Franski boltinn

Fréttamynd

„Neymar má fara“

Yfirmaður knattspyrnumála hjá Paris Saint-Germain segir Neymar mega fara frá félaginu eftir að brasilíska stjarnan lét ekki sjá sig á æfingu í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Gætu skipt á Griezmann og Cavani

Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð franska sóknarmannsins Antoine Griezmann en það eina sem virðist vera alveg ljóst er að hann mun yfirgefa Atletico Madrid í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Mbappé íhugar að yfirgefa PSG

Franska ungstirnið Kylian Mbappé liggur undir feldi þessa dagana og íhugar framtíð sína. Hún gæti legið utan Parísar þar sem hann hefur spilað síðustu ár.

Fótbolti
Fréttamynd

PSG vill halda Buffon

Hinn 41 árs gamli markvörður Gianluigi Buffon hefur staðfest að PSG hafi gert honum nýtt samningstilboð.

Fótbolti