Keflavíkurflugvöllur Sveitarfélög lengi þrýst á nýtingu fjármuna Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar Þegar bandaríski herinn fór frá Íslandi fyrir þrettán árum var félagið Kadeco stofnað, Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar. Markmið félagsins var að stýra því hvernig svæðinu yrði breytt og eignir nýttar. Nú hefur félagið selt síðustu eignirnar á svæðinu. Viðskipti innlent 27.6.2019 11:24 Segist ekki hafa þekkt dóttur ráðherra þegar hann var skipaður stjórnarformaður Ísak Ernir vill alls ekki að umræðan um samband hans við Margréti trufli með neinum hætti hið mikilvæga verkefni. Viðskipti innlent 27.6.2019 12:06 14 milljarðar ávinningur ríkisins af sölu eigna á Ásbrú Fjárhagslegur ávinningur ríkissjóðs af sölu eigna á Ásbrú er um 14 milljarðar króna en síðustu eignirnar sem heyrðu áður undir gamla varnarliðssvæðið voru seldar á árinu. Viðskipti innlent 27.6.2019 02:01 Fjárfest fyrir milljarða á svæði við Keflavíkurflugvöll Svæðið er um sextíu ferkílómetrar að stærð. Innlent 26.6.2019 21:49 Tæknileg vandamál öngruðu SAS í dag Tæknileg vandamál í flugi frá Osló og Kaupmannahöfn urðu til þess að flugum flugfélagsins til og frá borgunum var aflýst. Innlent 24.6.2019 17:50 Harma misskilning við landamæraeftirlit Ari Edwald, forstjóri MS, vakti athygli á því í færslu á Facebook-síðu sinni í gær að tveimur börnum hans sem eru 7 ára og 13 ára hafi verið meinað að fara í gegnum landamærahlið fyrir borgara EES, ESB og Sviss. Innlent 24.6.2019 13:45 Flugi SAS til og frá Keflavík í dag aflýst Flugi norræna flugfélagsins Scandinavian Airlines eða SAS, til og frá Keflavíkurflugvelli í dag hefur öllu verið aflýst. Innlent 24.6.2019 12:13 Framkvæmdir á Íslandi sagðar liður í uppsetningu færanlegrar herstöðvar Alþingi samþykkti á dögunum að 300 milljónum króna verði varið í viðhald mannvirkja NATO á Íslandi. Innlent 22.6.2019 15:02 Bandaríkjaher ætlar í milljarðaframkvæmdir á Íslandi Bandaríkjaher áformar að sjö milljarða króna mannvirkjauppbyggingu á Keflavíkurflugvelli á næsta ári. Innlent 21.6.2019 20:22 Mjaldrarnir rólegir eftir smá stress í byrjun Þetta voru mjög sérstakir gestir sem voru hjá okkur í dag, segir Brynjar Örn Sveinjónsson, flugmaður Cargolux. Brynjar fékk það sérstaka verkefni að fljúga flugvél Cargolux frá Shanghai til Íslands. Innlent 19.6.2019 15:37 ALC fær að kæra til Hæstaréttar Hæstiréttur Íslands hefur gefið flugvélaleigufyrirtækinu ALC leyfi til að áfrýja úrskurði Landsréttar í máli fyrirtækisins gegn Isavia. Innlent 19.6.2019 14:20 Lentu með veikt kornabarn í Keflavík Lenda þurfti flugvél frá Ethopian Airlines á Keflavíkurflugvelli í fyrradag vegna veikinda farþega um borð. Vélin var á leið frá Dubai til Baltimore. Innlent 19.6.2019 10:14 Uppnám á Keflavíkurflugvelli vegna falskra Fabergé-eggja Mikill viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli nú síðdegis vegna grunsamlegs hlutar sem fannst í farangri. Innlent 18.6.2019 17:17 Sveinbjörn ráðinn nýr forstjóri Isavia Stjórn Isavia hefur ráðið Sveinbjörn Indriðason í starf forstjóra Isavia. Viðskipti innlent 13.6.2019 18:23 Fjölga ferðum á milli Keflavíkur og Kaupmannahafnar í vetur Skandinavíska flugfélagið SAS boðar tíðari flugferðir til og frá Íslandi. Viðskipti innlent 13.6.2019 13:26 Norwegian bætir við ferðum til Las Palmas og Tenerife frá Íslandi Fimm ferðir í viku til Tenerife. Viðskipti innlent 13.6.2019 09:16 Íslandsreisan sem Tyrkir vilja væntanlega gleyma sem fyrst Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu vann frækinn sigur á tyrkneska landsliðinu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Leikurinn fór 2-1 fyrir Ísland en ýmislegt gekk á í aðdraganda leiksins, þá aðallega utan vallar. Innlent 12.6.2019 13:37 Skoða ólíkar sviðsmyndir í kyrrsetningarmáli ALC Ekkert útlit virðist vera fyrir að Airbus-þota bandaríska flugvélaleigufyrirtækisins ALC, sem Isavia kyrrsetti á Keflavíkurflugvelli í lok mars fyrir ríflega tveggja milljarða króna skuld WOW air, losni þaðan í bráð. Innlent 11.6.2019 07:42 Árásin á Isavia runnin undan rifjum teymis tyrkneskra tölvuþrjóta Netárásirnar á heimasíðu Isavia í dag voru gerðar af tyrkneska tölvuþrjótahópnum Anka Neferler Tim. Innlent 10.6.2019 22:46 Sendu beiðni um flýtimeðferð þremur dögum fyrir komuna til Íslands Ræðismaður Tyrklands á Ísland, Gunnar Tryggvason, hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna þeirra atburða sem átt hafa sér stað varðandi komu tyrkneska landsliðsins til Íslands og móttökurnar sem þeir hér fengu. Innlent 10.6.2019 22:17 „Völlurinn er eins en fólkið á Íslandi er þröngsýnna“ Landsliðsþjálfari Tyrklands var afar ósáttur við móttökurnar sem tyrkneska liðið fékk á Keflavíkurflugvelli í gær. Fótbolti 10.6.2019 18:45 Tyrknesk stjórnvöld óskuðu skýringa á meintum töfum á flugvellinum Sendiráð Tyrklands í Osló hafði óskað eftir hraðmeðferð fyrir liðið. Innlent 10.6.2019 16:41 Maðurinn með þvottaburstann virðist vera fundinn Aðdáendur tyrkneska liðsins herja nú á Facebook-síðu hans. Innlent 10.6.2019 14:02 Isavia segir raftæki og vökva hafa tafið öryggisleit tyrkneska liðsins Leitin tók óvenjulega langan tíma. Innlent 10.6.2019 12:41 Tyrknesk stjórnvöld kvörtuðu undan framkomu gagnvart tyrkneska liðinu í Keflavík Utanríkisráðuneytið með málið til skoðunar. Innlent 10.6.2019 10:54 Segir viðbrögð tyrknesku leikmannanna við öryggisleit í Keflavík stórlega ýkt Íslenska landsliðið fór í gegnum sömu leit þegar það kom frá Tyrklandi. Innlent 10.6.2019 10:10 Utanríkisráðherra Tyrkja ósáttur við meðferð á tyrknesku leikmönnunum á Keflavíkurflugvelli Tyrknesku leikmennirnir þurftu að bíða í þrjá tíma við vegabréfaeftirlit og segjast hafa þurft að undirgangasta óþarflega ítarlega leit. Innlent 10.6.2019 08:14 Hatrinu rignir yfir íslenska íþróttablaðamenn vegna óþekkts þvottaburstamanns Stuðningsmenn tyrkneska landsliðsins í fótbolta hafa lagt samfélagsmiðla Knattspyrnusambands Íslands í hálfgert einelti í kvöld auk þess sem Twitter reikningur saklauss blaðamanns Vísis hefur fengið að kenna á því Fótbolti 9.6.2019 22:30 Vandræðagangur með gírskiptingu olli slysi við flugstöðina Taldi ferðamanninn hafa ekið afturábak. Innlent 8.6.2019 12:19 Ferðaþjónustan þarf að leita hagræðingarkosta vegna fækkunar ferðamanna Farþegaspá Isavia fyrir árið 2019, sem gerir ráð fyrir mikilli fækkun erlendra farþega til Íslands í ár, er í góðu samhengi við það sem Samtök Ferðaþjónustunnar hafa séð fyrir sér. Þetta segir framkvæmdastjóri SAF, Jóhannes Þór Skúlason í samtali við Vísi. Viðskipti innlent 8.6.2019 11:14 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 44 … 44 ›
Sveitarfélög lengi þrýst á nýtingu fjármuna Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar Þegar bandaríski herinn fór frá Íslandi fyrir þrettán árum var félagið Kadeco stofnað, Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar. Markmið félagsins var að stýra því hvernig svæðinu yrði breytt og eignir nýttar. Nú hefur félagið selt síðustu eignirnar á svæðinu. Viðskipti innlent 27.6.2019 11:24
Segist ekki hafa þekkt dóttur ráðherra þegar hann var skipaður stjórnarformaður Ísak Ernir vill alls ekki að umræðan um samband hans við Margréti trufli með neinum hætti hið mikilvæga verkefni. Viðskipti innlent 27.6.2019 12:06
14 milljarðar ávinningur ríkisins af sölu eigna á Ásbrú Fjárhagslegur ávinningur ríkissjóðs af sölu eigna á Ásbrú er um 14 milljarðar króna en síðustu eignirnar sem heyrðu áður undir gamla varnarliðssvæðið voru seldar á árinu. Viðskipti innlent 27.6.2019 02:01
Fjárfest fyrir milljarða á svæði við Keflavíkurflugvöll Svæðið er um sextíu ferkílómetrar að stærð. Innlent 26.6.2019 21:49
Tæknileg vandamál öngruðu SAS í dag Tæknileg vandamál í flugi frá Osló og Kaupmannahöfn urðu til þess að flugum flugfélagsins til og frá borgunum var aflýst. Innlent 24.6.2019 17:50
Harma misskilning við landamæraeftirlit Ari Edwald, forstjóri MS, vakti athygli á því í færslu á Facebook-síðu sinni í gær að tveimur börnum hans sem eru 7 ára og 13 ára hafi verið meinað að fara í gegnum landamærahlið fyrir borgara EES, ESB og Sviss. Innlent 24.6.2019 13:45
Flugi SAS til og frá Keflavík í dag aflýst Flugi norræna flugfélagsins Scandinavian Airlines eða SAS, til og frá Keflavíkurflugvelli í dag hefur öllu verið aflýst. Innlent 24.6.2019 12:13
Framkvæmdir á Íslandi sagðar liður í uppsetningu færanlegrar herstöðvar Alþingi samþykkti á dögunum að 300 milljónum króna verði varið í viðhald mannvirkja NATO á Íslandi. Innlent 22.6.2019 15:02
Bandaríkjaher ætlar í milljarðaframkvæmdir á Íslandi Bandaríkjaher áformar að sjö milljarða króna mannvirkjauppbyggingu á Keflavíkurflugvelli á næsta ári. Innlent 21.6.2019 20:22
Mjaldrarnir rólegir eftir smá stress í byrjun Þetta voru mjög sérstakir gestir sem voru hjá okkur í dag, segir Brynjar Örn Sveinjónsson, flugmaður Cargolux. Brynjar fékk það sérstaka verkefni að fljúga flugvél Cargolux frá Shanghai til Íslands. Innlent 19.6.2019 15:37
ALC fær að kæra til Hæstaréttar Hæstiréttur Íslands hefur gefið flugvélaleigufyrirtækinu ALC leyfi til að áfrýja úrskurði Landsréttar í máli fyrirtækisins gegn Isavia. Innlent 19.6.2019 14:20
Lentu með veikt kornabarn í Keflavík Lenda þurfti flugvél frá Ethopian Airlines á Keflavíkurflugvelli í fyrradag vegna veikinda farþega um borð. Vélin var á leið frá Dubai til Baltimore. Innlent 19.6.2019 10:14
Uppnám á Keflavíkurflugvelli vegna falskra Fabergé-eggja Mikill viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli nú síðdegis vegna grunsamlegs hlutar sem fannst í farangri. Innlent 18.6.2019 17:17
Sveinbjörn ráðinn nýr forstjóri Isavia Stjórn Isavia hefur ráðið Sveinbjörn Indriðason í starf forstjóra Isavia. Viðskipti innlent 13.6.2019 18:23
Fjölga ferðum á milli Keflavíkur og Kaupmannahafnar í vetur Skandinavíska flugfélagið SAS boðar tíðari flugferðir til og frá Íslandi. Viðskipti innlent 13.6.2019 13:26
Norwegian bætir við ferðum til Las Palmas og Tenerife frá Íslandi Fimm ferðir í viku til Tenerife. Viðskipti innlent 13.6.2019 09:16
Íslandsreisan sem Tyrkir vilja væntanlega gleyma sem fyrst Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu vann frækinn sigur á tyrkneska landsliðinu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Leikurinn fór 2-1 fyrir Ísland en ýmislegt gekk á í aðdraganda leiksins, þá aðallega utan vallar. Innlent 12.6.2019 13:37
Skoða ólíkar sviðsmyndir í kyrrsetningarmáli ALC Ekkert útlit virðist vera fyrir að Airbus-þota bandaríska flugvélaleigufyrirtækisins ALC, sem Isavia kyrrsetti á Keflavíkurflugvelli í lok mars fyrir ríflega tveggja milljarða króna skuld WOW air, losni þaðan í bráð. Innlent 11.6.2019 07:42
Árásin á Isavia runnin undan rifjum teymis tyrkneskra tölvuþrjóta Netárásirnar á heimasíðu Isavia í dag voru gerðar af tyrkneska tölvuþrjótahópnum Anka Neferler Tim. Innlent 10.6.2019 22:46
Sendu beiðni um flýtimeðferð þremur dögum fyrir komuna til Íslands Ræðismaður Tyrklands á Ísland, Gunnar Tryggvason, hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna þeirra atburða sem átt hafa sér stað varðandi komu tyrkneska landsliðsins til Íslands og móttökurnar sem þeir hér fengu. Innlent 10.6.2019 22:17
„Völlurinn er eins en fólkið á Íslandi er þröngsýnna“ Landsliðsþjálfari Tyrklands var afar ósáttur við móttökurnar sem tyrkneska liðið fékk á Keflavíkurflugvelli í gær. Fótbolti 10.6.2019 18:45
Tyrknesk stjórnvöld óskuðu skýringa á meintum töfum á flugvellinum Sendiráð Tyrklands í Osló hafði óskað eftir hraðmeðferð fyrir liðið. Innlent 10.6.2019 16:41
Maðurinn með þvottaburstann virðist vera fundinn Aðdáendur tyrkneska liðsins herja nú á Facebook-síðu hans. Innlent 10.6.2019 14:02
Isavia segir raftæki og vökva hafa tafið öryggisleit tyrkneska liðsins Leitin tók óvenjulega langan tíma. Innlent 10.6.2019 12:41
Tyrknesk stjórnvöld kvörtuðu undan framkomu gagnvart tyrkneska liðinu í Keflavík Utanríkisráðuneytið með málið til skoðunar. Innlent 10.6.2019 10:54
Segir viðbrögð tyrknesku leikmannanna við öryggisleit í Keflavík stórlega ýkt Íslenska landsliðið fór í gegnum sömu leit þegar það kom frá Tyrklandi. Innlent 10.6.2019 10:10
Utanríkisráðherra Tyrkja ósáttur við meðferð á tyrknesku leikmönnunum á Keflavíkurflugvelli Tyrknesku leikmennirnir þurftu að bíða í þrjá tíma við vegabréfaeftirlit og segjast hafa þurft að undirgangasta óþarflega ítarlega leit. Innlent 10.6.2019 08:14
Hatrinu rignir yfir íslenska íþróttablaðamenn vegna óþekkts þvottaburstamanns Stuðningsmenn tyrkneska landsliðsins í fótbolta hafa lagt samfélagsmiðla Knattspyrnusambands Íslands í hálfgert einelti í kvöld auk þess sem Twitter reikningur saklauss blaðamanns Vísis hefur fengið að kenna á því Fótbolti 9.6.2019 22:30
Vandræðagangur með gírskiptingu olli slysi við flugstöðina Taldi ferðamanninn hafa ekið afturábak. Innlent 8.6.2019 12:19
Ferðaþjónustan þarf að leita hagræðingarkosta vegna fækkunar ferðamanna Farþegaspá Isavia fyrir árið 2019, sem gerir ráð fyrir mikilli fækkun erlendra farþega til Íslands í ár, er í góðu samhengi við það sem Samtök Ferðaþjónustunnar hafa séð fyrir sér. Þetta segir framkvæmdastjóri SAF, Jóhannes Þór Skúlason í samtali við Vísi. Viðskipti innlent 8.6.2019 11:14
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent