Sænski boltinn

Fréttamynd

Jafntefli í íslendingaslag AIK og Kristianstad

Það var sannkallaður íslendingaslagur í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar að AIK fékk Elísabetu Gunnarsdóttir og Kristianstad í heimsókn. Hallbera Guðný Gísladóttir var í byrjunarliði AIK og bar þar að auki fyrirliðabandið. Hjá Kristianstad voru bæði Sveindís Jane Jónsdóttir og Sif Atladóttir í byrjunarliðinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Sveinn Aron til Svíþjóðar

Sveinn Aron Guðjohnsen landsliðsmaður í knattspyrnu hefur gegnið til liðs við sænska liðið Elfsborg. Hann kemur til liðsins frá Spezia á Ítalíu.

Sport
Fréttamynd

Slæmt heimatap Norrköping í sex stiga leik

Ari Freyr Skúlason og Ísak Bergmann Jóhannesson voru báðir í byrjunarliði Norrköping sem tapaði 2-1 fyrir Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Norrköping dregst aftur úr í baráttunni um Evrópusæti með tapinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Ari Freyr lagði upp í Íslendingaslag

Tveimur leikjum var að ljúka í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim báðum. Hammarby vann 2-1 sigur á heimavelli gegn Norrköping, og Häcken gerði 1-1 jafntefli gegn Elfsborg.

Fótbolti
Fréttamynd

Skiptin til Everton tefjast vegna Brexit

Nýjar atvinnuleyfisreglur á Bretlandi eftir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu hafa sett strik í reikninginn fyrir félagsskipti landsliðsmarkvarðarins Cecilíu Ránar Rúnarsdóttur til enska úrvalsdeildarfélagsins Everton.

Fótbolti
Fréttamynd

Yfir­gefur Djurgården eftir höfuð­högg

Rachel Bloznalis hefur ekki spilað með sænska knattspyrnuliðinu Djurgården síðan í mars en þá fékk hún högg á höfuðið. Bloznalis hefur ákveðið að taka sér frí frá knattspyrnuiðkun og hefur því yfirgefið Djurgården.

Fótbolti
Fréttamynd

Mikil sigling á Guðrúnu og félögum

Guðrún Arnardóttir var að venju í byrjunarliði Djurgården sem vann 2-0 sigur á Piteå í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Hlín Eiríksdóttir er enn frá vegna meiðsla hjá Piteå.

Fótbolti