar fyrir árið 2019 en verðlaunin eru veitt ár hvert þann 11. nóvember sem er afmælisdagur Samtaka ferðaþjónustunnar. Viðskipti innlent 11.11.2019 21:16 Báturinn sem strandaði á Rifstanga á leið til Raufarhafnar Björgunarsveitir af Norðurlandi, björgunarbáturinn Gunnbjörg frá Raufarhöfn og nærliggjandi bátur eru nú á leið að bát sem strandaði á sjötta tímanum í morgun á Rifstanga, sem er norður af Raufarhöfn. Innlent 8.11.2019 07:23 Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Í dag hefur Veiðivísir fengið nokkrar ábendingar um að brotið sé á lögum Lög nr. 64 19. maí 1994 um verndun, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum. Veiði 4.11.2019 12:20 Hæstaréttarlögmaður og fótboltadómari fertugur Arnar Þór Stefánsson, fyrrverandi næturfréttamaður á RÚV og nú einn eigenda lögmannsstofunnar LEX, hefur sterkar rætur til Húsavíkur. Ætlar að fagna tímamótunum með fjölskyldunni og er alveg eins líklegt að Hamborgarafabrikkan verði fyrir valinu. Lífið 29.10.2019 02:15 Beggi á Húsavík fór niður og hékk í spottunum Hafnarstjórinn lætur sér hvergi bregða. Innlent 25.10.2019 15:24 Heldur dregið úr jarðskjálftahrinunni fyrir norðan Yfir 500 skjálftar hafa mælst í jarðskjálftahrinu sem hófst á Norðausturlandi síðdegis á laugardag. Innlent 21.10.2019 08:28 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 … 13 ›
Tuttugu heilbrigðisstarfsmenn og tveir lögregluþjónar í sóttkví á Húsavík Alls eru tuttugu og tveir í sóttkví á Húsavík eftir að hafa umgengist áströlsk hjón sem greindust með kórónuveiruna. Innlent 17.3.2020 16:53
Eiginkona ferðamannsins sem lést á Húsavík komin í einangrun Eiginkona erlenda ferðamannsins sem lést á Húsavík í gær eftir skyndileg veikindi er komin í einangrun. Innlent 17.3.2020 15:15
Ferðamaður sem lést á Húsavík reyndist smitaður af kórónuveirunni Ástralskur karlmaður á fertugsaldri sem var á ferðalagi með konu sinni hér á landi og hafði verið greindur með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum er látinn. Innlent 17.3.2020 13:14
Kominn heim til sín eftir fjórar hnífsstungur í hálsinn Meintur gerandi í alvarlegri líkamsárás á Kópaskeri föstudagskvöldið 28. febrúar hefur komið við sögu lögreglu. Hann liggur enn meðvitundarlaus á sjúkrahúsinu á Akureyri og er útlitið ekki gott samkvæmt heimildum Vísis. Innlent 6.3.2020 13:00
Þolandi árásarinnar vaknaður og kominn til Húsavíkur Lögregla vonast til þess að geta rætt við hann í dag. Innlent 4.3.2020 14:05
Hefur sjálfur tvisvar verið dæmdur fyrir hnífstungur Fórnarlamb hnífstunguárásarinnar á Kópaskeri hefur sjálfur tvisvar sinnum hlotið dóm fyrir hættulegar hnífstungur. Innlent 2.3.2020 07:30
Faðir langveiks barns kallar eftir umburðarlyndi fyrir óttaslegna Faðir barns með undirliggjandi sjúkdóm kallar eftir auknu umburðarlyndi í garð þeirra sem eru uggandi vegna veirunnar. Innlent 1.3.2020 18:34
Grunaður árásarmaður á Kópaskeri einnig á gjörgæslu Fórnarlamb hnífstungu og grunaður árásarmaður eru báðir á gjörgæslu. Innlent 1.3.2020 14:42
Fórnarlamb stunguárásarinnar á Kópaskeri á gjörgæslu Þrennt var handtekið vegna árásarinnar. Innlent 29.2.2020 08:03
Alvarleg líkamsárás á Kópaskeri Lögreglan á Norðurlandi eystra fékk tilkynningu um alvarlega líkamsárás á Kópaskeri á tíunda tímanum í gærkvöld. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu var eggvopni beitt í árásinni. Innlent 29.2.2020 02:48
Völsungur fékk Jafnréttisverðlaun KSÍ Veittar voru viðurkenningar á ársþingi Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 22.2.2020 13:27
Rafmagnslaust frá Kelduhverfi og austur á Bakkafjörð Rafmagnslaust er nú frá Kelduhverfi og austur á Bakkafjörð eftir að bilun kom upp á Kópaskerslínu rétt fyrir klukkan sjö í morgun. Innlent 10.2.2020 11:36
Húsvíkingar vígðu nýja slökkvistöð Slökkviliðsstöð slökkviliðs Norðurþings á Húsavík var í gærð vígð við hátíðlega athöfn. Innlent 8.2.2020 14:44
Ekki ætlunin að Demantshringurinn verði dagsferð Nýtt merki Demantshringsins á Norðurlandi var kynnt á föstudaginn. Markmiðið er að laða ferðamenn að þessari ferðamannaleið allan ársins hring. Innlent 11.1.2020 22:23
Leita að eiganda peninga sem fundust í Nettó á Húsavík Lögreglan á Norðurlandi eystra leitar nú að eiganda peninga sem fundust á gólfi verslunar Nettó í Húsavík í dag. Innlent 23.12.2019 15:58
Vona að rafmagn verði komið í lag á Húsavík fyrir hádegi Rafmagnslaust varð á Húsavík í morgun og er unnið að því að koma rafmagni aftur á. Innlent 21.12.2019 10:24
Bóndi í Svarfaðardal lýsir ástandinu sem skapaðist í óveðrinu sem hryllingi Ágústa Ágústsdóttir, bóndi á Reistarnesi á Melrakkasléttu, og Bjarni Óskarsson, bóndi á Völlum í Svarfaðardal, gagnrýna stjórnvöld fyrir það ástand sem skapaðist á Norðurlandi í síðustu viku í óveðrinu sem þá gekk yfir landið. Innlent 19.12.2019 13:14
Guðrún prjónaði 57 lopapeysur fyrir heilt þorp Guðrún Kristinsdóttir, kennari á Húsavík, gerði sér lítið fyrir og prjónaði 57 lopapeysur á öll börn og allt starfsfólk í SOS barnaþorpinu í Hemeius í Rúmeníu. Lífið 13.12.2019 14:57
Ísilagðar raflínur, brotnir rafmagnsstaurar og foktjón sem ekki er hægt að sinna vegna veðurofsans Það hefur verið mikill erill hjá viðbragðsaðilum á Norðurlandi eystra í kvöld vegna ofsaveðursins sem gengið hefur yfir landið. Innlent 11.12.2019 00:57
Línubátur strandaður í Þistilfirði Línubáturinn Lágey ÞH-225 rak í strand í vestanverðum Þistilfirði í nótt. Innlent 29.11.2019 06:45
Stöðva þurfti báða ofna í kísilverinu á Bakka Starfsfólkið í kísilveri PCC á Bakka hefur undanfarna daga átt í vandræðum í framleiðslu þar sem stoðkerfi ofna hefur brugðist. Slökkva þurfti á tveimur ofnum vegna þessa. Innlent 25.11.2019 17:20
Nota frárennsli til að hita upp stíg Útivistarstígurinn Stangarbakkavegur á Húsavík hefur að mestu leyti tekið á sig mynd en hann er upphitaður með frárennsli. A Innlent 20.11.2019 02:18
Kosningaslagur þriggja jólatrjáa Þrjú tré á Húsavík keppa nú um hylli íbúanna sem eiga þess kost að velja jólatré bæjarins þetta árið. Innlent 20.11.2019 02:03
Sjóböðin á Húsavík fá nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar Sjóböðin á Húsavík hlutu í dag nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar fyrir árið 2019 en verðlaunin eru veitt ár hvert þann 11. nóvember sem er afmælisdagur Samtaka ferðaþjónustunnar. Viðskipti innlent 11.11.2019 21:16
Báturinn sem strandaði á Rifstanga á leið til Raufarhafnar Björgunarsveitir af Norðurlandi, björgunarbáturinn Gunnbjörg frá Raufarhöfn og nærliggjandi bátur eru nú á leið að bát sem strandaði á sjötta tímanum í morgun á Rifstanga, sem er norður af Raufarhöfn. Innlent 8.11.2019 07:23
Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Í dag hefur Veiðivísir fengið nokkrar ábendingar um að brotið sé á lögum Lög nr. 64 19. maí 1994 um verndun, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum. Veiði 4.11.2019 12:20
Hæstaréttarlögmaður og fótboltadómari fertugur Arnar Þór Stefánsson, fyrrverandi næturfréttamaður á RÚV og nú einn eigenda lögmannsstofunnar LEX, hefur sterkar rætur til Húsavíkur. Ætlar að fagna tímamótunum með fjölskyldunni og er alveg eins líklegt að Hamborgarafabrikkan verði fyrir valinu. Lífið 29.10.2019 02:15
Beggi á Húsavík fór niður og hékk í spottunum Hafnarstjórinn lætur sér hvergi bregða. Innlent 25.10.2019 15:24
Heldur dregið úr jarðskjálftahrinunni fyrir norðan Yfir 500 skjálftar hafa mælst í jarðskjálftahrinu sem hófst á Norðausturlandi síðdegis á laugardag. Innlent 21.10.2019 08:28
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent