Sænski boltinn Elísabet sækir liðsstyrk til Vestmannaeyja Markahæsti leikmaður ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í sumar er gengin til liðs við Íslendingalið Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 15.8.2021 22:31 Ísak Bergmann á skotskónum í sigri Ungstirnið Ísak Bergmann Jóhannesson kom Norrköping á bragðið þegar liðið lagði Östersund að velli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 15.8.2021 17:51 Jafntefli í íslendingaslag AIK og Kristianstad Það var sannkallaður íslendingaslagur í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar að AIK fékk Elísabetu Gunnarsdóttir og Kristianstad í heimsókn. Hallbera Guðný Gísladóttir var í byrjunarliði AIK og bar þar að auki fyrirliðabandið. Hjá Kristianstad voru bæði Sveindís Jane Jónsdóttir og Sif Atladóttir í byrjunarliðinu. Fótbolti 14.8.2021 17:22 Sveinn Aron til Svíþjóðar Sveinn Aron Guðjohnsen landsliðsmaður í knattspyrnu hefur gegnið til liðs við sænska liðið Elfsborg. Hann kemur til liðsins frá Spezia á Ítalíu. Sport 14.8.2021 12:32 Guðrún talin vanmetnasti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir var á dögunum valin vatnmetnasti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Hún skipti yfir í topplið Rosengård á dögunum til að fylla skarð Glódísar Perlu Viggósdóttur. Fótbolti 12.8.2021 12:31 Guðbjörg í þjálfarateymi Eskilstuna Guðbjörg Gunnarsdóttir, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Íslands og atvinnumaður í knattspyrnu, var ekki lengi að finna sér starf eftir að hafa lagt hanskana á hilluna. Fótbolti 10.8.2021 12:57 Slæmt heimatap Norrköping í sex stiga leik Ari Freyr Skúlason og Ísak Bergmann Jóhannesson voru báðir í byrjunarliði Norrköping sem tapaði 2-1 fyrir Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Norrköping dregst aftur úr í baráttunni um Evrópusæti með tapinu. Fótbolti 9.8.2021 19:06 Markalaust í Íslendingaslag Tveir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í sænska boltanum í dag þegar Gautaborg fékk Hammarby í heimsókn. Fótbolti 8.8.2021 17:26 Valgeir og Oskar komu við sögu í stórsigri Häcken vann 5-0 sigur á Östersunds í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Tveir Íslendingar eru á mála hjá sænska liðinu. Fótbolti 8.8.2021 15:00 Sveinn sagður fara frá Spezia til Svíþjóðar Sveinn Aron Guðjohnsen er sagður á leið til Elfsborgar í Svíþjóð. Hann hefur ekki náð að festa sig í sessi hjá Spezia á Ítalíu. Fótbolti 6.8.2021 21:45 Ari og Ísak höfðu betur gegn Kolbeini og félögum Það var boðið upp á Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 2.8.2021 19:08 Ingibjörg og Sveindís á skotskónum í Íslendingaslag Íslendingaliðin Valerenga og Kristianstad mættust í æfingaleik í dag. Fótbolti 2.8.2021 16:59 Íslendingaliðin áfram - Hákon lék sinn fyrsta leik fyrir FCK Íslendingaliðin Molde og Hammarby komust bæði áfram í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 18 ára Íslendingur spilaði þá sinn fyrsta leik fyrir FC Kaupmannahöfn er danska liðið fór sömuleiðis áfram í keppninni. Fótbolti 29.7.2021 20:46 Ari Freyr lagði upp í Íslendingaslag Tveimur leikjum var að ljúka í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim báðum. Hammarby vann 2-1 sigur á heimavelli gegn Norrköping, og Häcken gerði 1-1 jafntefli gegn Elfsborg. Fótbolti 25.7.2021 17:29 Skiptin til Everton tefjast vegna Brexit Nýjar atvinnuleyfisreglur á Bretlandi eftir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu hafa sett strik í reikninginn fyrir félagsskipti landsliðsmarkvarðarins Cecilíu Ránar Rúnarsdóttur til enska úrvalsdeildarfélagsins Everton. Fótbolti 25.7.2021 11:31 „Áskorun fyrir Sveindísi að koma inn í þennan taktíska leik“ Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari kvennaliðs Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, kveðst ánægð með Íslendingana tvo hjá liðinu, þær Sveindísi Jane Jónsdóttur og Sif Atladóttur. Fótbolti 24.7.2021 12:30 Framtíðin óljós hjá Elísabetu: „Ég á erfitt með að gera upp hug minn“ Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari kvennaliðs Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, segir yfirstandandi tímabil hafa verið bæði skemmtilegt og strembið. Hún segir óljóst hvort hún haldi störfum áfram að því loknu. Fótbolti 23.7.2021 21:45 Yfirgefur Djurgården eftir höfuðhögg Rachel Bloznalis hefur ekki spilað með sænska knattspyrnuliðinu Djurgården síðan í mars en þá fékk hún högg á höfuðið. Bloznalis hefur ákveðið að taka sér frí frá knattspyrnuiðkun og hefur því yfirgefið Djurgården. Fótbolti 23.7.2021 15:01 „Það verður gaman að berjast á hinum enda töflunnar“ Guðrún Arnardóttir mun fylla skarð Glódísar Perlu Viggósdóttir hjá Rosengård, en hún skrifaði undir tveggja ára samning við sænska félagið í dag. Fótbolti 22.7.2021 19:31 Guðrún fyllir skarð Glódísar hjá Rosengård Guðrún Arnardóttir hefur samið við Rosengård. Hún kemur til liðsins frá Djurgården. Fótbolti 22.7.2021 09:21 Kolbeinn leikmaður umferðarinnar í Svíþjóð Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson átti frábæran leik í 3-2 sigri Gautaborgar á Mjällby í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Kolbeinn var í kjölfarið valinn leikmaður umferðarinnar í Svíþjóð. Fótbolti 20.7.2021 13:30 Kolbeinn skoraði eitt og lagði upp tvö í sigri Kolbeinn Sigþórsson reyndist liði sínu, Gautaborg, mikilvægur í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið fékk Mjallby í heimsókn. Fótbolti 18.7.2021 17:52 Skoraði tveimur dögum eftir að hafa komið heim frá EM Síðustu vikur og mánuðir hafa verið viðburðaríkir hjá danska landsliðsmanninum Anders Christiansen en hann leikur með Malmö í Svíþjóð. Fótbolti 12.7.2021 20:31 „Hann er frá Íslandi svo ég skil að honum finnist það“ Norrköping vann 1-0 útisigur á Mjällby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Leikurinn fór fram í 22 gráðu hita, eitthvað sem Ara Frey Skúlasyni, landsliðsmanni Íslands og leikmanni Norrköping, fannst einfaldlega of mikið. Fótbolti 12.7.2021 14:00 Sjáðu markið: Kolbeinn skoraði í fyrsta sigrinum síðan í apríl Kolbeinn Sigþórsson var á skotskónum í 3-2 sigri Gautaborgar á Östersunds í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Gautaborg hafði aðeins unnið einn leik fram að leik dagsins. Fótbolti 11.7.2021 17:30 Sjáðu sigurmarkið sem Ísak Bergmann lagði upp Þrír íslenskir landsliðsmenn í knattspyrna voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 11.7.2021 16:15 Glódís Perla mögulega á leið til Bayern München Glódís Perla Viggósdóttir hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Rosengård í sænsku úrvalsdeildinni. Glódís var verðlaunuð fyrir góðan árangur eftir 5-0 sigur liðsins gegn Växjö í dag. Fótbolti 8.7.2021 22:01 Hefur bara byrjað tvo leiki en er komin með fjögur mörk í sænsku úrvalsdeildinni Íslenska knattspyrnukonan Diljá Ýr Zomers hefur heldur betur verið að gera frábæra hluti í sænsku úrvalsdeildinni á síðustu vikum. Fótbolti 8.7.2021 12:31 Mikil sigling á Guðrúnu og félögum Guðrún Arnardóttir var að venju í byrjunarliði Djurgården sem vann 2-0 sigur á Piteå í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Hlín Eiríksdóttir er enn frá vegna meiðsla hjá Piteå. Fótbolti 7.7.2021 19:31 Diljá á skotskónum annan leikinn í röð Diljá Ýr Zomers var á meðal markaskorara í 3-0 sigri Häcken á Linköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í kvöld. Fótbolti 7.7.2021 18:31 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 39 ›
Elísabet sækir liðsstyrk til Vestmannaeyja Markahæsti leikmaður ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í sumar er gengin til liðs við Íslendingalið Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 15.8.2021 22:31
Ísak Bergmann á skotskónum í sigri Ungstirnið Ísak Bergmann Jóhannesson kom Norrköping á bragðið þegar liðið lagði Östersund að velli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 15.8.2021 17:51
Jafntefli í íslendingaslag AIK og Kristianstad Það var sannkallaður íslendingaslagur í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar að AIK fékk Elísabetu Gunnarsdóttir og Kristianstad í heimsókn. Hallbera Guðný Gísladóttir var í byrjunarliði AIK og bar þar að auki fyrirliðabandið. Hjá Kristianstad voru bæði Sveindís Jane Jónsdóttir og Sif Atladóttir í byrjunarliðinu. Fótbolti 14.8.2021 17:22
Sveinn Aron til Svíþjóðar Sveinn Aron Guðjohnsen landsliðsmaður í knattspyrnu hefur gegnið til liðs við sænska liðið Elfsborg. Hann kemur til liðsins frá Spezia á Ítalíu. Sport 14.8.2021 12:32
Guðrún talin vanmetnasti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir var á dögunum valin vatnmetnasti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Hún skipti yfir í topplið Rosengård á dögunum til að fylla skarð Glódísar Perlu Viggósdóttur. Fótbolti 12.8.2021 12:31
Guðbjörg í þjálfarateymi Eskilstuna Guðbjörg Gunnarsdóttir, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Íslands og atvinnumaður í knattspyrnu, var ekki lengi að finna sér starf eftir að hafa lagt hanskana á hilluna. Fótbolti 10.8.2021 12:57
Slæmt heimatap Norrköping í sex stiga leik Ari Freyr Skúlason og Ísak Bergmann Jóhannesson voru báðir í byrjunarliði Norrköping sem tapaði 2-1 fyrir Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Norrköping dregst aftur úr í baráttunni um Evrópusæti með tapinu. Fótbolti 9.8.2021 19:06
Markalaust í Íslendingaslag Tveir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í sænska boltanum í dag þegar Gautaborg fékk Hammarby í heimsókn. Fótbolti 8.8.2021 17:26
Valgeir og Oskar komu við sögu í stórsigri Häcken vann 5-0 sigur á Östersunds í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Tveir Íslendingar eru á mála hjá sænska liðinu. Fótbolti 8.8.2021 15:00
Sveinn sagður fara frá Spezia til Svíþjóðar Sveinn Aron Guðjohnsen er sagður á leið til Elfsborgar í Svíþjóð. Hann hefur ekki náð að festa sig í sessi hjá Spezia á Ítalíu. Fótbolti 6.8.2021 21:45
Ari og Ísak höfðu betur gegn Kolbeini og félögum Það var boðið upp á Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 2.8.2021 19:08
Ingibjörg og Sveindís á skotskónum í Íslendingaslag Íslendingaliðin Valerenga og Kristianstad mættust í æfingaleik í dag. Fótbolti 2.8.2021 16:59
Íslendingaliðin áfram - Hákon lék sinn fyrsta leik fyrir FCK Íslendingaliðin Molde og Hammarby komust bæði áfram í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 18 ára Íslendingur spilaði þá sinn fyrsta leik fyrir FC Kaupmannahöfn er danska liðið fór sömuleiðis áfram í keppninni. Fótbolti 29.7.2021 20:46
Ari Freyr lagði upp í Íslendingaslag Tveimur leikjum var að ljúka í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim báðum. Hammarby vann 2-1 sigur á heimavelli gegn Norrköping, og Häcken gerði 1-1 jafntefli gegn Elfsborg. Fótbolti 25.7.2021 17:29
Skiptin til Everton tefjast vegna Brexit Nýjar atvinnuleyfisreglur á Bretlandi eftir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu hafa sett strik í reikninginn fyrir félagsskipti landsliðsmarkvarðarins Cecilíu Ránar Rúnarsdóttur til enska úrvalsdeildarfélagsins Everton. Fótbolti 25.7.2021 11:31
