Franski boltinn

Fréttamynd

Fyrsti titill Söru í Frakklandi

Sara Björk Gunnarsdóttir vann í kvöld sinn fyrsta bikar í franska boltanum er Lyon hafði betur gegn PSG í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik franska bikarsins.

Fótbolti
Fréttamynd

City búið að finna arftaka Silva?

Samkvæmt frönskum fjölmiðlum hefur City augastað á Houssem Aouar, leikmanni Lyon, til að fylla skarð Silva. Aouar er 22 ára gamall og lykilmaður í liði Lyon sem sló Juventus úr leik í Meistaradeildinni í gærkvöldi.

Enski boltinn
Fréttamynd

Ein stærstu félagsskipti Íslendinga í sögunni: „Eins og karlkyns leikmaður færi í Barcelona“

„Þetta er bara risastórt, maður óskar Söru innilega til hamingju með þetta og frábært fyrir okkur Íslendinga að eiga leikmann á þessu risastóra sviði. Þetta er besta félagslið í heimi í kvennaboltanum í dag, væri eins og einhver íslenskur karlleikmaður færi í Barcelona. Eins og Eiður Smári gerði á sínum tíma, segir Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi.

Fótbolti
Fréttamynd

Fabregas vill að tekið sé hart á kynþáttaníð á vellinum

Cesc Fabregas tjáði sig um fordóma innan fótboltaheimsins í nýlegu viðtali við Guardian. Mikið hefur verið rætt um fordóma á íþróttavöllum undanfarin ár og nýlega hafa íþróttamenn úr ólíkum áttum lýst yfir stuðningi sínum við réttindabaráttu svarts fólks í Bandaríkjunum.

Fótbolti
Fréttamynd

PSG keypti Icardi - Klásúla til að angra Juventus

Argentínski framherjinn Mauro Icardi var í dag kynntur sem fullgildur leikmaður PSG eftir að hafa verið á láni hjá félaginu frá Inter Mílanó. Inter ákvað að selja hann en setti ákveðin skilyrði inn í samninginn til að styrkja sína stöðu.

Fótbolti