Hvalfjarðarsveit Hvalvertíðin blásin af, veiðileyfi kom of seint Engar hvalveiðar verða þetta sumarið hjá Hval hf. Skýringin er sögð sú að veiðileyfi hafi komið of seint til að nægur tími gæfist til að ljúka nauðsynlegu viðhaldi á hvalbátunum. Innlent 4.6.2019 21:23 Skúta sem fór á hliðina í Hvalfirði reyndist dauða hrefnan Sverrir Tryggvason, skipstjóri hjá hvalaskoðunarfyrirtækinu Special Tours, segist fyrst hafa séð dauða hrefnu, sem rak á land við Eiðsgranda í Reykjavík skömmu eftir hádegi í dag, úti á Faxaflóa. Innlent 28.5.2019 15:10 Ríkið mun þurfa að greiða um 700 milljónir eftir dóm Hæstaréttar Íslenska ríkið mun þurfa að greiða fimm sveitarfélögum alls rúmlega 680 milljónir eftir dóm Hæstaréttar í máli Grímsness- og Grafningshrepps gegn ríkinu sem féll í dag. Fjögur önnur sveitarfélög höfðuðu sambærilegt mál. Innlent 14.5.2019 11:13 Hagnaður Norðuráls minnkaði um þrjá milljarða króna í fyrra Álver Norðuráls á Grundartanga var rekið með rúmlega 4,5 milljóna dala hagnaði á árinu 2018, jafnvirði um 550 milljóna króna á núverandi gengi, og dróst hagnaðurinn saman frá fyrra ári um nærri 25 milljónir dala, eða sem nemur um þremur milljörðum króna. Viðskipti innlent 9.5.2019 02:01 Hvalfjarðargöng loka í skamman tíma fari mengun yfir viðmiðunarmörk Páskarnir eru tími ferðalaga fyrir fjölmarga Íslendinga, umferð um þjóðvegi landsins getur því aukist mikið yfir næstu helgi með tilheyrandi útblæstri, veðri mengun of mikil í Hvalfjarðargöngum, er þeim sjálfvirkt lokað á meðan að ræst er út. Innlent 18.4.2019 11:58 Búið að koma slasaða göngumanninum til aðstoðar Björgunarsveitarmenn, sem sendir voru út til aðstoðar slösuðum göngumanni í Botnsdal í botni Hvalfjarðar, hafa lagt af stað til baka ásamt hinum slasaða. Innlent 10.3.2019 15:11 Útkall vegna slasaðs göngumanns í Botnsdal Björgunarsveitir á Akranesi, Borgarnesi og höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út klukkan 13:30 vegna slasaðs göngumanns í Hvalfirði. Innlent 10.3.2019 14:11 Kirkjan fékk lægri bætur en hún vildi Vátryggingafélag Íslands (VÍS) og Hitaveitufélag Hvalfjarðar voru í vikunni dæmd til að greiða Kirkjumálasjóði tæpar 2,4 milljónir króna í bætur vegna tjóns sem af hlaust vegna leka frá hitaveitulögn í prestsbústaðnum að Saurbæ í Hvalfjarðarsveit. Innlent 22.2.2019 03:00 Fyrsta barn ársins kom í heiminn á Akranesi Fyrsta barn ársins kom í heiminn á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi klukkan 6:03 í morgun. Innlent 1.1.2019 09:52 Tuttugu sagt upp á Grundartanga Tuttugu starfsmönnum álversins á Grundartanga var sagt upp í morgun. Viðskipti innlent 28.11.2018 14:05 Norðurál sýknað af kröfum um um ábyrgð á heilsuleysi hrossa Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Norðurál Grundartanga af kröfum hrossabóndans á Kúludalsá, Ragnheiðar Jónu Þorgrímsdóttur, sem barist hefur í mörg ár fyrir því að tengsl flúormengunar frá álverinu og veikinda hrossa hennar verði viðurkennd. Innlent 13.7.2018 21:20 „Ég missti barnið mitt“ Aðstandendur Einars Darra Óskarssonar hafa sent frá sér myndband. Innlent 4.7.2018 10:30 Stofnuðu minningarsjóð í nafni Einars Darra til hjálpar ungu fólki í fíkniefnavanda Einar Darri Óskarsson lést á heimili sínu í Hvalfjarðarsveit þann 25. maí síðastliðinn aðeins 18 ára gamall. Innlent 14.6.2018 14:03 Net eftirlitsmyndavéla verður til Ríkislögreglustjóri stækkaði nýverið geymslurými tölvukerfis hjá sér til að taka í notkun fleiri háþróaðar eftirlitsmyndavélar. Net eftirlitsmyndavéla er að verða til sem er streymt frá til RLS. Innlent 31.5.2018 02:03 Íbúðir í byggingu um allt Vesturland Íbúðir eru í byggingu í flestöllum sveitarfélögum á Vesturlandi og skortur á íbúðum mestur á Akranesi og í Hvalfjarðarsveit. Innlent 4.4.2018 01:15 Fjölgar vestanlands og Akranes á meira inni Dósent segir Akranes eiga mikið inni hvað varðar fjölgun íbúa. Hætti ríkið gjaldtöku í Hvalfjarðargöngin gæti Vesturland tekið við fólki sem flýr fasteignaverð í borginni líkt og Suðurnes síðustu ár. Innlent 14.2.2018 01:21 Hundrað kristnir krossmenn fagna því að vera veðurtepptir Þau eru langflest mjög ánægð og sátt við að missa af skóla á morgun, segir Gunnar Hrafn Sveinsson æskulýðsfulltrúi. Innlent 11.2.2018 13:20 Þolinmæði íbúa vegna Vesturlandsvegar á þrotum Íbúar á Vesturlandi kröfðust úrbóta á Vesturlandsvegi um Kjarlarnes á íbúafundi um samgöngumál á Akranesi í kvöld. Ráðherra segist hafa skilning á kröfum íbúanna. Innlent 24.1.2018 22:06 « ‹ 3 4 5 6 ›
Hvalvertíðin blásin af, veiðileyfi kom of seint Engar hvalveiðar verða þetta sumarið hjá Hval hf. Skýringin er sögð sú að veiðileyfi hafi komið of seint til að nægur tími gæfist til að ljúka nauðsynlegu viðhaldi á hvalbátunum. Innlent 4.6.2019 21:23
Skúta sem fór á hliðina í Hvalfirði reyndist dauða hrefnan Sverrir Tryggvason, skipstjóri hjá hvalaskoðunarfyrirtækinu Special Tours, segist fyrst hafa séð dauða hrefnu, sem rak á land við Eiðsgranda í Reykjavík skömmu eftir hádegi í dag, úti á Faxaflóa. Innlent 28.5.2019 15:10
Ríkið mun þurfa að greiða um 700 milljónir eftir dóm Hæstaréttar Íslenska ríkið mun þurfa að greiða fimm sveitarfélögum alls rúmlega 680 milljónir eftir dóm Hæstaréttar í máli Grímsness- og Grafningshrepps gegn ríkinu sem féll í dag. Fjögur önnur sveitarfélög höfðuðu sambærilegt mál. Innlent 14.5.2019 11:13
Hagnaður Norðuráls minnkaði um þrjá milljarða króna í fyrra Álver Norðuráls á Grundartanga var rekið með rúmlega 4,5 milljóna dala hagnaði á árinu 2018, jafnvirði um 550 milljóna króna á núverandi gengi, og dróst hagnaðurinn saman frá fyrra ári um nærri 25 milljónir dala, eða sem nemur um þremur milljörðum króna. Viðskipti innlent 9.5.2019 02:01
Hvalfjarðargöng loka í skamman tíma fari mengun yfir viðmiðunarmörk Páskarnir eru tími ferðalaga fyrir fjölmarga Íslendinga, umferð um þjóðvegi landsins getur því aukist mikið yfir næstu helgi með tilheyrandi útblæstri, veðri mengun of mikil í Hvalfjarðargöngum, er þeim sjálfvirkt lokað á meðan að ræst er út. Innlent 18.4.2019 11:58
Búið að koma slasaða göngumanninum til aðstoðar Björgunarsveitarmenn, sem sendir voru út til aðstoðar slösuðum göngumanni í Botnsdal í botni Hvalfjarðar, hafa lagt af stað til baka ásamt hinum slasaða. Innlent 10.3.2019 15:11
Útkall vegna slasaðs göngumanns í Botnsdal Björgunarsveitir á Akranesi, Borgarnesi og höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út klukkan 13:30 vegna slasaðs göngumanns í Hvalfirði. Innlent 10.3.2019 14:11
Kirkjan fékk lægri bætur en hún vildi Vátryggingafélag Íslands (VÍS) og Hitaveitufélag Hvalfjarðar voru í vikunni dæmd til að greiða Kirkjumálasjóði tæpar 2,4 milljónir króna í bætur vegna tjóns sem af hlaust vegna leka frá hitaveitulögn í prestsbústaðnum að Saurbæ í Hvalfjarðarsveit. Innlent 22.2.2019 03:00
Fyrsta barn ársins kom í heiminn á Akranesi Fyrsta barn ársins kom í heiminn á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi klukkan 6:03 í morgun. Innlent 1.1.2019 09:52
Tuttugu sagt upp á Grundartanga Tuttugu starfsmönnum álversins á Grundartanga var sagt upp í morgun. Viðskipti innlent 28.11.2018 14:05
Norðurál sýknað af kröfum um um ábyrgð á heilsuleysi hrossa Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Norðurál Grundartanga af kröfum hrossabóndans á Kúludalsá, Ragnheiðar Jónu Þorgrímsdóttur, sem barist hefur í mörg ár fyrir því að tengsl flúormengunar frá álverinu og veikinda hrossa hennar verði viðurkennd. Innlent 13.7.2018 21:20
„Ég missti barnið mitt“ Aðstandendur Einars Darra Óskarssonar hafa sent frá sér myndband. Innlent 4.7.2018 10:30
Stofnuðu minningarsjóð í nafni Einars Darra til hjálpar ungu fólki í fíkniefnavanda Einar Darri Óskarsson lést á heimili sínu í Hvalfjarðarsveit þann 25. maí síðastliðinn aðeins 18 ára gamall. Innlent 14.6.2018 14:03
Net eftirlitsmyndavéla verður til Ríkislögreglustjóri stækkaði nýverið geymslurými tölvukerfis hjá sér til að taka í notkun fleiri háþróaðar eftirlitsmyndavélar. Net eftirlitsmyndavéla er að verða til sem er streymt frá til RLS. Innlent 31.5.2018 02:03
Íbúðir í byggingu um allt Vesturland Íbúðir eru í byggingu í flestöllum sveitarfélögum á Vesturlandi og skortur á íbúðum mestur á Akranesi og í Hvalfjarðarsveit. Innlent 4.4.2018 01:15
Fjölgar vestanlands og Akranes á meira inni Dósent segir Akranes eiga mikið inni hvað varðar fjölgun íbúa. Hætti ríkið gjaldtöku í Hvalfjarðargöngin gæti Vesturland tekið við fólki sem flýr fasteignaverð í borginni líkt og Suðurnes síðustu ár. Innlent 14.2.2018 01:21
Hundrað kristnir krossmenn fagna því að vera veðurtepptir Þau eru langflest mjög ánægð og sátt við að missa af skóla á morgun, segir Gunnar Hrafn Sveinsson æskulýðsfulltrúi. Innlent 11.2.2018 13:20
Þolinmæði íbúa vegna Vesturlandsvegar á þrotum Íbúar á Vesturlandi kröfðust úrbóta á Vesturlandsvegi um Kjarlarnes á íbúafundi um samgöngumál á Akranesi í kvöld. Ráðherra segist hafa skilning á kröfum íbúanna. Innlent 24.1.2018 22:06