„Áskorun fyrir Sveindísi að koma inn í þennan taktíska leik“ Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari kvennaliðs Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, kveðst ánægð með Íslendingana tvo hjá liðinu, þær Sveindísi Jane Jónsdóttur og Sif Atladóttur. Fótbolti 24.7.2021 12:30
Framtíðin óljós hjá Elísabetu: „Ég á erfitt með að gera upp hug minn“ Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari kvennaliðs Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, segir yfirstandandi tímabil hafa verið bæði skemmtilegt og strembið. Hún segir óljóst hvort hún haldi störfum áfram að því loknu. Fótbolti 23.7.2021 21:45
Yfirgefur Djurgården eftir höfuðhögg Rachel Bloznalis hefur ekki spilað með sænska knattspyrnuliðinu Djurgården síðan í mars en þá fékk hún högg á höfuðið. Bloznalis hefur ákveðið að taka sér frí frá knattspyrnuiðkun og hefur því yfirgefið Djurgården. Fótbolti 23.7.2021 15:01
„Það verður gaman að berjast á hinum enda töflunnar“ Guðrún Arnardóttir mun fylla skarð Glódísar Perlu Viggósdóttir hjá Rosengård, en hún skrifaði undir tveggja ára samning við sænska félagið í dag. Fótbolti 22.7.2021 19:31
Guðrún fyllir skarð Glódísar hjá Rosengård Guðrún Arnardóttir hefur samið við Rosengård. Hún kemur til liðsins frá Djurgården. Fótbolti 22.7.2021 09:21
Kolbeinn leikmaður umferðarinnar í Svíþjóð Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson átti frábæran leik í 3-2 sigri Gautaborgar á Mjällby í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Kolbeinn var í kjölfarið valinn leikmaður umferðarinnar í Svíþjóð. Fótbolti 20.7.2021 13:30
Kolbeinn skoraði eitt og lagði upp tvö í sigri Kolbeinn Sigþórsson reyndist liði sínu, Gautaborg, mikilvægur í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið fékk Mjallby í heimsókn. Fótbolti 18.7.2021 17:52
Skoraði tveimur dögum eftir að hafa komið heim frá EM Síðustu vikur og mánuðir hafa verið viðburðaríkir hjá danska landsliðsmanninum Anders Christiansen en hann leikur með Malmö í Svíþjóð. Fótbolti 12.7.2021 20:31
„Hann er frá Íslandi svo ég skil að honum finnist það“ Norrköping vann 1-0 útisigur á Mjällby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Leikurinn fór fram í 22 gráðu hita, eitthvað sem Ara Frey Skúlasyni, landsliðsmanni Íslands og leikmanni Norrköping, fannst einfaldlega of mikið. Fótbolti 12.7.2021 14:00
Sjáðu markið: Kolbeinn skoraði í fyrsta sigrinum síðan í apríl Kolbeinn Sigþórsson var á skotskónum í 3-2 sigri Gautaborgar á Östersunds í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Gautaborg hafði aðeins unnið einn leik fram að leik dagsins. Fótbolti 11.7.2021 17:30
Sjáðu sigurmarkið sem Ísak Bergmann lagði upp Þrír íslenskir landsliðsmenn í knattspyrna voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 11.7.2021 16:15
Glódís Perla mögulega á leið til Bayern München Glódís Perla Viggósdóttir hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Rosengård í sænsku úrvalsdeildinni. Glódís var verðlaunuð fyrir góðan árangur eftir 5-0 sigur liðsins gegn Växjö í dag. Fótbolti 8.7.2021 22:01
Hefur bara byrjað tvo leiki en er komin með fjögur mörk í sænsku úrvalsdeildinni Íslenska knattspyrnukonan Diljá Ýr Zomers hefur heldur betur verið að gera frábæra hluti í sænsku úrvalsdeildinni á síðustu vikum. Fótbolti 8.7.2021 12:31
Mikil sigling á Guðrúnu og félögum Guðrún Arnardóttir var að venju í byrjunarliði Djurgården sem vann 2-0 sigur á Piteå í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Hlín Eiríksdóttir er enn frá vegna meiðsla hjá Piteå. Fótbolti 7.7.2021 19:31
Diljá á skotskónum annan leikinn í röð Diljá Ýr Zomers var á meðal markaskorara í 3-0 sigri Häcken á Linköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í kvöld. Fótbolti 7.7.2021 18:31
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent