Keflavíkurflugvöllur Hætta á að Keflavíkurflugvöllur nái sér ekki á strik fyrr en 2021 Keflavíkurflugvöllur er einn stærsti vinnustaður landsins en í kringum 9000 manns vinna á flugvellinum eða í störfum tengdum honum. Bæjarstjóri segir hættu á að flugvöllurinn nái sér ekki aftur á strik fyrr en 2021. Innlent 1.4.2020 20:33 Rúmlega hundrað missa vinnuna hjá Isavia 101 starfsmanni Isavia hefur verið sagt upp störfum og hefur 37 starfsmönnum verið boðið áframhaldandi starf í lægra starfshlutfalli, samkvæmt heimildum Vísis. Viðskipti innlent 30.3.2020 14:08 Kórónu-flugið sem lendir í Keflavík sex sinnum í viku Ein óvenjulegasta flugleið sem haldið er uppi þessa dagana er loftbrúin sem grænlensk stjórnvöld hafa sett upp til að flytja covid-19 sýni frá Grænlandi til greiningar í Danmörku. Innlent 30.3.2020 12:28 Hefur áhyggjur af áhrifum faraldursins á stöðu vinnumála á Suðurnesjum Atvinnuleysi á Suðurnesjum er nú 13,6 prósent og fer líklega hækkandi. Innlent 29.3.2020 13:16 Keflavíkurflugvöllur eins og draugabær Keflavíkurflugvöllur leit út eins og draugabær í dag en ferðamönnum hefur fækkað gífurlega hér á landi og sömuleiðis ferðum Íslendinga vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar og samkomubanns. Innlent 24.3.2020 17:58 Stórlega dregið úr umferð á íslenska flugstjórnarsvæðinu Flugumferð um íslenska flugstjórnarsvæðið hefur dregist saman um tæp sextíu prósent á síðustu tíu dögum. Mestu munar um mikinn samdrátt í alþjóðlegu flugi milli Evrópu og Bandaríkjanna og til og frá Keflavíkurflugvelli. Innlent 24.3.2020 11:22 Mikil röskun á millilandaflugi Innlent 23.3.2020 10:44 Kaldastríðsögranir á fullu í næsta nágrenni Íslands Rússneska varnarmálaráðuneytið hefur birt myndband frá langflugi tveggja TU-160 sprengjuflugvéla framhjá Íslandi, Noregi og Bretlandi í síðustu viku. Innlent 21.3.2020 08:30 B-2 sprengjuþotur í oddaflugi yfir Íslandi með norskum herþotum Heræfingin er sögð til marks um aukna spennu í samskiptum NATO og Rússa á Norðurslóðum. Þetta nýjasta flug B-2 undirstriki hernaðarlegt mikilvægi Íslands. Innlent 19.3.2020 23:31 Viðbúnaður á Keflavíkurflugvelli vegna gruns um kórónuveirusmit Mikill viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli í kvöld vegna gruns um kórónuveirusmit um borð í flugvél Icelandair. Vélin var að koma frá Kaupmannahöfn og lenti klukkan hálf ellefu. Innlent 15.3.2020 23:44 Fella niður notendagjöld á Keflavíkurflugvelli meðan ferðabannið er í gildi Isavia mun fella tímabundið niður notendagjöld á Keflavíkurflugvelli, að því er fram kemur í tilkynningu frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Viðskipti innlent 13.3.2020 18:03 Lögregla fylgdi veikum farþega úr flugvél frá München Veikur farþegi var um borð í vél Icelandair sem kom frá München til Keflavíkur snemma á fimmta tímanum í dag. Innlent 12.3.2020 18:32 Földu fíkniefnin í hljómflutningstækjum og ferðatösku Tveir karlmenn eru í gæsluvarðahaldi eftir að hafa reynt að flytja inn tæp fimm kíló af sterkum fíkniefnum til landsins í tveimur aðskildum málum. Innlent 11.3.2020 18:49 Viðbúnaður í Leifsstöð þegar vél Icelandair kom frá Ítalíu Sérstakur viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli þegar flugvél Icelandair frá Veróna á Ítalíu lenti á sjötta tímanum í dag. Innlent 29.2.2020 22:22 Tveir sendir í sóttkví eftir heimkomu frá Ítalíu Tveir farþegar sem komu með flugvél Icelandair frá Veróna á Ítalíu síðdegis í dag eru komnir í sóttkví. Innlent 29.2.2020 19:35 Ekkert sýni reynst jákvætt Ekkert þeirra sýna sem rannsökuð hafa verið eftir að íslenskur karlmaður greindist með kórónuveiruna í gær hefur reynst jákvætt fyrir veirunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra. Innlent 29.2.2020 16:47 Bæklingar munu bíða erlends launafólks í Leifsstöð Útlendingar sem hyggjast starfa á Íslandi munu geta nálgast upplýsingar um réttindi sín og skyldur strax við lendingu í Keflavík. Viðskipti innlent 27.2.2020 15:10 Biðu í tvo tíma eftir afísingu Umferðin á höfuðborgarsvæðinu í morgunsárið er ekki það eina sem gengið hefur hægt í morgun. Nokkrar tafir hafa verið á brottförum frá Keflavíkurflugvelli í morgun. Þar snjóaði töluvert í nótt og hafa farþegar þurft að bíða eftir því að flugvélarnar séu afísaðar. Innlent 27.2.2020 10:12 Með vaðið fyrir neðan sig í gulum göllum á Keflavíkurflugvelli Farþegum í flugi Icelandair frá Amsterdam síðdegis í dag brá sumum hverjum aðeins í brún þegar heilbrigðisstarfsfólk klætt í gula heilgalla með andlitsgrímur kom um borð í vélina við lendingu. Innlent 25.2.2020 17:03 Óvissustig á Keflavíkurflugvelli í morgun vegna einkaflugvélar Engin hætta var á ferðum en grunur var um rafbilun um borð. Innlent 24.2.2020 17:40 Tekinn með kókaín innvortis og í fórum sínum Lögregla á Suðurnesjum handtók fyrr í mánuðinum erlendan karlmann eftir að tollgæslan hafði stöðvað hann vegna gruns um að hann væri með fíkniefni meðferðis. Innlent 22.2.2020 08:08 Fljúga ekki milli Kína og Íslands eftir allt saman Útbreiðsla kórónuveirunnar í Kína er sögð meginástæða þess að flugfélagið Juneyao er hætt við ferðir á milli Kína og Íslands í gegnum Helsinki sem stóð til að hefja í vor. Viðskipti innlent 21.2.2020 17:30 Þrjátíu kanadískir hermenn settu upp ratsjárbúnað á Keflavíkurflugvelli Færanlegum ratsjárbúnaði hefur verið komið upp á Miðnesheiði. Kanadíski flugherinn kom með búnaðinn til landsins og hafa undanfarnar vikur unnið að uppsetningu með starfsmönnum Landhelgisgæslunnar á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Innlent 18.2.2020 10:16 Norski flugherinn á leið til landsins með fjórar F-35 orrustuþotur Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland hefst að nýju með komu norska flughersins. Innlent 17.2.2020 13:04 Millilandaflug á áætlun seinni partinn Búið er að aflýsa tugum flugferða til og frá landinu vegna óveðursins sem nú gengur yfir. Innlent 14.2.2020 10:05 Brotlending þotu Icelandair núna skilgreind sem flugslys Mildi þykir að flugmönnunum skyldi takast að halda flugvélinni á brautinni. Rannsóknin beinist að því hvernig staðið var að endurnýjun lendingarbúnaðar, sem skipt var um aðeins einum mánuði áður. Innlent 12.2.2020 18:42 Óvissustigi lýst yfir á Keflavíkurflugvelli eftir að hreyfill herflugvélar bilaði Norska herflugvélin lenti heilu og höldnu um klukkan 14:30. Innlent 12.2.2020 14:43 Tvö í fangelsi fyrir kókaínsmygl Hollenskur karlmaður og spænsk kona hafa verið dæmd í fangelsi fyrir kókaínsmygl. Innlent 10.2.2020 11:06 Skiptu nýlega um lendingarbúnað Vél Icelandair TF-FIA hafði flogið rúmlega sextíu ferðir eftir að skipt hafði verið um lendingarbúnaði í vélinni í lok síðasta árs Innlent 9.2.2020 14:32 Aldur vélarinnar hafi ekki verið örlagavaldur Óhapp gærdagsins ætti ekki að hafa teljandi áhrif á flugáætlun Icelandair að sögn forstjóra félagsins. Þrátt fyrir að aldur vélarinnar fylli tvo tugi ætlar hann að aldurinn hafi ekki örlagavaldur. Vélin hvílir enn á flugbrautinni en gert er ráð fyrir að hún verði flutt um helgina. Innlent 8.2.2020 12:27 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 44 ›
Hætta á að Keflavíkurflugvöllur nái sér ekki á strik fyrr en 2021 Keflavíkurflugvöllur er einn stærsti vinnustaður landsins en í kringum 9000 manns vinna á flugvellinum eða í störfum tengdum honum. Bæjarstjóri segir hættu á að flugvöllurinn nái sér ekki aftur á strik fyrr en 2021. Innlent 1.4.2020 20:33
Rúmlega hundrað missa vinnuna hjá Isavia 101 starfsmanni Isavia hefur verið sagt upp störfum og hefur 37 starfsmönnum verið boðið áframhaldandi starf í lægra starfshlutfalli, samkvæmt heimildum Vísis. Viðskipti innlent 30.3.2020 14:08
Kórónu-flugið sem lendir í Keflavík sex sinnum í viku Ein óvenjulegasta flugleið sem haldið er uppi þessa dagana er loftbrúin sem grænlensk stjórnvöld hafa sett upp til að flytja covid-19 sýni frá Grænlandi til greiningar í Danmörku. Innlent 30.3.2020 12:28
Hefur áhyggjur af áhrifum faraldursins á stöðu vinnumála á Suðurnesjum Atvinnuleysi á Suðurnesjum er nú 13,6 prósent og fer líklega hækkandi. Innlent 29.3.2020 13:16
Keflavíkurflugvöllur eins og draugabær Keflavíkurflugvöllur leit út eins og draugabær í dag en ferðamönnum hefur fækkað gífurlega hér á landi og sömuleiðis ferðum Íslendinga vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar og samkomubanns. Innlent 24.3.2020 17:58
Stórlega dregið úr umferð á íslenska flugstjórnarsvæðinu Flugumferð um íslenska flugstjórnarsvæðið hefur dregist saman um tæp sextíu prósent á síðustu tíu dögum. Mestu munar um mikinn samdrátt í alþjóðlegu flugi milli Evrópu og Bandaríkjanna og til og frá Keflavíkurflugvelli. Innlent 24.3.2020 11:22
Kaldastríðsögranir á fullu í næsta nágrenni Íslands Rússneska varnarmálaráðuneytið hefur birt myndband frá langflugi tveggja TU-160 sprengjuflugvéla framhjá Íslandi, Noregi og Bretlandi í síðustu viku. Innlent 21.3.2020 08:30
B-2 sprengjuþotur í oddaflugi yfir Íslandi með norskum herþotum Heræfingin er sögð til marks um aukna spennu í samskiptum NATO og Rússa á Norðurslóðum. Þetta nýjasta flug B-2 undirstriki hernaðarlegt mikilvægi Íslands. Innlent 19.3.2020 23:31
Viðbúnaður á Keflavíkurflugvelli vegna gruns um kórónuveirusmit Mikill viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli í kvöld vegna gruns um kórónuveirusmit um borð í flugvél Icelandair. Vélin var að koma frá Kaupmannahöfn og lenti klukkan hálf ellefu. Innlent 15.3.2020 23:44
Fella niður notendagjöld á Keflavíkurflugvelli meðan ferðabannið er í gildi Isavia mun fella tímabundið niður notendagjöld á Keflavíkurflugvelli, að því er fram kemur í tilkynningu frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Viðskipti innlent 13.3.2020 18:03
Lögregla fylgdi veikum farþega úr flugvél frá München Veikur farþegi var um borð í vél Icelandair sem kom frá München til Keflavíkur snemma á fimmta tímanum í dag. Innlent 12.3.2020 18:32
Földu fíkniefnin í hljómflutningstækjum og ferðatösku Tveir karlmenn eru í gæsluvarðahaldi eftir að hafa reynt að flytja inn tæp fimm kíló af sterkum fíkniefnum til landsins í tveimur aðskildum málum. Innlent 11.3.2020 18:49
Viðbúnaður í Leifsstöð þegar vél Icelandair kom frá Ítalíu Sérstakur viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli þegar flugvél Icelandair frá Veróna á Ítalíu lenti á sjötta tímanum í dag. Innlent 29.2.2020 22:22
Tveir sendir í sóttkví eftir heimkomu frá Ítalíu Tveir farþegar sem komu með flugvél Icelandair frá Veróna á Ítalíu síðdegis í dag eru komnir í sóttkví. Innlent 29.2.2020 19:35
Ekkert sýni reynst jákvætt Ekkert þeirra sýna sem rannsökuð hafa verið eftir að íslenskur karlmaður greindist með kórónuveiruna í gær hefur reynst jákvætt fyrir veirunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra. Innlent 29.2.2020 16:47
Bæklingar munu bíða erlends launafólks í Leifsstöð Útlendingar sem hyggjast starfa á Íslandi munu geta nálgast upplýsingar um réttindi sín og skyldur strax við lendingu í Keflavík. Viðskipti innlent 27.2.2020 15:10
Biðu í tvo tíma eftir afísingu Umferðin á höfuðborgarsvæðinu í morgunsárið er ekki það eina sem gengið hefur hægt í morgun. Nokkrar tafir hafa verið á brottförum frá Keflavíkurflugvelli í morgun. Þar snjóaði töluvert í nótt og hafa farþegar þurft að bíða eftir því að flugvélarnar séu afísaðar. Innlent 27.2.2020 10:12
Með vaðið fyrir neðan sig í gulum göllum á Keflavíkurflugvelli Farþegum í flugi Icelandair frá Amsterdam síðdegis í dag brá sumum hverjum aðeins í brún þegar heilbrigðisstarfsfólk klætt í gula heilgalla með andlitsgrímur kom um borð í vélina við lendingu. Innlent 25.2.2020 17:03
Óvissustig á Keflavíkurflugvelli í morgun vegna einkaflugvélar Engin hætta var á ferðum en grunur var um rafbilun um borð. Innlent 24.2.2020 17:40
Tekinn með kókaín innvortis og í fórum sínum Lögregla á Suðurnesjum handtók fyrr í mánuðinum erlendan karlmann eftir að tollgæslan hafði stöðvað hann vegna gruns um að hann væri með fíkniefni meðferðis. Innlent 22.2.2020 08:08
Fljúga ekki milli Kína og Íslands eftir allt saman Útbreiðsla kórónuveirunnar í Kína er sögð meginástæða þess að flugfélagið Juneyao er hætt við ferðir á milli Kína og Íslands í gegnum Helsinki sem stóð til að hefja í vor. Viðskipti innlent 21.2.2020 17:30
Þrjátíu kanadískir hermenn settu upp ratsjárbúnað á Keflavíkurflugvelli Færanlegum ratsjárbúnaði hefur verið komið upp á Miðnesheiði. Kanadíski flugherinn kom með búnaðinn til landsins og hafa undanfarnar vikur unnið að uppsetningu með starfsmönnum Landhelgisgæslunnar á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Innlent 18.2.2020 10:16
Norski flugherinn á leið til landsins með fjórar F-35 orrustuþotur Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland hefst að nýju með komu norska flughersins. Innlent 17.2.2020 13:04
Millilandaflug á áætlun seinni partinn Búið er að aflýsa tugum flugferða til og frá landinu vegna óveðursins sem nú gengur yfir. Innlent 14.2.2020 10:05
Brotlending þotu Icelandair núna skilgreind sem flugslys Mildi þykir að flugmönnunum skyldi takast að halda flugvélinni á brautinni. Rannsóknin beinist að því hvernig staðið var að endurnýjun lendingarbúnaðar, sem skipt var um aðeins einum mánuði áður. Innlent 12.2.2020 18:42
Óvissustigi lýst yfir á Keflavíkurflugvelli eftir að hreyfill herflugvélar bilaði Norska herflugvélin lenti heilu og höldnu um klukkan 14:30. Innlent 12.2.2020 14:43
Tvö í fangelsi fyrir kókaínsmygl Hollenskur karlmaður og spænsk kona hafa verið dæmd í fangelsi fyrir kókaínsmygl. Innlent 10.2.2020 11:06
Skiptu nýlega um lendingarbúnað Vél Icelandair TF-FIA hafði flogið rúmlega sextíu ferðir eftir að skipt hafði verið um lendingarbúnaði í vélinni í lok síðasta árs Innlent 9.2.2020 14:32
Aldur vélarinnar hafi ekki verið örlagavaldur Óhapp gærdagsins ætti ekki að hafa teljandi áhrif á flugáætlun Icelandair að sögn forstjóra félagsins. Þrátt fyrir að aldur vélarinnar fylli tvo tugi ætlar hann að aldurinn hafi ekki örlagavaldur. Vélin hvílir enn á flugbrautinni en gert er ráð fyrir að hún verði flutt um helgina. Innlent 8.2.2020 12:27