Danski boltinn Þjálfari Midtjylland segist vera með tvo bestu markverði deildarinnar í sínum röðum Bo Henriksen segir lið sitt vera með tvo bestu markverði dönsku úrvalsdeildarinnar, þá Elías Rafn Ólafsson og Jonas Lössl. Sá síðarnefndi er ekki enn orðinn leikfær að mati Bo en þegar það gerist verður ákvörðun tekin leik fyrir leik um hvor mun standa í markinu. Fótbolti 4.10.2021 21:31 Alex Þór skoraði sitt fyrsta mark í Svíþjóð | Ísak Óli spilaði í sigri Miðjumaðurinn Alex Þór Hauksson skoraði sitt fyrsta mark í sænsku B-deildinni er Öster gerði 2-2 jafntefli við Brage. Þá lék miðvörðurinn Ísak Óli Ólafsson 70 mínútur er Esbjerg vann 2-0 sigur í dönsku B-deildinni. Fótbolti 4.10.2021 19:15 Lössl reiknar með að Elías Rafn verði settur á bekkinn þegar hann er klár Markvörðurinn Jonas Lössl hefur ekki enn spilað fyrir topplið Midtjylland á leiktíðinni þar sem hann fékk lengra sumarfrí. Elías Rafn Ólafsson hefur svo sannarlega nýtt tækifærið en Lössl hefur engar áhyggjur. Fótbolti 3.10.2021 21:30 Elías Rafn hélt hreinu enn á ný er Midtjylland valtaði yfir AGF Topplið dönsku úrvalsdeildarinnar, Midtjylland, vann 4-0 sigur á Íslendingaliði AGF í dag. Elías Rafn Ólafsson heldur sæti sínu í liði toppliðsins og virðist vart geta fengið á sig mark þessa dagana. Fótbolti 3.10.2021 16:16 Stefán Teitur skoraði í öruggum sigri Silkeborg Stefán Teitur Þórðarson og félagar hans í Silkeborg unnu öruggan 4-1 sigur í dönsku úrvalsdeildinni þegar að liðið tók á móti Nordsjælland í dag. Fótbolti 3.10.2021 13:55 Elías Rafn leikmaður mánaðarins í dönsku deildinni Elías Rafn Ólafsson, markvörður danska úrvalsdeildarfélagsins FC Midtjylland, var valinn leikmaður septembermánaðar í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 2.10.2021 12:00 Barbára Sól spilaði allan leikinn er Bröndby sló HB Köge úr bikarnum Barbára Sól Gísladóttir var á sínum stað í byrjunarliði Bröndby er liðið lagði HB Köge í danska bikarnum í fótbolta í kvöld, lokatölur 2-0 Bröndby í vil. Fótbolti 29.9.2021 17:59 Lék A-landsleiki í blaki áður en hann valdi fótboltann Elías Rafn Ólafsson, markvörður danska úrvalsdeildarliðsins Midtjylland og U-21 árs landsliðsins, á sér bakgrunn í öðrum íþróttum en fótbolta og á meira að segja A-landsleiki í blaki á ferilskránni. Fótbolti 29.9.2021 11:01 „Eitt stærsta augnablikið á mínum ferli“ Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson hefur átt eftirminnilega innkomu í lið Midtjylland og haldið hreinu í fimm af fyrstu sex leikjum sínum fyrir það. Hann vonast til að vera valinn í A-landsliðið fyrir næstu leiki þess. Fótbolti 29.9.2021 10:01 Jón Dagur svaraði „höturum“ með marki og dýfu Jón Dagur Þorsteinsson, landsliðsmaður í fótbolta, segist hafa viljað senda sínum hörðustu gagnrýnendum skilaboð þegar hann fagnaði marki að hætti Jürgen Klinsmann í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 28.9.2021 09:32 Jón Dagur tryggði AGF sigur í Íslendingaslag Jón Dagur Þorsteinsson og félagar hans í AGF tóku á móti Kristófer Inga Kristóferssyni og félögum hans í SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Jón Dagur skoraði eina mark leiksins þegar að AGF hafði betur, 1-0. Fótbolti 27.9.2021 18:57 Mark Barbáru dugði ekki til Barbára Sól Gísladóttir og liðsfélagar hennar í Brøndby heimsóttu Thisted í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Barbára skoraði fyrsta mark leiksins, en þurfti að sætta sig við 3-1 tap. Fótbolti 26.9.2021 16:28 Ísak opnaði markareikninginn í stórsigri Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði sitt fyrsta mark fyrir FC København þegar að liðið vann 5-1 stórsigur gegn Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 26.9.2021 16:06 Elías og félagar enn á toppi dönsku deildarinnar Tveimur leikjum er lokið í dönsku deildinni í knattspyrnu í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim báðum. Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í Midtjylland eru með fjögurra stiga forskot á toppnum eftir 1-0 útisigur gegn Randers og Aron Elís Þrándarson og félagar hans í OB gerðu 1-1 jafntefli gegn Viborg. Fótbolti 26.9.2021 14:06 Jón Dagur skoraði þegar AGF fór áfram í danska bikarnum Jón Dagur Þorsteinsson og félagar hans í AGF heimsóttu C-deildarliðið BK Frem í 32-liða úrslitum danska bikarsins í dag. Jón Dagur skoraði fyrsta mark AGF þegar að liðið vann öruggan 3-0 sigur. Þá var Ágúst Eðvald Hlynsson í byrjunarliði Horsens sem sló Silkeborg úr leik í Íslendingaslag með 3-2 sigri. Fótbolti 23.9.2021 17:51 Andri Fannar og Ísak Bergmann byrjuðu báðir er FCK hrundi út úr bikarnum | Þægilegt hjá Elíasi Rafni Íslendingalið FC Kaupmannahöfn tapaði einkar óvænt gegn Nykobing í danska bikarnum í fótbolta í kvöld, lokatölur 3-0. Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki Midtjylland sem fór örugglega áfram. Fótbolti 22.9.2021 18:11 Var boltasækir hjá liðinu sem hann er byrjaður að skora fyrir Mikael Neville Anderson hefur farið vel af stað með AGF og skorað í báðum leikjum sínum fyrir liðið. Fyrir tíu árum var hann boltasækir hjá AGF. Fótbolti 21.9.2021 15:30 Mikael skoraði aftur er AGF vann annan leikinn í röð AGF frá Árósum hefur nú unnið tvo leiki í röð í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Annan leikinn í röð skoraði Mikael Neville Anderson. Fótbolti 20.9.2021 19:31 Elías Rafn orðlaus eftir að halda hreinu á Parken og hjálpa Midtjylland á topp deildarinnar Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson var orðlaus er hann ræddi við fjölmiðla eftir magnaðan 1-0 útisigur á FC Kaupmannahöfn er liðin mættust á Parken um helgina. Fótbolti 20.9.2021 18:01 Midtjylland á toppinn eftir að Elías Rafn hélt hreinu í Kaupmannahöfn Midtjylland vann frábæran 1-0 útisigur á FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Gestirnir voru manni færri í rúmar 65 mínútur en það kom ekki að sök í dag. Fótbolti 19.9.2021 18:02 Sjáðu fyrsta mark Sveins Arons fyrir Elfsborg | Aron Elís lék allan leikinn í sigri Alls fóru tveir Íslendingaslagir fram í sænsku og dönsku úrvalsdeildunum í fótbolta í kvöld. Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði sitt fyrsta mark í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 13.9.2021 19:30 Mikael skoraði sigurmarkið í sínum fyrsta leik | Viðar Ari heldur áfram að gera það gott Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson byrjar veru sína hjá AGF með látum en hann skoraði sigurmark liðsins í 1-0 sigri á Vejle. Þá heldur Viðar Ari Jónsson áfram að gera það gott með Sandefjörd sem vann 3-0 sigur á Valerenga. Fótbolti 12.9.2021 18:00 Guðrún hafði betur gegn Berglindi | Ísak Bergmann og Andri Fannar komu af bekknum Fjöldinn allur af Íslendingum var í eldlínunni í úrvalsdeild kvenna í fótbolta í Svíþjóð og karla í Danmörku. Fótbolti 12.9.2021 16:35 Markvörðurinn Elías Rafn með stoðsendingu í sigri Midtjylland Elías Rafn Ólafsson stóð í marki Midtjylland þegar að liðið mætti Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 10.9.2021 18:34 Norrköping tryggði sér væna sneið af Ísakskökunni FC Kaupmannahöfn gæti þegar allt verður talið á endanum greitt 750 milljónir íslenskra króna fyrir Ísak Bergmann Jóhannesson og klásúla í samningi tryggir IFK Norrköping hlut í næstu sölu á knattspyrnumanninum unga. Fótbolti 7.9.2021 12:30 Leikmenn seldir frá Danmörku fyrir meira en tíu milljarða: „Ef ég get farið með leikmenn til Danmerkur þá geri ég það“ Lið í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta seldu leikmenn út fyrir landsteinana fyrir meira en 500 milljónir danskra króna í félagaskiptaglugganum sem lokaði nú um mánaðarmótin. Samsvarar það rúmlega tíu milljörðum íslenskra króna. Fótbolti 6.9.2021 12:00 Barbára skoraði í sigri Brøndby Barbára Sól Gísladóttir skoraði jöfnunarmark Brøndby í 2-1 sigri liðsins á heimavelli gegn Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 5.9.2021 15:53 Mikael sagði fangelsismyndina mistök Mikael Anderson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, er feginn að hafa fengið að skipta um félag á síðustu stundu áður en félagaskiptaglugginn lokaðist í vikunni. Hann segist hafa gert mistök með birtingu myndar á Instagram. Fótbolti 3.9.2021 15:46 Þurfti nýja áskorun en hafði engan áhuga á að fara til Juventus eða Man United Ísak Bergmann Jóhannesson samdi við danska stórliðið FC Kaupmannahöfn rétt í þann mund er félagaskiptigluggi Evrópu lokaði. Þessi 18 ára landsliðsmaður hefur verið orðaður við flest stórlið Evrópu en tók á endanum þá ákvörðun að fara til Kaupmannahafnar. Fótbolti 3.9.2021 08:00 Segir Ísak Bergmann hafi valið rétt og að FCK muni græða: „Munu selja hann fyrir hærri upphæð en þeir greiddu“ Ísak Bergmann Jóhannesson, einn eftirsóttasti og efnilegasti leikmaður Svíþjóðar, samdi við FC Kaupmannahöfn á dögunum. Sænski miðillinn Sportbladet fór ofan í saumana á því hvernig einn eftirsóttasti leikmaður efstu deildar endaði í Danmörku. Fótbolti 2.9.2021 12:02 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 40 ›
Þjálfari Midtjylland segist vera með tvo bestu markverði deildarinnar í sínum röðum Bo Henriksen segir lið sitt vera með tvo bestu markverði dönsku úrvalsdeildarinnar, þá Elías Rafn Ólafsson og Jonas Lössl. Sá síðarnefndi er ekki enn orðinn leikfær að mati Bo en þegar það gerist verður ákvörðun tekin leik fyrir leik um hvor mun standa í markinu. Fótbolti 4.10.2021 21:31
Alex Þór skoraði sitt fyrsta mark í Svíþjóð | Ísak Óli spilaði í sigri Miðjumaðurinn Alex Þór Hauksson skoraði sitt fyrsta mark í sænsku B-deildinni er Öster gerði 2-2 jafntefli við Brage. Þá lék miðvörðurinn Ísak Óli Ólafsson 70 mínútur er Esbjerg vann 2-0 sigur í dönsku B-deildinni. Fótbolti 4.10.2021 19:15
Lössl reiknar með að Elías Rafn verði settur á bekkinn þegar hann er klár Markvörðurinn Jonas Lössl hefur ekki enn spilað fyrir topplið Midtjylland á leiktíðinni þar sem hann fékk lengra sumarfrí. Elías Rafn Ólafsson hefur svo sannarlega nýtt tækifærið en Lössl hefur engar áhyggjur. Fótbolti 3.10.2021 21:30
Elías Rafn hélt hreinu enn á ný er Midtjylland valtaði yfir AGF Topplið dönsku úrvalsdeildarinnar, Midtjylland, vann 4-0 sigur á Íslendingaliði AGF í dag. Elías Rafn Ólafsson heldur sæti sínu í liði toppliðsins og virðist vart geta fengið á sig mark þessa dagana. Fótbolti 3.10.2021 16:16
Stefán Teitur skoraði í öruggum sigri Silkeborg Stefán Teitur Þórðarson og félagar hans í Silkeborg unnu öruggan 4-1 sigur í dönsku úrvalsdeildinni þegar að liðið tók á móti Nordsjælland í dag. Fótbolti 3.10.2021 13:55
Elías Rafn leikmaður mánaðarins í dönsku deildinni Elías Rafn Ólafsson, markvörður danska úrvalsdeildarfélagsins FC Midtjylland, var valinn leikmaður septembermánaðar í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 2.10.2021 12:00
Barbára Sól spilaði allan leikinn er Bröndby sló HB Köge úr bikarnum Barbára Sól Gísladóttir var á sínum stað í byrjunarliði Bröndby er liðið lagði HB Köge í danska bikarnum í fótbolta í kvöld, lokatölur 2-0 Bröndby í vil. Fótbolti 29.9.2021 17:59
Lék A-landsleiki í blaki áður en hann valdi fótboltann Elías Rafn Ólafsson, markvörður danska úrvalsdeildarliðsins Midtjylland og U-21 árs landsliðsins, á sér bakgrunn í öðrum íþróttum en fótbolta og á meira að segja A-landsleiki í blaki á ferilskránni. Fótbolti 29.9.2021 11:01
„Eitt stærsta augnablikið á mínum ferli“ Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson hefur átt eftirminnilega innkomu í lið Midtjylland og haldið hreinu í fimm af fyrstu sex leikjum sínum fyrir það. Hann vonast til að vera valinn í A-landsliðið fyrir næstu leiki þess. Fótbolti 29.9.2021 10:01
Jón Dagur svaraði „höturum“ með marki og dýfu Jón Dagur Þorsteinsson, landsliðsmaður í fótbolta, segist hafa viljað senda sínum hörðustu gagnrýnendum skilaboð þegar hann fagnaði marki að hætti Jürgen Klinsmann í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 28.9.2021 09:32
Jón Dagur tryggði AGF sigur í Íslendingaslag Jón Dagur Þorsteinsson og félagar hans í AGF tóku á móti Kristófer Inga Kristóferssyni og félögum hans í SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Jón Dagur skoraði eina mark leiksins þegar að AGF hafði betur, 1-0. Fótbolti 27.9.2021 18:57
Mark Barbáru dugði ekki til Barbára Sól Gísladóttir og liðsfélagar hennar í Brøndby heimsóttu Thisted í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Barbára skoraði fyrsta mark leiksins, en þurfti að sætta sig við 3-1 tap. Fótbolti 26.9.2021 16:28
Ísak opnaði markareikninginn í stórsigri Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði sitt fyrsta mark fyrir FC København þegar að liðið vann 5-1 stórsigur gegn Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 26.9.2021 16:06
Elías og félagar enn á toppi dönsku deildarinnar Tveimur leikjum er lokið í dönsku deildinni í knattspyrnu í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim báðum. Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í Midtjylland eru með fjögurra stiga forskot á toppnum eftir 1-0 útisigur gegn Randers og Aron Elís Þrándarson og félagar hans í OB gerðu 1-1 jafntefli gegn Viborg. Fótbolti 26.9.2021 14:06
Jón Dagur skoraði þegar AGF fór áfram í danska bikarnum Jón Dagur Þorsteinsson og félagar hans í AGF heimsóttu C-deildarliðið BK Frem í 32-liða úrslitum danska bikarsins í dag. Jón Dagur skoraði fyrsta mark AGF þegar að liðið vann öruggan 3-0 sigur. Þá var Ágúst Eðvald Hlynsson í byrjunarliði Horsens sem sló Silkeborg úr leik í Íslendingaslag með 3-2 sigri. Fótbolti 23.9.2021 17:51
Andri Fannar og Ísak Bergmann byrjuðu báðir er FCK hrundi út úr bikarnum | Þægilegt hjá Elíasi Rafni Íslendingalið FC Kaupmannahöfn tapaði einkar óvænt gegn Nykobing í danska bikarnum í fótbolta í kvöld, lokatölur 3-0. Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki Midtjylland sem fór örugglega áfram. Fótbolti 22.9.2021 18:11
Var boltasækir hjá liðinu sem hann er byrjaður að skora fyrir Mikael Neville Anderson hefur farið vel af stað með AGF og skorað í báðum leikjum sínum fyrir liðið. Fyrir tíu árum var hann boltasækir hjá AGF. Fótbolti 21.9.2021 15:30
Mikael skoraði aftur er AGF vann annan leikinn í röð AGF frá Árósum hefur nú unnið tvo leiki í röð í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Annan leikinn í röð skoraði Mikael Neville Anderson. Fótbolti 20.9.2021 19:31
Elías Rafn orðlaus eftir að halda hreinu á Parken og hjálpa Midtjylland á topp deildarinnar Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson var orðlaus er hann ræddi við fjölmiðla eftir magnaðan 1-0 útisigur á FC Kaupmannahöfn er liðin mættust á Parken um helgina. Fótbolti 20.9.2021 18:01
Midtjylland á toppinn eftir að Elías Rafn hélt hreinu í Kaupmannahöfn Midtjylland vann frábæran 1-0 útisigur á FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Gestirnir voru manni færri í rúmar 65 mínútur en það kom ekki að sök í dag. Fótbolti 19.9.2021 18:02
Sjáðu fyrsta mark Sveins Arons fyrir Elfsborg | Aron Elís lék allan leikinn í sigri Alls fóru tveir Íslendingaslagir fram í sænsku og dönsku úrvalsdeildunum í fótbolta í kvöld. Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði sitt fyrsta mark í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 13.9.2021 19:30
Mikael skoraði sigurmarkið í sínum fyrsta leik | Viðar Ari heldur áfram að gera það gott Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson byrjar veru sína hjá AGF með látum en hann skoraði sigurmark liðsins í 1-0 sigri á Vejle. Þá heldur Viðar Ari Jónsson áfram að gera það gott með Sandefjörd sem vann 3-0 sigur á Valerenga. Fótbolti 12.9.2021 18:00
Guðrún hafði betur gegn Berglindi | Ísak Bergmann og Andri Fannar komu af bekknum Fjöldinn allur af Íslendingum var í eldlínunni í úrvalsdeild kvenna í fótbolta í Svíþjóð og karla í Danmörku. Fótbolti 12.9.2021 16:35
Markvörðurinn Elías Rafn með stoðsendingu í sigri Midtjylland Elías Rafn Ólafsson stóð í marki Midtjylland þegar að liðið mætti Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 10.9.2021 18:34
Norrköping tryggði sér væna sneið af Ísakskökunni FC Kaupmannahöfn gæti þegar allt verður talið á endanum greitt 750 milljónir íslenskra króna fyrir Ísak Bergmann Jóhannesson og klásúla í samningi tryggir IFK Norrköping hlut í næstu sölu á knattspyrnumanninum unga. Fótbolti 7.9.2021 12:30
Leikmenn seldir frá Danmörku fyrir meira en tíu milljarða: „Ef ég get farið með leikmenn til Danmerkur þá geri ég það“ Lið í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta seldu leikmenn út fyrir landsteinana fyrir meira en 500 milljónir danskra króna í félagaskiptaglugganum sem lokaði nú um mánaðarmótin. Samsvarar það rúmlega tíu milljörðum íslenskra króna. Fótbolti 6.9.2021 12:00
Barbára skoraði í sigri Brøndby Barbára Sól Gísladóttir skoraði jöfnunarmark Brøndby í 2-1 sigri liðsins á heimavelli gegn Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 5.9.2021 15:53
Mikael sagði fangelsismyndina mistök Mikael Anderson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, er feginn að hafa fengið að skipta um félag á síðustu stundu áður en félagaskiptaglugginn lokaðist í vikunni. Hann segist hafa gert mistök með birtingu myndar á Instagram. Fótbolti 3.9.2021 15:46
Þurfti nýja áskorun en hafði engan áhuga á að fara til Juventus eða Man United Ísak Bergmann Jóhannesson samdi við danska stórliðið FC Kaupmannahöfn rétt í þann mund er félagaskiptigluggi Evrópu lokaði. Þessi 18 ára landsliðsmaður hefur verið orðaður við flest stórlið Evrópu en tók á endanum þá ákvörðun að fara til Kaupmannahafnar. Fótbolti 3.9.2021 08:00
Segir Ísak Bergmann hafi valið rétt og að FCK muni græða: „Munu selja hann fyrir hærri upphæð en þeir greiddu“ Ísak Bergmann Jóhannesson, einn eftirsóttasti og efnilegasti leikmaður Svíþjóðar, samdi við FC Kaupmannahöfn á dögunum. Sænski miðillinn Sportbladet fór ofan í saumana á því hvernig einn eftirsóttasti leikmaður efstu deildar endaði í Danmörku. Fótbolti 2.9.2021 12:02