Franski boltinn Madrid, Liverpool, París eða Sádi Arabía? Samningur Kylian Mbappe hjá franska stórliðinu PSG rennur út næsta sumar. Frá og með áramótum geta önnur félög því hafið samningaviðræður við stórstjörnuna. Enski boltinn 30.12.2023 13:31 Forseti PSG skaut á forseta Real Madrid Evrópudómstóllinn hefur heldur betur opnað upp ormagryfjuna í kringum Ofurdeild Evrópu sem flestir héldu að væri gleymd og grafin. Fótbolti 22.12.2023 10:31 Ekki einn heldur tveir Mbappé inn á vellinum hjá PSG í gær Kylian Mbappé og fjölskylda upplifðu stóra stund í gær þegar Paris Saint Germain vann 3-1 sigur á Metz á Parc des Princes í frönsku deildinni. Fótbolti 21.12.2023 13:32 Leikmaður PSG og fjölskylda hans fangar á eigin heimili Innbrotafaraldur heldur áfram hjá leikmönnum franska liðsins Paris Saint Germain og nýjasta fórnarlambið er markvörðurinn Alexandre Letellier. Fótbolti 19.12.2023 12:00 Tuttugu kílóum léttari eftir 26 daga í dái en stefnir á endurkomu Sergio Rico, varamarkvörður PSG, segist stefna ótrauður á endurkomu en Rico var 26 daga í dái og 36 daga á gjörgæslu í vor eftir að hafa lent í alvarlegu slysi á hestbaki. Fótbolti 17.12.2023 12:57 Taylor Swift gæti haft áhrif á fallbaráttuna í Frakklandi Taylor Swift er ein vinsælasta og áhrifamesta tónlistarkona heims. Hún gæti meðal annars haft áhrif á botnbaráttuna í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 6.12.2023 13:30 Stuðningsmaður Nantes stunginn til bana Stuðningsmaður Nantes lést af sárum sínum eftir að hafa verið stunginn fyrir leik liðsins gegn Nice í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta á laugardaginn. Fótbolti 4.12.2023 11:30 Tíu leikmenn PSG kláruðu Le Havre Frakklandsmeistarar PSG unnu sterkan 0-2 sigur er liðið heimsótti Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Gestirnir frá París þurftu þó að leika stærstan hluta leiksins manni færri. Fótbolti 3.12.2023 14:09 Rekinn nokkrum vikum eftir að ráðist var á hann Fabio Grosso hefur verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra Lyon í Frakklandi. Hann hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu. Fótbolti 1.12.2023 12:30 Frönsku meistararnir styrktu stöðu sína á toppnum Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain unnu góðan 5-2 sigur er liðið tóka á móti Monaco í topplsag frönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 24.11.2023 22:10 Mendy stefnir Man City Benjamin Mendy, leikmaður Lorient í Frakklandi, ætlar í mál við fyrrum vinnuveitanda sinn, Manchester City. eftir að félagið hætti að borga honum laun eftir að leikmaðurinn var kærður fyrir fjölda nauðgana árið 2021. Mendy var sýknaður í öllum ákæruliðum fyrr á þessu ári. Fótbolti 20.11.2023 19:01 Mbappé á undan öllum hetjunum í þrjú hundruð mörkin Kylian Mbappé skoraði sitt þrjú hundraðasta mark á fótboltaferlinum þegar Frakkland vann 14-0 metsigur á Gíbraltar í undankeppni EM. Fótbolti 20.11.2023 17:00 Enrique ekki ánægður með Mbappé þrátt fyrir þrennuna Luis Enrique, þjálfari Paris Saint-Germain, var ekki ánægður með stórstjörnu liðsins þrátt fyrir að Kylian Mbappé hafi skorað þrennu í leik liðsins um helgina. Fótbolti 13.11.2023 16:31 Þrenna Mbappe lyfti PSG í toppsætið Kylian Mbappe var maðurinn á bakvið sigur PSG gegn Reims í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 11.11.2023 18:02 Vilja að leikurinn fari fram á hlutlausum velli Lyon hefur harðlega mótmælt og mun áfrýja ákvörðun franska knattspyrnusambandsins að leyfa Marseille að njóta stuðnings aðdénda sinna þegar liðin mætast í frestuðum leik á Velodrome leikvanginum þann 6. desember. Fótbolti 11.11.2023 11:00 Hvetur Mbappé til að hafna Real Madrid: „Betra að vera kóngurinn í þínu þorpi“ Samir Nasri, fyrrverandi leikmaður Arsenal, Manchester City og fleiri liða, hvetur Kylian Mbappé til að halda kyrru fyrir hjá Paris Saint-Germain og hafna Real Madrid. Fótbolti 6.11.2023 14:30 Lille bannaði aðdáendum að ferðast af öryggisástæðum Franska knattspyrnufélagið Lille, sem Hákon Arnar Haraldsson leikur fyrir, hefur bannað aðdáendum sínum að ferðast á útileik liðsins gegn Marseille í dag af öryggisástæðum eftir árásir á rútur Lyon þegar liðið mætti Marseille síðustu helgi. Fótbolti 4.11.2023 09:30 Gamli Liverpool-maðurinn hættur hjá Montpellier eftir að hafa slegist við þjálfarann Mamadou Sakho, fyrrverandi leikmaður Liverpool, er hættur hjá franska félaginu Montpellier eftir að hafa lent saman við þjálfara þess. Fótbolti 3.11.2023 12:30 „Þetta hefði getað endað sem harmleikur“ Ítalski knattspyrnustjórinn Fabio Grosso hefur þakkað fyrir stuðninginn sem hann hefur fengið eftir að hann stórslasaðist í andliti eftir árás stuðningsmanna Marseille á liðsrútu Lyon á sunnudagskvöldið. Fótbolti 1.11.2023 14:00 Níu handteknir eftir árás á liðsrútu Lyon Alls hafa níu verið handteknir eftir að stuðningsmenn Marseille réðust á liðsrútu Lyon fyrir leik liðanna í frönsku úrvalsdeildinni með þeim afleiðingum að sauma þurfti 13 spor í andlit Fabio Grosso, þjálfara Lyon. Fótbolti 30.10.2023 23:31 Sjáðu blóðuga árás á liðsrútu Lyon í gær Ekkert varð af leik Marseille og Lyon í franska fótboltanum í gær og ástæðan er það sem gerðist þegar Lyon menn voru á leiðinni á völlinn. Fótbolti 30.10.2023 06:39 Þjálfari Lyon alblóðugur eftir að rúta liðsins var grýtt Leik Marseille og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu var frestað eftir að stuðningsfólk Marseille grýtti liðsrútu Lyon með skelfilegum afleiðingum. Fótbolti 29.10.2023 21:00 Mbappé bjargaði sigri PSG Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain unnu nauman 2-3 sigur er liðið heimsótti Brest í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 29.10.2023 14:02 Sadio Mané kaupir fótboltafélag og borgarstjórinn er sáttur Senegalski landsliðsframherjinn Sadio Mané gerir meira en um að dreyma um það að eignast fótboltafélag því hann er að láta drauminn rætast meðan hann er enn að spila. Fótbolti 26.10.2023 13:32 Dæmdur í sjö leikja bann fyrir færslu um stríðið Youcef Atal, leikmaður Nice í Frakklandi, hefur verið dæmdur í sjö leikja bann af franska knattspyrnusambandinu eftir færslu á samfélagsmiðlum um stríðið í Ísrael og Palestínu. Fótbolti 26.10.2023 07:01 Fyrrverandi leikmaður Liverpool slóst við þjálfara sinn Mamadou Sakho, fyrrverandi leikmaður Liverpool, er í vandræðum eftir að hafa slegist við þjálfara sinn hjá Montpellier á æfingu. Fótbolti 25.10.2023 14:00 Fleira en fótbolti liggi að baki fyrirhuguðum kaupum Sáda Sádískur fjárfestingahópur með tengsl við opinberan fjárfestingarsjóð landsins skoðar að kaupa tvö evrópsk fótboltalið, Marseille og Valencia. Hafnir borganna tveggja séu ekki minna mikilvægar en tækifærin tengd fótboltafélögunum sjálfum. Fótbolti 11.10.2023 12:01 Paris Saint-Germain aftur á sigurbraut Frönsku meistararnir í Paris Saint-Germain unnu öruggan 3-1 útisigur er liðið heimsótti Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 8.10.2023 20:38 PSG með sína verstu byrjun síðan Katararnir keyptu félagið PSG gerði markalaust jafntefli við Clermont í frönsku úrvalsdeildinni. Þeir hafa nú náð í 12 stig í fyrstu sjö leikjum sínum, sem er versta byrjun félagsins á tímabili frá því tímabilið 2010–11. Fótbolti 30.9.2023 22:09 Zidane tilbúinn að snúa aftur í þjálfun með einu skilyrði Franska fótboltagoðið Zinedine Zidane er tilbúinn að snúa aftur í þjálfun, en með einu skilyrði. Fótbolti 29.9.2023 10:31 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 34 ›
Madrid, Liverpool, París eða Sádi Arabía? Samningur Kylian Mbappe hjá franska stórliðinu PSG rennur út næsta sumar. Frá og með áramótum geta önnur félög því hafið samningaviðræður við stórstjörnuna. Enski boltinn 30.12.2023 13:31
Forseti PSG skaut á forseta Real Madrid Evrópudómstóllinn hefur heldur betur opnað upp ormagryfjuna í kringum Ofurdeild Evrópu sem flestir héldu að væri gleymd og grafin. Fótbolti 22.12.2023 10:31
Ekki einn heldur tveir Mbappé inn á vellinum hjá PSG í gær Kylian Mbappé og fjölskylda upplifðu stóra stund í gær þegar Paris Saint Germain vann 3-1 sigur á Metz á Parc des Princes í frönsku deildinni. Fótbolti 21.12.2023 13:32
Leikmaður PSG og fjölskylda hans fangar á eigin heimili Innbrotafaraldur heldur áfram hjá leikmönnum franska liðsins Paris Saint Germain og nýjasta fórnarlambið er markvörðurinn Alexandre Letellier. Fótbolti 19.12.2023 12:00
Tuttugu kílóum léttari eftir 26 daga í dái en stefnir á endurkomu Sergio Rico, varamarkvörður PSG, segist stefna ótrauður á endurkomu en Rico var 26 daga í dái og 36 daga á gjörgæslu í vor eftir að hafa lent í alvarlegu slysi á hestbaki. Fótbolti 17.12.2023 12:57
Taylor Swift gæti haft áhrif á fallbaráttuna í Frakklandi Taylor Swift er ein vinsælasta og áhrifamesta tónlistarkona heims. Hún gæti meðal annars haft áhrif á botnbaráttuna í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 6.12.2023 13:30
Stuðningsmaður Nantes stunginn til bana Stuðningsmaður Nantes lést af sárum sínum eftir að hafa verið stunginn fyrir leik liðsins gegn Nice í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta á laugardaginn. Fótbolti 4.12.2023 11:30
Tíu leikmenn PSG kláruðu Le Havre Frakklandsmeistarar PSG unnu sterkan 0-2 sigur er liðið heimsótti Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Gestirnir frá París þurftu þó að leika stærstan hluta leiksins manni færri. Fótbolti 3.12.2023 14:09
Rekinn nokkrum vikum eftir að ráðist var á hann Fabio Grosso hefur verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra Lyon í Frakklandi. Hann hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu. Fótbolti 1.12.2023 12:30
Frönsku meistararnir styrktu stöðu sína á toppnum Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain unnu góðan 5-2 sigur er liðið tóka á móti Monaco í topplsag frönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 24.11.2023 22:10
Mendy stefnir Man City Benjamin Mendy, leikmaður Lorient í Frakklandi, ætlar í mál við fyrrum vinnuveitanda sinn, Manchester City. eftir að félagið hætti að borga honum laun eftir að leikmaðurinn var kærður fyrir fjölda nauðgana árið 2021. Mendy var sýknaður í öllum ákæruliðum fyrr á þessu ári. Fótbolti 20.11.2023 19:01
Mbappé á undan öllum hetjunum í þrjú hundruð mörkin Kylian Mbappé skoraði sitt þrjú hundraðasta mark á fótboltaferlinum þegar Frakkland vann 14-0 metsigur á Gíbraltar í undankeppni EM. Fótbolti 20.11.2023 17:00
Enrique ekki ánægður með Mbappé þrátt fyrir þrennuna Luis Enrique, þjálfari Paris Saint-Germain, var ekki ánægður með stórstjörnu liðsins þrátt fyrir að Kylian Mbappé hafi skorað þrennu í leik liðsins um helgina. Fótbolti 13.11.2023 16:31
Þrenna Mbappe lyfti PSG í toppsætið Kylian Mbappe var maðurinn á bakvið sigur PSG gegn Reims í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 11.11.2023 18:02
Vilja að leikurinn fari fram á hlutlausum velli Lyon hefur harðlega mótmælt og mun áfrýja ákvörðun franska knattspyrnusambandsins að leyfa Marseille að njóta stuðnings aðdénda sinna þegar liðin mætast í frestuðum leik á Velodrome leikvanginum þann 6. desember. Fótbolti 11.11.2023 11:00
Hvetur Mbappé til að hafna Real Madrid: „Betra að vera kóngurinn í þínu þorpi“ Samir Nasri, fyrrverandi leikmaður Arsenal, Manchester City og fleiri liða, hvetur Kylian Mbappé til að halda kyrru fyrir hjá Paris Saint-Germain og hafna Real Madrid. Fótbolti 6.11.2023 14:30
Lille bannaði aðdáendum að ferðast af öryggisástæðum Franska knattspyrnufélagið Lille, sem Hákon Arnar Haraldsson leikur fyrir, hefur bannað aðdáendum sínum að ferðast á útileik liðsins gegn Marseille í dag af öryggisástæðum eftir árásir á rútur Lyon þegar liðið mætti Marseille síðustu helgi. Fótbolti 4.11.2023 09:30
Gamli Liverpool-maðurinn hættur hjá Montpellier eftir að hafa slegist við þjálfarann Mamadou Sakho, fyrrverandi leikmaður Liverpool, er hættur hjá franska félaginu Montpellier eftir að hafa lent saman við þjálfara þess. Fótbolti 3.11.2023 12:30
„Þetta hefði getað endað sem harmleikur“ Ítalski knattspyrnustjórinn Fabio Grosso hefur þakkað fyrir stuðninginn sem hann hefur fengið eftir að hann stórslasaðist í andliti eftir árás stuðningsmanna Marseille á liðsrútu Lyon á sunnudagskvöldið. Fótbolti 1.11.2023 14:00
Níu handteknir eftir árás á liðsrútu Lyon Alls hafa níu verið handteknir eftir að stuðningsmenn Marseille réðust á liðsrútu Lyon fyrir leik liðanna í frönsku úrvalsdeildinni með þeim afleiðingum að sauma þurfti 13 spor í andlit Fabio Grosso, þjálfara Lyon. Fótbolti 30.10.2023 23:31
Sjáðu blóðuga árás á liðsrútu Lyon í gær Ekkert varð af leik Marseille og Lyon í franska fótboltanum í gær og ástæðan er það sem gerðist þegar Lyon menn voru á leiðinni á völlinn. Fótbolti 30.10.2023 06:39
Þjálfari Lyon alblóðugur eftir að rúta liðsins var grýtt Leik Marseille og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu var frestað eftir að stuðningsfólk Marseille grýtti liðsrútu Lyon með skelfilegum afleiðingum. Fótbolti 29.10.2023 21:00
Mbappé bjargaði sigri PSG Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain unnu nauman 2-3 sigur er liðið heimsótti Brest í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 29.10.2023 14:02
Sadio Mané kaupir fótboltafélag og borgarstjórinn er sáttur Senegalski landsliðsframherjinn Sadio Mané gerir meira en um að dreyma um það að eignast fótboltafélag því hann er að láta drauminn rætast meðan hann er enn að spila. Fótbolti 26.10.2023 13:32
Dæmdur í sjö leikja bann fyrir færslu um stríðið Youcef Atal, leikmaður Nice í Frakklandi, hefur verið dæmdur í sjö leikja bann af franska knattspyrnusambandinu eftir færslu á samfélagsmiðlum um stríðið í Ísrael og Palestínu. Fótbolti 26.10.2023 07:01
Fyrrverandi leikmaður Liverpool slóst við þjálfara sinn Mamadou Sakho, fyrrverandi leikmaður Liverpool, er í vandræðum eftir að hafa slegist við þjálfara sinn hjá Montpellier á æfingu. Fótbolti 25.10.2023 14:00
Fleira en fótbolti liggi að baki fyrirhuguðum kaupum Sáda Sádískur fjárfestingahópur með tengsl við opinberan fjárfestingarsjóð landsins skoðar að kaupa tvö evrópsk fótboltalið, Marseille og Valencia. Hafnir borganna tveggja séu ekki minna mikilvægar en tækifærin tengd fótboltafélögunum sjálfum. Fótbolti 11.10.2023 12:01
Paris Saint-Germain aftur á sigurbraut Frönsku meistararnir í Paris Saint-Germain unnu öruggan 3-1 útisigur er liðið heimsótti Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 8.10.2023 20:38
PSG með sína verstu byrjun síðan Katararnir keyptu félagið PSG gerði markalaust jafntefli við Clermont í frönsku úrvalsdeildinni. Þeir hafa nú náð í 12 stig í fyrstu sjö leikjum sínum, sem er versta byrjun félagsins á tímabili frá því tímabilið 2010–11. Fótbolti 30.9.2023 22:09
Zidane tilbúinn að snúa aftur í þjálfun með einu skilyrði Franska fótboltagoðið Zinedine Zidane er tilbúinn að snúa aftur í þjálfun, en með einu skilyrði. Fótbolti 29.9.2023 10:31
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent