Garðyrkja Ragnheiður Elín þarf ekki að fella aspirnar á Arnarnesi Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað Ragnheiði Elínu Clausen, fyrrum sjónvarpsþulu til margra ára, í máli sem nágrannar hennar á Arnarnesi í Garðabæ höfðuðu gegn henni vegna tveggja stórra aspa og annars gróðurs á lóð hennar sem þau telja skerða útsýni þeirra úr fasteign sinni. Innlent 23.9.2020 18:42 Kartöflukofarnir þróast upp í afkastamikil verksmiðjubú Kartöflubændum í Þykkvabæ hefur á síðustu áratugum fækkað úr fjörutíu niður í tíu. Samhliða hefur kartöfluræktin þróast úr einföldum einyrkjabúskap í verksmiðjubú með tugmilljóna króna fjárfestingum í tækjum og húsnæði. Innlent 18.9.2020 22:58 Frábær sprettutíð í sumarlok bjargar kartöfluuppskerunni Kartöflubændur í Þykkvabæ þakka hlýindum og vætu í sumarlok það að nú stefni í bærilega uppskeru eftir kuldatíð langt fram eftir sumri. Þetta kom fram í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 af kartöfluakrinum í Rangárvallasýslu í kvöld. Innlent 15.9.2020 22:31 Stór og falleg epli ræktuð á Sólheimum Ræktun á eplum á Sólheimum í Grímsnes og Grafningshreppi hefur gengið óvenjulega vel í sumar og er mikil uppskera af rauðum og fallegum eplum. Innlent 12.7.2020 23:56 Blómaskeið lífrænnar matjurtaræktar Mikill fjöldi umsókna hefur borist Landbúnaðarháskóla Íslands fyrir næsta skólaár, bæði í háskólanám og starfsmenntanám skólans. Skoðun 29.6.2020 15:01 Umsóknum í grunnnám í LBHÍ fjölgar um rúm 50 prósent Alls hafa 136 umsóknir borist í garðyrkjunám á Reykjum og hafa þær aldrei verið jafnmargar í sögu skólans. Innlent 24.6.2020 10:15 Segir garðyrkjumenn fá fyrir hjartað þegar aspir eru kollaðar Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur, betur þekkt sem Gurrý, segir það vera í góðu lagi að saga til aspir á þessum árstíma. Hún segir flest tré taka því vel að þau séu klippt til. Lífið 24.6.2020 08:54 Blómlegir tónleikar fyrir fullan sal af plöntum í óperuhúsinu í Barcelona Ríflega tvö þúsund plöntur fylltu sæti Liceu óperuhússins í Barcelona í gær. Tónlist 23.6.2020 11:22 Mikill hugur og kraftur í íslenskum garðyrkjubændum Vegna mikillar eftirspurnar eftir íslensku grænmeti og afskornum blómum hafa nokkrir garðyrkjubændur ákveðið að stækka stöðvar sínar, m.a. í Reykholti í Biskupstungum í Bláskógabyggð. Innlent 21.6.2020 12:55 Þakkar Íslendingum fyrir að kaupa svona mikið af blómum Sala á afskornum íslenskum blómum hefur sjaldan eða aldrei verið eins mikil eftir að kórónuveiran kom upp og kom blómabændum skemmtilega á óvart. Rauðar rósir eru alltaf vinsælastar. Innlent 14.6.2020 13:03 Ræktar 150 tonn af grænmeti á ári í 300 fermetrum Andri Björn Gunnarsson er grænmetisbóndi af þeirri gerð sem fáir Íslendingar hafa heyrt um áður en hann starfrækir fyrirtækið Hárækt sem sérhæfir sig í lóðréttum landbúnaði eða Vertical Farming eins og það er kallað úti í hinum stóra heimi. Lífið 3.6.2020 10:29 Íslensk jarðarber og hindber slá í gegn hjá neytendum Fyrstu íslensku jarðarberin og hindberin eru nú komin á markað. Slegist er um berinn enda þykja þau afskaplega góð. Ræktunarstjóri segir að það verði til nóg af berjum í allt sumar. Innlent 9.5.2020 18:07 Tómatar í stað erlendra ferðamanna Framkvæmdir eru hafnar við Friðheima í Reykholti en þar er verið að stækka gróðurhúsið um fimm þúsund fermetra. Eigendur fyrirtækisins ætla að leggja aukna áherslu á tómatarækt til að bregðast við fækkun erlendra ferðamanna. Innlent 3.5.2020 22:00 Gaupi og Maggi Bö hlustuðu á grasið á Meistaravöllum vaxa Vallarstjórinn á Meistaravöllum segir að hann sé í fínu ásigkomulagi. Hann er ekki hrifinn af gervigrasþróuninni. Íslenski boltinn 24.4.2020 16:27 Blómasala í miklum blóma þvert á væntingar Þrátt fyrir að blómasala hafi tekið dýfu strax eftir að samkomubannið var sett á um miðjan marsmánuð hefur blómasala tekið við sér á nýjan leik. Segja má að hún sé í miklum blóma. Viðskipti innlent 22.4.2020 15:31 Nýr garðskáli byggður við Garðyrkjuskólann á Reykjum í Ölfusi Framkvæmdir eru að hefjast við byggingu nýs garðskála í Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi, sem er ein af starfsstöðvum Landbúnaðarháskóla Íslands. Innlent 18.4.2020 18:56 Íslenskt grænmeti er gull Íslenskt grænmeti er fágætt. Gullmolar í mjúkri hreinni mold, ræktað úti í hreinu lofti, skolað með hreinu vatni og síðast en ekki síst ræktað við grænan orkugjafa innanhúss. Skoðun 8.4.2020 10:24 …..og enginn stöðvar tímans þunga nið. Í þessari þriðju grein minni um tækifærin sem bíða að loknum veirufaraldri langar mig að fara nokkrum orðum um landbúnað, hefðbundinn auk ylræktar kornræktar og skógræktar. Skoðun 6.4.2020 11:26 „Einn þriðji af gúrkunni fer til RARIK“ Gunnlaugur Karlsson, framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna, segir takmarkað hversu mikla niðurgreiðslu garðyrkjubændur fái á flutningskostnað rafmagns. Innlent 24.2.2020 12:21 Um tvö þúsund rúður brotnuðu í gróðurhúsi Um tvö þúsund rúður brotnuðu í gróðurhúsi í Hrunamannahreppi í óðverinu 14. febrúar. Öll uppskera gróðurhússins skemmdist í kjölfarið. Innlent 23.2.2020 17:48 Segir enga fá betri afslátt á raforku en garðyrkjubændur Tryggvi Þór Haraldsson, forstjóri RARIK, segir garðyrkjubændur búa við bestu kjör á rafmagni sem í boði eru og búa við mikla niðurgreiðslu frá hinu opinbera. Viðskipti innlent 20.2.2020 10:30 Garðyrkjubændur ná ekki að anna eftirspurn Neytendur hafa orðið varir við skort á gúrkum í hillum íslenskra verslana að undanförnu. Framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna eftir raforkuverð of hátt. Viðskipti innlent 19.2.2020 10:43 Ræktum meira grænmeti á Íslandi! Skapast hefur hefð fyrir því að halda málþing í Veganúar um hin ýmsu málefni tengd veganisma. Skoðun 22.1.2020 13:59 Af flóru, fánu og jafnvel fungu Til tjáskipta höfum við tungumál og erum við Íslendingar heppnir hvað það varðar að íslenskan er nokkuð gegnsætt tungumál. Skoðun 9.1.2020 10:00 Auglýsir eftir túlípönum Ráðgjafarnefnd um inn- og útflutning á búvörum hefur hafnað erindi Félags atvinnurekenda (FA) um að fella niður tolla á túlípönum. Viðskipti innlent 14.11.2019 06:32 Góð og björt framtíð íslenskrar garðyrkju Staða og framtíð íslenskrar garðyrkju er mjög góð samkvæmt skýrslu, sem Vífill Karlsson, hagfræðingur vann fyrir Samband sunnlenskra sveitarfélaga. Innlent 10.11.2019 10:47 Risagróðurhús þyrfti orku Blönduvirkjunar Paradise Farm þarf raforku sem samsvarar hámarksafli Blönduvirkjunar ef áform um 500 þúsund fermetra gróðurhús verða að veruleika. Talsmaður segir að leggja þyrfti í miklar fjárfestingar til að flytja raforkuna að stöðinni. Innlent 6.11.2019 02:04 Vilja rækta papaja og mangó í Ölfusi Fjárfestar stefna að því að reisa allt að fimm hundruð þúsund fermetra gróðurhús hér á landi. Formaður Félags garðyrkjubænda og einn aðstandenda félagsins segir hugmyndina að Ísland verði matvælaland heimsins. Háð orkuverði hvort verkefnið sé raunhæft. Viðskipti innlent 5.11.2019 02:08 Rækta iðnaðarhamp í Berufirði: „Okkur var gefin þessi planta til þess að fullnægja flestum okkar þörfum“ Oddný Anna Björnsdóttir og maður hennar Pálmi Einarsson hafa undanfarin misseri gert tilraunir með að rækta iðnaðarhamp á jörð sem þau keyptu í Berufirði í fyrra. Tóku þau hektara undir ræktarland og sáðu þremur tegundum af fræjum. Innlent 23.10.2019 14:44 Segir verð á blómum á Íslandi allt of hátt í skjóli himinhárra tolla Eigendur tuttugu og fimm blómaverslana og félag atvinnurekenda á Íslandi skora á stjórnvöld að afnema tolla á blómum. Viðskipti innlent 14.10.2019 13:36 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Ragnheiður Elín þarf ekki að fella aspirnar á Arnarnesi Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað Ragnheiði Elínu Clausen, fyrrum sjónvarpsþulu til margra ára, í máli sem nágrannar hennar á Arnarnesi í Garðabæ höfðuðu gegn henni vegna tveggja stórra aspa og annars gróðurs á lóð hennar sem þau telja skerða útsýni þeirra úr fasteign sinni. Innlent 23.9.2020 18:42
Kartöflukofarnir þróast upp í afkastamikil verksmiðjubú Kartöflubændum í Þykkvabæ hefur á síðustu áratugum fækkað úr fjörutíu niður í tíu. Samhliða hefur kartöfluræktin þróast úr einföldum einyrkjabúskap í verksmiðjubú með tugmilljóna króna fjárfestingum í tækjum og húsnæði. Innlent 18.9.2020 22:58
Frábær sprettutíð í sumarlok bjargar kartöfluuppskerunni Kartöflubændur í Þykkvabæ þakka hlýindum og vætu í sumarlok það að nú stefni í bærilega uppskeru eftir kuldatíð langt fram eftir sumri. Þetta kom fram í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 af kartöfluakrinum í Rangárvallasýslu í kvöld. Innlent 15.9.2020 22:31
Stór og falleg epli ræktuð á Sólheimum Ræktun á eplum á Sólheimum í Grímsnes og Grafningshreppi hefur gengið óvenjulega vel í sumar og er mikil uppskera af rauðum og fallegum eplum. Innlent 12.7.2020 23:56
Blómaskeið lífrænnar matjurtaræktar Mikill fjöldi umsókna hefur borist Landbúnaðarháskóla Íslands fyrir næsta skólaár, bæði í háskólanám og starfsmenntanám skólans. Skoðun 29.6.2020 15:01
Umsóknum í grunnnám í LBHÍ fjölgar um rúm 50 prósent Alls hafa 136 umsóknir borist í garðyrkjunám á Reykjum og hafa þær aldrei verið jafnmargar í sögu skólans. Innlent 24.6.2020 10:15
Segir garðyrkjumenn fá fyrir hjartað þegar aspir eru kollaðar Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur, betur þekkt sem Gurrý, segir það vera í góðu lagi að saga til aspir á þessum árstíma. Hún segir flest tré taka því vel að þau séu klippt til. Lífið 24.6.2020 08:54
Blómlegir tónleikar fyrir fullan sal af plöntum í óperuhúsinu í Barcelona Ríflega tvö þúsund plöntur fylltu sæti Liceu óperuhússins í Barcelona í gær. Tónlist 23.6.2020 11:22
Mikill hugur og kraftur í íslenskum garðyrkjubændum Vegna mikillar eftirspurnar eftir íslensku grænmeti og afskornum blómum hafa nokkrir garðyrkjubændur ákveðið að stækka stöðvar sínar, m.a. í Reykholti í Biskupstungum í Bláskógabyggð. Innlent 21.6.2020 12:55
Þakkar Íslendingum fyrir að kaupa svona mikið af blómum Sala á afskornum íslenskum blómum hefur sjaldan eða aldrei verið eins mikil eftir að kórónuveiran kom upp og kom blómabændum skemmtilega á óvart. Rauðar rósir eru alltaf vinsælastar. Innlent 14.6.2020 13:03
Ræktar 150 tonn af grænmeti á ári í 300 fermetrum Andri Björn Gunnarsson er grænmetisbóndi af þeirri gerð sem fáir Íslendingar hafa heyrt um áður en hann starfrækir fyrirtækið Hárækt sem sérhæfir sig í lóðréttum landbúnaði eða Vertical Farming eins og það er kallað úti í hinum stóra heimi. Lífið 3.6.2020 10:29
Íslensk jarðarber og hindber slá í gegn hjá neytendum Fyrstu íslensku jarðarberin og hindberin eru nú komin á markað. Slegist er um berinn enda þykja þau afskaplega góð. Ræktunarstjóri segir að það verði til nóg af berjum í allt sumar. Innlent 9.5.2020 18:07
Tómatar í stað erlendra ferðamanna Framkvæmdir eru hafnar við Friðheima í Reykholti en þar er verið að stækka gróðurhúsið um fimm þúsund fermetra. Eigendur fyrirtækisins ætla að leggja aukna áherslu á tómatarækt til að bregðast við fækkun erlendra ferðamanna. Innlent 3.5.2020 22:00
Gaupi og Maggi Bö hlustuðu á grasið á Meistaravöllum vaxa Vallarstjórinn á Meistaravöllum segir að hann sé í fínu ásigkomulagi. Hann er ekki hrifinn af gervigrasþróuninni. Íslenski boltinn 24.4.2020 16:27
Blómasala í miklum blóma þvert á væntingar Þrátt fyrir að blómasala hafi tekið dýfu strax eftir að samkomubannið var sett á um miðjan marsmánuð hefur blómasala tekið við sér á nýjan leik. Segja má að hún sé í miklum blóma. Viðskipti innlent 22.4.2020 15:31
Nýr garðskáli byggður við Garðyrkjuskólann á Reykjum í Ölfusi Framkvæmdir eru að hefjast við byggingu nýs garðskála í Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi, sem er ein af starfsstöðvum Landbúnaðarháskóla Íslands. Innlent 18.4.2020 18:56
Íslenskt grænmeti er gull Íslenskt grænmeti er fágætt. Gullmolar í mjúkri hreinni mold, ræktað úti í hreinu lofti, skolað með hreinu vatni og síðast en ekki síst ræktað við grænan orkugjafa innanhúss. Skoðun 8.4.2020 10:24
…..og enginn stöðvar tímans þunga nið. Í þessari þriðju grein minni um tækifærin sem bíða að loknum veirufaraldri langar mig að fara nokkrum orðum um landbúnað, hefðbundinn auk ylræktar kornræktar og skógræktar. Skoðun 6.4.2020 11:26
„Einn þriðji af gúrkunni fer til RARIK“ Gunnlaugur Karlsson, framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna, segir takmarkað hversu mikla niðurgreiðslu garðyrkjubændur fái á flutningskostnað rafmagns. Innlent 24.2.2020 12:21
Um tvö þúsund rúður brotnuðu í gróðurhúsi Um tvö þúsund rúður brotnuðu í gróðurhúsi í Hrunamannahreppi í óðverinu 14. febrúar. Öll uppskera gróðurhússins skemmdist í kjölfarið. Innlent 23.2.2020 17:48
Segir enga fá betri afslátt á raforku en garðyrkjubændur Tryggvi Þór Haraldsson, forstjóri RARIK, segir garðyrkjubændur búa við bestu kjör á rafmagni sem í boði eru og búa við mikla niðurgreiðslu frá hinu opinbera. Viðskipti innlent 20.2.2020 10:30
Garðyrkjubændur ná ekki að anna eftirspurn Neytendur hafa orðið varir við skort á gúrkum í hillum íslenskra verslana að undanförnu. Framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna eftir raforkuverð of hátt. Viðskipti innlent 19.2.2020 10:43
Ræktum meira grænmeti á Íslandi! Skapast hefur hefð fyrir því að halda málþing í Veganúar um hin ýmsu málefni tengd veganisma. Skoðun 22.1.2020 13:59
Af flóru, fánu og jafnvel fungu Til tjáskipta höfum við tungumál og erum við Íslendingar heppnir hvað það varðar að íslenskan er nokkuð gegnsætt tungumál. Skoðun 9.1.2020 10:00
Auglýsir eftir túlípönum Ráðgjafarnefnd um inn- og útflutning á búvörum hefur hafnað erindi Félags atvinnurekenda (FA) um að fella niður tolla á túlípönum. Viðskipti innlent 14.11.2019 06:32
Góð og björt framtíð íslenskrar garðyrkju Staða og framtíð íslenskrar garðyrkju er mjög góð samkvæmt skýrslu, sem Vífill Karlsson, hagfræðingur vann fyrir Samband sunnlenskra sveitarfélaga. Innlent 10.11.2019 10:47
Risagróðurhús þyrfti orku Blönduvirkjunar Paradise Farm þarf raforku sem samsvarar hámarksafli Blönduvirkjunar ef áform um 500 þúsund fermetra gróðurhús verða að veruleika. Talsmaður segir að leggja þyrfti í miklar fjárfestingar til að flytja raforkuna að stöðinni. Innlent 6.11.2019 02:04
Vilja rækta papaja og mangó í Ölfusi Fjárfestar stefna að því að reisa allt að fimm hundruð þúsund fermetra gróðurhús hér á landi. Formaður Félags garðyrkjubænda og einn aðstandenda félagsins segir hugmyndina að Ísland verði matvælaland heimsins. Háð orkuverði hvort verkefnið sé raunhæft. Viðskipti innlent 5.11.2019 02:08
Rækta iðnaðarhamp í Berufirði: „Okkur var gefin þessi planta til þess að fullnægja flestum okkar þörfum“ Oddný Anna Björnsdóttir og maður hennar Pálmi Einarsson hafa undanfarin misseri gert tilraunir með að rækta iðnaðarhamp á jörð sem þau keyptu í Berufirði í fyrra. Tóku þau hektara undir ræktarland og sáðu þremur tegundum af fræjum. Innlent 23.10.2019 14:44
Segir verð á blómum á Íslandi allt of hátt í skjóli himinhárra tolla Eigendur tuttugu og fimm blómaverslana og félag atvinnurekenda á Íslandi skora á stjórnvöld að afnema tolla á blómum. Viðskipti innlent 14.10.2019 13:36