Súðavíkurhreppur Þrettán vilja verða sveitarstjórar í Súðavík Þar á meðal eru framkvæmdastjórar, lögfræðingar og ritstjóri. Innlent 1.3.2019 16:25 Möguleg snjóflóðahætta á Vestfjörðum Snjóflóðahætta er möguleg snemma í dag á nokkrum vegum á Vestfjörðum. Innlent 12.2.2019 07:45 Heimtur úr helju og á leið til Súðavíkur Í vikunni varð óvenjuleg fjölskyldusameining í Leifsstöð þegar Murtada Al-Saedi frá Írak fékk að sjá eiginkonu sína og fimm börn í fyrsta sinn í þrjú ár. Þau héldu öll að hann væri látinn. Móðir og börn fengu hæli hér á landi fyrir ári og varð verulega brugðið þegar þau fengu óvænt myndsímtal og á skjánum birtist fjölskyldufaðirinn. Innlent 17.1.2019 19:24 Sveitarstjóri í Súðavík segir upp störfum Pétur Georg Markan hefur sagt upp starfi sínu sem sveitarstjóri í Súðavíkurhreppi. Innlent 12.1.2019 10:02 Minni hætta á snjóflóðum þökk sé stöðugum veðurskilyrðum Harpa Grímsdóttir, forstöðumaður snjóflóðaseturs Vestfjarða, segir að sökum veðurskilyrða sé snjórinn sem kyngt hefur niður á Vestfjörðum nokkuð stöðugur og því minni hætta á snjóflóðum en ella. Eins og Vísir greindi frá féll snjóflóð á Flateyrarvegi á Hvilftarströnd í gær. Tveir bílar með samtals fimm farþega lentu í flóðinu, en farþegarnir sluppu allir ómeiddir úr flóðinu. Innlent 1.12.2018 17:26 "Eins og stjórnsýslan sé bara að hugsa um sig“ Úrskurðanefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi tvö rekstrarleyfi sem Matvælastofnun veitti til laxeldis í Patreksfirði og Tálknafirði. Innlent 29.9.2018 12:06 Telja fiskeldi verða fyrir „fordæmalausri og ósvífinni hagsmunabaráttu fámennra hópa auðmanna“ Sveitarfélög á Vestfjörðum fordæma úrskurð um að fella leyfi til fiskeldis úr gildi. Innlent 28.9.2018 15:17 Áfall fyrir ferðaþjónustuna ef nýr eigandi Vigurs myndi loka eyjunni Tæplega ellefu þúsund ferðamenn heimsækja eyjuna yfir sumarmánuðina. Innlent 9.7.2018 13:37 Drottning Vestfjarða í söluferli Hin sögufræga eyja Vigur er kominn í söluferli. Bóndinn ætlar að bregða búi en hann hefur búið þar í rúm 40 ár. Súðavíkurhreppur gæti átt forkaupsrétt en sveitarstjórinn þar segir eyjuna fallegasta stað Vestfjarða og er af nægu að taka. Lífið 5.6.2018 05:37 Aðför sem lýsir virðingarleysi og fádæma dómgreindarleysi Formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga segir atburðina í Árneshreppi grófa aðför að sjálfsákvörðunarrétti sveitarfélags. Þetta sé sambærilegt því ef 40 þúsund íbúar á landsbyggðinni myndu skrá sig til málamynda í Reykjavík til að hafa áhrif á flugvöllinn í Vatnsmýri. Innlent 17.5.2018 11:47 Sveitarstjórar á Vestfjörðum fagna umræðu um kynbundið ofbeldi Sveitarstjórnir á Vestfjörðum stefna á að svara ákalli Sambands íslenskra sveitarfélaga um að setja sér stefnu eða endurskoða gildandi stefnu vegna eineltis, ofbeldis og kynferðislegrar og kynbundinnar áreitni. Innlent 17.12.2017 22:10 Reglulegt rafmagnsleysi í Skötufirði Ábúendur á bænum Hvítanesi í Skötufirði hafa fengið nóg af rafmagnsleysi sem reglulega lætur á sér kræla. "Það eru Hvítanes víða á Vestfjörðum,“ segir sveitarstjórinn. Innlent 25.11.2017 13:03 « ‹ 1 2 3 4 ›
Þrettán vilja verða sveitarstjórar í Súðavík Þar á meðal eru framkvæmdastjórar, lögfræðingar og ritstjóri. Innlent 1.3.2019 16:25
Möguleg snjóflóðahætta á Vestfjörðum Snjóflóðahætta er möguleg snemma í dag á nokkrum vegum á Vestfjörðum. Innlent 12.2.2019 07:45
Heimtur úr helju og á leið til Súðavíkur Í vikunni varð óvenjuleg fjölskyldusameining í Leifsstöð þegar Murtada Al-Saedi frá Írak fékk að sjá eiginkonu sína og fimm börn í fyrsta sinn í þrjú ár. Þau héldu öll að hann væri látinn. Móðir og börn fengu hæli hér á landi fyrir ári og varð verulega brugðið þegar þau fengu óvænt myndsímtal og á skjánum birtist fjölskyldufaðirinn. Innlent 17.1.2019 19:24
Sveitarstjóri í Súðavík segir upp störfum Pétur Georg Markan hefur sagt upp starfi sínu sem sveitarstjóri í Súðavíkurhreppi. Innlent 12.1.2019 10:02
Minni hætta á snjóflóðum þökk sé stöðugum veðurskilyrðum Harpa Grímsdóttir, forstöðumaður snjóflóðaseturs Vestfjarða, segir að sökum veðurskilyrða sé snjórinn sem kyngt hefur niður á Vestfjörðum nokkuð stöðugur og því minni hætta á snjóflóðum en ella. Eins og Vísir greindi frá féll snjóflóð á Flateyrarvegi á Hvilftarströnd í gær. Tveir bílar með samtals fimm farþega lentu í flóðinu, en farþegarnir sluppu allir ómeiddir úr flóðinu. Innlent 1.12.2018 17:26
"Eins og stjórnsýslan sé bara að hugsa um sig“ Úrskurðanefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi tvö rekstrarleyfi sem Matvælastofnun veitti til laxeldis í Patreksfirði og Tálknafirði. Innlent 29.9.2018 12:06
Telja fiskeldi verða fyrir „fordæmalausri og ósvífinni hagsmunabaráttu fámennra hópa auðmanna“ Sveitarfélög á Vestfjörðum fordæma úrskurð um að fella leyfi til fiskeldis úr gildi. Innlent 28.9.2018 15:17
Áfall fyrir ferðaþjónustuna ef nýr eigandi Vigurs myndi loka eyjunni Tæplega ellefu þúsund ferðamenn heimsækja eyjuna yfir sumarmánuðina. Innlent 9.7.2018 13:37
Drottning Vestfjarða í söluferli Hin sögufræga eyja Vigur er kominn í söluferli. Bóndinn ætlar að bregða búi en hann hefur búið þar í rúm 40 ár. Súðavíkurhreppur gæti átt forkaupsrétt en sveitarstjórinn þar segir eyjuna fallegasta stað Vestfjarða og er af nægu að taka. Lífið 5.6.2018 05:37
Aðför sem lýsir virðingarleysi og fádæma dómgreindarleysi Formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga segir atburðina í Árneshreppi grófa aðför að sjálfsákvörðunarrétti sveitarfélags. Þetta sé sambærilegt því ef 40 þúsund íbúar á landsbyggðinni myndu skrá sig til málamynda í Reykjavík til að hafa áhrif á flugvöllinn í Vatnsmýri. Innlent 17.5.2018 11:47
Sveitarstjórar á Vestfjörðum fagna umræðu um kynbundið ofbeldi Sveitarstjórnir á Vestfjörðum stefna á að svara ákalli Sambands íslenskra sveitarfélaga um að setja sér stefnu eða endurskoða gildandi stefnu vegna eineltis, ofbeldis og kynferðislegrar og kynbundinnar áreitni. Innlent 17.12.2017 22:10
Reglulegt rafmagnsleysi í Skötufirði Ábúendur á bænum Hvítanesi í Skötufirði hafa fengið nóg af rafmagnsleysi sem reglulega lætur á sér kræla. "Það eru Hvítanes víða á Vestfjörðum,“ segir sveitarstjórinn. Innlent 25.11.2017 13:03